Tíminn - 26.05.1970, Síða 10

Tíminn - 26.05.1970, Síða 10
22 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 26. maí 1970. uuucuxtxj r*r»*^WJWCpMj, Armúla 3-Sími 38900 F/EST HJA KAUPFELOGUM UM LAND ALLT Fólksbííadekk Vörubíladekk Þungavinnuvéladekk Drótfarvéladekk Seltjarnarnes Til sölu 4ra herbergja íbúð við Skólabraut. Eignin er veðbandslaus. Laus 1. júní. Útborgun 500— 600 þús. kr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Keflavík — Sími 92-2376. ÁTTHAGAFÉLAG BÆNDUR ATHUGIÐ Tveir trésmiðir geta tekið að sér að reisa hlöður eða gripahús úti á landi í sum- ar. Upplýsingar í síma 19008 og 23347. — Viljum kaupa lítinn en góðan ára- bát, 8—11 fet. HÚNVETNINGA Auglýsið i Tímanum býður öllum Húnvetningum 60 ára og eldri í kaffidrykkju í Domus Medica kl. 14,30 sunnu- daginn 31. maí. — Mætið öll. Stjórnin. ÞAKKARÁVÖRP Af litlu tilefni urðu margir til að sýna mér mikla vinsemd 19. þ.m. Þeim öllum þakka ég heils hugar. Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. Konan mín, móSir okkar, tengdamóðir og amma, v Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir, SuSurlandsbraut 67, andeffltt að Hrafnistu, laugardaginn 23. þ. m. — JarSarförin ikveSin alffar. Óiafur Dýrmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir tendl ég öllum naer og fjaer er sýndu mir samúS og vinarhug viff andlát og útför sonar mins, Páls Ó. Árnasonar frá Hiíðarendakoti. Sérstakar þakkir faari ég fyrrverandi skipsfélögum hans á b.v. Þokeli Mána. Pyrlr hönd systra hans, mága og annarra vandamanna. GuSríSur Jónsdóttir. Innilegt þakklaatl og kveðjur sendum vlð öllum þeim, er sýndu okkur samúS og vtnarhug vlS andl.it og jarSarför. Ástu Júiíusdóttur frá SiglufirSi, Barmahlíð 6. Fyrlr hönd vandamanna. Valbjörn Þorláksson. Kosningabaráttan í sjónvarpinu: Hringborösum- ræður laugar- daginn 30. maí Samkvæmt ákvörðun útvarps- ráðs, sem áður hefur verið sagt frá, verða hringborðsumræður í sjónvarpi daginn fyrir kosningu. Hringborðsumræða í sjónvarpi laugardaginn 30, maí kl. 14.39, Einn þátttakandi verður frá hverjum framboðslista. Stjórn- endur verða Magnús Bjarn- freðsson og Eiður Guðnason. \ RÁÐHERRAFUNDUR! EFTA í REYKJAVÍK? KJ—Reykjavík, mánudag. Viðskiptamálaráðherra skýrði frá því í dag, að á ráðherrafundi EFTA landanna nafi verið rætt um að halda næsta vorfund ráð- herranna\hér í Reyikjavík. Ráð- herrarnir halda með sér tvo I indi á ári, og eru þeir oftast haldnir í höfuðstöðvunum í Sviss, nú orð ið, en talað hefðj verið að að breyta út af venjunni og halda fundinn hér næsta vor. Ber EFTA allan kostnað af fundinum hér, og það ar að frumkvæðl þess nð hartn yrði hér. Hitler Framhald af bls. 17 föngum, en feeir voru allir í hans álmu. Meðal þeirra má /nefna íyn’verandi ríkiskanzl- ara Austurríkis, Schuschnigg, Schacht, fyrrverandi ríkis- bankastjóri og Halder faers- höfðingi. Lechner segir svo frá: • — Elser kom til okkar í fylgd margra varða. Ekki var hann mikill fyrir mann að sjá. tötralegur, horaður og illa til reika. Ég fór með hann i klefa númer sex og spurði, hvort hann væri svangur. Nei, ekki sagðist hann vera það. Hvort hann óskaði einhvers? Jú, hann vildi gjarna fá að baða sig. Þrem dögum eftir komu hans, útbjuggum við trésmíða- verkstæði í einum klefanum. Það var samkvæmt skipun frá æðri stöðum, en ég veit ekki hvaðan hún kom. Elser fékk þarna allt, sem hann þurfti til smíðanna, meira a'ð segja rennibekk. Hann var meira að segja svo heppinn, að fá eftir tvo daga, sítarinn sinn, sem hann hafði beðið um, að sér yrði sendur. Elser sat við borðið sitt og spilaði og söng gamla Vínar- söngva fyrir _ mig. Á einum stað sagði: „í hjarta mínu er lítið brot af Vín, horfin gleði frá þeim góðu dögum“. Þegar hann var búinn með lagið, sá é'g, að hann var með tárin í augunum. Ég spurði, hvað væri að, en hann svaraði aðeins: „Þetta lag vekur aMtaf hjá mér svo margar ljúfar minn- ingar.“ Hann þagna'ði um stund, en sagði svo skyndilega: „Dagar mínir eru taldir — ég hef lengi vitað það. En mig langar til að spyrja yður að einu, Leener. Hvað er sárs- aukaminnst, að fara í gasiklef- ann. verða skotinn í hnakk- ann, eða láta.hengja sig?“ Ég varð skelfingu lostinn yfir þessari spurningu. I fyrstu kom ég ekki upp orði, en loks gat ég stamað: „En Elser, ég sá í spjaldskránni að yður hef- ur verið haldið hér inni svo lengi. Þér hafið haft það gott og verðið bráðum látinn laus — það get ég fullvissað yður um. En hann sagði bara: „Ver- ið ekki að þessu — ég veit mætavel, að ég á efeki langt eft- ir. Þegar þetta var, voru Banda- ríkjamenn aðeins um 100 km. frá Ingolstadt. Elser sagði: \Ég iðrast ekki þess, sem ég hef gert — það þýðir ekkert. Ég hélt. að þetta væri góðverk. Það misheppnaðist, og ég verð að taka afleiðingunum. Því miður er ég dauðhræddur við þessar afleiðingar, ég hugsa um það allan sólarhringinn, að ég á að deyja og hvernig ég dey“. Lechner heldur áfram: — Dag nokkurn, þegar ég var rétt kominn á vakt, stakk ég höfð- inu inn til Elsers og gai hon- um tvær sígarettur. Hann sagði aðeins: „Góðan daginn. herra Lechnei>“, og hélt síðan áfram vinnu sinni. í þvi kom sendiboði hlaupandi og kall- aði: „Elser i yfirheyrslu".. — Hann blikkaði til mín ög þá vissi ég, að þetta var endir- inn. Ég oþnaði dyrnar að klefa Elsers og sagði við hann, að hans væri óskað við yfir- heyrslur. Hann sneri sér við og spurði, hvort hann þyrfti að taka nokkuð n->et sér. Ég svaraði: — Það er ekki ástæða til þess, þér komið strax aftur. „Allt í lagi“. sagði hann og fór svo — hann kvaddi ekki. því þá hefði allt komizt upp. Þeir spttu hann op komu ekki með hann aftur. f hans stað kom SS-maður og sótti sítarinn. Hann snerti ekki við öðru, sagðist aðeins hafa verið sendur til áð sækja þetta. SS-maðurinn var með byssu faangandi um hálsinn. Hann fór aftur og ég fór að skipta eigum Elsers mil-li hinna fanganna. Þar með var við- skiptum mínum við hann lok- ið. Seinna spurði ég SS-foringj- ann, hvað þeir hefðu gert við Elser, og hann svaraði aðeins: „Nú, Elser var settur í gas- klefa og brennsluofn. eins og vaninn er“. (Þýtt SB) Prettaðir Framhald af bls. 17 f reyndinni er efcki mögulegt að kaupa úr, sem framleitt er af þeikktum úraverfesmiðjum fyrir óraumverulega lágt verð. Lækkun tolla á úrum á Norðurlöndum og öðmm Evrópulönd'um hin síðari ár, valda þvi að verð þeirra er alls staðar mjö'g svipað og undir- verð því óraunhæf. Þar að auki fylgir nýjum úrum frá þekktari verksmiðjum áhyrgðarskírteini og í sumum lö'ndum jafnvel trygging arsikírteini fyrir þi-ófnaði eða glötun. Sumar ferðaskrifstofur á Norð- urlöndum, sem sjá um hópferða- >ög, gera það að skyldu sinni að aðvara þátttakendur við óiheiðar- leigri sölumennsfcu götusala. — Það væri ómaksins vert, að slíkar aðvaranir væru ftrekaðað og teknar upp af þeim ferðaskrifstof- um, sem ekki hafa þegar aðvarað sína viðskiptavini. Með ungu fólki Framhald af bls. 15 svipuðum dúr, í Vísi. Þar sem Jón as virðist hafa flest atkvæði þar líka, kom Þórarinn til að óska honum til hamingju. Annars virtist Jónas ekkert vera búinn að átta sig á þessu, þótt hann væri í Ijóm- andi skapi. Hann tók þessu bara með ró — og svo fórum við allir út í aðra sálma. í nokkrum eintökum af síðasta þætti mínum M.U.F., lenti vöru- merki MR (frá blaðsíðu 10) í því að maka dálítið óþægilega út var- irnar á Jónasi, svo að hann lítur (í þeim eintökum) út eins og FRANKEN STEIN!, en ég birti myndir af stjörnunni aftur við tækifæri. Ungt fólk Framhald af bls. 18. hingað og æfði landsliðið í sundi. Það má segja að hann faafi kennt mér að synda upp á nýtt og kveikt í mér áhugann, síðan var það æfing og aftur æfing, ein- faeitni, a? setja sér takmark og ná því. — Hefur þú hugsað út í lengra nám í sambandi við íþróttir? — Já, mig langar til að læra meira í sambandi við sundið og einnig að kynna mér dýfingar. Ég ásamt tveim öðrum höfum í huga að kynna hér nýja íþróttagrein, sem heitir syncronized swimmnig á ensku. en það er nokkurs kon- ar sundballett. Ég sá svona sýn- ingu úti í Danmörku fyrir nokkru og fannst það stórkostlegt. Keppni í þessari grein fer fram á sama aátt og keppni í dýfing- um, það er að segja stigakeppni. — Hvað ætlar hú að gera í sumar? — Ég ætla að kenna fyrri part sumars, en síðan ætla ég að bregða mér út fyrir landssteinana — nei ég er ekki að flýja land, ég hef það ágætt hér heima, fer bara í skemmtiferð og til að sjá mig um. Vald. Ó

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.