Tíminn - 26.04.1970, Page 1

Tíminn - 26.04.1970, Page 1
/ 9 r <*. ■ í !TV, BLAÐ II 26. apríl vðfe. — Grásleppan - gullfiskur Islands Er grásleppan að verða einn verðmætasti gU'lMskur íslands, eða hefur hún ef till vill alitaf verið það, þó hámæli haft. Víst er það, ir fyrst voru hnognkelsaveiði minna væri í að þeg ar jarð- inetnar taldist meðal þeirra nytja, sem gerðu jörðina verð- mætari og byggileigri. í gamla daga var það fyrst og fremst fæðisöflun, sem hug ur fóliksins snerist um. Allt fram eftir fyrstu tugum vorr- ar aldar urðu á þessu litlar breytingar, • enda í skráðum heimildum nákvæmari lýsing- ar á mataræði og matargerð en á flestum öðrum daglegum fyrirbærum hins mannlega lífs. Rikir bændur, sem jarðir áttu í leiguábúð, fengu eftir- gjaldið greitt í smjöri, fiski eða öðrum tilfallandi búsaf- urðum. Jaf-nivel þeir, sem að því voru þekktir að þykja vænt um að eiga nokkrar kriinglóttar í handraðanum, vildu þó frernur eiga vel birg- ar matarskemmur. ,3fínir menn éta ebki pen- inga“, er haft eftir Pétri Sæ- mundssyni kaupmanni á Blönduósi, þegar húnvetnskur stórbóndi, viðsikiptamaður ann ars kaupmanns, bað hann um kom og bauðst til að greiða í 'gulli. í hörðum og áfellasömum vetrum varð. hjá ýmsum þröngt í búi og þunfti e'bki kotunga til. Það átti þess vegna margur leið út að sjón- um á vorin, þegar hrognkets- in fóru að veiðast. Ég bef marga stund flott dagbókum, sem taka yfir nær heillar aldar tímabil. Þeir sem bækumar skráðu voru bændur á jörðum er lágu að sjó. Þar er náfcvæmlega tilfært hvert einasta hrognkelsastybki sem á land kemur og felllur ekki daigur úr. Má fullvíst fcelja að um trúverðuga frásögn sé að ræða. Árið 1924. Netin em lögð í hægum norðan kalda 5. maí og vitjað um þau daiginn eftir og feng- ust þá 12 stykki. Þann 7. mai er logn og hlýrra, þá veiðast 20 stykki. Árið 1928 Þann 3. apnl er lagt fyrir rauðmaga, vitjað um daginn eftir og veiddust þá 19 stykki. Þann 5. apríl fást 17 stykki. Laugardaginn 6. gengur á með bleytuihríð og ekki vitjað um fyrr en þriðjudaginn 10. april, þá em netin dregin upp og í þeim era 50 styfcki. Hveagi er getið um að veiði- skapur þessi hafi á þeim árum 'gengið kaupum og sölu. Enda mun oftast hafa verið um að ræða það sem í þá daga var ballað „að láta fá í soðið“ eða „að fá í soðið“. Einhver vöru- skipti munu þó hatfa átt sér stað milili dalaibænda og þeirra er við sjóinn bguggu. Grá- sleppan var beldur efcki gull- fiskur á þánn h'átt sétót' hún er nú. En það þ/ ': ekki ó- nýtt að g^'í’ílý(gItiðf',lSIÖi^'0®-' sauðfé á vordögum, þegar sneiðast fór um töðuihárið, og etftir að upp kom hagsnöp o,g fjara var etoki verið að bera mifcið af heyí fram á jötuna fyrir geldfé og hross, en grá- sleppan vel matreidd látin duga. Hrognkelsaveiði þebktist þá efcM sem sjálfstæður at- vinnuvegur heldur hliðar- búigrein — hlumnindi þeima jarða, sem þannig vom í sveit seittar. Veiðarfærin voru að flestu leyti í samræmi við þessar að- stæður. Netin, sem í sjó voru lögð hverju sinni fcveir til þrír 15—20 faðma stubbar. Nú er önn-ur öld — öld geimskota, mannvíga og meng unar. Ef til vill verður grá- sleppunni efciki öllu lengur líf- vænt í hafinu a.m.fc. efcki svo Bjössi að selja rauðmaga í skúrnunri á Ægissíðu. nærri sfcrðndioni að auOvett verði að afki bennar á «ná- sfcipum, þó fuUifcomnari séu að allri gerð en áraskefcfcum- ar, sem forðum var flotið á. Nú les maður rosafyrirsagn- ir í íréttatoJöftam borgarionar um svimtoátt verð á eráslewwi- hrogmmv — áttoa — afw — táe þúsuod krónur tunoan eg svo — 35 krónur baodið, það er búkinn af sfcepminni, og mun þá láta nærri að hún sé að verðmæti altt að 100 krónur. Rauðmagakindin er seW á 40 knónur, þegor búið er að fcoma booum upp wr ftlæðarmáÞmi. Komist bann avo í beodur millknanma, þá er það kflóið sem blfvitr. Og otfurMtið svmð mig í nerflbroddino, þótt Wýtt væri úti, þegar ég knm frá físfcsalanum með — einn — nauðmaga, að vísu peot kua- vafðan, og haffB greltot fýrir góðmetið 94 fcrónur. Það var sem sagt heldur meira að krónufcölu eo hann faðrr minn féfcfc fyrir 10 dilfca í haust kaupfcíð á fcreppuárunum. Aldraður baupmaður, sem um áratugaskeið vwr umsvifa- mikill afchafoamaður á Strönd- ttm, Jón P. Jónsson frá Drangs nesi, byrjaði þar fyrstur manna að hagnýta grásleppu- brogn sem söluvöru. Þetta var árið 1940, þá verkaði hann 4 tuftour. Síðan hefur hann stumdað þessa starfsemi meira og minna ár hvert, og eftir að hann fllutti til borgarinnar hvenfur hann jafnan frá sinni fcauipsýslu þegar fer að vora, heim til átfchaiganna. Dvelur þar fcíima og hugar að sirmi ^anfeemi, enda þófct hann hafi þar aðra fyrir sig, sem annast venkun grásleppunnar. Það er líflegt um vortfmann þar nyrðra, etf vel veiðist — peniingaiilmur atf bverju hrogni sem á land kernur. Orsök þess- ara grásleppulhugleiðinga er fyrst og fiemst uppsláttar- fregnir blaðanna um hina hrað vaxandi hrogrnkelsaútgerð. Þar sem Norðlendimgar leggja net sfn með löndum fram og um firði þvera. Jafnvel eyjar, sem kalllaðar eru úr byggð fallnar að mestu eru nú setnar að nýju — að ógleymdum fréttum um verð veiðinnar. Svo rölti ég að afiliðnu há- degi á laugardegi sbðnr að Skerjafirði, þar sem eru höfuð- sfcöðvar grásleppuútgerðar borgarinnar á kambkwrm neð- an við eina fegurstu göbuna. Efcki er nú IMegt þar mn að litast, þó eru nofekur bönd bom- ia á ho'alla. Menn eru þar að átbúa sfea báta. Ég vfk mér að þeimi «g spyr hwort notokrir séu útL Jú, þeir fcváðu Jón í Görðum vera úti, en Björn Guð jónsson hafa toomið í land fyr- ir hádegið. Eitöbvað hef ég beonrt on það, að Bjöm sé eirfwer sá barðasti gráslepp uveiðimainn- anna þarna suðnr frá. „Hvar býr Björn?" spyr ég. „Hann býr í húsfam með rauða þakinu hérwa bemt upp af“, svara þeir. Og svo fór ég að hitta Bjöm Guðjónsson. Að baSá sfcendur aRmerkileg saga þama á ströndinni, hvar hann er fiæddrar og herfm- aEð aldur sinn í 48 ár. Aifí hans og . .jna, Bjarni Grímsson og Þorbjörg Jóns- dóttir komu austan úr Grafn- ingi og hófu búskap á fcotbýfi úti við S&erjafjörðiinn, Bjama- stöðum. Lísfbj argarvegimir vom að hafia grasnyt handa einni eða fcvekniur Ifcúm og fá- einum fcindum og svo að bera sig eftir því sjávargagni sem hægt var að ná. Þá var það fyrst og fremst blessaður rauðmaginn á vorin. Til hans var stytzt á miðin, svo gekk fistourinn á sumrin og fram á haust. Veturinn var oftast fangasmár, þó lítilshátt- ar íhlaupavinna í landi. Þau filosnuðu efcki upp hjón- in í Bjamastöðum þótt lífsönn- in væri mifciíl. Þaðan voru þau borin út og lögð til hinztu hvílu. Þá tók hann Guðjón sonur þeirra við, ásamt Ikon- unni sinni, henni Guðrúnu Guðjónsdóttur. Þau fetuðu sömu slóðina og lífshjargarveg irnir voru þeir sömu. Rau'ð- maginn og grásleppan á vor- in, fiskiróðux á sumrin milli þess sem verið var að hirða grasnytina handa skepnunum. Og nú var farið að selja rauð- magann í bæinn. „Oftast var hópur af fólfci kominn í fjör- una, þegar bátarnir komu að landi, en þá var aflinn góður, svo að fara þurfti með tals- vert af honum upp á torgið, Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.