Tíminn - 26.05.1970, Page 3
*RIÐJUDAC,UR 26. maí 1970.
TIMINN
15
LÍFLÍNUR TRÚBROTS
HLJÓMSVEITAR TÍMANS ’70
Auðvitað var TRÚBROT kos- in hljómsveit ársins 1970. Hvað annað? Hljómsveitin, sem með réttu má kalla „ambassador íslenzkrar popptónlistar“ og „landslið íslenzkra popphljóm- lifitarmanna" hlaut að verða númer eitt. — Og hér koma svo líflínur þeirra. 5 n
Fullt nafn: GuSmundur Rúnar Júlíuss. Gunnar ÞórSarson. Gunnar Jökull Hákonars. Karl Jóhann Sighvatsson, Karlssonar matsveins á togaranum Karlsefni. Patrieia Gale Owens.
Heimilisfang: Ef þú hugsar út 1 þaS, fyr- Ir utan húsnæSi og svoleiS- is, aS segja hvar þú átt heima, þá fer máliS aS vandast dálítiS mikiS, en samband mitt viS kerfiS er Skólavegur 12, Keflav. Safamýri 40 á jörSlnnl, eSa einhvers staSar. Álfheimum 30, Reykjavík. Þar, sem ég kann bezt viS mig. Veit ekki.
Afmæli. 13. apríl. 4. janúar. 13. maf. 8. september. FijóHegp.
Uppáhalds músík: SíbreytHegt. FlæSandi . . . Öll músik, sem mér finnst ég skilja. ÞaS, sem viS spilum. Klassískt rokk. Svo margs konar.
Uppáhalds hljómsveit: Slbreytileg. Jimi Hendrix, — Crosby, Stills, Nash og Young. T rúbrot. Júdas. Sú, sem gefur þægilegasta líðan (Comf'table feeting).
Uppáhalds matur: Síbreytilegur. Ég segi þaS ekki. VíklngasverS. Skyrh ræringur. Allt (passið ykkur).
Æðsta ósk AS halda laginu hreinu, frá Bitlalagi aS jarSlagi. Hver heldurSu aS hlaupi meS svoleiSis í blöSin? AS einhver stelpa vilji mig. A3 geta konu minni barn (3 börn). A8 öllu verSi snúiS vlS.
Skemmtilegast: Síbreytilegt. Spila. Vera í góSu skapi. A5 vera f Trúbrot Þegar fólk álítur mig vera bjána. FlugferSir.
Leiðinlegast: Síbreytilegt. Vera f vondu sk-pi. AS fara úr Trúbrot. Ekkert. ÞJÓÐVILJINN.
Eftirminnilegast: ÞaS er ekki á hreinu. Einkamál. Þegar ég fór í Trúbrot. Þegar ég var afsveinaSur. Untie Mayers Park f New York.
Markmið: Sibreytllegt. A8 gera eitthvaS af vlti Trúbrot. A8 verSa heimsmeistari í blokkflautuleik. No smokfng (Engar reyk- ingar — Reykingar óheim llar).
ENDANLEC ÚRSLIT
KOSNINGA UM POP-STJÖRNU ÁRSINS 1970
Þegar allt kom til alls, tóku
10 skólar þátt í keppninni um
poppstjörnu ársins.
Og þá er ekki eftir neinu að
bíða, heldur birta úrslitin strax.
POPPSTJARNA ÁRSINS:
atkvæði
1. Jónas R. Jónsson 211
2. Rúnar Júlíusson 186
3. Gunnar Þórðarson 114
4. Björgvin Gíslason 113
5- Björgvin Halldórsson 73
6. Ari Jónsson 50
7. Gunnar Jökull Hákonars. 37
8. Karl Sighvatsson 30
9. Shady Owens 28
10. Guðni Pálsson 19
Alls fengu 26 manns atkvæði.
PAUL
HLJÓMSVEIT ÁRSINS:
atkvæSi
1. Trúbrot 338
2. Náttúra 204
3. Roof Tops 140
4. Ævintýri 47
5. Óðmenn 38
6. Júdas 33
7. Pops , 11
8. Sinfóníuhljómsv. íslands 8
9. Ingimar Eydad 7
10. Mánar 6
Alls fengu 16 hljómsveitir at-
kvæði.
VINSÆLASTUR
ÚTLENDINGA:
atkvæði
1. Paul McCartney 134
2. John Lennon 126
3. Eric Clapton 114
4. Bob Dylan 53
5. Tom Jones 42
6. Ian Anderson 39
7. John Mayall 23
8. Ginger Baker 18
•10. Jack Bruce 16
•10. Stevie Wonder 16
Alls fengu 29 manns atkvæði.
VINSÆLASTAR ERLENDRA
HLJÓMSVEITA: atkvæði
1. The Beatles 335
2. Led Zeppelin 187
3. The Rolling Stones 72
4—5. Blind Faith 63
4—5. Jethro Tull 63
6. John Mayall 35
7. Ten Years After 19
8. Badfinger 18
9. Plastic Ono Band 16
10. Jackson Five 9
Alls fengu 27 hljómsveitir
atkvæði.
Eins og sjá má af þcssum
kosningum, eru Rítlarnir langt
fyrir ofan aðrar hljómsveitir
og hljómsveita'meðlimi, þótt
sjálf hljómsveitin sé opinberl.
hætt f bili. Samt er Paul Mc-
Cartney ekki eins vinsæll og
Jónas R. Jónsson, Jolin Lennón
er ekki eins vinsæll og Rúnar
Júlíusson og Trúbrot hefur
fleiri atkvæði en The Beatles.
Og þá höfum við það.
Ég vil svo þakka þessum 10
skólum fyrir þátttökuna og það
ómak, sem þeir gcrðu sér, þó
að próf væru á næsta lciti.
Ég vona bara að þessi úrslit
komi þeim ykkar, sem enn eiga
eftir próf, í reglulegt „próf-
stuð“.
NU FYRST BYRJAR PUÐIÐ
Viðtal við Jónas R. Jónsson pop-stjörnu
ársins 1970
Ég: Jæja, hvernig finnst þér að
vera orðinn Poppstjarna ársins
1970? Hvernig varð þér vlð tíð-
indin?
Jónas: Ég vona bara að ég sé
nægilega þroskaður til að standa
undir þessu — og ætla að taka
þessu öllu með ró og afslöppun,
en núna fyrst er maður kominn
undir smásjána hjá krökkunum
og „röffheitin“ farin að byrja
fyrir alvöru.
Ég: Hvað hefurðu annars að segja
um unga fóikið nú?
Jónas: Unglingar, sem nú eru 15
ára eru mun hroskaðri en a.
m. k, ég var, þegar ég var 15
ára. Með tilkomu pillunnar eru
krakkar almennt byrjaðir á ó-
þvinguðum nánari kynnum og
þetta þroskar a® vissu leyti, þótt
það geti jafnframt verið slæmt
að öðru leyti. Ég lit til dæmis á
það sem ókost, ef samfarir fær-
ast mjög niður í aldri. ;
Annar1: er ekkert unglingavanda-
mál tll. Unglingar vilja bara
vera frjálsir og eins og þeim
sýnist — en það er í sjálfu séjf
ekkert vandamál, eins og áfeng-
ismálin, slagsmálin og annar ó-
sómi af því tagi hér áðiv fyrr.
Mér finnst þetta allt stand til
bóta. Vínmenningin er mikið að
skána og það er '' fmælalaust
ungu ' "!;i að bíkka.
Ég: Áttu þá einhverja ósk handa
unga fólkinu?
Jónas: Ég óska þeim betra skóla-
kerfis. Kerfið nú er algerlega
úrelt.
Ég: Nú, en hvað um fíknilyfin?
Jónas: Kostir eru ekki til við
neins konar fíknilyf. Það mælir
þeim ekkert bót að neinu leyti.
Ég: Jæja. Þetta fer víst að verða
nóg í bili hjá okkur. Á ég að
taka nokkur skilaboð frá þér til
þeirra lesenda minna, sem gc ~u
þig að . . . þú velzt?
Jónas: — Takk. Annað get ég
ekki sagt.
Þetta viðtal fór fram á veitinga-
stað nokkrum, sama kvöldið og
Jónas fékk að vita að hann var
orðinn POPPSTJARNA ÁRSINS
1970. Þarna var líka staddur Þór-
arinn Jón Magnússon, poppfræð-
ingur, sem Mka er me® kosningar, í
F~ir ‘va'd á bls. 22.