Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 4
16 TÍMINN u ■« ■ ■*-■■■ ■ ■■■ . ■ ■■■■ . ■— - Myndirnar á síöunni eru frá undirbúningi kosningasjónvarpsins á föstu daginn. Þessi er úr upptökusalnum — Eiður Guönason í sviSsljósinu a8 lesa «pp kosningatölur, þó ekki þær setn hann væntanlega les upp í kvöld. SUNNUDAGUR 31. maí 1970. □ Blaðamaður Tímans ræðir við stjórnendur kosningasjónvarps og út- varps um kosninga- nóttina. □ Bein útsending sjónvarpsins frá talningu í Austurbæjarskólanum — Helzta nýjungin í kosn- ingasjónvarpinu er bein út- sending frá taáningu atkvæða í Austurbæjarskólanum — er það í fyrsta sinn í sögu sjón- varps okkar fslendinga, að bein útsending verður frá öðr- um stað en stúdíóinu okkar héma, sögðu þeir Eiður Guðna- son og Ólafur Ragnarsson þeg ar biaðam. Tímans hitti þá að máli og spurði þá lun kosn- ingasjónvarpið í kvöld. En þeir félagair hafa yfirumsjón með því. Hefst kosningasjón- vairpið kl. 11 í kvöld og verð- ur til kl. 2 í nótt. — Tölur verða lesnar, jafn- skjótt og þær berast, sögðu þeir félagar Eiður og Ólafur ennfremur, og á milli þess sem þær eru lesnar verður um ýmislegt f jallað. Viðtöl verða við fólk á kjörstöðum í Reykja vík — te'kin fyrr um daginn. Þá er ætlunin, ef veður leyfir, STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Vantar þig lán — Óvænt útgjöld — Nýjar framkvæmdir? Hvernig á að bregðast við vandanum? Með því að auka sífellt við hagnýta þekkingu sína. Greiðsluáætlanir Dagana 3., 4., 5., 8. og 9. júní kl. 9:15—12:00 hefst námskeið í greiðsluáætlunum fyrir stjóm- endur fyrirtækja og fulltrúa þeirra. Eftirfarandi atriði verað tekin fyrir: Hvers vegna gemm við áætlun? Hver er grundvöllur greiðsluáætlunar? Ennfremur verður fjallað um: Rekstraráætlanir, rekstrarreikninga, efna- hagsreikninga, fjármagnsstreymi o. fl. Lögð verður áherzla á verklegar æfingar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. Aukin þekking gerir reksturinn virkari, öflugri og arðvænlegri. að við tökum flugvél á 1-eigu, höldum á henni út á land og tökum viðtöl við fólk á kjör- stöðum á Neskaupstað, Akur- eyiri, ísafiirði, Keflavík, Hafnar firði og ef til vill víðar. Þá verða eins og áður, reikn ismeistarar hjá okkur og spá- menn sem reyna að geta sér til um úrslit kosninganna eftir að hafa fengið einhverjar töl- ur úr þessum kosningum. Er.n fremur verða stuttir þættir — 14 talsins — er innihalda al- mennar upplýsingar um hina ýmsu kaupstaði lands vors, og verður þáttur um hvex-n kaup- stað væntanlega fluttur um Guðmuudur Arnlaugsson og Lúðvik Albertsson bera saman bækur sínar. KÆRU BÆNDUR Ég sendi ykkur þessar línur í þeirri von, að þið gætuð ef til vill séð af einhverjum jarðarskika, leið og einhverjar tölur hafa borizt frá honum. Svo • verður auglýsingunum skotið inn þrisvar eða f jórum sinnum. — Verða auglýsingar þessar eitthvað frábrugðnar auglýsing um í venjulegu dagskránni? —Nei þetta verða ekki aug lýsingar með einhverjum „kosningaeinkennum" þótt svo þær séu settar inn í kosn ingasjónvarpið. helzt með gömlu húsi, til fólks, sem þarf að eiga sér athvarf í sveit. Se.idið mér bréf á afgreiðslu Tímans, merkt: „Samivnnukona". útse.__ing. Þá innti blaðam. þá félaga frekar eftir beinu útsending- unni frá talningu atkvæða í Austurbæ j ai’skólanum. — Við komum myndavélum fx*yir í skólaportinu og á svöl- um leikfimisalarins og sendi uppi á Iðnskólanum og eins og við sögðum áðan þá er þetta í fyrsta skipti sem sent er út frá öðrum stað en stúdíóinu,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.