Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 4
16 TIMINN FEVEVITUDAGUR 7. maí 197A Maysie Greig ÁST Á VORI IIAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 1. flokki 1970—197t íbúð eftir vali kr. 500 þús. 34 spurði toún hásri rðddu. — Þekkir þú föður minn? Beth beit á vör sér. Hún hafði komið upp um sjálfa sig. — Já, ég iþekki hann, Michi- ko-san, sagði hún lágt. — Og er það Iþess vegna, sem þú ert hingað komin. Beth laut höfði og sagði: — Já. — Ég skik sagði Michiko. — En þú ættir áð fara héðán þegar í stað, Elizabeth-san. Það er ekki öruggt fyrir þig að vera hér. — Áttu við, vegna þess að ég þekki föður þinn, og frú Ito gæti rennt grun í það? Stúlkan hristi höfuðið. — Ef þú hefur sagt mér satt frá föður mínum, er ég glöð. Allt mitt líf hef ég hugsað ijótt um hann. Ég hef hatað Bandaríkjamenn vegna hans. Hatað þá, eins og mamma- san og Yaizu hata þá. En ég vil bara ekki drepa . . . Hún hætti snögglega. Eitt augnablik var hún miður sín að sjá, jafnvel óttasleg- in. Bændur 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 96-62292. er fimmtudagur 7. maí — Uppstigningardagur Tungl í hásuðri kl. 10.04. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.19. HEILSUGÆZLA SLÖKK VILIÐIÐ og sjúkrahifrelðii S.rÚKRABIFREIÐ l Bafnarfirði slma 51336 fyrii Revkjavfk og Kópavoe Slmt 11100 SLYSA V ARÐSTOFAN i Borgar spftalanum ei opin allan sólai hrtnglnn. Aðclns móttaka «las aðra. Slmt 81312. Kópavogs-APótek op Keflavllau Apótek eru opm virka daga tcl J—19 laugardaga kl. 9—14 heigs daga kl 13—15 Aimennai applýsingar um íæsna þjónustu 1 borginn) eru gefnai i símsvara ' æknafélags Reykjavfk ur, sími 18888 Fæðingarheimilið 1 Kópavogi, Hlíðarvegi 40. síml 42644 Apótek Haínarfjarðai ei opið alla virka daga frá kl 9—7 a laug ardögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op ið frá kl. 2—4. Beth færði sig nær henni og lagði handlegginn utan um hana. — Um 'hvað ertu að tala Michi- ko? Við hvað ert þú hrædd? Þú ert hrædd, er það ekki! Ég sé það í auigum þínum, og dr. Frank sagði eitthvað í morgun . . . eitt- hvað, sem fékk mig til þess að gruna, að fall þitt hefði ekki ver- ið slys. Rödd Michiko var lág og ábveð- in. Hún lagði höndina yfir munn Beth. — Þú mátt ekki segja þetta . . . Þú mátt ekki einu sinni hugsa svona. Beth tók hönd hennar frá vör- um sínum. — En ég verð þó að segja það þín vegna Michiko. Skil- urðu ekki, að á vissan hátt finnst mér ; bera ábyrgð á þér? — Vegna þess að þú þekkir föður minn? spurði Michiko. Befih 'kinkaði kolli til samiþykkis. — Já, vegna þess að ég þekki föður þinn. Hann er mjög góður maður, Michiko. Þú ættir að vera stolt af að eiga föður eins og Tom DiHan. —Heitir hann það? spurði Miohiko. Hún hikaði. Hún þurfti að beita sig valdi, áður en hún gat haldið áfram. — Segðu mér KEFLAVÍK Kosningaskr-' stofa d-listans, lista Framsóknarfélaganna í Kefla vík við bæjarstjórr. -kosningarn ar 31. maí n. k. er að Hafnar götu 54 í Keflavík sími 2785. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12, 13,30 .9 og 20—22. Strr..ingsmenn hafið s-unband við skrifstofuna sem allra fyrst. B-listinn Keflavík. yjsassmwmmssmtí&im iimi m—í iim i Kópavogs-apótek og Keflavíkur apótek eru virka kl. 9. —19 laugardaga kl 9—14. Helgi- daga k) 13—15 Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinm (þar sem slysavarðstof- an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl 5 — 6 e.h. Sími 22411 Kvöld- og helgidagavörzlu apó- teka í Reykjavík vikuna 2 —8. maí annst Ingólfs-Apótek og Laugar nes-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 7. maí annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 8. maí annast Guðjón Klemensson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór til Oslo og Kaupmanna hafnar kl. 08:30 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 16:55 í dag. Gullfaxi fer ti! Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðjr) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsavík- ur, Patreksfjarðar, ísafjarðar og Sauðárkróks. SIGI..INGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Akureyrar og Húsavíkur. Jökulfell væntanlegt til New Bed- ford 10. þ.m. Dísarfell er i Svend- borg, fer þaðan á morgun til eitthvað um föður minn, Eliza- beth-san. Hvernig gat hún lýst Tom fyrir Michiko, þannig að hann fengi náð fyrir augum hennar. — Hann er mjög góður mað- ur. sagðí hún hægt. — Góður maður Michiko Hann er forstjóri í London fyrir stóru bandarísku fyrirtæki, sem hefur skrifstofur bæði í London og Tok- yo. Allt sitt líf hefur hann verið að reyna að finna þig. En það er stutt síðan fyrirspurnir hans báru einhvern árangur. Það var fyrst eftir áð hann hafði ráðið til sín leynilögreglumann. Frænka þín vildi aldrei segja honum neitt — að minnsta kosti ekki fyrr en rétt áður en hún dó. Þá talaði hún ekki við hann, heldur við leynilögreglumanninn. Vel getiur verið, að hún hafi fundið til sekt- ar yfir að hafa haldið upplýsing- 'Unum leyndum fyrir honum svona lengi. — Ef þú ert að segja mér sat Elizabeth-san . . . rödd stúlkunn- ar titraði, og brast. En al'lt í einu ýtti hún Beth frá sér. — Nei, ég txúi þér efcki. Faðir minn er vondur maður. Mamma- san og pabbi-san myndu ekki Ijúga að mér. — En frænka þín borgaði þeim fyrir áð halda sannleikanum leynduim, hélt Beth áfram. — Ég vil alls ekki trúa því, að þau séu vond. Aftur titraði rödd Michiko. — Þau elska mig. Þau myndu ekki ljúga að mér. Þú hefur komið hingað á heimilið sem njósnari Elizabeth-san. Hitt fólkið helduir, að þú sért njósn- ari. Ég heyrði það tala um það sín á milli á japönsku. Það trúir ........ 111 ii iimi 11 iii iiinmiM iiiniii— wiiwt Hornafjarðar. Litlafell er væntan- legt til Þorlákshafnar á morgun. Helgafell er á Húsavík. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór í gær frá Hamborg til Zandwoorde og Sas Van Ghent. Knud Sif er í Gufunesi. Bestik fór í gær frá Heröya til Islands. Glacia er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á 12471 7126 BifreiA eftir vali kr. 250 þús. 31838 BifreiA eftir vali kr. 200 þús. 22321 Biíreið eftir vali kr. 180 þús. 15421 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 29516 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 41183 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 34445 Utanferð eða húsb. kr. 50 þús. 63667 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús. 43611 Utanferð eða húsb. kr. 25 þús. 1032 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 32210 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 46557 Bifreið eftir vati kr. 180 þúa. 42310 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 54922 Bifreið eftir vaR kr. 160 þúa. 58684 Bifreið eftir vaK kr. 160 þús. 18321 Húsbún. eftir vaK kr. 1S þús. 31127 Húsbún. eftir vali kr. 15 þú& 49590 Húsbún. eftir vaK kr. 15 þ»W 51369 Húsbún. eftir vali kr. 15 þós. 62957 Húsbún. eftír vaii kr. 15 þúB. Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. . 2249 8629 14701 21192 33334 47467 «263 64296 5976 9115 14846 23104. 43122 48572 59001 6Ú04S 6473 12319 15650 25270 46466 48840 59291 6822 ' 13664 20033 29902 47204 49055 60182 Húsbúnaður eftir vali kr. 5 þús. 22 7724 14002 23520 31778 41084 49787 67759 102 8156 14013 .23535 31862 41172 49875 57396 569 8435 14640 23768 32279 41459 50118 579K3 958 8520 14979 24139 32647 41635 50495 57996 1367 8634 15305 24353 32786 41799 50497 58092 1582 8676 15356 24531 33380 42378 51015 58193 1587 8787 Í5652 24874 33402 42384 51091 58396 1848 8830 15750 24922 33500 43875 51156 58489 3003 8973 16032 25000 33950 43878 51166 58508 3063 8979 16221 25366 33902 44567 51875 rocon 3185 9104 16424 25658 34256 44679 52657 58332 3493 9204 16469 25995 34264 44931 52866 898» 3505 9270 17097 26546 34305 45050 52985 6M85 3664 9322 17214 26596 34378 45255 53022 60290 3801 9726 17769 27145 34422 45260 53460 60365 4201 9925 18291 28233 36163 45502 53495 6Wft4 4266 10308 19073 28561 36464 45523 53830 60683 4455 10331 19151 28675- 36901 45530 54258 68323 4533 10008 19550 28872 37172 45833 54565 62S32 4615 10981 20587 29042 37006 46179 55195 62656 4730 •11036 20658 29327 37643 47112 55472 63142 4779 11214 20696 29469 37712 47231 55938 68238 5265 11354 21038 29734 37910 47360 56052 . 63348 5633 12061 21344 30591 38413 47635 56291 63430 5751 12212 21366 30109 38685 47788 56674 63554 5774 12514 21608 30782 39221 47807 56754 6S349 5923 13213 21777 30824 39330 48398 56823 63968 6042 13552 21932 31055 39408 48549 57144 63930 .7202 13557 22032 31164 39668 48721 57162 64232 7422 18972 22054 31364 39756 48936 57580 64781 7457 13985 "1 ', 22162 31562 40728 49411 57595 64828 64971 ORÐSENDING Gjöf þökkuð. I marzmánuði s.l. færði Árni kötair komí þeim til Stednuanar Guðmundsd., BergstaðastraBti 70, sunnudaginn 10. maí milli kl. 10— 12 f. h. Nefndin. vesturleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarð- ar. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Baldur fór frá Rvik kl. 20.00 í gærkvöldi til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals og Breiðafjiarðarhafna. ÁRNAÐ HEILLA Sextugur er á morgun, 8. maí, Valtýr Guðjónsson, útibússtjóri og bæjarfulltirúi í Keflavík. Valtýs verður getið í tslendingaþáttum Timans. Einarsson, Minni-Borg, Grímsnesi, Reykjalundi að gjöf kr. 50.000,00. Eru honum hér með færðar beztu þatokir fyrir sýndan vinarhug. Vinnuheimilið að Reykjaí. Mæðradagurinn. Munið mæðradaginn sunnudaginn 10. maí. Styrkið starfsemi mæðra- félagsins með því að kaupa mæðra- blóm. Foreldrar hvetji'ð börnin ykkar ti'l að selja mæðrablómin. Mæðrastyrksneíndin. BLÖÐ OG TÍMARIT Faxi Aprílblað 30. árg. 1970 er komið út og hefur borizt Timanum. í Faxa eru athyglisverðar greinar og fleira efni, sem of langt yrði upp að telja. FÉLAGSLÍF Frá Guðspckifélaginu. Lotusfundur verður föstudagskvöld 8. maí kl. 9 í húsi félagsins Ingólfs stræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Ég og dauðinn. Hljómlist, Halldór Haraldsson, píanóleikari Allir velkomnir. I.jósmæður. Ljósmæðrafélag Islands heldur kökubazar sunnuda-dor. 10 maí n. k. Ljósmæður sem ætia að gefa KIRKJAN Aðventkirkjan Reykjavík. Guðsþjónusta í dag kl. 15:00. Guffls- þjónustunni verður útvarpað. S. B. Johansen. Leifur Jónsson rannsóknarlög- reglumaður verður jarðsettur á morgun, föstudaginn 8. maá. Hans verður síðar minnzt í íslendinga- þáttum Tímans. Jarðarförin verður gerð frá Fossvogskapellu kl. 10,30. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.