Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 4
r 4 TÍMINN LAUGARDAGUR 30. maí 1970. Qfiill MNI Ot RANNSðKNIR Dr. ritar Valdimar Jónsson um orkumál íslands Jaröh itasvæ'ðið vi3 Krísuvík. (Þótt berut bafi veriS á það á fileiri sfJöðum að nýting jarð- íhitams er meiri ef ihæigt er að nota jarðvarmann beint í formi gulfiu eða iheits vatns þá hetfur raforka marga betri kosti að bera. Nú er t.d. rætt um vinnsliu úr sjó á ýmsum sjó- efnum. Verksmiðja sem full- nægði iþörfium íslendinga fyrir salt þ.e. 50-60 þúsund tonn á ári, mundi þurfa að eima og frysta um 3 milljónir tonn af sjó á ári, eða um 10 þúsund tonn á sólarhrimg. Til þess að anna þessum gifurlegu afköst- um þarf þó aðeins um 50 tonn af iguffiu á klukbustund. Til sam anburðar má geta þess að ein borhola í Hiveragerði skilur tvöfiöidu þessu maigni eða um 1O0 tonnum aff gufu á klukfcu- stund. ICísilgúrverksmiðj an ful-ibyiggð mun nota um 25 tonn aff gufu á klukkustumd. Séu þessi dæmi höfð í (huga, þá er það fremur ólíklegt að víð getum hagnýtt nema til- tölulega lítinn hluta -af afli og órku jarðhitasvæðanna á þenn an hátt, og þá aðeins þeirra svœða, sem liggja tiiitölulega I nærri ströndinni. j Einasta sýnilega leiðin til i þess að -við getum nýtt að einllwerju ráði orkuforða jarð- hitasvæðanna er sú, að nota hana til rafforkuvinnslu. En þá er eðUleigt að eimhverjir spryrðu, en hvar er bezt að byrja? Alf þeim itveim svæðum, sem nasst iiggja mesta þéttbýlis- kjarna landisins, o-g þar sem rnestar lílkur eru á að orfcuffrek -ur iðnaður byggist upp, má nefna Henglasvœðið, sem hefur verið áætliað um 50 ferkíló- metra að flatarmáli oig Krísu- vikur-Tröliadyngu svæðið, sem nýlegar mælimgar sýna að er ailmifclu víðáttumeira en menn gerðu sér -grein fyrir eða svipað að flatanmáli og Hen-gilsivæðið. Lauslega áætlað má hæglega reisa á bvorum staðnum oribuver af stærðar- gráðunni 200 mw eða sem samsvarar afli Búrfell'svirkj- unar. Það má télja all furðu- 'legt að efcki skyldi vera gerð meiri athugun og samanburð- ur um virkjun á þessum svæð- um, sem eru bæði innan við 50 km frá notkun orikunnar, þeigar Biúrfiellsvirkijun var tek- in til athugunar. En það er of. seint að fárast um þáð iiú.'.‘ Nú munu sj á'lfsagt mangir segja að þessar tölur minar séu fullar aff bjartsýnisórum. Við því verð ég að svara að þær eru frekar varlega áætlað- ar. Sem dæmi mínu til stuðn- ings má nefna, að orka jarð- hitasvaeðis ReyScjavíkur hefur aukizt um 50% siðastliðin fimm ár, og er það hærri tala en nokk-urn hatfði órað fyrir, og ekkert hendir á áð sú orku- lind sé enn nærri því að vera ffullnýtt. Aff þeim tveim hálhitasvœð- Dr. Valdimar Jónsson pm sem ‘nefnd_ erp^þér að of- an, er Krísuvíkursvæðið iíkast til betur til fallið til virkjun- ar bæði vegna legu, og meira kalt vatn er þar til staðar til fcælingar í þétti orkujversins. } Nú er Krísuvíkursvæðið í eign Hafnarfjarðarkaupstað- ar, sem hefur í hyggju, að virfeja þar smávirfcjun til brýnustu orfciuþarfa. Hefur bomið til greina að reisa þar 2 Mw orkuver samkvæmt að- ferð 1 mynd. Einnig er í Hafnarfirði mikill áhugi á því að nota síðanmeir Krísuvíkur- svæðiðtiil upphitunar húsa- E'kfci hefur enn verið ábveðið íhivort hagbvæmara er, að leggja í hitaveitu eins og í Reykjavik, eða virfcja til raf- magns og nota rafmagnshitun. Stofnkostnaður raforkuvers mundi vera talsvert hærri en samsvaran'dj stofnikostnaður hitaveitu. Á hinn bógi-nn er dreifingarkostnaður innan- bæjar talsvert minni. Áður en úr því verður skorið, hvort er hagk-væmara verða náfcvæm- ar kostnaðaráætlanir að fara fram. Vert er að benda á í þessu samfoandi að aðveitu- kerfi fyrir hitaiveitu er tals- vert meiri erfiðileikum bundið í Hafnarfirði en í Reykjavík. Ef Hafnfirðinigar ráðast í það að virfeja til rafhitunar, þá er hér verið að tala um afl af stærðangráðunni 15 Mw. Ef við bættust íbúar alls Reykja- nessvæðis, þá þyrfti að minnsta kosti annað eins affl, og er þá komið orkuver af stærð argráðunni 30-35 Mw sem aðeins mundi annast upphitun húsa á Reykjanessvæðiuu. Þetta mál er það þýðingarmik- ið að efeki má láta eiginhags- muni eins eða fárra sveita- félaga skemma fyrir góðri sam- vinnu sem yrði öllum í hag, því að þeim mun fleiri þátttak endur í verfcefninu sem slíku, þeim mun hagkvæmara er það fyrir hvern og einn. Áður en ég lýk máli mínu, vildi ég snúa mér að rekstrar- öryggi jarðihitaorkuvera. Kom ið hefur upp sú efasemd hjá m'örgum að jarðgufuafflstöð sé ekki eins örugg í rekstri og vatnsafflsstöð. Má í fflestum til- vikum rekja þetta til van- þekkingar og vantrú á jarðhita. Þar sen, einna mest reynsia hefur fengizt í þessum málum á Ítalíu oig Nýja Sjálandi, Rúss ar Japanir og Mexifcanar hafa nú þegar hafið framkvæmdir á 100-200 Mw jarðhita orku- verum. Sú reynsla sem ítalir og Ný-Sjálendingar hafa aflað sér, er áð jarðgutfiuaiflsstöð sé mjög stöðug í rekstri oig því hafa þessar stöðvar varið rekn ar sem grunnaflsstöðvar. Vatns aflsstöðvar geta haft mjög breytilega orku eftir árstíðum oig frá ári til árs og, þá sér- staklega þau orkuver sem nota sér afl jökulfljóta. Vatnsmæling ar á jökulám sýna að vatns-, rennslið getur minnkað allt, niður í heiiming meðalrennslis þegar verst lætur og samsvar- ar það að oifcu/verið affkastar' aðeins helming þeirrar orku sem hún afikastar að meðaltali. Orkuforði jarðorkuvera er berggrunnsvatnið, sem hér sunnan lands er alivíðiáttumik- ið og teigir sig upp til há- lendisins eins og mælingar sýna. Það er því hægt að' líta á það sem einn víð'áttu-' mifcinn miðlunargeymi sem1 óháður er þæði veðri og stað- arúrfcomu. Vegagerð og nátturuspjöll Ég held, að þeir sem hafa leö ið blöðin að undanförnu — og fylgzt hafa með þeim miklu blaðaskrifum og deilum, sem risið hafa vegna fyrirhugaðrar Gljúfurversvirkjunar í Laxá í Þingeyjat'sýsLu — og nú sáðast lesið grein Björns G. Jóns- sonar á Liaxamýri í Mörgun- blaðinu 24. febrúar s.l. — fcom- ist efcki hjá því að hugleiða þetta Stórmál — og þá fyrir ófeunnuga öllurn staðháttum í persónulégri snertingu, sem þarna er um að rœða — í Ij'ósi þeirrar Staðreyndar — hrvað hef ur gerzt, og hvað er að gerast i skjlóli valds og mjög svo túlfc- ■ aðrar þefckingar og sérþekking- ar á þessu máli og öðrum í okk- ar svo ágæta þjóðfélagi. Ekfci er að tvíla, að þarna hafa þeir menn í heimahögum um fjallað, Sem engin mann- sæmandi framkoma gæti rétt- lœtt að Sniðgengið væri — og ekfcert tillit tekið til — allt bráðglöggir og gegnir menn, sem áreiðanlega þekfcja vitjun- artíma sinn — og sinna heima- haga. Allir hafa þeir túlkað þetta mál frá þeim sama sjónarhóls- gnunni — sem þeim er að sjálf- sögðu eiginlegt að standa á, og sjónvídd þeirra til allra átta er áreiðanlega grjndvölluð á vandlegri yfirsýn og dijúpstæð- um skilningi gjörkunnugra sinna heimahaga. Þó að ég, vegna ókunnug- leifca á öllum staðháttum og forsendum þessa máls — útaf fyrir sig, vilji ekki blanda mér persónulega í þetta mál — er það svo nátengt þeirri fram- vindu í hugsun og gerð þeirra opinberu aðila, sem með ráð og framkvæmd fara — og hafa farið, nú um langt skeið, — að ég tel á margan hátt til óetfnis geti leitt — og hafi gert það í mörgum tiivibum — að ég tel það algjöra siðferði'lega skyldu þeirre, sem frumfcvæði slíkra mála snerta — að spyrna við fæti — og leggja orð í belg — mœtti þá einnig láta sér detta í hug — að þetta s'tórmál — gæti ráðið úrslitum um það um langa framtíð — bvernig þeSsum málum verður ti'l framlbúðar ráðið. Að deila við valdið, er stórt mál-uip iað tala. Og þegar vald- ið' er orðið svo grimmt og mikil fengt — að heilt hérað finnur hvöt hjá sér til að vesrja sinn helgasta rétt og tilfinningar — eignarrétt sinn, siðferðisrétt sinn — og rétt sinn til að velja og áforma — þegar öll þessi dýrmætustu mannrétt- inda- og tilfinningamál liggja undir hamri og höggi fjar- rænna valdamanna, áformi þeirra og gerða — er eitthvað það að gerast, sem ómögule.gt er fyrir sæmilega hugsandi mann — að bomast hjá að hug- leiða: — Hvort efcki sé tiltæki- legt með einhverjum viðfeldn- ari leiðum að komia málum og menningu þessarar li'tlu þjóðar á framfarabraut, með öðrum hætti. Persónulega hef ég nokfcuð komizt í álengdar sjónmál þessa valds — að ég ekki segi í óljúfa snertingu við það — og enda þótt ég engan veginn skuli þar hverja þá persónu undir sama hatt leggja — sem með þetta mikla vald ferðast svo hróðugir í huga og hönd vitt og hreitt út um landsbyggð ina — til framkvæmda og margrar gerða á opinberum vettvangi. — Þá er ekki því að synja — að svo gæti farið, að endalaust mœtti þetta mikla vald einhvers staðar nema stað ar í ásóikn sinni og gengdar- legri yfirtroðslu á eignum og rótti annarra. En það er fleira en valdið sem lýsir sér í framkomu og sýslan þeirra aðilia, sem byggja gerðir sínar á eigin ráð- um. Það sýnir. þá hyLdýpis fyrir litningu á eign, rétti og að- stöðu meðbræðra sinna, og leggur siðgæðisvitundina og mannlega umgengisháttu undir fætur sér. En hvað er þá þetta mikla vald, sem um er að ræða — og svo óhrjúflega snertir okkur almenna mannskepnuna. Það er sprottið upp af arki- tektisimia og faglegri kunnáttu, ta'kmarkalausri þefckingu, lær- d'ómi menntunar- og tillits- leysis. Allt er þó þetta gott og nauð- synlegt, ef rétt er notað — en sé það rótt notað, þá lika, í flestum tilfellum hverfur vald- ið — og sem betur fer, koma margir heilum máLum í höfn, án þess, að notfæra sér þann rétt sem valdið skapar, virtu þá lærd'óminn, kunnáttuna og þekkingu að þeim vegvísir sem allir virða og blessa. Enginn getur ráðizt í fram- kvæmdir á annarra landi, nema hafa til þess leytfi eða valdboð — þ'að virðist því vera fyrsta forsenda allra framkvæmda, að í oipphafi væri þeirra réttinda atflað sem til þarf. Sá varnagli f stjórnariskrá okkar, sem heit- ir eignarnám — og verður að réttlœtast með því, að þjóðar- heill kref jist — að því sé beitt — er allfbotf ofarlega í huga og hönd þeirra manna sem telja sig geta miskunnarLaust skákað í því skjóli — með valdbeit- ingu sinni. — Það getur út af fyrir sig í tilfellum átt rétt á sér — en alveg undir sérstök- um tæmandi kringumstæðuip. — Mat, og bætux á röskun og tjóni er fyrir skal boma. er svo lítilsiglt — oig frekar skáLka- skjól — en raunverúleg verð- miæti, því yfirleitt verða slíkir hlutir aldrei bættir að því marki að fyrir komi það sem tekið var. í skjóli þessa varnagla stjórn arskrárinnar spófea sig út um Landsbyggðina tæknimenn, og verkfræðingar vegagerðar og annarra opinberra stofnana, með hið mikLa vald, sem þeim finnst í honum liggja, í bak og fyrir — og telja sig svo yfir landeiganda hafnir — að ebki þurfi við þá að tala — enda álit á þeim, í þeirra huga ekki meira en svo. borið saman við þeirra eigin þekkingu og tækni menntun — að það sé lítið til þeirra að sækja. — En þó að dýr brúarmannvirki velti af grunni, hafnargarðar hverfi í djúpið, vegir þurrkist út — og séu lagðir þar sem fyrstu haustsnjóar kaffæri þá — virðist engin ábyrgð á þeim hvíla þótt ám og vötnum sé breytt eftir þeirra höfði — vall lendisengjum og gróðurlendi sé sundurrifið, tætt og umrótað að algjörlega óþörfu — vatni veitt yfir þar sem áður var þurr lendi — og þótt heilu jarðföll- in renni svo eins og froða á watni, af þunga og röskun áveituvatns þess er í það er veitt. — Sárin með Lautum, holtum og hryggjum efftir skil- ið sundurgapandi á hinn óhugn- anlegasta hátt — þeim til ama og hxeilingar, og jafnvel klökk- va í huga, sem í daglegri snert- ingu umgengizt hafa la«dið frá blautu baxnsbeini — alizt upp með því — og á því — já, finnst það eins konar hold af sínu holdi. — En framkvæmda-. valdið telur það ekki einu sinni virðingu sinni samboðið — að tjá eigendum að til stæði umbreyting eða röskun — en í skjöli valdsins: Hér skal það standa sem gera skal — en hvergi annars staðar. En þó sbal undanteikið, eins og ég hér að framan tók fram, — að, allir verða ekki settir undir sama valdsins hatt í þessu efni ■ — og er, ef vel er að unnáð, ’ Oig sanngirni gætt — oftari — að sú leið gæti öllum aðilum ekki síður orðið affarasæidi og' þekking á staðháttum öllum og aðstöðum — er kunnugir aðil- ar hafa einir til að bera — eru líka vísindi — en vísindi og þebking, sena oftast er of lfftill • gaumur gefinn, og oftast ekk- ert tilliit tekið til. Öllu eru takmörk sett — líka valdbeitingu. — Ef enda- laust er yfir markið far- ið — í því sem öðru — kemur að lögum til mótvægis í ein- hverju — en alla jafna ein-. beittu forrni, þannig er það i öliu eðli jarðar, og lifandi til- veru — frá hinum smæsta til hins, sem telur sig stærstan — vald og áníðsla getur þróazt, að vissu marki — en kollvarp- ast og fótumtreðst að lo'kum af, skapandi mætti huga og handar til mótvægis öllu óréttlæti — því sjálft jarðlíf'slögmálið verð- ur aldrei að eiLfifu niður brot- ið — né að fullu fyrirfarið. Jeus í Kaldalóni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.