Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 6
TÍMINN
SUNNUDAGUR 3L maí 1970.
x B-!istinn
/
-íinn fiöimenni kosningafvndur Framsóknarmanna í Háskólabíói á miðvikudaginn, bar vott um hinn mikla sóknarhug, sem hefur einkennt kosningabaráttu Framsóknarfl. um allt land.
'$!!¥' -f BjjnSir-jÉÍuf&'í?
Jg.
Jfe. í .lyilitfir ‘ raRfe ir'
"IjJ Y y
PwM'/ ÍjjPv 1 b'fP
i.:«8 : íF i 4 : f
áspaim ,i.n.i <: “ LAaufifTntUlÍi i lj<íi -i!«á' ''HffjJfflUBf
'r jre&iÆjirai p’jjyFk rfð
íWáÉ.llÍl l”’-®
iæSjfi
H 1. ■”f^jjjí Sly ..::•:: • 3; :
WMBiSF* ‘‘jíj p • ? ■ . Ég 'fcífdi
•_ ,_ Sfejjjj ' J3pjP»J
líí ' 'Slte$£! w 4*
i
1
i
j
1
I
i
Einkenni þreyttrar
stjórnar
Kosnin©abaráttan, sem nú er
að Ijúka, hefur verið með ró-
legra móti. Eins og venja' er,
hefur mest athyglin beinzt að
Reykjavík og átökunum þar. T. d.
hafa skrif blaðanna einkum
beinzt að Reykjavíkurkosning-
unni. Kosningabaráttan í höfuð-
borginni hefur einkennzt alveg
sérstaklega að málefnalegu und
anhaldi bor'Tarstjórnarmeiri-
hlutans. Siuuxiinnair og málníp-
ur hans hafa ekki rotað m.:t-
mælt því, að borgaiuijui.i.ii og
borgarstjórnarmeirihlutinn hafa
vanrækt atvinnumálin í borginni
á siðasta kjörtímabili og að fjár
stjórn borgarinnar og fjárfesting
armál hafa verið í miklu ólagi.
f báðum þessum höfuðmálum
hefur stjórn borgarinmar borið
svip þeirra værðar, kyrrstöðu,
athafnaleysis og skipulagsleysis.
sem eir-sérkenni flokka, sem eru
búnir að fara of lengi samfleytt
með völd.
Bitlaus vopn
Við undanfarnar borgarstjórnar
kosningar í Reykjavik hafa það
verið aðalvopn borgarstjómar-
meirihlutans að allt færi í
glundroða, ef Sj álfstæðisflokkur
inn missi völdin og að flokkuxinn
hefði alveg óviðjafnanlegan borg
arstjóra í kjöri. Þeim Bjama
Benediktssyni, Gunnari Thorodd
sen og Geir Hallgrímssyai hefur
verið lýst sem einstökum dýrling
mti. TTvorugt þessara vopna hafa
bitið nú. Dæmin frá öðrum bæj
arfélögum sýna, að mismun-
andi flokkum gengur ágætlega
að virnia saman að bopgaranálum,
þótt þá greini á um margt ann-
að. Á sviði borgarmálanna er
það miklu fleira, sem sameinar,
en hitt, sem sundirar. Glundroða
kennimg borgarstjómarmeirihlut-
ans er því fokin út í veður og
vind og er ekki nothæf lengur
nema fyrir ófrjóa revíuhöfunda.
Sama gildix um ke.minguna um
hinn ómissandi borgarstjóra. Það
er löngu ljóst orðið, að Bjarni
Benediktsson og Guntiar Thor-
oddsen voru ekki ómissandi
borgarstjórar. Alveg sama gild
ir um Geir Hallgrímsson. Stjórn
hans á síðasta fcjörtfmabili bend
ir þvert á móti hiklaust til bess,
að það væri ekki aðeins gagn-
legt fyrir borgina, heldur engu
síður fyrir Geir Hallgrímsson
sjálfian, að hann skipti um starf.
Jafnframt er mönnum að verða
ljóst, að heppilegt muni að hafa
borgarstjóra, sem ekki er jafn-
framt pólitískur flolcksforingi og
er meira og rninna upptekin af
því. Slík breyting mundi verða,
e£ Sj álfstæðisflofcburinn missti
meirihlutann.
Einstæður atburður
Þótt segja megi, að kosningabar
áttan hafi verið tíðindalitil. gerð
ist þó í sambandi við hana alveg
einstæður atburður. Einn af
frambjóðendum Alþvðuflokksins
hélt því fram, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefði lagt til í ríkis
stjórninni fyrir fjórum árum að
skerða almannatryggingarnar.
Mbl. þótti svo mikið við liggja
að reyna að hnekkja þessu, að
það leiddi sjálfan forsætisráð-
herrann sem vitni. Hann sagði
umræddan frambjóðanda Aiþýðu-
flokksins faxa hér rueð rangt
mál. Alþýðublaðið lét sér þetta
ekki líba. Það leiddi Emil Jóns-
son utanríkisráðherra sem vitni
og hafði eftir honum, að fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins hefði
sagt allt satt, en í því fólst, aö
Bmil lýsti forsætisráðherrann
opinberan ósannindamann. Það
hefur aldrei gerzt hérlendis áð-
ur, að ráðherra lýsti forsætisráð-
herra ósannindamann. Hvarvetna
annars staðar myndi forsætisráð
herra hafa metið heiður sinn
svo mikils, að hann hefði tafar-
laust rekið ráðherra, er hefði
borið hann siíkum sökum. En
hér situr Bjarni Benediktsson.
sem fastast og lætur eins og
ekkert hafi gerzt.
En bótt þetta leiddi ekki til
falls ríkisstjórnarinnar, eins og
orðið hefði annars staðar, sýni\'
þetta eigi að síður ótvírætt, að
stjórnarsamstarfið jr orðið ó-
heilt og ótraust og byggist ekki
lengur á öðru en því, að ráð-
herrarnir vilja hanga áfram,
þrátt fyrir hvers konar ósam-
komulag og persónulega andúð.
Þessi samvinna hlýtur því brátt
að bresta og brestur áreiðan-
lega í kosningunum nú, et
Sjálfstæðisflokkuirinn missir
borgarstjórnarmeirihli-. ,i..
Samkomulag hindrað
Dimmur skuggi hvílir yfir
kosningnum þar sem verMöll-
in eru. Fyrirfram álitu menn
ástæður þær, að ekki þyrfti að
koona til verkfalis. Nær allir
viðurkenna rétt launþega tái að
fá bætur eftir kjarasíkerðingar
íundanfarinna ára, þar sem
staða atvinnuveganna hefur
líka farið mjög batnandi. Dag-
inn áður en verkföllin hófust,
íbtentu einitig laöiar líkur til
Iþess, að fljótlega myndi draga
Isaman og hægt yrði að semja
Ifyrir kosningar. Báðir aðilar
Igengu þó nokkuð til samkomu-
úags. En dagina eftir birti Mbl.
Iforsíðugrein, þar sem höggvið
Ivar á samkomuilagisþráðinn.
IBlaðið stimplaði kröfu verka-
llýðssamtakanna pólitísbar og
'verkföllin pólitísk. Eftir þá
iafstöðu Mbl., sem vafalaust var
runnin undan rifjum Sjálfstæð-
lisflokksins, var ótvírætt, að
Iverkföllin myndu eMd leysast
íyrir kosningar. Bersýnilegt
var, að Sjálfstæðisflokkurinn
ætlaði að reyna að afla sér fylg-
is með því að stimpla verkföll-
in pólitísk. Ekkert hefur heldur
dregið neitt til samnimga síðan.
Mikilvægasta
kjaramálið
En þótt Sjálfstæðisflokknum tæk
ist að hindra samkomulag fyrir
kosningar, mun honum ekki tak-
ast að hindra samkomulag til
langframa. ef kjósendur svna
nógu skýra afstöðu til þessa máls
í kosningunum. Einn allra flokka
hefur Siálfstæðisflokburinn tek-
ið afstöðu gegn launþegum. All-
ir hinir flokkarnir hafa lýst
stuðningi við þá. Því meira fylgi,
sem Sjálfstæðisflokkurinn fær,
því meiri verður stuðningurinn
við þá, sem ekM vilja ganga til
móts við launþega. Því minni'
verðux mótstaðan gegn skjótum
samningum, sem fylgi Sjáífstæð
isflokksins verður minna.
Þetta verða aUir þeir sem vilja
mæta launþegum á sanngjarnam
hátt og stuðla að vinnufriði, að
gera sér Ijóst.
Ekkert myndi þó verða áhrifa
meira í þessum efnum en áð
Sj álfst æ ði sfl okku ri nn missti.
meirihlutann í borgarstjómimni.
Það er nú tvímælalaust stærsta
kjaramálið að fella borgarstjóm-
armeirihlutann ,því að þá myndi
ríMsstjórnin fara fljótt á eftír.
Og til þess er ekM nema ein
örugg leið. Hún er að tryiggja
'kosningu þriðja mannsins á B-.
listnum.
Saga, sem ekki má
endurtaka sig
Frams óknarme nn guiga bjartsýa-
ir til fcosninganna. Þeir gera sér,
góðar vonir um fylgisauknmgu
í mörgum kaupstöðum og kaup
túnum. Þeir hafa verið heppnir
í vali frambjóðenda sinna. Þeir,
hafa haldið uppi rökstuddnm og ,
prö'ðmannlegum ■ málflutningi. >
sem bersýnilega hefur hlotið góð :
ar undirtektir. En bjartsýnin má
samt ekki verða svo miMl. að
ekM sé gert allt í dag. se*n
auðið ea-, til að tryggja sigurinn,
í þvi &amhandj er hollt áð minn-
ast, að fiokMnn vantaði ekki1
nema 387 a—v. til að fá þrjá ’
menn kjörna í kosninguntan 1966
og fella meirihlufca fltaldsins.
Svipuð saga má ekM endurtaika
sig aú. Þ. Þ.