Tíminn - 13.05.1970, Qupperneq 9

Tíminn - 13.05.1970, Qupperneq 9
MIBVIKUOACtUK 13. maí 1970. TÍMINN 9 Rafmagnsheil- inn spáir Rússum sigri Hp-Reykjavík. Heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu hefst í lok þessa mána'ðar á fjórum stöðum í Mexikó. Þegar eru mörg af 16 liðunum, sem leika f úrslitaikeppninni, komin til Mexi kó, til að venjast loftslaginu þar, sem er talið lieldur þunnt, og erfitt knattspyrnumönnum. Meðal þeirra liða, sem þegar eru mætt, eru heimsmeistararnir England, Perú, Belgía Marokkó, ísrael og fl. Miklar getgátur eru uppi um hver verði heimsimeistari í þetta sinn, og sýnist sitt hverjum um það. Flestir fallast þó á sigur Brasilíu, en aðrir á England. Fyrir skömmu tófci nokkrir menn á ítatíu sig til og tóku tækn ina í sína þjónustu í sambandi við spá um sigurvegarann í Mexikó. Fengu þeir um 30 ítalska og enska íþróttafréttaritara ásamt nokkrum gömlum knattspyrnu- hetjum eins og Ference Puskas og John Charles, til að mata raf- eindarheila á upplýsingum um lið in 16, sem leika í lokakeppninni í Mexikó. Eftir mikið bramíbolt og hávaða kom „heilinn" með úrslitin, sem urðu á þann veg að heimsmeistari 1970 yrði Rússland. í öðru sæti yrði Vestur-Þýzka- land, Brasilía í þriðja sæti, og Ítalía í fjórða. „Heilinn" taldi að Rússland hefði 69% möguleika gegn Vestrjr-Þýzkalandi í úrslita- leiknum, og að Brasiiía hefði 59% möguleika gegn ftalíu í keppninni um 3ja sætið. Heimsmeistararnir England voru ekki meðal 6 beztu, að sögn ,,heilans“. Þar sem fiest blöð í heiminuum eru búin að spá um úrslitin, ætl- ar Tíminn einnig að reikna, og okkar spá er: Nr. 1 Ítalía, nr. 2 Brasilía, nr. 3 Vestur-Þýzkland og nr. 4 Rúss- land, og „maður keppninnar" Lugi Riva frá Ítalíu. sMSSSíSií ■:v:' Guðni skallar frá í landslciknum á sunnudaginn, Yfirlýsing vallarstjóra eftir landsleikinn á Laugardalsvelli: Segja má að mú sé hafinn af fullum krafti keppni í golfi á öll- nm golfvöllum. A.m.k. hér sunn- anlands er þegar búið að heyja 2 og 3 mót, og mun íþróttasíða Tím- ans birta úrslit úr þeim, um leið og þan berast. Fyrsta keppnin hjá Nes var Flagigafceppnin, 18 holu keppni með forgjöf. Einhver mistök átbu sér stað í þeirri keppni, og var hún dæmd ógild. Á uppstigningiar dag var hún endurtefcin, og fóru leikar svo, að sigurvegari varð rússneski sendiráðsritarinn Vladi- mir Bubnov, en hann mun vera einn fárra Rússa í heiminum, sem leikur golf. Hann fór báða hring- ina á 82 höggum (41-41-18 — 64). Annar varð Baldvin Ársælsson (47-42-24 — 65) og þriðji Si'gurð- ur Þ. Guðmundsson (4547-24 — 68). Um síðustu helgi hófst á Nes- vellinum stigakeppni (IBest Ball) 18 holu höggleikur án fjargjafar. Þeir beztu í þeirri keppni leifca siðan holukeppni til úrslita. „Ekkert leíkið á vellinum í þessum mánuði a.m.k.“ Tímabært að kanna möguleika á nýjum graskeppnisvelli í Reykjavík. Alf-Reykjavík. — Baldur Jóns-1 hann í gær um ástand Laugar- son, vallarstjóri, var heldur dalsvallarins, eftir landsleikinn á óhress, þegar við ræddum við I sunnudaginn. „Það verður ekkert FÆRKRUPP- REISN í KVÖLD? klp—Reykjavík. Þa»ð hefði einhvern tímann þótt saga til næsta bæjar að „stór- veldið KR“ hefði ekki nema 1 stig úr tveim leikjum í Reykjavík- urmótinu, í knattspymu — og það eftir leiki við Ármann og Víking. Og að þa'ð skuli skipa neðsta sæt- ið í mótinu. En það er það sem skeð faefur í mótinu í ár, og faefur þáð komið mönnum á óvart faversu Jélegir ER-ingar eru um þessar mundir. í kvöld fá þeir tækfæri til að má það orð af sér, en þá mæta þeir sigurvegurunum í „Vetrar- móti KRR‘, Fram á Melavellinum, og hefst leikurinn kl. 20.00. Framarar faafa sjaldan eða aldrei verið betri en nú, og verður því róðurinn eflaust erfiður hjá KR. Úrslit í leik toppiiðanna Manchester Utd og Celtic mætt- ust í leik, sem háður var í Tor- onto í Kanada. Urðu úrslit leiks- ins þau, að Manch. Utd. sigraði 2—0. Þá iéku Cfaelsea og Santos frá Braziiiu í Venezúela og lauk leikn n með sigri Santos 4—L En eiíginn veit hvað skeðvtr í knattspyrnuleik, fyrirfram og úr- slitin eru efcki ráðin fyrr en flauta dómarans geRur í leikslok. leikið á vellinum í þessum mán- uði a.m.k.“ sagði hann. Þetta þýðir það, að 1. deildar- leikir sem fram eiga að fara í Reykjavik í maí, verða fluttir á Mlelavöllinn eða frostað. „Ef ég fæ einfaverju ráðið, verður aldrei framar leyft að leika á vellinum j svona snemma árs. Völlurinn er ■ áikaflega iTla farinn, svo ekki sé meira sagt, en ég er sannfærður um það, að ef hann hefði fengið faálfsmánaaðr hvíld til viðbótar, hefði hann verið í góðu ásigkomu lagi, þegar L deildarfceppnin hefst sáðar í þessum mámiði." Ummæli vallarstjóra um ástand Laugardalsvallarins leiða hugann að því, hvprt ekki sé ástæða til að kanna nú þegar, hvort hægt sé að byggja annan graskeppnis- völl í Reykjavík með minna áfaorf- endarými en Laugardalsvelliaum, t.d. fyrir 3—4000 manns. ÁJagið á Laugai'dalsvöllinn hefur verið gífurlega mikið — og eyfcst veru- lega á þessu ári. Það álag mun völlurinn vart þola, allra sízt ef við fáum rigningarsumar. Væri efcki úr vegi, að íþróttaráð Reyfcja vífcurborgar kannaði þetfca mál strax. Þesðl ítiync tekM ur stúkvíuá oy Mot*hia= »ku ia. (Timamynd: Kári). Hjá Golfklúbbi Suðurnesja hafa farið fram njofcfcur miót, þ.á.m. ein opin beppni, en ofckur hafa eklki borizt úrslit í þeim. Efckert var keppt þar um síðustu helgi en n.k. laugardag fara þar fram tvær beppnir. Hjá Keili í Hafnarfirði hófst uni síðusfcu helgi undirbúningur hvftasunnukeppninnar, en henni mun Ijúfca um raæstu hel-gi. Fyrsta keppnin á Grafarholts- velli fór fram laugardaginn 2. maí, en þá fór fram fceppni um Arneson-skjöldinn. Úrslit urðu þau, að Kári Elías- son sigraði (4141-12 — 71). f öðru til þriðja sseti urðu jafnir Sveirm Gíslason (4741-16 — 73) og Þórir Arinbjamarson (5149- 27 — 73). Um síðustu helgi hófst undir- búningur hvítasunnufceppninnar, og sigraði Kristinn Bergfþórsson í þeirri keppni (45-48-24 — 69). ■ár Keppni hjá Golfklúbbi Afcur- eyrar faófst um síðustu faelgi með Flaggkeppninni. sem er 18 holu keppni með forgjöf. Sigurvegari í þeirri keppni varð Björgvin Þorsteinsson, sem er að- ein 17 ára gamall, og mjög efni- legur goJfleikari. Annar varð Hermann Benedikts- son, og þriðji Akureyrarmeistar- inn, Þórarinn B. Jónsson. Hin árlega Faxakeppni Golf- klúbbs Vestmannaeyja verður háð sunnudaginn og mánudaginn 17. og 18. maí n. k. Golfvöllurinn í Vestmannaeyj- um er í góðu ástandi miðað við árstíma, og má geta þess að fceppn ir bjá G. V. eru hafnar af fulJum krafti. Faxakeppnin er opin keppni, og eru leiknar 36 holur (18 á dag) og er með og án forgjafar. ÖJlum kylfingum er heimil þátt taka og gefur FJugfélag íslands h. f. afslátt á fargjöldum þeirra, sem fara til Eyja, til þess að taka þátt í keppninni. Golfvöllurinn er æfclaður til æf- inga fyrir þá er það vilja laugar- dagiam 1«. mai.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.