Tíminn - 26.05.1970, Blaðsíða 6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 26. maí 1970.
Fleiri konur ættu að
fara í framboð
f verzluninní SIF hittum við
iuðmundu Eyjólfsdóttur bæði til
tcss að fá mynd atf ungri stúlku
■g til þess að geta fræðzt svo-
ítið um kvenfatatízkuna og fléira).
— Ég er ekkert sérlega hrifin
f síðu tízkunni, það er að segja
essari „millisídd", en „maxi“
íddin er ágæt.
Ég held, að stutta tízkan muni
áða í sumar, frekar en annað.
íða tízkan gæti þá aftur komið
haust, einkum vegna þess, að
á breytist veðurlag, en nú er
ftirspurnin mest eftir stuttum
ilsum, sem mér finnst fallegra
n hitt.
Hvað segir þú um karlmanna-
atatízkuna?
— Mér finnst hún ekkert sér-
ega skemmtileg þessi allra nýj-
sta tízka, síðir frakkar og bítla-
izka, sérstaklega finnst mér ljótt
i ð sjá herrana illa klippta, þeir
iga að vera í hugguiegum föt-
m og umfram allt snyrtilegir.
Heldur þú að konur séu jafn
pólitískar" og karlmenn?
— Já, það finnst mér, alveg
vímælalaust.
Áð minnsta kosti hefur unga
ólkið, sem ég þekkj mjög ákveðn-
r skoðanir, — kvenfólkið ekk-
rt síður en karlmennirnir.
Hvers vegna eru þá svona fáar
:onur í framboði?
— Það er nú það. Ekki kann
g svör við þvi, en ég reikna með
ð það sé vegna þess, að þær
,'efa ekki kost á sér.
Að mínum dómi mættu þær
era miklu fleiri.
Geturðu nokkuð sagt okkur um
orgarstjórnarkosningarnar?
— Nei, um þær vil ég ekkert
egja, og engu spá. En ég er alltaf
nægð þegar eitthvað er iram-
:væmt þótt eflaust sé hægt a@
ramkvæma meira, eða á mismun-
ndi hátt.
Eitt _vil ég taka sérstaklega
ram. Ég vil, að það, sem okkur
r lofað verði efnt, þugar miklu
r lofað á að standa við það, —
iverjir svo sem með völdin fara.
LL.
Mikil þátttaka í kosn-
ingunum
HERRAIIÚSIÐ klæðir herra-
aanninn, og herralegir eru af-
ireiðslumennirnir, eins og vera
er. Ragnar Haraldsson hefur
tarfað í Herrahúsinu í um það
i! 3 ár og líkar vistin vel.
— Starfið er erfitt, en fjöl-
-reytilegt, það krefst vandvirkni
og fullkominnar þjónustu. Við
reynum að gera öllum til hæfis,
við höfum stóra fataverksmiðju
með okkur og það gefur okkur
möguleika á að hjálpa öllum til
þess að fá það bezta, sem völ er
á hverju sinni.
Hvað finnst þér um þá tízku-
stefnu, að gera allt gamaldags,
að nýtizku, ef svo má segja?
— Þetta er í rauninni ekki bein
uppvakning á gömlu tizkunni, það
er leitað til hennar um falleg
snið og fjölbreytni í herrafatnaði,
sem hefur verið ákaflega klass-
ískur“ og einhæfur.
Efnisvalið er ekki að neinu
leyti sótt til hins gamla, einkum
eru litirnir sterkari nú en áður
tíðkaðist. Þetta ér komið tll vegna
breytinga í tízku yfirleitt.
Ég sæi t. d. strax muninn, ef
hér kæmu menn í 40—50 ára
gömlum fötum, bæði vegna sniðs,
efnis, lita og vegna nákvæmari
framleiðslu nú.
Hvað um gömlu stjórnmála-
mennina samanborið við það sem
við höfum rætt um varðandi fata
tíz&una?
— Allt má yngja upp, gefa
þarf mönnum frjálsari hendur en
nú er. Ungir menn eiga að fá
tækifæri tit að njóta sín á sem
flestum sviðum.
Þið hafið hér kosningagetraun
í gangi, hvernig er þátttaka í
henni? og getur þú nokkuð sagt
okkur um afstöðu manna til kosn
inganna í vor?
— Þátttaka í getrauninni er
ákaflega góð, en þetta er leyai-
leg kosning. Við heyrum að vísu
all misjafnar skoðanir og tals-
vert hlutleysi.
Ég tel kosningarnar miklar bar
áttukosningar um hvort áfram
verður haldið eins og áður, eða
mikil breyting verði í vændum
á öllum sviðum þjóðlifsins.
Við þökkum Ragnari greið svör
og „tippum" óður en við förum
út, því hver vill ekki splunkuný
Kóróna-föt fyrir lítið, ef það
gefst?
LL.
Þörf á miklum kaup-
hækkunum og verk-
fall líklegt
Það er ekki eins rómantiskt nú
í Austurstræti og þegar Tómas
gekk þar ungur og orti ljóð sín.
Austurstræti er í sárum, sund-
urgrafið og zinn þeirra, sem vinn-
ur þar niðri í skurði er Guðberg-
ur Sigurpálsson.
Ég hef unnið hérna njá Hita-
veitunni í 3—4 ár, segir hann
aðspurður, það er mikil vinna og
kaupið sæmilegt, — þó ekki meira
en það.
Ert þú hér í einhverri sérstakri
deild innan Hitaveitunnar?
— Ja, það er kallað lagninga-
flokkur og hann sér um að skipta
um og gera við leiðslur, en annar
flokkur sér um að grafa upp.
Er barizt milii ykkar flokka
eins og stjórnmálaflokkanna þessa
dagana?
— Það liggur við, segir Guð-
bergur hlæjandi það er að
minnsta kosti mikið talað,' hver
flokkur setur út á annars verk,
og rifizt er út af næturvinnu og
þess háttar.
Ég tel þó baráttu hinna flofck-
anna öllu málefnalegri, bætir
hann við.
Ætlar þú að taka þér sumarfrí
í sumar?
— Já, og ég held, að þá raki
ég lífinu með ró, ætli maður
skreppi ekki eitthvert í sveit, £
„sumarsæluna".
Hvað hefur þú að segja um
verkföll og þess háttar?
— Mér er ekki vel við yfir-
vinnubannið, ég vona, að ekki
komi til verkfalls, en ég óttast,
að svo verði þó, enda er brýn
þörf á miklum kauphækkunum,
svo að maður hafi fyrir saltinu
í grautinn.
Þar sem klukkan er nú orðin 8
alS kvöldi slítum við talinu við
Guðberg, þvi að nú má hann ekki
vinna lengur, enda er viðgerðinni
þarna vfst lokið að sinni.
LL.
Við lifum í spilltu
þjóðfélagi
Kristín Gísladóttir er tvítug
Reykjavíkurstúlka og vinnur £ af-
leysingum á barnaheimilinu
Hamraborg. Hún er stúdent frá
MR en auk þess hefur hún lært
gluggaskreytingar.
— Hvar lærðir þú gluggaskreyt
ingar og hvernig er náminu hátt-
að?
—Eg lærði i Danmörku.
Gluggaskreytingar er hægt að
læra á fjórum, sex eða átta mán-
uðum, og er það fullur skóli. en
einnig er hægt að læra undir-
stöðuatriði gluggaskreytinga á
kvöldnámskeiðum. Námsefnið er
svo að segja það sama á öllum
námskeiðunum. Ég var í fjóra
mánuði, en þeir sem eru lengur
fá fleirj viðfangsefni. fá sömu
gluggana aftur og aftur ti! skreyt-
inga. en vinna bá á mismunandi
vegu. Tveir mánuðir af námstíman
um fara í að læra litameðferð og
teikningu auglýsingaskilta en allt
er námið verklegt.
— Er þetta dýrt nám?
— Skólagjaldið er 5000 krónur
Islenzkar á mánuði, en þá er eft-
ir að borga fæði og húsnæði sem
er um 7000 krónur fslenzkar.
— Hvernig kunnir þú við Dan-
ina?
— Mér finnst þeir vingjarnleg-
ir en alls ekki skemmtilegir. Aft-
ur á móti eru Danir, þá aðallega
unga fólkið, ákaflega frjáls-
legir, þora að vera þeir sjálfir og
eru lausir við þá sýndarmennsku
sem hrjáir íslendinga. Þú getur
varla verið klædd eins og þér lík-
ar bezt hér heima, þá ertu álitin
menntskælingur, misskilinn lista-
maður eða hreinlega vitlaus.
— Hvernig er að vinna á barna
heimili?
— Ágætt,_ það er líflegt og
þroskandi. Á þeirri deild sem ég
vinn á, eru 15 börn sem hafa
íimmtán ólffca persónuleika, þannig
að það er mikil ábyrgð sem hvíl-
ir á þeim sem gæta barnanna,
því persónuleiki og tilfinningar
barnanna mótast að mestu leyti á
þrem fyrstu árum ævinnar. En
hitt er annað mál að barnaheim-
ili eru nauðsynleg. Ég álít það
mjög gott fyrir börn að vera á
barnaheimili hluta úr degi, þvf
þar læra þau að taka tillit til
annarra og umgangast aðra,
auk þess sem þau kynnast ýmsu
hér sem þau gera ekki heima hjá
sér. Barnaheimili eru nauðsyn fyr
ir einstæðar mæður, en einnig
þyrftu að vera barnaheimili fyr-
ir þær húsmæður sem vilja vinna
úti, en þurfa þess ekki peninga-
lega séð.
— Finnst þér að konan eigi að
taka virkari þátt í stjórnmálum?
— Já, tvímælalaust, hver hugs-
andi kona getur ekki látið sig
stjórnmál engu skipta, Við lifum í
spilltu þjóðfélagi og það þarf átak
og sameiningu til að uppræta þá
spillingu og það verður ekki gert
nema að konan taki virkan þátt
í því starfi, en það verður held-
ur aldrei gert með matreiðslubók-
um og bleyjuþvotti
Vald. Ó.
Undirbúningsdeild Kenn
araskóla íslands þarf að
gerbreyta
Matthildur Guðmundsdóttir er
tvítug Reykjavíkurstúlka. hún er
íþróttakennan oe kennir eikfimi
i gagnfræðaskólum, suno í barna
skólum auk þess er hún þjálfari
sunddeildar ÍR.
Ég spyr hana fyrst um íþrótta-
keninaranámið.
—Námið tekur þrjá vetur,
fyrstu tveir veturnir eru f undir-
búningsdeild Kennaraskóla ís-
lands, en einn vetur eða níu mán-
uðir eru í íþróttakennaraskólan-
um að Laugarvatni. í undirbúm-
ingsdeildinni, sem varla stendur
undir því nafni, lærir þú allt ann-
að en það sem viðkemur íþrótt-
um, við fáum sáralitla leikfimi og
búið. Það eina sem mér fannst
ég haf a gagn af á þessum tveim
vetrum var sálarfræði og uppeld-
isfræði. í núverandi formi þjónar
þessi undirbúningsdeild engum til
gangi, það þarf að gerbreyta fyr-
irkomulaginu eða leggja hana nið-
ur og hafa þá stúdentspróf eða
lokapróf úr þessum íramhalds-
deildum Gagnfræðaskólanna sem.
eru nýkomnar á, sem inntökuskil
yrði í íþróttakennaraskólann. f
skólanum lærir þú svo að segja
allar íþróttir, frjálsar íþróttir, leik
fimi, sund, blak, handbolta, körfu
bolta svo eitthvað sé nefnt, en
engin kennsla er í tennis, bad-
minton eða á skautum. í bókleg-
um fögum er kennd íþróttasaga,
lífeðlisfræði, efnafræði, vöðva-
fræði, beinafræði, og tónfræði
Við lærum einnig þjóðdansa,
barnadansa, samkvæmisdansa og
rythmik, sem felst í því að tjá
sig eftir tónlist og tilheyrir
verklegri tónfræði og svo hjálp í
viðlögum.
Þetta þarf að lærast á níu mán-
uðum, og af því leiðir, að allt of
hratt er farið yfir námsefnið, og
maður fær aðeins innsýn í efnið.
Þess vegna álít ég það nauðsyn-
legt að lengja skólann í tvö ár.
— Kvernig gengur nýútskrifuð-
um íþróttakennurum að fá vinnu?
—Það er erfitt að fá fastar
stöður hér i Reykjavík. en það
gengur betur úti á landi. Annars
var ég heppin að fá stöðu, þó
svo.ég fengi ekki fast starf, sem
ég keppi að.
— Hvernig kaantu við kennsl-
una?
— Ágætlega, þáð er gaman og
líka spennandi. En ég tel mig of
unga til að kenna briðja og fjóríía
bekk í gagnfræðaskóla, það er líka
erfitt aldursstig. ég hefði helaur
kosið að geta kennt í barnaskóla.
Matthildur er. eða öllu heXdur
var, margfaldur íslandsmeistari í
sundi, og ég spyr hana hverju
hún þakki þann árangur sem hún
náði?
— Ég á það mest að þafcka
bandarískum þjálfara sem kom
Framhald á bls. 22.