Tíminn - 31.05.1970, Síða 2

Tíminn - 31.05.1970, Síða 2
2 TIMINN SUNNUDAGDR 31. maí 1970. FLOKKSSTARFSÐ Kosningaskrif- stofur B-listang eru á eftir- greindum stöðum Fyrir Mela- og Miðbæj- arsvæði: Hringbraut 30, símar: 25547 24480. Opin frá kl. 14 til 22 dag- lega. Fyrir Austurbæjar-, Sjómanna- og Álftamýrarsvæði: Skúlatúni 6, 3. hæð, símar: Fyrir Austurbæjarkjörsvæ®* 26673, fyrir Sjómannaskólakjör- svæði 26674 og 26676, fyrir Álfta mýrakjörsvæð: 26672. Aðrir sftnar: 26671 og 26675. Opin aUa daga frá kl. 14 til 22. Fyrir Laugarneskjör- svæði: Laugarnesvegur 70, simi 37991. Opin frá kl. 14 til 22 alla daga. Fyrir Breiðagerðis- kjörsvæði: Grensásvegur 50, símar: 35252 «g 35253. Opin kl. 17—22 daglega. Fyrir Langholtskjör- svæði: Langholtsvegur 132, símar 30493 og 30241. Fyrir Breiðholts- kjörsvæði: Tungubakki 10, símar 83140 og 83207. Opin kl. 14—22 daglega. Fyrir Árbæjarhverfi: Selásbúðin, sími 83065. Opin kl. 14—22 daglega. Stu'ðningsmenn B-litans! Haf- ið samband við skrifstofurnar og skráið ykkur til starfs á kjördag. FRAM TIL SÓKNAR FYRIR B-LSTANN! Utankjörstaða- kosning Þeir kjósendur sem fjarri verða heimilum sínum á kjördag þurfa nú sem allra fyrst að kjósa hjá hreppstjóra, sýslumíinni, bæjar- fógeta, borgarfógeta í Reykjavík, og er kosið í Reykjavík í Gagn- fræðaskólanum í Vonarstræti á horni Lækjargötu og Vonarstræt- is. Þar 'er hægt að kjósa alla virka daga kl. 10—12 f.h. 2—6 og 8—10 síðdegis. Sunnudaga kl. 2—6. Erlendis má kjósa hjá íslenzk- um sendiráðum og hjá íslenzku- mælandi ræðismönnum. Skrifstofa Framsóknarflokksins viðvíkjandi utankjörstaðra/kosning unum, er að Hringbraut 30, símar 24484 og 25546. Bílar á kjqrdag Þeir stuðningsmenn B-listans, sem lána vOja bila á kjördag, eru beðnir að hafa samband við kosningaskrifstofuna sem fyrst. Keflvíkingar — takið eftir! Kosningaskrifstofa B-listans verður í Aðalveri kosninga- daginn 31. maí. Símar 2785 og 1516. — KEFLVÍKINGAR! FIMM SAMHENTA MENN í BÆJARSTJÓRN. Njarðvíkur- hreppur B-listinn hefur opnað kosninga- skrifstofu að Þórustig 28, Ytræ Njarðvík. Sími er 2787. Skrifstof- an er opin frá kl. 5 tU kL 10 alla daga. Seltjarnarnes Skrifstofa H-listans i Seltjam- arneshreppi er að MiSbraut 21 sími 25639. Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. Kosningahapp- drætti Fram- sóknarflokksins og Fulltrúaráðs ins í Reykjavík Kosningahappdrætti er nú hafið tU styrktar Framsóknarflokknum og FuUtrúaráði Framsóknarfélag anna f Reykjavík, vegna bæja- og sveitastjórnakosninganna, sem framundan eru. Hafa happdrættis- miðar verið sendir til stuðnings- fólks og viðskiptamanna happ- drættisins um allt land og er heit- ið á alla að bregðast nú vel við og vinna ötullega að sölu miðanna. Til vinninga er mjög vel vand- að eins og vinningaskráin ber með sér, sem prentað er á mið- ana og verð hvers miða er 100 krónur. Kosninganefnd Framsóknarfé- laganna í Reykjavík vill sérstak- lega minna alla þá stuðningsmenn flokksins, sem fengið hafa miða senda frá kosningahappdrættinu, á, að gera skil hið allra fyrsta. Það er mjög nauðsynlegt, að velunn- arar B-Iistans bregði fljiótt við og hafi samband við sfcrifstofuna, Hringbraut 30, sem opin verður í allan dag og alla daga fram að kosningum, frá kl, 9 að morgni til kl, 10 að '-völdi. Einnig verður tekið á móti greiðslu fyrir miða á afgreiðslu Tímans, Banfcastræti 7, á afgreiðslutíma blaðsins og á öllum kosningaskrifstofum B-list- ans, frá kl. 2 á daginn til kl. 10 á kvöldin. Þeir, sem efcki hafa töfc á aS koma uppgjöri til þessara staða, geta hringt i sím 24483 og verður greiðslan þá sót* til þeirra. Gerið skil strax. Sjálfboöaliða vantar Kosningaskrifstofu Framsókn- arflokksins að Skúlalúni 6 vant- ar sjálfboðaliða í kvöld og næstu kvöld milli ki. 7 og 23. Fjöl- mennið til starfa. Breiðholt Stuðningsmenn B-listans í Brei'ð holtshverfi! Munið að hafa sam- band við kosningaskrifstofuna, Tungubakka 10, opið frá kl. 14 til 22. Símar 83140 og 83207. Mela- og mið- bæjarsvæði Sjálfboðaliða vantar til starfa í kvöld, og næstu kvöld. Látið skrá ykkur til starfa á kjördag. Skrifstofan er að Hringbraut 30. Símar 25547 og 24480. Opið kl. 14—22 daglega. Garðahreppur Kosningaskrifstofa Framsóknar manna í Garðahreppi, sem er að Goðatúni 2, verður opin kl. 14 til 19 og 20 til 22 og á kjördag frá kl. 9 þar til kjörfundi lýkur. — Stuðningsmenn B-listans eru beðn ir um að veita skrifstofunni upp' lýsingar um fólk, sem verður fjar verandi á kjördag, og aðrar nauð synlegar upplýsingar, vegna kosn inganna. Sími skrifstofunnar er 42411. Kópavogur Þeir, sem vilja vinna fyrlr B listann við kosningaundirbúning eða á kjördegi, láti skrá sig strax. Kosningaskrifstofa Framsóknarfé- laganna er að Neðstutröð 4, opið daglega frá kl. 9 til 22. Símar 41590 og 40743. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Framsófcnar- manna I Hafnarfirði er að Strand götu 33. Hún er opin frá fclukkan 2 til 7 O'g frá klukkan 8 til 10 dag hvern. Sími skrifstofunnar er 51819. Stuðningsmenn B-listans eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fvrst. Hveragerði Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins er að Breiðumörk 23, sími 4197. Stuðningsfólfc B-listans í Hveragerði er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Neskaupstaður ^ramsóknarmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Hafnarbraut 6 (Brcnnu) annarri hæð. Skrif- stofam mun verða opin alla daga frá kl. 20 til 22 og á öðrum tím um eftir ástæðum. Stuðningsfólk er gæti veitt upplýsingar, er vin- samlega beðið um að hafa sam- band við skrifstofuna. Siminn er 194. Seyðisfjörður Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins hefu’ verið opnuð á Seyðisfirði. Síminn er 236. Vinsam- legast hafið samband við skrif- stofuna. Húsvíkingar Kosningaskrifstofa Framsóknar flokksins er að Gai ðarsbrant 5 vGarðar. opið virka 'aga frá kl. 20„ sftni 414 35. Stuðningsmenn eru vinsamlega beðnii að hafa samband við skrifstofuna. Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga Heildarvelta í öllum greinum var 453.6 milljonir kr. Aðalfundur Kaupfélags Borgfirð inga var haldinn í Borgarnesi dag- ana 5. og 6. maí. Við fundarsetn- ingu voru mættir 65 fulltrúar frá 18 félagsdeildum, auk stjórnar, kaupfélagsstjóra, endui-skoðenda, nokkurra starfsmanna félagsins og gesta. Fundarstjórar voru kjörnir Ingimundur Ásgeirsson, Hæli og Magnús Sigurðsson, Gilsbakka. — Fundarritarar Þorsteinn Guð mundsson, Skálpastöðum og Páll Guðbjartsson, Borgamesi. Formaður félagsstjórnar, Daníel Kristjánson, Hreðavatni, flutti skýrslu stjórnar og gat um helztu framkvæmdir á árinu. Kaupfélags stjóri, Ólafur Sverrisson, lagði fram reifcninga félagsins og skýrði þá. Heildarvörusala í verzlunum og vörugeymslum varð 167,2 millj. króna, sala iðnfyrirtæfcja, umboðs sala og seld þjiónusta voru alls kr. 42,8 milljónir. Búvörusala flélagsins á árinu varð kr. 243,6 millj. króna og heild arumsetning í öllum greinum því kr. 453,6 millj., sem er rúmlega 83 millj. króna aufcning frá fyrra ári. Utankjörstaða- kosning í dag frá kl. 2-6 í daig er hægt að kjósa utankjör staðar í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti, frá kl. 2—6. Sandgerði Kosningaskrifstofa H-listans er að Ásabraut 3 niðri og sftninn er 7539. Að gefnu tilefni, skal 'dð frasn, að H-Iistaun, lista Frjálslvndra kjósenda f Sandgerði, styðja Fram sóknarmenn og fleiri. Borgarnes Kosmngaskrifstofa B-listans í Borgarnesi er f samkomuhúsinu, kjaUaranum, símar 7399,7266. Sauðfjárslátrun varð 79.462 kind ur. Mótekið mjólkurmagn 7.834 þús. ifcg- Lokaverð mjólkur varð kr. 11.76 á lítra, sem er meðalgrundvallar- verð síðastliðins árs. Afkoma félagsins á s.l. ári hafði verið góð. Tekjuafgangi, kr. 1.585 þús,. ráðstafaði fundurinn þannig: Framlag til Byggðasafn Borgar- fjarðar kr. 100 þús. Framlag til MenningarsjóSs Kaupfélags BorgfirSinga, sem stofn aður var á fundinum kr. 100 þús. Eftirstöðvar, kr. 1.385 þús. var ákveðið að endurgreiða félags- mönnum, aðallega í stofnsjóð. Auk formanns og kaupfélags- stjóra höfðu framsögur á fundinum Þórir Steinþórsson, fyrrv. skóla- stjóri í Reykholti, sem gerði grein fyrir störfum endurskoðenda fé- lagsins. Sigurður Guðbrandsson mijólkurbússtjóri gerði grein fyrir starfsemi mjólkursamlags félags- ins. Þá var mættur á fundinum Stefán Björnsson forstjóri, sem ræddj um starfssemi Mjólkursam- sölunnar í Reykjavík og mjólkur- sölu og framleiðslu yfirleitt. Gunnar Gu'ðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, flutti á fundinum yfirlit í stórum dráttum um söiu og framleiðslu búvara og Ásgeir Þ. Ólafsson dýralæknir í Borgamesi, ræddi um slátrun sauð fjár. Miklar umræður urðu á fund- inum og ályktanir gerðar varðandi verzlunar og afurðasölumál. Fastráðnir starfsmenn við árs- lok voru 508 einstaklingar. Or stjóm áttu að ganga Ingi- mundur Ásgeirsson, Hæli og Kjart an Eggertsson, Einholtum. Voru þeir báðir endurkosnir. Aðrir í stjórn eru: Daníel Kristjánsson, Hreðavatni, formaður, Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Hall- dór E. Sigurðsson, Borgarjiesi, Magnús Kristjánsson, Norðtungu og Magnús Sigurðsson, Gilsbakka. Endurskoðendur félagsins eru Þórir Steinþórsson, Reykholti og Sturla Jóhannesson, Sturlureykj- um, sem var endurkosinn á fund- inum. Að kvöldi fyrri fundardagsins bauð kaupfélagið fulltrúum og starfsliði á skemmtun í samkomu- húsinu í Borgarnesi. Þar skemmtu Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur, auk nokkurra starfs- manna félagsins. Kjördæmisþing Framsóknar- manna á Austurlandi Aukafundur kjördæmissambands Framsóknarmanna á Austurlandi verðiu- haldinn 14. júní i Félags- lundi, Reyðarfirði o hefst kl. 14. E .. fundarins er m. a. undir- búningur að væntanlegri skoðana- könnun v'Cgna framboðs til Alþing- iskosninga 1971. Önnur mfl, Stjórnin. Framsóknarkonur Reykjavík Síðasti fundur Félags Fram- sóknarkvenna var haldinn 14. maí s.l. Á fundinn kom Kristján Benediktsson borgaríulltrúi os Guðmundur G. Þúrarinsson verkfræðingur, þriðji maður á lista Framsókncrmanna i Reykjavík. Ræddu beir um borgarmál og svöruðu síðan fyrirspurnum. Félagið heldur fundi mán- aðarlega að Hallveigarstöðum og bazar var í desember. Jóla fundurinn var haldinn í Nor- ræna húsinu. iíðasta verkefni félagsins á l> :ssu starfsári er að annast veitingar fyrir starfsfólk B- listans á kosningai aginn. Félag ið vill nota tæHfærið og biðia ► — * konur, sem gætu aðstoðað viS /eitingarnar að gefa sig frr.ir síma 13277 og 35846.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.