Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 11
LAW&ARÐAGUR 39. mai W79. TÍMINN 11 Agnew varaforseti Framhald af bls. 7 eða hugleitt afleiðingar kjam- orkusprengjunnar og lang- drægu eldflauganna. OKEUR greinir á við vara- forsetann,' — og lengi lifi á- greiningurinn. Við verðum hon um ekki sammála um Indokína, en honum skjátlast þegar hann heldur, að við viljum fá hann til að þegja og draga sig í hlé. Hann veitir okkur mikilvæga aðstoð við að útlista hinn sorg- lega misskilning á táknum tím- anna. Þetta væri sannarlega dauflegur kafli í heimssögunni ef hans og Mortu Mitcihell nyti wVfri við. En við ættum að geta komið okkur saman um, hvem- ig ofckur skuli greina é, en það vill varaforsetinn ekki fallast á. TTa-nn vill ekki þurfa að sjá framan í þá, sem gagnrýna hann, hvað þá að reyna að skilja þá. Hann veit, að við erum mið ur vinsælir og vill leitast við að nota okkur sem stjómmála- hræður, og a® því er varðar vænlegan árangur í kosninga- baráttu, kann hann að vera á réttri leið. En þegar dýpra er skyggnzt og heildanhagur þjióð- arinar hafður í huga, kann hon um að skjátlast. Blaðamennim- ir í Bandaríkjunum vaida ekki vanda um þessar mundir vegna þess, að þeir séu of máttugir, eins og hann vill vera láta, held ur einmitt vegna hins, að þeir eru of vanmáttugir þegar vald forsetans ffi að hefja styxjöld að eigin geðþótta er annars vegar. Iþróttir Framhald af 8. síðu 2. Elfas Sveinsson ÍR 1.85 3. Hafsteinn Jóhanness. UBK 1.75 100 m. hlaup kvenna: 1. Sigrún Sigurðardóttir UMK 13.5 2. Hafdís Ingimarsdóttir UBK 13.5 Kúluvarp: 1. Ari Stefánsson HSS 14,37 2. Hreinn Halldórsson HSS. 14,21 3. Ólafur Umnsteinsson HSK 12,77 Guðmundur Hermannsson var ekki meðal keppenda að þessu sinni. 110 m. grindarhlaup 1. Valbjörn Þorláksson Á 15,4 2. Borgþór Magnússon KR 15,7 Meðvindur var nokkur. Langstökk kvenna: 1. Hafdás Ingimarsdóttir 4.83 2. Björk Kristjánsdóttir 4.67 Guðmundur Jóhannesson HSH sigraði í stangarstökki, enda sá eini, sem komst yfir bymjunar- hæðina. Hann stökk 3.90 m. A- sveit KR sigraði í 1000 m boð- hlaupi á 2:07.7. íþróttir Framhald af 8. síðu Jón Magnússon formann mótsnefnd ar KSÍ, og tjáði hann okkur, að um þessa helgi yrði að fresta tvehn leikjum. En það eru leikir ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum, og leikur Völsungs og Ármanns á Húsavík. Hins vegar munu Akur- eyringar, sem eiga að leika í Keflavík hafa ráð með að komast suður. Hvaða leikir fara fram um þessa helgi geta lesendur fengið vitn- eskju um, með því að lesa „fþrótt- ir um helgina.“ xB BÚNAÐARBANKINN VIÐ HLEMM OPNAR Á MÁNUDAG SB—Reykjavík, föstudag. Nýja Búnaðarbankahúsið við Hlemm var formlega tekið í notk un í dag, að viðstöddum ráðherr- iim og 160 gestum. Starfsemi þar mim hefjast mánudaginn 1. júní, en þarna verSur til húsa Austur- bæjarútibú Búnaðarbankans, sem áður var að Laugavegi 114 ásamt Innheöntudeild stofnlána, sem flyzt nú úr aðalbankanum. Nýja húsið er fjórar hæðir og kjallari, og stendur á 7 lóðum, samtals 3000 fermetrum. Bílastæði eru á allar hliðar. Teikningar gerðu Gunnar Hans- son og Magnús Guðmundsson, arki teiktar, byggingamjéistari hússins var Kristinn Sigurjónsson. Um- sjón með framkvæmdum fyrir hönd bankans 'höfðu þeir Hannes Páisson, útibússtjóri og Svavar Jóhannsson, skipulagsstjóri, sem einjnig teiknaði innréttingar í af- greiðslusal, sem síðan voru smíð- aðar hjá JP innréttingum. Þær deildir Búnaðarbanbans, sem fluttar eru, eða nú flytja í húsið, eru Innheimtudeild stofn- lána, sem flytzt úr aðalbanka og Austurbæjarútibú, sem um langt skeið hefur starfað í húsi Trygg- ingarstofmujiar ríkisins að Lauga- vegi 114, en þessar deiidir báðar verða í hinum rúmgóða afgreiðslu sal á fyrstu hæð, em þar er emn- fnemur gert ráð fyrir afgreiðslu -gjaldeyrisdeildar bankans, sem væntamlega tekur til starfa á mæst unni, og verður það mýmæli í starf semi Búnaðarbaaians. Afgreiðslu- salurinn ér um 300 ferta. að Qat; armáli auk rúmgóðrar forstofu. f aiusturenda er hvelfing með um 1100 geymsluhólfum, sem leigð urinm, Einar Ól. Sveinsson pró- fessor^ varð sj-ötugur 12. desem- ber. í tiiefni þessara tímamóta hafa nokkrir vinir hans gefið út afmælisrit honum tii heiðurs, og nefndst það Einarsbók — afmælis- kveðja til Einars Ól. Sveinssonar. Ritstjórn önnuðust Bjami Guðaa- son prófessor, Halldór Halldórs- son prófessor og Jón-as Kristjáns- Svavar Guðnason listmálari hef- ur -gert stórt málverk. sem hang- ir á suðurvegg í aígreiðslusal, og nefnir -listamaðurinn það „Straum- ur“. f kjallara undir afgreiðsiusal er aðal skjalageymsla Búnaðarbank- ans en skjöl bankans, sem orðin eru mifcil að vöxtum. hafa verið geymd á ýmsum stöðum í borg- inni sökum rúmieysis tli mikils Á annarri hæð verða skrifstof- ur endurskoðunardeildar, gjaid- eyrisd-eild'ar og viðtalsherbergi. Þriðjia hæð hefur verið leigð fiyrst son -h-andritafræðingur. Bókin er 380 bls. að stærð. og rita í hana 23 vísindamenu frá 9 þjóðlöndum. Áskrifendur geta vitj-að bókaa> innar á skrifstofu Aimenna bóka- féia-gsins, Austurstræti 18. 5. hæð. Einnig verða nokkur umframein- tök til sölu á sama stað, verð á þeim er kr. 800.00 eintaMð fyrir utan söluskatt um sinn, en á fjórðu hæð er Teiknistofa 1-andbúnaðarins og skrifstofur ÍLandnánis ríMsins, sem áður voru til húsa í Búnaðarbank- anum við A-usturstræti og Hafnax- stræti. Loks hefur útbygging við Rauðarárstíg verið leigð Póst- og símamáiastjórninni fyrir Pósthús A-usturbæjar, sem þegar hefur opnað þar rúm-góða afgreiðslu. Grei-ðfært er í húsið fyrir við- sM-ptamenn af bílastæðum við Hlemm (aðaldyr), frá Rauðarár- stíg og bakdyr af bílastæðum við Þverholt. Næturh-óif viðsMpta- mamna er í austurend-a út að Hlemmi. Með þessu nýja -húsnæði er fyrst og fremst séð fyrir húsnæðisþörf- um Austurbæjarútibús bankans, en um leið rýmkað um aðrar deild ir aðalbiankans í miðbænum, sem er fyrir löngu þéttsetinn. Austur- bæjarútibú er I-angstærsta útibú bankans, en velta þess var á s. 1. ári rúmir 23 milljarðar króna og sparisjóðs og hlaupareikningar um 14 þúsund að tölu, enda var svo komið, að þröngur húsakostur tor- veldaði orðið eðlilega starfsemi og -greiða þjónustu. Austurbæj-arútibú tók til starfa á árinu 1948. Með b-ankahúsinu við Hlemm eru leyst húsnæðis- vandræði Búnaðarbankans og jafn framt gert hæfilegt ráð fyrir auk inni húsnæðisþörf á nœstu ár-um á sama hátt og gert var með smíði aðalbanfcans vi-ð Austurstræti fyr- ir 22 árum. Halló bændur Vil koma tveimur drengj- um í sveit, 7 ára og 16 ára, vönum sveitavinnu. Upplýs ingar í síma 36251. 11 ARA DRENGUR óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Upplýsing ar í síma 81876, eftir kl. 6. AFMÆLISRIT EINARS ÓL. SVEINSSONAR KOMIÐ ÚT Vísánd-amaðurinn og rithöfuad- Þelr tóku á móti gestunum vi8 vígslu hússins. F. v. Friðjón ÞórSarson, sýslumaður, form. bankaráSs, Stefán Hilmarsson, bankastjóri, Þórhailur Tryggvason, bankastjóri og Hannes Pálsson, útibússtjóri nýja ban-kans. verða viðsidptavinum banfcains. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. kostaríkir og ganghreinir, a@ þeir Bjarni og Gylfi hafa hlaup 13 npp af skeiðinu, og þá auð- vitað samtímis og geysast fram f kosningabaráttuna á harða- stökki og em heldur en ekkl stórhöggir. Þetta ætti að minna fólk á þá staðreynd, að þa» eru falsrök ein, að bæjarmál og landsmál séu ekki samtvinnuð, og að sjálfsögðu verða kjósend- ur að hugsa um hvort tveggja, þegar þeir beita atkvæði sínu — PÓSTSENDUM — á morgun. Þetta tvennt verður ekM sundurskilið — og þeir Bjarni og Gylfi geta ekki einu sinni lifað í samræmi við falsk- kenningu sína, sem þeir hafa þó látið málgögn sin hamra á undanfarnar vikur og ætlað kjósendum að meðtaka. Þetta ráðherraupphlaup á lokastigi kosningabaráttunnar ætti að minna fólk á það, að atkvæðin á morgun þurfa ekki aðeins að feUa íhaldið í Reykja- vík, heldur einnig að verða rik isstjórninni rækUeg hirting. Að flýja sæluna Ritstjóri Vísis skrifar nú hvern leiðarann öðrum snjaU- ari um hina frábæru TStjórn á Reykjavíkurborg og hvílíkt hnoss það sé að hafa aðra eins sniIUnga vi8 stjórnvöl borgar- málefna og Gísla og Geir, Albert og Ólaf B. Thors. Það er ekki ncma von, að ritstjórinn skrifi þetta af sérstakri sannfæringu. Hann er nefnilega nýfluttur úr sælunni f Reykjavík og seztur að vestur á Seltjarnarnesi. TK Verður sérsamningum ... Framhald af bls. 1. teknar aftur af launþegum með einu penna- striki, geri verkaiýðshreyfingin sérsamninga við aðila sem ganga vilja lengra en Vinnuveit- endasambandið. Geri þeir ekkert til þess að knýja fram slíkar yfirlýsingar af hálfu ríkis- stjórnarinnar, verður heldur ekki tekið mark á rógi þeirra um þá aðila, sem vinveittastir eru launþegum í þessum samningum. Þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð vi8 andlát og útför bróður okkar, Markúsar Jónssonar frá Giljum, fyrrum húsvarSar Alþingis. Systkini hlns látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.