Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 31. maí 1970. TIMINN 17 hérna svo að þarna er um frumtilraun að ræða — en við skulum vona að það takist allt samian vel. Þess má um leið geta að í sambandi við kosn- ingasjónvarpið eru öll tæki sjónvarpsins meira nýtt en nokkru sinni áður. — Verður löng útsending úr Austurbæjiarskólanum? — Það verður skipt þangað niðureftir jafnskjótt og ein- hverjar tölur birtast þaðan — verða því væntanlega stuttar útsendingar þaðan hverju sinni. — Og kosningasjóavarp- ið verður til kl. 2 — Já, það verður svo nema eitthváð sérstakt standi á. Þess vegna er ekki hægt að búast við því að sjónvarpið birti fullnaðairúrslit þá um nóttina. Talning utankjörstað- aratkvæðanna tekur venjulega nokkuð langan tíma. Þó er ljóst að kl. 2 verða nokkuð Ijós á mörgum stöðum. Þá má geta bess, að í lok kosningasjónvarpsins er ráðgert að talsmenn flokk- anna komi fram og láti álit sitt í Ijós á úrslitunum efcir þeim tölum sem þá liggja fjT- ir.. Kynnti sér kosningasjónvarp- ið í Danmörku. — Nú varst þú í Danmörku á sl. vetri Eiður og fylgdist með starfi damska sjónvarps- ins í sveitastjórnakosning- um sem þar stóðu yfir. Þú munt hafa fengið einhvern fróðleik þar fyrir sjónvarpið okfeair. — Já, og hann verður hag- nýttur eftir því sem hægt er. Hins vegar hefur dansfea sjón varpið miklu meiri táekjaút- búnað en það íslenzka. Kosn- ingastarf danska sjónvarpsins byggðist mikið á tölvum sem við höfum svo takmarkað hér heima — og svo var að sjálf- sögðu miklu fleira fólk sem starfaði þar við kosningasjón- varpið en hægt ér að kcyma við hér — þótt svo við sem '■'í''sW“i: hönd leggjum að verki við þetta kosningasjónvarp séum 50—60 talsins. En sem sagt við munum eðlilega notfæva okkur til hins ítrasta þann tækjaútbúnað sem fy>rir hetidi Það verða án efa margir sem sitja fyrir framan kosninga- sjónvarpið í kvöld og ganga seint til rekkju — og skulum við vona að állt gangi sem bezt verður á kosið. Þá stoal þess að loltoum getið að Ólafur Ragnarsson stjórnar útsendingu kosningasjón- varpsins — en Eiöur verður aðalþuluir þess. : Starfsrnenn Kosningasjónvarpsins fylgjast með æfingunni Eiður Guðnason fréttamaður — þannig mun hanu birtazt ykkur í kvöld, sjónvarpsáhorfendur góðlir. Litið um breytingar lijá Mjóð- varpinu. Eftir fræðsluna hjá sjón- varpsmönnum lagði blaðam. leið sína niður í hljóðvarp í þeim tilganigi að fá upplýsing- ar ttm útsendingu þeirra á toosninganóttinia. Þar var fyrir svörum Har- aldur Ólafsson dagskrárstjóri og sagði hann að engar nýj- ungar væru á döfinni hjá þeim. — Við útvörpum á meðan einhverra toosninigatalna er að vænta. Þá útvörpum við — sem áður — fréttum um kjör- sókn, berum saman síðustu sveitastjórnartoosniingar o.s. f»v. — Verðið þið með einhverja spámenn hjá ykkur? — Nei við höfum enga spá- menn, það þýðir ekkert að vera að spá. Úrslitin birtast þegar að því fcemur. — Verður þá ekki neitt gam an handa hlustendum meðaa þið ag þeir bíða eftir nýjum töílinm? — Það verður þá etoki nema tónlist Við gerum ráð fyrir því, að tölur berist sivo títt að það borgar sig varia að ha&i annað en tónlistina. Þá höfum við það. En það er eins og með sjónvarpið að margir tnunu eflaust sitja við Mjóðvarpið fram eftir aóttu því að úrslit þessara kosninga viílja miargir fá að vita — og það sem fyrst Þá má geta þess að þeir út- varpsmenn búast við áð útvarp að verði til kl. 3—4 í nótt, sem sé þangað til endanleg úr- slit eru kunn. EB. Allir krakkar • r Kpsa FLáSTS mmni Bein útsending úr Austurbæjarskóianum. Á föstudaginn war búiS a3 koma þar fyrir tækjum til sendingar- innar og er myndin þaSan. Sterkar endingargóðar útsniönar BURKNI AKUREYRI "°Ooo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.