Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 8
 Sannleikurinn um ,e Yfirlýsing frá Olafi Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins f eldhúsdagsumræðum á dögun- um sagði Birgir Finusson, forseti sameinaðs þings, a® ég hefði stað- ið í vegi fyrir því að horfið væri frá fyrri háttum um útvarp eld- húsdagsumræðna. Það er vægast sagt hálfsannleikur, Þann hálf- sannleika er samt Morgunblaðið farið að endurtaka og ætlar lík- Iega með sínu lagi að gera hann að stóra sannleika. Það er rétt, að. við Framsókn- armenn vildum ekki faííast á: þáð, að ehlhúsdagsumræður í útVarpi væru með öllu niður felldar. Hins vegar lýsti ég því, að við værum reiðubúnir tii að samþykkja eitt útvarpskvöld og eitt sjónvarps- kvöld. Sú liugmynd var þó ekki frá mér komin. Ég hygg, að hún hafi verið runnin undan rifjum Myndin sýnir neyðarbaujuna komna í sjóinn. SÝNA NÝJA TEGUND NEYDARBAUJU EB-Reykjavík, þriðjudag. f dag sýndi Slysavarnafélag fslands blaðamönnum SOS radio- og ljósbauju af gerðinni „Zeni-Call“ framleidda í Jap- an. Þetta er ný gerð neyðar- bauju og byrjað var að fram- leiða hana í október s.l. Til- raunir með baujuna hafa sýnt að hún er mjöc hentug fyrir bátaflota okkar. Baujan er fest við skipið með þar til gerðri grind, og losnar sjálfkrafa úr grindinni á 3 m dýpi, ef skipið sefckur. Gangsetning baujunnar er sjálf virfc, þannig að radio- og ljós- sendingar hefjast 30 sefc. eftir að hún losnar úr grind. Ef þarf að setja baujuna í gang um borð í skipi, er aðeins klippt á þráðinn, seim tengdur er við á bláa þráðinn, sem tengdnr er' við sjálfvirku gangsetning- una. Sendir baujunnar er byggð- ur upp með transistorum og kristal stýrður. Loftnetið er lið lega þrír og hálfur metri á hæð, og er búið til úr fiber- gleri sem er styrkt með plasti. Ljósmerki radiofcerfisins eru 2182 og loftnetið er útbúið með neonlampa á efsta hluta, sem sendir sömu merki. Neðst nið- ur við búk baujunnar er loft- netið útbúið með xenon-lampa. Lampinn sendir stöðugt geisla með 2 sek. millibili og sést geisl inn í u.þ.b. 7 km. fjarlægð. Sendifjarlægðin er mest 90 km. radíus að d-egi til, og um 540 km. radíus að nóttu og senditíminn er um 72 klst. Framhald á 11. síðu formanns Alþýðuflokksins. Á þá skipan — á þá nýbreytni — skild- ist mér, að allir vildu fallast nema forsætisrá'ðherra. Er þetta ekki rétt, Birgir Finnsson? Þetta er sannleikurinn allur. Því ekki að segja hann? Að öðru leyti ætla ég ekki að fara að gera fundi þingflokksmanna og forscta að umræðuefni. Ég tel slíkt bæði óheppilegt og óviðeigandi. Hitt er alkunna, að fyrir AI- þingi hefur legið frumvarp, til Iaga um breytíngar á þingsköp- um, sem ílutt er af þingmönnum úr öllum flokkum. Hvers vegna er það ekki afgreitt? Á hverjum strandar þar? Vill ekki forseti sameináðs þings upplýsa það? Þeirri spurningu ætti Morgunblað ið að beina til forsætisráðlierra? Þá fengist kannski svar við því hver cða hverjir standa í vegi fyrir breyttum starfsháttum Al- þingis. Ólafur Jóhannesson. Bátur sökk Mannbjörg OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Frá aðalfundi Kaupfélags Þingeyinga: Bygging sláturhúss mun hefjast á Húsavík í vor Hallálaus rekstur þrátt fyrir hækkaðan reksturskostnað vegna aukinnar umsetningar í verzluninni á síðasta ári TK-Reykjavík, þriðjudag. Kaupfélag Þingeyinga hélt aðal- fund sinn á Húsavik 29. og 30. apríl s.l. Á fundinum mættu 102 fulltrú- ar frá deiK'um félagsins a>uk kaup sem K. Þ. var stofnað, krónoir 100.000,00. Ennfremur var veittur styrfcur til byggingar Safnhússins í Húsa- vík, krónur 40.000.00. Ákveðið var að hefja á þessu vori byggingu sláturhúss, í sam- félagsstjóra. félags-stjórnar og end-! ræmi við opinber fyrirmæli um urskoðenda. Ennfremur allmargir fyrirko-mulag þeirra verkstöðva. gestir. ! Stærð hússins er miðuð við slátr- Söluaukning árið 1969 hafði' un 2000 fjár á dag. Gert er ráð orðið um 30% að krónutölu. Heild arsala í verzlunarbúðum nam rúm- lega 140 milljónum króna. Framleiðsluvörur á vegum fél- agsins höfðu orðið um 150 millj- ónir króna. Reksturskostnaður hafði hækk- að talsvert á árinu, sökum vaxandi verðbólgu, en heildarniðurstaðan þó hallalaus vegna a-ukinnar um- setningar í verzluninni. Fjárfestingar voru með minnsta móti á s.l. ári. Veittar voru meðal annars úr Menningarsjóði félagsins: Til endurnýjunar og varðveizlu gamla bæjarins á Þverá í Laxárdal, þar ? fyrir að by-ggin-gunni verði lokið fyrir sláturtíð 1971. , Fundurinn beindi því til stjórn : ur Gislason. ar fél-agsins að gangast fyrir ráð- stefnu um uppþyggingu iðnaðar í héraðinu. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Baldvin Baldursson bóndi á Rangá og Skafti Benediktsson ráðunautur í Garði og voru þeir báðir endurkjörnir. ÞJ-Húsavik þriðjudag. Aðalfundur Mjólkursamlags K.Þ. var haldinn á Húsavík 28. apríl s.l. Innvegið mjólkurmagn á árinu 1969 nam 6.(107.869 kg., en það er 4M> % minna, en árið áður. 16% af mjólkinni var selt sem ncyzlumjólk. en 84% fór í vinnslu á smjöri, osti, skyri og kasein. Endanlegt verð til bænda var landsgrundvallarverð. 11.76 kr. á lítrann. Samlagsstjóri Snöggur lek; kom að vélbátnum Norðra VE-177, er báturi-nn var að veiðum skammt undan Dyrhólaey s.l. nótt. Fengu ski-pverjar, sem voru fimm talsins, ekki við neitt ráðið og sökk báturinn skömm-u eftir að skipverjar komust í gúmmíbjörgiunarbát. Sökk bátur- inn skömmu eftir m-iðnætti, og nokkru síðar voru skipbrobsmenn teknir upp í Eini frá Vestmanna- eyjum og varð þeim ekki mei-nt af volkinu. Norðri var 64 lestir að stæVð og hét áður Gulltoppur. Var báturinn á dragnótaveiðum og var staddur um 3 sjómílur út af Dy-rhól-aey þegar hann söfck. Strax og vart varð við lekann, kallaði báturinn í V.mannaeyja radíó og voru send skilaboð til báta á þessum slóðum að verða skpsbrotsmönnum að liði. Þegar þeir voru komnir um borð í gummíbjörgunarbátinn skutu þeir upp neyðarblysum og sáust þau af bátum í nágrenninu. Fyrstur báta á staðinn var Einir og kom hann með skipbrotsmenn til Vestmanna- er Harald- j eyja í morg-un og hófust sjópróf í dag. KRAKKAR KVEIKJA j AUSTUR- BÆJARSKÓLA 0 Ó-Reykj avík, miðvikud aig. Kratokar toveiktu í morgun I pappírsrusli við útidyr leik- fimisalar Austurbæjarbarnaskól- ans. Eru dyrnar á austurgafli húss ins. Eldurinn læisti sig undir þrösk uldinn og bviknaði í trégólfi sal- arins o-g urðu slöfcbviliðsmenn að rífa upp gólfið næst veg-gn-um til að fcotnast að eldinum. Slöikfcviliðinu var gert viðvart um brunann kl. rúmlega 10. Þeg- ar að var komið, var mi-kill reyk- ur í lifcfimisalnum og logaði gólf- ið upp með vegg gaflsins. Hafði eldurinn komizt í plasteman-grun sem er undir trég-ólfinu. Böm sátu í tírnum þegar eld-sins varð vart, oj var kennsla lögð niður meðan unnið var að slöfckvistarf- inu. Þurfti að rífa upp -gólfið, þar sem eldurinn var mestur í plast- einangruninni, en ar öðru leyti voru skemmdir ekki miklar. Talið er að un-gling-ar í 12 ára bekk hafi borið pappírsruslið að dyrunum og kveikit í. Framsóknarkonur Reykjavík Félag Framsóknarkvenna held- ur fund að Ha-llveigarstöðum fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30. Umræður um borgarmál. Kristján I'enediktsson as Guðmundur G. Þórarinsson verða gestir fundar- ins. Spurt og spjallað í fcaffihléi. Félagsfconur fjölm-ennið, takið með ykkur gesti. — Stjórnin. BJARKARKONUR KEFLAVÍK Almennur félagsfundur verður haldinn í Aðalveri Kefi„,'ík föstu daginn 8. maí, kl. 20:30 stuad- víslega. Fundarefni: Frú Margrét Hjálmtýsdóttir fegrunarsérfræð- ingur fly-tur erindi og sýnir snyrt ingu. Önnur mál. Félagskonur fjöl mennið og ‘ak;ð með ykkur gesti. Áríðandi fundur fulltrúaráðs Framsóknarmanna ! dag kl. 3 verður haldinn áríðandi fundur í fulltrúaráSi } Mörg málefni önnur en hér hafa verið nefnd. voru til umræðu oe afgreiðslu á fundinum, sem var mjög samstilltur í áhuga á vel- ferð Kaupfélags Þingeyinga. Framsóknarfélaganna í Reykjavík, þar sem óskaS er aSj bæSí aSalmenn og varamenn i fulltrúaráSinu mæti, enn- fremur allir frambjóSendur á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum. Sunnuklúbbsfundur á Sauðárkróki Fundur i Sunnuklúbbnum á Sauðárkróki verður haldinn í Framsóknarhúsinu, föstudaginn 8. maí og hefst kl. 21. Jón H. Björnssou frá Alaska eróðrarstöðinni kemur á fundinn og talar um skipulagningu skrúð earða, plöncuval og fleira. Einnig verða sýndar myndir uin garörækt. Xaffiveitingar. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.