Tíminn - 26.04.1970, Qupperneq 6

Tíminn - 26.04.1970, Qupperneq 6
16 TIMINN SUNNUDAGUK 26. aprfl 1970. Hver er reynslan af stjórn þeirra? Ræða Kristjáns Benediktssonar á borgarmálafundi hjá stúdentum Ég leyfi mér aS þakka þaS framitak að efma til þessa fund- ar um borigarmál Reykjavikur. Borgarmálin eru þess virði, að um þau sé rætt. Þau eru snar þáttur í daglegu lífi obkar, Ihvers oig eins. Borgin annast eUdki aðeins ýmsa sameiiginlega þjénustu, heldur tekur hún veruletgan hluta af tekjum okkar, annað hivort með beinni skattlagn- inigu eða sem greiðslu fyrir veitta þjónustu. Þegar síðast var kosið til borgarstjórmar, fyrir 4 árum, féhk Framsóknarflokkurinn 6714 atkvæði og bætti við sig um 2000 atkvæðum frá næstu kosningum á undan. Framsókn arflokkinn vantaði þá aðeins 387 atkv. til að fella meíri- hluta Sjálfstæðisflokksins — þann meirihluta, sem ráðið hef ur borginni i samfleytt 50 ár — og stjórmar henni enn. Að vísu með minnMuta kjósenda í Reyikjavík að baki. Skýringar á þessum langvar- FYRIR YÐUR - FYRIR FRUNA Fyrir ySuri Er SKODA ó hagkvæmu verSi — Spar- neytínn, eyðir aðeins 7 lítrum ó 100 km. — Odýrir varahlutir og örugg varahluta- þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða- loga, framsæti mó leggja niður til að mynda svefnplóss, farangursrými 370 lítrar. Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlar — Oryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraða þurrkur — Stýrislæsing — Viðvðrunarljós —- o. m. fl. Fyrir frúna: Er smekklegur í útliti — Innréttingar og frógangur í sér flokki — Sérlega sterkt þvottekta óklæði — Bamaðryggislæsingar ó afturhurðum — Gangviss — Viðbragðs- fljótur og lipur ( bæjarakstri — Vfðtæk pað er þess virði aS kynna sér SKODA. þjónusto hjó umboðinu, sem tekur frd SÝNINGARBlLAR A STAÐNUM. trúnm allt ertirlit með bflnum. SKODA 100 SKODA RYÐKASKÓ f fyrsta skipti á íslandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegar þér kaupið nýjan SKODA, fóið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur-bjóðum við einnig 5 óra RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu Mt aðferð. SKODA 100 KR. 198.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODA110L KR. 216.000.00 (söluskattur innif.) Innifalið f verði er vélarhlff, aurhlffar, öryggisbelti, 1000 og 5000 km eftirlit, 6 mónaða „Frl" óbyrgðarþjónusta, auk fjðlmargra aukahíuta. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Krístján Benediktsson andi valdaferli eru vafaiaust mangar. Ein er t.d. sú, að fyrir hverjar borgarstjórnarkosning ar upphefst mikin söngur hjá forystuiiði Sjálfstæðisflokksins og í blöðum hans, að eitthvað hræðilegt muni henda borgar- búa, ef flokkurinn fái ekki einn óstooruð völd — nánast eitthvað, sem helat mætti likja við náttúruhamfarir. — Þeir kalla þetta ýmsum nöfn um, svo sem glundroða — upp- lausn — óstjórn o.s.frv.. Það væri synd að segja að forystu- menn Sjálfstæðisflokksins töl- uðu við borgarbúa af hógværð og lítillæti. Annað hvort vilj- mn við fá að ráða öllu einir eða við verðum bara ekM með. Það er einnig vert að athuga, að -orystumenn Sjálfstæðis- flokksins hampa því etoki svo mcjög, að fólk eigi að styðja þá vegna málefna eða góðrar stjómar á borginni. Þeir ieggja aðaláherzluna á, að það geti orðið verra sem við tetour, missi þeir meirihlutann. Þann- ig eru þeir að reynai að hræða fólk til fylgis við flokkinn. Þetta ber vissulega ekki vott um stertoa sannfæriogu fyrir jþeim málefnum, sem sett eru á oddinn. Þar eem ég þekki til í borgum erlendis er víðast um samstjóm tveggja eða fleiri fiLokka að ræða. Hið sarna má segja um allla íslenzlku kaupst-ðina, nema Reytojavík, ÓLafsfjörð og Nesfcaupstað. Meirihlutinn byggist á sam- vinnu fleiri aðila. Hefur slík samvinna gefizt svo illa í öðr- um toaupstöðum á íslandi, að etoki sé hættandi á að reyna hana í Reykjavík? Hafið þið, tilheyrendur góð- ir, heyrt talað um glundroða og óstjórn á Akureyri, Sauðár- króki, ísafirði eða Vestmanna- eyjum, svo dæmi séu nefnd, þar sem þrír flotokar fara sam- an með stjórnina. Ég hef efcki heyrt annað en allt gangi vel og eðlilega á þessum stöðum. í síðustu kosningum missti Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta, sem hann hafði áður í Vestmannaeyjum og á Sauðárkróki. Samkvæmt kenn- ingu Sjálfstæðismanna i Reykjavik ætti því ástandið ekki að vera beysið á þessttm stöðum núna. Hver er svo árangurinn. Siðustu 4 árin eru. mesta framfaraskeið í sögu Sauðárkrókskaupstaðar. At- vinna hefur verið næg, ný at- vinnufyrirtæki sprottið upp, og Jbúum fjöigað. Sömu sögu er að segja frá Vestmannaeyjum. Vatnsveitan ein, siem lögð var á þessu kjörtímabili, er eitt mesta fyrirtæki, sem sveitarfé- lag á fslandi hefur ráðizt í og eru þó fbúar í Vestmannaeyj- um aðeins rúmlega 5000. Þannig reyndist þeim í Vest- mannaeyjum og á Sauðártoróki að losa sig undam eiuveldis- otoi Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki heldur stjórnað Reykja- víkurborg þaímig, að hann verðskuldi þess vegna aS hafa alræðisvöld hér áfram. Hvern- Ig hefur t-d. forysta hams og forsjá í atvinnumálum verið? Haffa ékM undirstöðuat- vinnuvegimir, iðnaðurinn og sjávarútvegurinn, verið á stöð- ugu undanhaldi síðasta áratug- inn — einmitt þann áratug. sem Geir Hailgrimsson hefur verið borgarstjóri og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgar- stjórninni verið fleiri en nokkru sinni áður? - Á þessum áratug var ekkd samið um einn einasta nýjan togara og þeim gömlu fækkaði úr 23 í 13. Sömuleiðis fækkaði bátunum og frystihús hættu starfsræ&slu og þannig mæitti halda áfram. Hefur etoki verið stórfeilt at- vinnuleysi f Reykjavfk siðustu árin? Hafa ekki reytovískir fjod Skyldufeður hundruðum saman orðið að leita atvinnu í öðrum löndumi? Fluttu etoki rðstíega 1800 ísiendingar alfarið frá land- inu á sl. ári, «tór hluti þeirra úr Reykjavfk? Það þýðir, að hvem einasta dag ársins hefur 5 manna fjöl- skylda yfirgefið landið að m.t.. Hver trúir því, að aRur þessi landflótti stafi af ævlntýra- menosku og útþrá? Forystuleysi og skflnings- leysi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíknr nm nauðsynina á því að treysta hér og efla undirstöðuatvinnu- vegina, hefur átt siim þátt í að lciða atvinnuleysi inn á mörg reykvfsk heimfli. Ég full- yrði, að þeir flokkair, sem ver- ið hafa í minnihluta’ í borgar- stjóminni að undanförðu, hefðu tekið atvinmunálin öðr- um og raunhæfarí tökum, en gert hefur verið, ef þeir hefðu haft aðstöðu til að hafa áhrif á þau mál. Um það bera til- lögur þeirra í borgarstjórn- inni og umræður, sem þar hafa átt sér stað, ótvírætt vitni. Ég minni í þessu sambandi á fjölmargax tillögur okkar framsóknarmanna um þessi mái, bæði um sjávarútveginn og iðnaðinn. Einveldi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórninni hefur því síð ur en svo reynzt Reykvíking- um vei í atvinnumálunum. Þar hefðu áihrif annarra orðið til mikilla bóta. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.