Tíminn - 30.05.1970, Síða 8

Tíminn - 30.05.1970, Síða 8
20 TÍMINN LAUGARDAGUR 30. maí 1970. FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse Fyrsti kafli. TTmn tignarlegi máni var næst- mn fmlilurr og var búinn að skína nokkrar stundir yfir hinu foma œttaróðiali jarslins af Emsworth. sem var hinn níundi í röðinni er bar hið ágæta nafn og sat Bland- ings kastala. Silfurskærir geislar tunglsins skinu á turna og brjóst- virlri bastalans og gægðust kurteis- ilega inn í herbergi frú Hermione Wedge, systur jarslins, þar sem hún sat í bláa herberginu og var að bera fctem á andlitið. Tungl- geislamir laumuðu sér lika inn um giuggann í rauða herberginu, en þar inni var líka nokkuð sem var þess virði eð skoða nefnilega ihin bráðfallega dóttir frú Herm- ine Vetronica Wedge, sean lá í rúmi sínu og starði upp í loftið og óskáði sér að hún ætti fram- bærdlegt gimsteinadjásn til að skreyta sig með á hémðsdansleikn um sem var á næsta leyfi, að vísu þarf falleg ung stúlka ekkert skraut nema æsku sína og yndis- þokka, en hver sá sem hefði ætl- að að sannfæra Veronicu um þá staðreynd hefði átt r. ikið og eirfitt verk að vinna. Og tunglið hélt áfram göngu sinni og varpaði nú skini sínn yfir Egbert Wedge hers- höfðingja mág jarlsins þar sem 'hann var að stíga út úr stöðvar- bílnnm fyrir framan aðaldyr kast- alans, og enn hélt máninn áfram og hellti nú geislum sínum yfir sjálfan jarlinn. Mundi jarlinn var niður við svínastíuna rétt hjá mat- jurtagarðinum, hann héfck inn yfir girðinguna eins og dula breidd cil þerris, þarna við dyngju keisara- ynjunnar af B'landings, en sú ágæta gylta hafði unnið fyrstu verðlaun tvisvar í röð á landbún- aðarsýningunni í Shropshire. Sú hrifning, sem ávallt greip hinn f jar huga og draumlynda jarl, þegar hann var hjá þessu göfuga dýri. var ekki alveg fullkomiu að þessu sinni, vegnia þess að gyltan var komin inn í kofann sinn til að leita sér næturhvíldar ,en þó, hann sæi hana ekki þá gat hann þó not- ið þess að hlusta á djúpan og ró- legan andardrátt hennar, og það gerði hann í ríkum mæli. Svo fann jarlinn allt í einu ilminn af sterkum vindli, hann lagfærði nef- klemmurnar sínar og varð undr- andi þegar hann sá hinn henmann- lega mág simi, Wedge hershöfð- ingja. Ástæðan fyrir undrun jarls ins var sú að hann vissi að mágur hans 'hafði farið til London daginn áður til að veira við árshátíð hinna „sönnu sona Shropshire", en elcki leið á löngu áður en kænska jarls- ins hafði fcomið honum til bjargar og honurn varð ljós ástæðan fyrir nærvera mágs síns sem sé að hann væri kominn aftur og sú var líka raunin. — Aha, Egbert, — sagði jarlinn kunteislega og rétti úr sér. Hershöfðinginn hafði ætlað sér að ganga spölkorn til að liðka sig eftir ferðinia. Hann hafði gert ráð fyrir að hann væri einn á ferii og því orðið hverft við þegar hann sá að þessi fatahrúga var lifandi vera og þar að auki tengdabróðir hains, þessi geðhrif urðu til þess að hann sagði hvössuiK rómi: — Guð minn góður Clarence ert þetta þú? hvað í ósköpunum ert þú að 'gera hér svona seint? Jarlimn var efcki vanur að leyna neinu fyrir sínum nánustu og sagðt því að hann væri að hlusta á gylt- una sína. Þessi yfirlýsing varð til þess að hershöfðinginn kveinkaði sér eins og gamalt sár hefði sagt til sín, að vísu hafði Egbert Wedge lengi álitið að höfuð tengdafjöl- skyldu hans væri alltaf að verða rugláðri og ruglaðri, en þetta fannst honum þó lengsta skrefið í þá átt fram að þessu. Þáð vottaði því fyrir óttahreim í röddinni, þegiar hershöfðinginn saigði: — Ertu að hlusta á gyltuna þína? — Svo þagði hann um stund eins og til að hugsa málið og bætti svo við: — Það er bezt að þú komir inn og komir þér í rúmið, þú færð kannski bakverk aftur. — Þetta er ef til vill rétt hjá þér, — samþykkti jarlinn og mág- arnir lögðu af sta.. áleiðis til húss ins, báðir þögðu þeir og voru niður sokknir í eigin hugsanir svo tóku báðir til máls samtímis. Hershöfð inginn sagðist hafa hitt Freddie kvöldið áður, en jarlinn spuirði hvort félagi hans hefði farið að hitta Mabel þegar hann var í Lond- on. Hershöfðinginn botnaði ekk- ert í þessu og endurtók: — Mabel? — Ég meina Dóru, ég mundi ekki nafnið í svipinn, Dóru systur mína. ^ — Ó, Dóru, gúð hjál i mér nei, þegar ég fer til London að skemmta mér, eyði ég tímanum efclci í að heimsækja Dóra. — Ems- wörth járl váirð hrifinn áf þessari skoðun, þessu var hann hjartanlega sammála. Honum fannst mágur sinn bæðá smekklegur og greind- ur. Jarlinn flýtti sér því að segja: — Auðvitað ekM góði minn, skiljanlega ekki, það mundi eng- inn maður gera sem er með öllum mjalla, það var bjánalegt af mér að spyrja, en svoleiðis er að ég skrifaði til Dóru um daginn og bað hana að útvega mér listmálara til að mála mynd af svíninu mínu og hún svaraði hréfinu mjög dónalega og bað mig um að vera ekki svona hlægilegur, hjálpi mér, en þetta kvenfólk í minni fjölskyldu eru hræðilegir skaðræðisgripir. Dóra er nú nógu slæm, en hugsaðu þér þá Constance eða þá Júlíu og þó er Hermione verst að þeim öllum. — Konan mín, — sagði hers- h'öfðinginn móðgaður. — Já, — sagði jarlinn og klapu- aði hlýlega á handlegg mágs síns, svo varð hann hugsi og bætti sið- an við: — en hvers vegna spurði ég þig hvort þú hefðir hitt Dóru? Ég hafði einhverja ástæðu fyrir því. a já, nú man ég það Hermione fékk bréf frá henni í morgun, Dóra er mjög áhyggjufull. — Hvers vegna? — Já, ákafle-VL áhyggjuull. — Út a hverju? — Ég hef ekki hugmynd uro það. — Sagði Hermione bér ekki frá því? — O jú, hún sagði mér það, — sagði jarlinn. málrómur hans gaf til kynna að hann væri að játa ein- hverju sem litlu máli skipti, — systir mín útskýrði málið til hlýt- ar, en um hvað málið snerist, því hef ég alveg gleymt nemia hvað það snerist edtthvað um kanínur. i —• Kanínur? — Svo sagði Hermione — Og því í fjáranum skyidi Dóra hafa áhyggjur af kanínum? — Nú fannst jarlinum hann vera í vanda staddur, en svo giaðnaði vfii honum og hamn sagði: — Kanínur hafa ef til vill verið að eta blómin hennar. — Hershöfð- inginn fnæsti hátt og sagði: — Dóra systir þín býr á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi við Grosvenor Square í miðborg London, hún ræktar engin blóm þar . — Þá er nú erfitt að skilja hvernig kaninur h„<.a komizt í mál ið, en segðu mér varstu að segja að þú hefðiir fengið bréf frá Freddie? — spurði jarlinn og vék sér þannig frá máli sem hano hafði aldrei haft neinn áhuga á. — Ég sagðist hafa hitt haun. — Hitt hann? — Já, á Piceadilly, hann var með einhverjum fullum náunga. — Fullum náunga? — Wedge hershöfðingi átti það til að vera skapstirður og það bætti sjaldan geðsmuni hans, þegar hann neydd ist til að vera einn með þessum gamla sveitamanni, sem var vægast sagt mjög reikull í samræðum og einna líkastur bergmáli í Sviss- nesku Ölpunum, enda hefði félags- skapur jarlsins . vel getað þreytt þolinmóðari mann en hershöfðingj ann, sem nú sagði: — Já, ég sagði fullum náuaga. þetta var ungur maður undir áhrif- um áfengis, þú veizt þó hvað kennd uí maður er? — 0, já, það veit ég vel, kenr.d ur maður, já það held ég vissulega, en það hefur ekki verið Freddie, góði minn, nei ekki Freddie. I nnski einbver annar. — Hesrshöfð nginn beiit saman tönnuiHun, veik- fi (ndaðri maður hefði sjálfsagt gnis'” tönnum, hann sagði: — Ég var að segja þér að þetta var Freddie, heldurðu að ég' þeJdd Freddie ekki? Og þvl í fjandanum hefði þetta líka ekki getað vierið Freddie? — Hann er í Amerfko. — Hann er efcki í Ameríku. — Þessu mótmælti jarlinn af ákafa, hann sagði: — Hann er þar víst, manstu ekfei eftir því að hann kvæntist dóttur amerísks hundafeexfraimleið anda og fluttist þangað til búsetu. — Hann er nú samt búiim að vera hérna í Englandi í margar vikur núna. — — Guð veri sál minni náðugur. — Tengdafaðir hans sendi hajm hingað til að hressa upp á söluna hér heiima. Jarlinn bað guð enn að vera sál sinni náðugur, honum fannst alveg óskiljanlegt að yngri sonur hans, er laugardagur 30. maí — Felix Tnngl í hásuðri kl. 9.32. Árdegisháflæði í Rvík ld. 2.11. heilsugæzIa Slökkviliði® sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði síma 51336- fyrir P ykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Sími 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavikur Apótek ern opin virka daga kl 9—19 iaugardaga kl. 9—14 helga daga W. 13—15. ATmennar upplýsmgar um lækna þjónustu 1 borginní eru gefnar i sfmsvara Læknafélags Reykjavik- ur, sími 18888. Ft- garhe'- :,;ð i Kópavogi, Hlíðarvegi 40. sími 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7 á laugar- dögum ki. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidögum er opið ú-á apótek era opin virka daga W. 9 —19 laugardaga W. 9—14, helgi- daga kl. 13—15. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð- stofan var) og er opin laugardaga og sunnudaga W. 5—6 e. h. Sími 22411. Kvöld og helgarvörzlu Apoteka í Reykjavík annast vikuna 30. maí tii 5. júná Apótek Austurbæjar og Holts-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 30. og 31. maí amnast Guðjón Klemenzson. Næturvörzlu í Keflavík 1. júni annast Kjartan Ólafsson. KIRKJAN Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Sr. Grímur Grímsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. LaugarnesWrkja. Messa á morgun W. 2. Séra Garð- ar Svavarsson. DómWrkjan. Sunnudag. Messa kl. 11. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. ■ Grensásprestakall. Messa fellur niS«r ^^knarprestur. Kirkjuhvoisþrestakall. Messa í Kálfholti kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10.30. (Ath. breyttan messutíma). Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Ræðuefni: Skift- ing auðsins. Dr. Jakob Jónsson. FLU G AÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór tii London kl. 08:00 í morgun. Vélin er væntanleg þaðan tfl Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Gull- faxi fer til Kaupmannahafnar og Oslo kl. 15:15 í dag og er væntan- leg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 á mánu dag. Loftleiðir h.f.: Þota er væntanleg frá NY kl. 0730. fer til Brassel kl. 0815. Er væntan- leg til bafca frá Brussel kl. 1630. Fer til NY H. 1715. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY W. 0830. Fer til Brassel kl. 0930. Er vænt- amlegur tii baka frá Brussel W. 0215. Fer til NY W. 0310. Leifux Eiríksson er væntanlegur frá NY ki. 0830. Fer til Oslóar Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar kl. 0930. Er væntaniegur til baka W. 0030. Fer til NY W. 0130. SIGLINGAR SWpaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 9,00 árdegis til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. A morg- un fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 22.30 til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Austfjarðahöfn- um á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeli fór írá Hull í gær til íslands. Jökulfell losar á Austfjörð um. Dísarfell fór frá Hornafirði 27. þ.m. til Gdyoia, Uddevalla og Val- kom. Litlafell fór frá Birkenheat í gær til Svendborgar. Helgafell er í Ventspils, fer þaðan 3. júní til Svendþorgar. Stapafell fór frá Akureyri 26. þ.m. til Rotterdam. Mælifell íór frá Gufunesi 25. þ.m. ti Vaikom Faieon Reefer er vænt- aniegt til New Bedford 3. júní. Fálkur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Húsavík. Snowman er í Gaú 'iorg. fulagslíf Kvenfélag Neskirkju. Okkar vinsæla kaffisala og skyndi- happdrætti verður sunnudaginn 31. maí í félagsheimili kirkjunnar kl. 3. Komið og drekkið síðdegiskaff- i® hjá okkur á sunnudaginn. Í.R-ingar. Aðalfundur verður haldinn þriðju daginn 2. júní í Þjóðleikhúskjall- aranum kl. 8.30. Jón Ottósson verður jarðsung- inn í dag laugardaginn 30. maí firá Afcraneskirkju. Hans verður minnzt síðar í íslendingaþáttum Timans. ki. 2—4. Kópavogs-onótek og Kcflavíkur- Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Bjarman, messar. Séra Arngrímur Jónsson. Lárctt: 1 Spákona. 6 Fugl. 8 Sár. 9 Full- nægjandi. 10 Fersk. 11 Bára. 12 Vond. 13 Vín. 15 Hraðinn. Krossgáta Nr. 547 Lóðrétt: 2 Gamalmennis. 3 Kusk. 4 Kinnin. 5 Átt. 7 Maður. 14 Tveir. Ráðning á gátn Nr. 546 Lárétt: 1 París. 6 Lás. 8 Fob. 9 Aka. 10 Arf. 11 Agn. 12 Org. 13 III. 15 Lamda. Lóðrétt'. 2 Albanía. 3 Rá. 4 ísafold. 5 Aftan. 7 Vanga. 14 LM.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.