Tíminn - 26.04.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 26.04.1970, Qupperneq 5
I I I I t 1 SlffWUMfiUR 26. aprfl 197«. TIMINN 17 BARIN1ATQ[M0[F» Ritstjóri: Snjólaug Bragadóttir. Þegar refurinn lánaði bangsa skinnið sitt f teeasna’húsinu voru marg- ar festar «g faJlegar varp- bœnnr. En reffiuxiiMi gat aldrei s® þasr í firiði og veslings bfedinn, som átti hseo'umar vissx éfcki, iwaS hann áltti til teagðs <a3 tafea. loksins datt honum Iþað ráð í hug, a@ flytja bærramar inn í avetfrÆiertoergið fil sm og teesa huiíöinni vaod- le®a á ItoveBri nótttt. Tii öryggis inSkk stærðar byssa fyrir oifan nútmið bans. En MöIkM reÉur sat wti í stoóginum og tolóraði sér í hatrsnnm yiSr þessu. Hvemig átti hiann nú að ná sér í hænsnasteilfc? Það var toaldnr vetur rn'ma og erfitt að ná sér í mat Þiólár nmtar í nöð reynÆ liann að toosnast ino í svefn- hesrbergi bóndans, en aHtaf estdaði þa® með að bóndinn M®ðp á eftír bomum með byss- tma. Sfðústu nóttina lló við að iSa feeri, Jwí högtin úr byss- Tmni vom neestram búin að eyðileggja fatlega stómúð bans Eebba. Hann Mióp og Mjóp og stoppaði efeitó tfyrr eo hann var toomimo aöa leið, þamgað, sean IBúii bangsi lá í híðinu rfnn og leiö háif iMa, því haoa var etotó veíl tfrísfeur. —(HraB geragnr *ð þér, Rtfrri banigsi, spurði Eehbi. — ÞÚ ert etoki vaoor að vera vafcandi á þessuan árstfena. _ Bríe kanoski með tann- pínm? Æ, ae, rfuodi bangsi inoi í hS?feu. — Krá. ég er með gigt og mér er swo Söt í hálsinwm og srao var ég svo iþreyttetr að ég gat ékká búið aianenoillega nsn mig , og hér er gegmim- trel&ur og mér er kait. — Nú, ekfci annrtð, segði Behlte fsaneygilega, en það er ta náð við segja iþér, að á bænum þarna hinmn megin býr alveg ágætis tætonir hann getur áreiðaniega lætonað í þér igigtina með bökstrum. — Ertu viss um það, spurði Búri bangsi. — Auðvitað, ég átti frænda hinum megin við hæðina og hann var svo anzi dærnur af gigt og hann fór til þessa lætonis og gigtin hvarf eins og sfcot. Þetta var ál.veg satt hjá Rebba, því stónnið atf frænda hans ihéikto uppi á vegg tojá bóndanum, sem átti haenurn- ar, «n auðvitað var það hann sem Rebbi átti við, þegar hann talaði um lækninn. —- Það er bezt, að ég reyni þetta, urraði bangsinn og neri á sér mjöðmina. — Jó, en þú getur ekki far- ið út í þennan kulda, nema kfeeða þig betur, sagði refur- iim. — Eg keyipti mér nýtt skinn fyrir jólin og ég skal lána þér iþað gamla til að hafa á bakinu, þegar þú tferð. Þetta fannst Búra bangsa vera regHnlega fallegt af refn- rnn og Eebbi fór af stað aftur t» bóndabæjarins og tók skinnið af veggnum og fór með það til bangisa. Hann festi skinnið vet yfir veika bakið sitt og fór avo til lækn- isins. — Mundu nú að haga þér eins og fína tfóikið, þegar þú kemur tfi hans, kallaði Mikfci refur á eftir bangsa. — Þú ferð að glugganmm á baklhiið hússins og bankar þrisvar í vegginn. Þegar læknirinn spyr, hver sé þar, segirðu að það sé bara gamalt gigtveikt skinn og hvort hann vilji efetó vera svo elskuiegur að Gefcið þið hjáipað Gunnu litlu að rata? Hún ætlar að fara að heimsækja Dísu vinkonu sína og Jóa bróður bennar, en þau eiga heima 1 húsinu, sem sést í miðj- wnm. Gunna á um þrjár leiðir að velja, en bara ein þeirra er rétta leiðin. Eins og þið vitið, má ekki fara yfir strik. leg.gja hakstur xdð bakið. Svo snýrðu hara bakinu í glugg- ann og þá færðu baksturinn strax. Bangsi lofaði, að fara eftir þessu öllu og hélt svo áífram — en Mikki refur elti í hæfi- legri fjarlægð og þegar þeir voru fcomnir að bænum, faldi hann sig undir tröppunum. Búri banigsi gerði einis og Mifcki hatfði sagt honum. Hann fór á baik við húisið og barði þrisvar í vegginn. — Hvcr er bar? kallaði bóndinn innan úr húsinu. — Það er bara veslings gam alt skinn, sem þjáist atf gigt. Vildirðu efcki vera svo góður, að getfa mér heitan baksbur? Síðan sneri hann baikinu í gluggann. Bóndinn gægðist út, og sá glitta í refaskinnið. — Jú, ég skal svo sannar- lega gefa þér heitan bakstur, ófétið þitt, og það svo heitan, að þú munir eftir því, æpti bóndinn, því hann var viss um, að þarna væri óvinur hans, ref urinn kominn eiira sinni enn. Framhald á bls. 22 Smyglararnir og löggan Nú, þegar fcomið er sumar, fara allir krakkar að leika sér úti. Oft um kvöldmatarleytið, þegar veðrið er gott, má sjá hópa af krökkum, se,m leika sér úti, þangað tiil þau mega ektó vera úti lengur. Ef ykkur skyldi eintovern túna vanta ein hivern útileiik á siíku kvöldi, þá er hérna einn, sem ;-r vonandi betri, en að gera ekíkert. Haon heitir smygl'ararnir og lö,ggan! Þátttakendur skipta sér í tvo hópa. Annar er smyglar- arnir, en hinir löggur. Einn smyglai-inn felur á sér hlut, sem hann á að reyna að koma á vissan stað, án þess, að lögg- an nái hlutnum. Löggan veit hvar staðurinn er, en má ektó fara nær honum en í 50 skrefa f jarlægð. Löggan veit Mfea, hver hluturinn er, en ektó hver er með hann. Einn lögguvörður er við staðinn, meðan hinir reyna að hafa uppi á hlutnum. Mest ríður á, að þeh- smyglarar, sem ekki eru með hlutinn, reyni að vila um fyrir liöggunni, með því að þykjast vera méð hann. Þeir smyglarar, sem löggan nær, maga ekki sýna mótþróa, þegar leitað er á þeim, en meðan löggurnar ieita, gefst kannski þeim, sem hefur hlutinn, tækifæri til að komast á staðinn. ESf hann kemst nær staðnum, en 50 skref, eru smyglararnir búnir að vinna, jwií löggan má ekki fara nær. Þessi leikur er mjög skemmtilegur, ef nógu margir tatoa þátt í honum. Eggjabakkar Vaíalaust kaupa mömmur ykkar stundum egg i eggja- bakka, það eru pappakassarn- ir, sem eggin eru í í búðun- um, otftast sex í hverjum. Biðj- ið mömmu ylkkar að gefa ykk- ur kassann í stað þess að fleygja honum. Svo skuluð þið prófa að fclippa Ihann í sundur og sjá, hvað hægt er að búa til margt úr þessum krump- aða pappa, fugla, dýr, litfla sikrýtna karla, eða blóm. Eitt er þó svolítið slæmt við eggja- bakana, það er ektó hægt að líma þá saman með venjulegu Iími, en úr því má bæta með því að næla efnið saman með títuprjónum, eða hreinlega bara sauma Iþað saimaa. Swo má Iiíka motast við límtoand. Til að punta upp á fígúfflniBtt- ar notið þið eitt og arnnað, sem til kann að vera í potoa- horninu hjá ykkur. Til daamis perlur, fjaðrir, tappa og slétt- an pappír. Á myndinni sjáið þið nokbur stykki af sfcrýtn- um fígúrium úr eggjabökfeiHn. Reiynið sjálf! Framhaldssaga litlu krakkanna: um úíflnn — Mikið er dásamlegt að sitja hérna við eldinn, stundi úlfurinn feginsam- Lega, þegar hann var loks- ins kominn inn. Ekkert er betra en gott heimili, það hef ég alltaf sagt. Með tárin í augunum, horfði hann á litlu stúlk- urnar, sem voru hálf- smeykar og þorðu ekki að koma mjög nálægt honum. Eftir að úlfurinn hafði sleikt sárið á loppunni á sér, og yljað sér á bakinu við eldinn, fór hann að segja sögur. Litlu stúlk- urnar færðu sig nær til að heyra betur ævintýrin um refinn, um íkornann og moldvörpuna og um kanín urnar þrjár. Þetta voru svo skemmtilegar sögur, að úlfurinn þurfti að segja þær þrisvar. María lagði hendurnar um hálsinn á úlfinum vini sínum og skemmti sér við að toga í eyrun á honum og strjúka loð'na feldiim hans, bæði upp og niðar. En Dísa var ekki aiveg eins fljót að taka úlfinn sem vin, en þegar þau voru far- in að leika sér, stakk hún hendmni upp í ginið á hon- um og gat ekki stiEt sig um að segja: — En hvað þú hefur stórar tennur. Þá varð úlfurinn svo skömmustulegur á svipinn, að María tók höfuð hans í fangið, en úlfurinn minnt- ist ekki einu orði á, að hann var glorhungraður. Hann hugsaði bara með sér: — Það er alveg ótrú- legt, hvað ég get verið góð- ur. Þegar úlfurinn var bú- inn að segja margar sögur, spurðu stúlkurnar, hvort þau ættu að leika sér. — Leika okkur? sagði úlfurinn. — En ég kann Framhald á bls. 22

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.