Tíminn - 28.05.1970, Page 8

Tíminn - 28.05.1970, Page 8
8 ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. maí 1970. Hsrald Nitsen eða sendur heim frá ítaliu. Stöðvar verkfallið Islandsmótið? klp—Reykjavfk. AJlt útlit er nú fyrir að verk- fallið, sem skail á í fyrrakvöld. komi til með að hafa þau áhrif, að fresta verði leikjum í 1. og 2. deild íslandsmótsins í knatt spynm. Vegtia verkfallsins fellur allt innanlandsflug niSur. En það er sú samgönguleið, sem flest- ir eða allir íþróttamenn nota í sínai; lengri keppnisferðir. Um 'helgina eiga að fara fram 6 leikir í 1. og 2. deild. En vafasamt er að fram geti farið nema 2— leikir, en það eru leikir KR og Víkings og Vals o>g Akraness í 1. deild. Þeim leikjum, sem verður að fresta, eru leikir ÍBV— og Fram í Eyjum, og leikur ÍBK og íiBA í Keflavík á laugardag. Svo og leikur Völsunga og Ar- manns á Húsavík í 2. deild. Framarar komast ekki til Eyja, Akureyringar ekki til Keflavíkur og Ármenningar ekki til Húsavíkur. Að vísu geta Akureyringar og Ármenningar notað lang- ferðabíla, en akstur milli Suð- ur- og Norðurland tekur lang- an tíma, og er lýjandi í meira lagi fyrir knattspyrnumennina. En þar fyrir utan er ekki svo gott að fá bifreiðar til þeirra ferða, vegna bensín og olíu- leysis. Verði verkfallið langt kem- ur það illa niður á íslandsmót- inu, sem er þröngt skipað með einum 56 leikjum í hvorri deild, og verður örugglega erfitt að finna hentugan tíma til að koma þeim á. „GULL HARALD“ BUINN AÐ VERA SEM ATVINNUMAÐUR Mp—Rejrkjavik. „Gull Harald“ eða Harald Nil- sen er einn þekktasti knattspyrnu ma'ður Danmerkur fyrr og síðar. Nafn hans hefur prýtt íþróttasíð- ur dönsku blaðanna oftar en nokk uð amnað á undanförnum árum, enda hefur hann verið atvinnu- maður í knattspyrnu með ítölskum liðm í a. m. k. 8. ár. Hann hóf feril sinn sem atvinn- maður með Bologna og stóð sig þar með prýði. Hann var seldur þaðan til Juventus fyrir háa upp- hæð, og frá Juventus til Inter Milan, einnig fyrir góða upphæð. Þar gekk allt á afturfótunum fyrir honum, og hann komst ekki í aðalliðið þeirra nema í 3—4 leikjum. Frá Inter var hann seld- ur fyrir iitla upphæð til Samp- doria á síðasta ári, og þar hefur hann nú loks eftir langt h-lé orðið fréttaefni fyrir dönsbu og ítölsku blöðin. Bkki er það þó fyrir frábæra frammistöðu eða góða leiki, held- ur að hann hefur nú verið rekinn frá félaginu, og sakaður um að han nhafi leynt balk-meiðslum, sem eru það mikil að hann má og get- ur ekfci leikið knattspy-rnu í lang- an tíma. Sampdoria hefur hótað að lög- sækja hann fyrir að leyna þessu, þegar samningar voru gerðir. En „Gull Harald“ var fyrri tfl, og Framhald á 11. sfðu Úrslit fírmakeppninnar handknattleik í kvöld r I I kvöld fer fram í íþrúttahús- inu á Seltjarnamesi úrsiitakeppni Firtnakeppninnar í handknattlcik, Keppt í 11 greinum á EÚP - mótinu í kvöld BÓP-mótið hefur oft verið vett- vangwr mikilla átaka milli frjáls- íþróttamanna okkar, og er eltíd að efa að svo verður einnig í kvöid. f kvffiid M. 20.00 hefst á Mela- vellimian lifð svonefnda E.ÓJP. mót í frjálsum íþróttum. Mótið, sem er minningamót um Erlend heitinn Ó. Pétursson, er haldið á vegum frjálsíþrótta'deildar KR. Keppt verður í 11 greinutn ikarla kvenna og unglinga, og eru meðál þátttakenda flestir af okkax beztu frjálsiþróttamönnum. í kaiiaigreinum verður fcepirt í, 110 m grindahlaupi, 200 m hlaupi, 1500 m hlaupi, 1000 m boðhlaupi, hástökki, stangar- stökki, kúluvarpi og kringlukasti. í kvennagreinum verður keppt í kvöld kl. 20.30 verður haldin í 100 m hlaupi. og langstökki, \ fundur á Frífcirkjuvegi 11 með og einnig verður keppt í kúluvarpi ‘ verðandi Minni-boltadómurum. Að drcngja. iloknu munnlega prófi verða dóm- í araefnin prófuð verklega í fyrsta | Minni-boltamótinu, sem haldið verður síðari hluita júní-mánaðar.! ir Hinn ókrýndi konungur knatt Enda þótt þessi fundur sé fyrst ‘ spymunnar, r.v. c Puskas. ætlar og fremst fyrir verðandi dómara, ’nú að sniúa heim aftur tfl föður- eru allir þeir, sem hyggjast starfa j lands síns, Ungverjalands, — og Fundur með minni-bolta- dómurum og héfst kéþpnin, seín leikin er með útsláttarfyrirkomulagi kl. 19.00. Keppni þessi hófst um síðustu helgi með þátttöku liða frá 21 fyr- irtæki og stofnunum og var leikið í 5 riðlum. Tvö efstu liðin í hverj um riðli komust í úrslitakeppnina, og verða því 10 lið, sem leika í bvöld. Liðin eru frá eftirtöldum aðil- um: Póst- og sima, íþróttafélagi bifreiðastjórafélagsins Frama, Lög regkmni, ísal, _ Prentsmiðjunni Eddu, Flugfélagi íslands. Blikk og Stál, Héðni, BP, og Slökkviliðinu í Reykjavik. Með þessum liðum leika margir góðkunnir handknattleiksmenn, T. d. Gunnlaugur Hjálmarsson og Rúnar Bjarnason Slökkviliðsstjóri, með Slökkviliðinu. Karl Jóhanns- son með BÍP, og margir af leik- mönnum Hauka og PH með ísal. Eins og fynr segir hefst keppn- in M. 19.00. Og má fastlega búast vfð gpennandi leikjum. því hver leikur er ÚRsIitaleikiir. Puskas heim aftur! Frá sumarbúöum KR viS Skáiafell, sem taka til starfa I næsta mánuði. Sumarbúðir KR að hefjast Sumarbúðir KR, í Skiðaskála KR við Skálafell, taka til starfa þann 19. júní n. k. Hægt er að velja um 10 til 20 daga dvöl fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 7—13 ána. Fyrir pflta á aldrinum 7—-11 ára hefst dvölin 19. júirí. En fyr- ir stúlkur á aldrinum 7 til 18 ára þann 13. júlí. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 24523. MOORE-MÁLIÐ: Eina vitnið lítt sannfærandi Jimmy Greaves á fjórum hjóium tii HM í Mexicó! Jimmy Greaves er nú á leið til Mexíkó frá borginni Lima í Suð- ur-Ameríku, sem þátttakandi í gríð armikilli kappaksturskeppni, þar sem keppendur koma víða við. Greaves, sem aðallega er nú kunn- ur fyrir knattspyrnuhæfileika sína, hefur lent í ýmsu í keppninni. M. a. hefúr einu sinni dottið undan annað hjólið, öxullinn brotnað o. s. frv. Þess má geta að Greaves ekur á Ford. — K.B. við Minni-boltann, leiðbeinendur og aðrir, velkomnir til fundarins. Þess vegna er þess óskað, að stjómir körfuknattleiksdeilda fé- laganna, sendi sem flesta af sín- um félagsmönnum til fundarins. Fyrsta íslenzka Minni-boltamót- ið verður haldið í júní eins og fyrr segir, en úrslitaleikir þess fara fram á fþróttahátíðinni 5.— 11. júlí í Laugardal. Öllum aðild- arfélögum KKÍ er heimiit að senda lið tii þátttöku, eitt eða fleiri. og þurfa þátfctökutilkynning ar að hafa borizt til Minni-bolta- nefndar KKÍ, pósthólf 864, fyrir 3. júní næstkomandi. Þátttöku- gjald verður kr. 1000 á lið. Minni-boltanefnd KKÍ. hefur í því sambandi fengið lof- orð frá yfirvöldunum um endur- heimtingu borgau alegra réttinda — en 14 ár eru síðan hann fér það- an, cn það var í uppreisninni þar, 1956. Árið 1956 var Puskas sagður dauður — n skaut þá skyndilega upp kollinum á Spáni og lék þar með Real Madrid. Nú er Puskas orðinn framkvæmdastjóri lítt þekkts spánskts liðs — Alaves. Puskas lék um tveggja ára skeið með liðinu Vancouver í Norður- Ameríku. í Ungverjalandi hittir hann fyrir gamla kunningja — Boszik, Grosics, Hideguti, sem allt eru fræg nöfn í knattspyrnusög- unni. — KJÍ. Bobby Moore, fyrir liða enska landsliðsins, var enn haldið á heim Bi Alfonso nokkurs, íþróttafröm- uSar frá Colombíu, er síðast frétt ist — en Mkur voru á því að hann yrði látinn laus í gærkvöldi. Denn is Howl, ráðherra Breta i íþrótta málum, senði skeyti til Sir Alf Ramsey og ensku landsliðsmann- anna með kveðjum frá brezkum iþróttamönnum. Moore átti að mæta fyrir rétt aftur í gær, ásamt málsækjendum — en aðaldómar inn í málinu fór áður til skartgripa verzlunarinnar til að kynna sér aðstæður. Sir Alf vildi ektó gefa neina yfirlýsingu um málið, fyrr en hann hefði fengið nána skýrslu frá Moore sjálfum. Mikil rógsher ferð var gerð gegn ensku landsliðs mönnunum í S.Amerískum blöðum og voru þeir m. a. ásakaðir um að hafa verið ölvaðir við komuna t)l Mexíkó. Má rekja þau skrif til þess að styðja þurfti Jeff Astle þegar hann var á leið út úr flug- véliimi — vegna svefnpillu, sem hann hafði tekið og mikillar van- líðan i flugferðinni. ! Fjórir af þeim leikmönnum, sem í ekki komust í 22 manna hópinn I enska, þeir Bob McNab, Brian \ Kidd, Peter Shilton og Ralph ; Coates, vildu ekkert segja um mál i ið — en þeir komu tii London I ' gær frá Mexíkó. 1 Aðstoðardómarinn í Moore-mál i inu gaf út þá yfirlýsingu í gær, ! eftir að hafa yfirheyrt eina vitn- í ið, sem segist hafa séð Moore framkvæma verknaðinn — að það ' hafi ekki getaS sannfært hann j með framburði sínum. Vitnið, sem i er aðstoðarstúlka í verzluninni, ! þar sem verknaðurinn á að hafa > verið framinn, scgist hafa séð | Moore stinga gullarmbandinu i ! vasa sinn — og segir hún að Bobby Charlton liafi verið honum til aðstoðar. Moore mun — þrátt fyrir varð- haldið — hafa æft sig eitthvaS og haldið sér þannig í „formi“. Enski landshOshópurinn lýsti því yfir í gær, að hvernig sem úr- skurður í Moore-málinu félli — mundi verða erfitt að sigra þá. —K.B.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.