Tíminn - 26.04.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 26.04.1970, Qupperneq 7
SimmiÐAGUR 26. aprfl 1979. TÍMINN Tilraunastarfsemi í Sollentuna í Svíþjóð: Ritsfjóri: Fríða Björnsdóttir BARNAHEIMILI STARF- RÆKT í STÓRU TJALDI Mlkill skortor er hér á leik- skólum og dagheimilum, og gengur erfiðlega að bæta ór á þeim sviðum. Eitt meginvanda málið er sennilega að fá hent- ugt húsnæði fyrir þessar stofn anir, og byggingarkostnað- ur er mikill. Svíar hafa í vet- ur verið að gera tilraun með leikskóla í tjaldi, og er til- raunin sögð haifa gengið prýð- isvel. Kannski það gæti verið lausn á vandanum hjá okkur, að minnsta kosti á meðan ver- ið er að byggja stærri og var- anlegri byggingar, þar setn þeirra er mest þörf. í norska blaðimi Nationen er nýlega skýrt frá þessari tö- raun. Þar segir, að I bænum Sollentuna | Svíþjóð hafi stór hópur barna látið fara vel um sig undir geysistórum tjald- hhnni í vetur, á meðan vetr- arkuldinn hafi bitið í kinnar, þeirra, sem fyrir utan voru. Framkvæmd þessi nefnist „Plasthimininn" og fyrirtækið AB Skrivrit stendur fyrir hennL JPlastliimininn" er tilraun tfl að leysa húsnæðisvandann hjá frændum okkar Svium, en þar eins og annars staðar verð ur seint búið að reisa nægi- lega mikið af leikskólum og daglieimilum. Málið er víst ekki svo ein- falt, að ekki þurfi annað en stórt tjald og landsvæði, og þar með sé komið barnfflheim- ili. Fyrst þarf að velja slétt, og gott svæði, malbika það, og sjá um að frárennsli sé nægh legt. Þá verður annað hvort að leggja gólfdúk eða teppi hsfina f milli á malbikaða fletinum, og að sjálfsögðu þarf að leiða bæði vatn og skolpleiðslur að tjaldinu. Þegar þessum undirbúningi er lokið, þarf ekki nema þrjá menn í tvo daga tii þess að koma upp tjaldinu, en það er blásfð npp með lofti. I frá- sögninni um tjaldið, er ekki talað um, hvers konar tjald þetta er, en reikna má með að það sé, úr plasti, úr þvi framkvæmdin nefnist „Plast- hatturinn". * * Þessar blússur, eða skyrtur, sem þið sjáið hér á myndun- um, eru sagðar það vinsælasta í tízkuheiminum í dag. Þær er bæði hægt að nota við stutt- buxur og sportklæðnað annars vegar og samkvæmispils hins vegar. Já, og piL,iu i-æga vera í hvaða sídd sem er. Nú er ekkert eitt, sem gildir lengur. Gömlu kjólarnir okkar, sem við höfðom ekki aft okkur i að stytta, ern aftur orðnir fyrsta flokks, og stuttu fötin geta gengið, að minnsta kosti fyrst um sinn. Trúlega enda þau þó inm í skáp, áður en Plasthatturinn er 20 metrar í þvermál. f miðjunni er stórt 100 fermetra herbergi, eða öfliu heldur salur, og allt um kring, meðfram tjaldveggjun- um, era smáherbergi, sem not- uð era sem sérstök leikhcr- bergL Þar er tfldæmis lftið leikeldhús, herbergi þar sem hægt er aö leika sér með sand og vatn, stýrisherbergL fönd- urherbergi og lítið smfðaverk- stæðL Þetta tjald-barnnaheimili er svo sannarlega óvenjuleg tflraun tfl þess að leysa húsnæðisvand- ræði stofnana af þessari gerð. Hver veit nema íslenzkir aiðil- ar gætu notfært sér árangur SoUeotuna-tilraunarinnar og leyst vandann hér um slóðir á fljótan og aiuðveldan hátt. Þótt hér væri ef tfl vfll ekki hægt að reka bamaheimfll á þenn- an hátt aflt árið nm kring, nema þá með töluverðum und- irhúningL ætti að vera hægt að gera það yfir sumarmánnð- ina, og víst er um það að mörgum þætti gott að geta komio börnum sínum fáa tíma á dag á Tjaldbarnaiheímili, þar sem þau gætu Jeikið sér und- ir stjórn lærðra fóstra í fé- lmgsskap annarra barna. Skoðanir fólks era vissulega mjög skiptar varðandi það, ★ Mjög Ihentugt getur verið að liáta ma.tinn standa á rafmagns- plötunni, aðeins volgri, til þess að halda honium heitum nokfc- urn tfima, etf beðið er etftír fjfll- skyldunni hedm í mat. En þess bear þó að gæta, að vit þetta tapar miaturinn bæði bragði og næringargildi. Þar fyrir utan, er sMkt bið ákjósanlegasta tfl þess að rækta bakteríur í matn- um. Maturina er sagður bragðast best, etf haxm er ca. 65 st. heit- ur. Það táknar að rafimagnsplat an þarf að vera um það bil 80 til 90 stiga heit, svo rétt hita- stig haldist í matnum sjálfum. En munið, að mcð því að halda miatnum volgum í lengri tíima auðveldið þið bakteríum starf- semina. ★ langt um líður, þvi lítið verður hægt a' gera við þau, þegar síðu fötin ná undirtökunum, nema því aðeins tízkufrömnð- irnir segi okknr að setja pífur neðan á pilsins. Lítjl von er þó tfl þess, að það verði al- mennt, því það hefur í för með sér, að hægt er að kom- ast hjá því að kaupa sér eitt- hvað nýtt. Eitt aðalmarkmið með tízkubreytingu telja sum- ir einmitt vera að fá fólk til að kaupa meira, þegar farið ei að dragi. úr -•> pskapnum, eftir að tízkan hefur litlum breytingum tekið um nokkurt skeið. hvort börn eigi að vera á barnaheimilum eða ekki, og hvort mæður eigi að vhma ut- an heimilis eða ekki. Þó held ég að það sé álit flestra, að börn hafl ekki nema gott atf því að leika sér nndir leið- sögn þeirra, sem lært hafa að leiðbeina þeint, stuttan tíma á dag. Á leikskólum og dagheim flum læra börnin oft á tíðum margt. sem þan læra ekki á heimilum, leiki og söng, og ntargs fconar föndur, og þegar nm einbirai er að ræða, kom- ast þau í snertingu við önn- ur börn, sem er þeim mjög mfldlvægt ★ GAGNLEG GEYMSLA Það vill stnndum fara svo, að erfitt er að flnna stað fyr- ir allam þann aragrúa af smá- hlutum, sem fylgja hcimilis- haldinu. Börnin eiga svo mik- ið af lcikföngum, ungu stúlk- urnar svo mfldð af skartgrip- um og húsmóðirin ógrynni af afls kyns fcvinnakeflum og sanmadótL Finnskt vikublað birtí nýlega mynd af þessu bambnsprild, sem á að vera tfl margra hluta nytsamlegt. Fólk getur sjálft ráðið, hversu hátt prikið á að vera. Á það era festir krókar eins og mynd in sýnir, og prikinn komið fyr- ir f hæfílega stóram viðarbút Þvi hærri sem bambusinn er hafður, þeim mun stærri þarf pallurinn að sjálfsögðu að vcra til þess að ekki velti allt um koll. Á krókana era svo hengdir litlir pokar og í þá sett allt það smádót, sem geymslu hefur vantað fýrir. Ef um skartgripi er að ræða, get- ur verið eins gott að hengja þá bara beint á krókana. Þetta getur verið til skrauts í her- bergjum ungu stúlkunnar. Ef þið hengið poka á krókana getið þið saumað þá í mismun andi stærðum og litum eftir því undir hvað þeir eiga að vera. Hvað á matarskammt- urinn að vera stór? Það er ekM aMtatf auðvelt að fleiri en venjulega. reikna út, hversu mikið þarf Hér er tafla yfir meðab að búa til atf mat, að minnsta skammta, en hún mun ekki kosti eí „matreiðslukonan“ er ætluð þeim, sem borða eitt- ekki orðin allt otf vön, eða hvað óvenjulega mikið. matargestirnir eru eittlhjvað súpor 2 til 3 dl. grautar 2*4 d3L vedlingur 3 dL soðin hrásgrjón: tforrétbur 1 dl. vatn Vz dL etftirréttuir 3 dl. vatn */2 diL grænmeti 160 til 200 g. kartötflur 200 g kartötfliumús 250 g grænar baunir % dl. fiskur (ef um feitan fisk er að ræða er skamturinn minni.) 150 til 200 g saltslld 125 g kjöt: með beini 200 g beinlaust 100 g hakkað kjöt 75 g sósa i/2 til 1 dl. etftirréttur 1 */2 dl. þurrkaðir ávextir 30 tffl 40 g makarónur 2y2 dl. vatn. 1 dl. 50 g. spagetti, 4 dl. vatn. 50 g. smjör eða smjör- lfld á borðið 15 g. ' ' ‘‘ r>' Vv . hDs og heimili

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.