Tíminn - 26.05.1970, Qupperneq 1

Tíminn - 26.05.1970, Qupperneq 1
 BLAÐ II TÍ4. tbl. — Þriðjudagur 26. rrraí 1970. — 54. árg. Kosningahátíð B-listans í Háskólabíói annað kvöld Jóhanncs Elías- Jón Siguhðsson, son, bankastjóri,stjórnandi Lúðra fundarstjóri sveitarinnar Svanur B-listinn í Reykjavík efnir til kosninga- hátíðar í Háskólabíói á miðvikudagskvöldið 27. maí næstk. Fundurinn hefst kl. 21,00, en húsið verður opnað klukkan 20,30. Stutt ávörp flytja fimm efstu menn B-listans í Reykjavík: Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi ☆ AlfreS Þorsteinsson, íþróttafréttaritari ☆ Gerður Steinþórsdóttir, stud. mag. ☆ GuSmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, og ☆ Einar Ágústsson, borgar- fulltrúi, flytur lokáorS ☆ Á milli þess sem ávörp verSa flutt koma fram Karlakór Reykjavíkur und ir stjórn Páls P. Pálssonar, ásamt óperusöngkonunni GuSrún Á Símonar. Undir- leikari GuSrún Kristinsdótt ir. Karl Einarsson gamanl. flytur nýjan skemmtiþátt. Ríó-tríó leikur. Leikararnir Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson lesa upp úr íslandsklukku Halldórs Laxness. — Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl. 8,30, er húsiS verður opnað, og þar til hátíðin hefst. ☆ Fundarstjóri verður Jó- hannes Elíasson, bankastj. Lúðraiveitin Svanur Páll P. Pálsson Guðrún Kristins- stjórnandi Karla- dóttir, undirl. kórs Reykjavíkur Baldvin Halldórsson Rúrik Haraldsson Guðrún Á. Símonar Karl Einarsson Rió tríó Elnar Ágústsson, borgarfulltrúl. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi GuSmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur AlfreS Þorsteinsson, íþ róttaf rétta rlta rl GerSur Stelnþórsdóttir, stud. mag. —l

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.