Tíminn - 13.05.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 13.05.1970, Qupperneq 4
TIMINN MroVIKUDAGUR 13. maí 191«. ÁÆTLUN AKRABQRGAR Akraborgin gengur alla daga: Frá Akranesi kl. 8.00 — Reykjavík — 9.30 — Akranesi — 13.00 — Reykjavík — 15.00 — Akranesi — 17.00 — Reykjavík — 18.30 og 2. hvítasunnudag frá Akra- nesi kl. 22. H.F. SKALLAGRÍMUR Útsniönar drengjabuxur ÚR MOLSKINNI. Stærðir: 6—18. Heildsölubirgðir: ANDVARI H.F. Sími 20433. TIL SÖLU Ferguson dráttarvél, árg. 1962, svo og sláttuvél og ámoksturstæki ásamt skóflu og heykvísl, hjá Sigríði Halldórsdóttur, Kjörseyri. Öll tækin eru vel með farin. Upplýsingar gefur Jónas Einarsson, Kaupfélagi Hrútfirðinga, Borðeyri. I.B.M. GÖTUN Búreikningastofa landbúnaðarins óskar eftir að ráða stúl'ku við götunardeild frá 18. maí n.k. Starfsreynsla æskileg. Vinnutími frá kl. 1—7 e.h. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Tímans merkt, „Götun 1052“. Lögregluþjónsstarf Hjá lögréglunni í Kópavogi er laust til umsóknar starf eins lögregluþjóns. Nánari upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. Umsóknarfrestur er til 4. júní n.k. Bæjarfógetinn í Kópavogi. !~Z>iqrncJi aq 'Válmi N^l BRENNT SILFUR FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70 QjffidDIRD LESANDINN f síðasta þætti var talað um réttarheimildina sett lög. Var þar komið að fjalla um lög, sem þjóðaratkvæði þarf um. Þar koma aðallega til tveir flokkar laga samkvæmt stjórn- arsíkránni, annars vegar lög, sem horfa til breytinga á kirkjuskipuninni, og hins veg- ar iagafrumvörp, sem Alþingi hefur samþykkt, en forseti neitað að staðfesta. Til hvor- ugs hefur komið, eftir að stjórnarskráin var sett. Hins vegar hefur Alþingi sjálft sbot ið einstökum málum undir at- bvæði þjóðarinnar. Svo var td. gert árin 1908 og 1933 um bann lögin og 1916 um þegnskyldu- vinnuna. Af öðrum réttarreglum, sem einnig verður að telja til laga í stjórnlagafræðilegri merk- ingu má nefna alls konar til- skipanir og opin bréf, rá'ðu- neytisbréf, konungsbréf og konungsúrskurði o.s.frv., en þetta eru reglur frá gömilum tíma, sem gleymzt hafa og eru enn talin lög. M!á í þessu sambandi geta þess til gamans, að nokkur ákvæði úr Jónsbók, frá árinu 1281, eru talin gild- andi lög hér á landi. Sett lög eru yfirleitt nú á tímurn skráð lög. Sett lög þurfa hins vegar ekki að vera skráð. Skráning laganna er ebki hug- taksatriði. Löggjöf Alþingis hér á landi var t. d. óskráð með 61'lu fnam tll ll!l7^-lll>18. Það sem nú hefur verið rakið hér að framan og í seinni hluta síðastá þáttar er þá það, sem fellur undir réttartoeimildina sett lög. Til setts réttar telj- ast (þ. e. auk settra laga) reglugerðir, sem eru mjög al- gengar, en þær era settar af ráðherra til að bveða nánar á um einhver atriði í lögum. Hin aðalheimild réttarins, sm ég nefndi í síðasta þætti, er réttarvenja, en venjur skipta miklu máli í réttarframkvæmd inni. í réttarfari hvers ríkis, þ. e. þeim reglrum sem fjalla urn dómstólastarfið, skipta venjur miklu, t. d. í sambandi við sönnunarbyrði og sönnun- armat, Við skýringu á ýmsum lagaákvæðum verður og að beita venjum. Réttarvenjan er frumstæðari og fornari rétt- arheimild en sett lög. Henn- ar gætti mest áður en ríki hafði náð þeim þroska, að 16e voru sett. Réttanvenju hefur gætt allmikið hér á landi. T. d. byggðist meðferð dómsmála í héraði lengi vel einungis á venjum. Skaðabóta- rétturinn er skýrt dæmi um venjurétt. Reglur hans byggj- ast að litlu leyti á settum lög- um. Fræðilega eru réttarvenjur flokkaðar á ýmsan hátt en ekki er toægt tð fara náið út í þá sálma hér. Þegar skera þarf úr þvi, hvort réttarvenja er fyrir hendi, er í mörg horn að líta. Þar getur aldur venjunn- ar ®kipt máli, afstaSa almenn- imgs til hennar, efni hennar o.s. frv. Greint er á milli almennr- ar venju og staðbundinnar venju, innlendrar venju og er- lendrar o.s.frv. ALgengar eru ýmsar viðskiptavenjur og eru þær stundum lagðar til grund- vallar við úrlausn mála. Árið 1968 var kveðinn upp dómur í Hæstarétti, þar sem m. a. var úr því skorið, að lög- mæt væri hjónavígsla, sem prestvígður maður en ekki þjónandi prestur hafði fram- bvæmt. í lögum um stofnun og slit hjúskapar (en svo heita lögin, sem um þetta fjalla) segir, að hjónavigslu geti að- eins framkvæmt þjónandi prestur þjóðkirkjunnar og svo héraðsdómarar eða fulltrúar þeirra, auk forstöðumanna 16g- giltra trúfélaga sem mega fram kvæma hjónavígslur innan safnaða sinna. Skv. þessum lög- um er því skilýrði kirkjulegr- ar vigslu, að presturinn sé þjönandi. 1 niðurstöðu meiri- hluta Hæstaréttar sagði hins vegar m. a.: „Alkunna er, að menn, sem prestvígðir hafa verið í þjóðkirkjunni, hafa oft- sinnis á síðustu áratugum gefið saman hjón, þótt þeir væru ekki þjónandi sóknarprestar. Það er einnig alkunna, að slík- ar vígslur hafa verið taldar hafa sömu þýðingu að lögum og vígslur, sem þjónandi sókn- arprestar hafa framkvæmt, og enginn greinarmunur hefur ver ið á þessu gerður við búskipti. Ber því að líta svo á, að það sé venjuhelgu'ð íslenzk réttar- regla, að menn, sem prestvígð- ir hafa verið í þjóðkirkjunni, þótt ekki séu þjónandi sófcnaj> prestar, geti löglega gefið sam- an hjónaefni . . .“ í næsta þætti verður vikið að fleiri réttarheimildum, ea framangreint látið nægja um sett lög og réttarvenju. Björn Þ. Gnðmundsson. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Símar 15545 og 14965 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Sllpum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. OMEGA OAME JUpinoL PIERPOnT Magnús E. Baldlvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22804 JÓN E RAGNARSSON LÖGMAÐUE Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Simi 17200. BÍLASKOÐUN & STILLING SkúlagöfU 32 LJÓSASTILLINGAR HJÓLAS'TILLINGAR MÓTORSTILLINGAR Látið stiíla í fíma. Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Guiijön StyrkArsson HÆSTAKtTTAMLÖeUAOUK AUSTUKSTRÆTI í SlHI U1S4 'BIJNAÐARBANKINN «*r banki lól!i>i»»v FERMINGAÚR Veljið yður í hag • Örsmíði er okkar fag Nivada i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.