Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 12
Laugardagur 30. maí 1970 Lævís áróður andstæðinga Framsóknarflokksins um, að B.listinn sé þegar ðruggur um 3 menn kjörna 31. maí Látum ekki Mekkjast aftur! I? I ffmrlrioirílr fnctudoó Tió hrpmiir tnnniiiim kinrn- cnlmnrfln^Vcino na ótfiiinrlin m,a.r»n-c 1 EJ—Reykjavík. föstudag. Ýmsjr andstæðingi.* Framsókn- airflokksins beita nú þeim lævísa áróðri, að B-listinn í Reykjavík sé öruggur með þrjá menn kjörna á sunnudaginn og vel það, og sé stuðningsmönnum hans því óhætt að styðja aðra íhaldsand- stæðinga. Sérstök ástæ,.a er a»ð vara við þessu lævísa áróðurs- bragði, því að samskonar áróður varð þess valdandi, að Framsókn- armeun vantaði 387 atkvæði til að ná þremur mönnum kjörn- um 1966. Þessi áróður bjargaði íhaldsmeirihlutanum í borgar- stjórn síðast. Látum það ekki end- urtaka sig nú. Almennt er nú talið, að Alþýðu flokkurinn sé öruggur með tvo menn kjörna, Framsóknarflokkur- inn með tvo menn, Alþýðubanda- lagið með tvo. Samtök frjálslyndra með einn mann og Sjálfstæðisflokk urinn með sjc menn kjörna. Einnig er ljóst, að baráttan nú stemdur milli briðja manns Fram- sóknarfloktosins og áttunda manns 1 Sjálfstæðisflokksins. Eina leiðin til að fella íhalds- meirihlutann, er að tryg .a þriðja manni Framsóknarfiokiksins kjör á sunnudaginn. Hvort þetta tekst eða efcki, veit enginn í dag. Hins vegar sýnir reynslan, að þetta getar því að- eins tekizt, að allir stuðningsmenn Fraimsókn'arflokksins kjósi B-list- ann á sunnudaginn kemur. Úrslit in geta oltið á einu atkvæði, og Framhald á bls. 22. Kosninga- handbók Með Tímanum á morgun, sunnudag, fylgir sérstök kosn- ingahajndbók. Verðiu- hún 8 síður í Lesbókarbroti, og þar teknir allir kaupsiaðii landsins og flestir kauptúnahreppir. ÞEGAR ÞEIRTALA EINS OG ÞEIR HUGSA EJ-Reykjavík, föstudag. Margir hafa hringt til Tímans í dag og lýst hneykslun sinni á niði Ólafs B. Thors um Guðmund G. Þórarinsson, verkfræð- ing, er Ólafur lýsti því yfir á kappræðufundi FUF og Heimdallar, að menn eins og Guðmundur ættu ekkert erindi í borgarstjórn Reykja víkur og væri nær „að skríða inn í moldarholuna að nýju." Það kemur ein- staka sinnum fyrir, a® af- komendur ríkismanna eins og Ólafur B. Thors, segja þannig raunverulegan hug sinn um almúgafólk, og er von að venjulegum Reykvík ingum verði hverft við og að þeir fyllist reiði. Sínu verra er þó, að ýms- ' ir áköfujsta ko s ni ngasmalar > fhaldsius hafa gert þessi umimiæli að sinum oig breiða 6rt úít œn borigina. Hefur það valdið hneyiksliun allra góðra manna, sem heyrt hafa, enda eru slíkar bar- áttaaðferðir lægsta hugsan- lega stig stjórnmálaátak- anna. Guðmundur G. Þórarins- son hefur hins vegar alið sín harndómsár í því hús- nœði, sem óistjórn íhaldsins bauð þúsundum Reytovík- inga ujpp á sem hið eina húisaskjól, er þeir áttu v61 á í borginni. Af dugnaði sín um og áræði tókst honum að vinna sig upp úr fátætot- inni og komast til mennta. Hann er því óvenjugott Framhald á bls. 22. VERÐA AÐ LÁTA SAUÐFÉÐ ÚT ÞRÁTT FYRIR HÁTT FLUORMAGh Af hverju hefur allt þetta fólk flutt út á Seltjarnarnes og í Kópavog, og í Garðalirepp? FB—Reykjavík, föstudag. Miklir erfiðleikar eru nú hjá bændum í Húnavatnssýslu vegna þess að enn er flúormengun beiti- landsins meiri en eðlilegt má telj ast, og því ekki heppilegí að liurfai að láta sauðfé ú( en hins vegar er ekki um annað að ræða, þar sem féð er borið, og ekki húsa- kostur til þess að haifa það allt inni. — Ástandið er nokkurn veginn jafnslæmt í allri vestursýslun.oi, sagði Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur, er við hringdum í hann í dag. — Þó er það heldur betra í vestasta hluta sýslunnar og í Hrútafirði. Ekkert er þó til 1 ða hjá bændum almennt, því ekki er um annað að ræða. en sleppa fénu. — Féð á þessum svæðum er milli 30 og tO þúsund talsins. Verst er að ekki er séð fyrir endann á bví. hvernig fer með afurðirnar í haust. Geysilegt tjón verður. ef afurðatjónið verður ve,ulegt, og það þótt fóöurskorturinn sé lát- inn liggja milli hluta, því hitt er enn þýðingarmeira. BÍLAR Á KJÖRDAG Þeir stuðningsmenn B-listans, sem lána vilja bíla á kjördag, eru beðnir að láta skrá þá á kosningaskrifstofunum sem allra fyrst. STARFSFÓLK Á KJÖRDAG Þeir, sem vinna vilja fyrir B-listann á kosningadaginn, eru beðnir að hafa samband við kosnigaskrifstofuna fyrir kl. 6 í dag. IfOSNBNGASJÓeUR Ekki verður komizt hjá því, að kosningabaráltu fylgi veruleg fjárútlát, svo sem vegna útgáfustarfsemj og annars. Það er því i mjög mikilvægt, að þeir, sem fengið hafa happdrættismiða, geri i skil sem allra fyrst. Einnig er tekið á móti fjárframlögum í kosn- ! ingasjóS á Flokksskrifstofunni, Ilringbraut 30, sími 2 44 80. ' l Eokasóknin í kosningabaráttunni er hafin, og er því heitið á alla J '—menn og velunnara Framsóknarflokksins, að vinna að j e’>- -ilrgustum sigri B-Iistans á kjördag. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.