Tíminn - 24.05.1970, Síða 12

Tíminn - 24.05.1970, Síða 12
Sunnudagur 24. maf 1970 Síðast vantaði 387 atkv ■ KOSNINGAHÁTÍÐ B-LISTANS í HÁSKÓLABÍÓIMIÐVDAGSKVÖLD 27. MAÍ B-listinn í Reykjavík efnir til kosninga- hátíðar í Háskólabíói á miðvikudagskvöldið 27. maí næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 9, er húsið verður opnað klukkan 8,30. Stutt ávörp flytja fimm efstu menn B-listans í Reykjavík: Elnar Ágústsson, Krlstján Benediktsson, borgartulltrúi. borgarfulltrúi Jóhannes Eltasson, bankastjóri, fundarstjóri Baldvin Halldórsson Rúrik Haraldsson Guorun A. Símonar Karl Elnarsson Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi ☆ Alfreð Þorsteinsson, íþróttafréttaritari ☆ Gerður Steinþórsdóttir, stud. mag. ☆ ( GuSmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, og ☆ Einar Ágústsson, borgarfulitrúi. ☆ Á milli þess sem ávörp verða flutt koma fram Karlakór Reykjavíkur und ir stjórn Páls P. Pálssonar, ásamt óperusöngkonunni GuSrún Á Símonar. Undir- ieikari GuSrún Kristinsdótt ir. Karl Einarsson gamanl. flytur nýjan skemmtiþátt. Ríó-tríó leikur. Leikararnir Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson lesa upp úr íslandsklukku Halldórs Laxness. — LúSrasveitin Svanur leikur frá kl. 8,30, er HúsiS verSur opnaS, og þar til hátíSin hefst. ☆ Fundarstjóri verSur Jó- hannes Eliasson, bankastj. Lúðrasveitin Svanur Ríó tríó GuSmundur G. Þórarinsson, verkfræSingur Jk AlfreS Þorsteinsson, íþróttafréttaritari GerSur Steinþórsdóttir, stud. mag. Karlakór Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.