Tíminn - 13.05.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.05.1970, Blaðsíða 10
16 íslenzk fyrirtæki sýndu á kaupstefnunni. Pantanir bárust víða að 'i fslendingar hefðu ihugsað nægi- lega vel um útlit deildar sinnar. 1 Þetta væri þó mjög þýðingarmikið 1 atriði, eins og sæist á því, hve mikið væri lagt upp úr því hjá erlendum framleiðendum. Hér birtast myndir af Meira og Spiradiúsgögnum. Þau eru miðuð við það, að fólk geti keypt fáa hluti, sem hægt er að nýta á mis- munandi vegu, t. d. í þröngura híbýlum, sem aukasvefnirými í ■ hótelum og gestarúm í heima- húsum. Alla púða má nota báð- um rnegin, og einnig er sama hvað er fram og aftur í sætum og upp eða niður í bökum. Hús- gögnin eru framleidd úr eik og beyki en áklæðið er eins og áður segir frá Gefjuni á Akureyri, og eru með vaðmálsvefnaði. Eftirtaiin íslenzk fyrirtæki tóku þátt í kaupstefnunni: HÚSGAGN AFRAMLEIÐENDUR: Aton, Stykkishólmi, Ásgeir Guðmundsson, h.f., Kópa- vogi. Dúna h..f, Kópavogi, Hansa h.f., Reykjavík, Kaupfélag Árnesinga, Selfossi, Kristján Siggeirsson h.f., Reykja- vík. Model-Húsgögn s.f., Reykjavík, Nývirki, Reykjavík, Skeifan, Reykjavík, Stáliðjan, Kópavogi, Sveinn Guðmundsson, Húsgagna- vinnustofa, Reykjavík, Trésmiðjan Kvistur, Reykjavík, Trésmiðjan Víðir h.f., Reykjavík. ÁKLÆÐA- OG GLUGGA- TJALDAFRAMLEH)ENDUR: Álafoss h.f., Reykjavfk, Gefjun, Akureyri, Últíma, Reykjavík. sem ganga undir nafninu Spíra og Meira, verða nú m.a. seld til Sikileyjar og Danmenkur, svo nokkuð sé nefnt, en auk þess hafa fjölmörg tímarit farið fram á að fá að birta myndir af þeim t. d. í Vestur-Þýzkalandi, Austur-ríki, Danmörku, Svíþjóð og í Bandaríkj- unum. Við ræddum stultlega við Jón Ólafsson húsgagnaarkitekt um þessi Spíra og Meira-húsgögn frá KÁ. Hann sagði.að Þorkell Guð- mundsson hefði hannað húsgögn- in, en hann og Þorkelil hefðu hins vegar hannað áklæðið í samvinnu við Kristinn Arnþórsson ullariðn- fræðing, en áblæðin eru framleidd hjá Gefjuni á Akureyri. Við hönn- un áklœðanna var lögð megin- áherzla á að ná sem bezt fram sér- einkennum íslenzku ullarinnar, einkum ‘hvað litasamsetningu snért ir. Jón sagði, að Spira-bekburinn hefði verið seldur hér innanlands, reyndar í ofurlítið breyttri mynd frá því, sem hann var á sýning- unni í Kaupmannahöfn. Hins veg- ar hafa Meirahúsgöngin ekki ver- ið seld hér, heldur hefur KIÁ ein- ungis framleitt þau til útflutnings. Spira og Meirhúsgöngin voru val- in í deild á sýningunni í Kaup- mannahöfn, sem í voru eingöngu húsgö'gn, sem talin voru skara fram úr á einhvem hátt, og voru auk þess ný á markaðnum. Jón sagði að lokum, að einstök hús- gögn í íslenzku deildinni hefðu I fyllilega staðizt samanburð við er- jlenda íramleiðslu bæði hvað gæði og verð snerti, en heildaryfirlit yfir sýningardeildina hefði hins vegar efcki verið sem skyldi. Ef litið var á frágang erlendu íyrir- tækjanna á sýningardeildum þeirra,, virtist mikið skorta á, að mundssyni og Jóni Ólafssyni hús- gagnaarkitektum og húsgögn frá Kristjáni Siggeirssyni hönnuð af Gunnari Magnússyni og að lokum skrifstofustólar frá Stáliðjunni Kópavogi, sem hafa verið fluttir til Bandaríkjanna að undanförnu. Fjö'ldi fyrirspurna barst varð- andi íslenzku húsgöngin og gerð- ir hafa verið um 40 sölusamning- ar við 14 lönd. Ilúsgöngin frá KÁ, PB-Reykjavík, þriðjudag. Sextán íslenzk fyrirtæki tóku þátt í húsgagnakaupstefnu, sem hófst í Kaupmannahöf* 6. maí sl. og lauk á sunnudaginn, 10. maí. Kaup- stefna þessi nefnist Scandinavian Furniture Fair og er hún haldin • ár hvert í maíbyrjun. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslcnzk húsgögn eru sýnd á þessari kaupstefnu, og var íslenzka sýningarsvæðið alls 135 fermetrar. Flest voru húsgögnin hönnuð af íslenzkum luisgagnaarki- tektum, auk þess sem þau voru öll framleidd liér á landi. fslenzku húsgögnin vöktu mikla hrifningu sýningargesta. og þá sér- staklega húsgögn frá Kaupfélagi Árnesinga, hönnuð af Þorkeli Guð- TIMINN MIÐVIKUDAGUR 13. maí 1970. Islenzk húsgögn og áklæði vekja athygli á kaupstefnu í Khöfn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.