Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 6
18 TIMINN SUNNUDAGUR 31. maí 1970. LiSTAHÁTÍD I REYKJAVÍK 1. JÚLÍ 1970 20. JÚNÍ HÁSKÓlABfÓ 20. júní kl. 14,00: Sefning hátíðar, hátíSarforleikur, afhending verSlauna, ræða, ballet- sýning, IjóSaflutningur, karlakór, Sinfóníuhl jómsveit íslands, borgar. VerS stjóri, menntamálaráSherra, Aase aSgöngum. Nordmo Lövberg, Halldór Laxness, Sveinbjörg Alexanders, Truman Finney, Karlakórinn Fóstbræður. Kr. 200—150 28. júní kl. 20,30: Hljómleikar Itzhak Perlman, fiðla . Vladimir Ashkenazy, píanó Kr. 300- -250 30. júní kl. 20,30: Hljómleikar Daniel Barenboim, pianó Jacqeline du Pre, selló UPPSELT 1. júlí kl. 20,30: Hljómleikar Victoria de los Angeles, einsöngur undirleikari Valdimir Ashkenazy UPPSELT NORRÆNA HÚSIÐ 21. júní kl. 14,00: Kammertónleikar íslenzkir tónlistarmenn Kr. 150 21. júní ki. 20,00: Norrænir söngtóhleikar Óperusöngkonan Aase Nordmo Löv- berg Undirleikari, Robert Levin Kr 250 22. júní kl. 20,00: Ljóðaflutningur og tónlist eftir Chopin Rut Tellefsen, Kjell Bækkelund Kr. 250 23. júní kl. 12,15: Kammertónleikar, ísl. tónlistarm. Kr. 250 23. júní kl. 17,15: Clara Pontoppidan með hið fræga atriði sltt „Cabaret'*. Johs. Kjær við hljóðfærið UPPSELT 23. júní kl. 21,00: „Andstæður'* (klassik og jazz) Kjell Bækkelund og Bengt Hallberg Kr. 250 24. júní kl. 21,00: Ljóðaflutningur og tónlist Wildenvey-Grieg, Rut Tellefsen og Kjeil Bækkelund Kr. 250 25. júní kl. 12,15: Kammertónleikar íslenzkir tónlistarmenn. Kt. 150 25. júní kl. 20,30: Vísnasöngur (éinnig mótmælasöng.) Kristina Halkola og Eero Ojanen Kr. 200 26. júnl kl. 20,30: Kristina 'Halkola og Eero Ojanen — ; (ný dagskrá) 28. júní kl. 11,00: íslenzk Þjóðlög Guðrún Tómasdóttir LAUGARDALSHÖLL 27. júní kl. 23,30: Hljómlelkar Sinfóníuhljómsveit fslands Stjórnandi: André Previn Einleikari: Vladimir Ashkenazy 29. júní kl. 20,30: Hljómleikar Sinfóníuhl jómsveif íslands Stjórnandi: Andre Previn Einleikari: Itzhak Perlman SÐNÓ 20. júní kl. 20,30: Leiksýning Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness 21. júní kl. 20,30: Endúrtekið 26. júní kl. 20,30: Tónlist og Ijóðaflutningur Þorpið eftir Jón úr Vör Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson Kr. 200 27. júni kl. 17,00 Endurfekið — ÞJÓÐLESKHÚSIÐ 20. júní kl. 20,00: Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson Kr. 240—140 21. júní kl. 15,00: Þjóðlög og þjóðdansar Þjóðdansafélag Reykjavikur ásamt kór og einsöngvurum Kr. 200—100 21. júnf kl. 20,00: Pilfur og stúlka eftir Emil Thoroddsen Kr. 240—140 23. júní kl. 20,00: Listdanssýning Kr. 300—200 Cullberg-ballettinn: Evrydike er látin Fáir miöar Love, Romeó og Júlía. eftir 24. júní kl. 20,00: Llstdanssýnlng Cullberg-ballettinn: Medea, Adam og Eva, Romeó og Júlía. Kr. 300_200 25. júní kl. 20,00: Brúðuleiksýning Marionetteatern, Stokkhólmi: Bubbi kóngur Kr. 250—150 26. júní kl 16,00: Endurtekið ___ 27. júní kl. 20,00: Mörður Valgarðsson effir Jóhann Sigurjónsson Kr. 240_140 Aðgöngumiðasalan að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleikhúsið) er lokuð í dag, en verður opin næstu daga kl. 11—19. Símar 26975 og 26976. Ath. Miðar að öllum sýningum Norræna hússins verða einnig seldir þar kl. 11—16 daglega. Sími 17030. Kr. 100 Kr. 200 Kr. 200 UPPSELT UPPSELT Enn sem fyrr Mallorka London ódýrustu og beztu utanlandsferðimar Leiguflug beint til Spánar Dvöl í London á heimleið ferðasbrifstoia banhastræti 7 símar 16400 1207& Brottför annan hvem mi8- vikudag. j Vikulega í ágúst og sept. 15—17 dagar. Verö frá kr. 11.800,00. i Þeir telja atkvæðin Framhald af bls. 15. markaða svæðið þar sem við sitjum. Það er áka hætt við að okkur fatist talningin ef á okkur er yrt. Almenningi er hleypt inn eins og húsrrnn leyfir og eru þeir á svölum salarins. Nú eru fáir, sem koma að fylgjast með talningunni, en meðan útvarp- ið var ekki komjð var þáð mun almennara. Við og við les yfirkjörstjóri hátt og skýrt upp atkvæðatölur, sem frétta- menn taka niður hjá sér og láta síðan berast til útvarps og sjónvarps. — Síðast eru talin utan- kjötrstaðaatkvæði og er það oft seinlegt. Utankjörstaða- seðlarnir eru ekki með bók- stöfum og nöfnum, heldur verður kjósandinn að_ skrifa bókstaf þess lista, sem hann ætlar að kjósa á seðlllnn, Oft er skriftin ótrúlega ógreini- leg. Það hægist þvi um hjá okkur undir lokin. — Ég ætlaði ekki að telja í þetta sinn, sagði Einar að lok- um, — talningin er þreytandi ekkl sizt þegar fara á í vinnu að morgni. Það værl ólíkt notalegra að sitja heima við sjónvarpið og geta farið að sofa þegar lystir. Guðgeir Jón3 son er lika orðinn gamall mað- ur og vonlegt að hann værl farinn að þreytast á þessu. En það varð nú samt úr að við verðum báðjr með i þetta slnn. Kannski maður hafi gaman af bessu þegar allt kemur H1 alls. SJ- Kjósið xB EF ÞER EIGIÐ LEIÐ Á SÝNINGUNA „HEIMILIÐ" veröld innan veggja Látið þá ekki hjá líða að líta við í sýningarbás AMARO Nr. 27 og þar munuð þér sjá glæsilegasta vöruúrval landsins í búsáhöldum. SJÓN ER SÖGU RÍKARI AMARO AKUREYRI Meðan sýningin Heimilið — „Veröld innan veggja" stendur yfir veitum við 5% O AFSLATT af öllum vörum frá FRIGOR og SIERA, svo sem: Frystikistum — frystiskápum — sjónvarpstækjum — kæliskápum — segulbandstækjum — plötu- spilurum — Steore settum. Velkomin á stúku okkar no. 67 á sýningunni og í verzlunina Hafnarstræti 23. j7»*uiiitaA4^élgA. A/ Raftækjadeild — Hafnarstræti 23 — Sími 18395 Bændur Ég er 16 ára, vön allri TIL SÖLU notaðar trésmíðavélar, selzt ódýrt. sveitavinnu utandyra. Á sama stað smíðaðir Mig langar í sveitarsæluna standard útihúsagluggar í sumar. með gleri. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 1141, Uppl. í síma 40034. Selfossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.