Tíminn - 05.06.1970, Side 1

Tíminn - 05.06.1970, Side 1
Vinningaskrá í Happdrætti DAS - sjá bls. 18 IGNIS HEimmsiiEKi 123. tbl. — Föstudagur 5. júní 1970. — 54. árg. Verö aö heia niður mjólkinni Ályktun fjölmenns fundar í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur: Krefst endurskoðunar á afstðð- unni til stjornarsamstarfsins! Engin mjólk á mark- aðinum vegna verk- falls mjólkurfræðinga EJ—Reykjavík, fimmtudag. Sáttafundir liófust í daig kl. 17 og stóSu enn þegair blaðið fór í prentun í kvöld. Hafði þá ekkert miðað í samkomu- la'gsátt, og atvinnurekendur jafnvel tekið upp har >ari af- stöðu, að sögn. Frétti balðið, að dreift hefði verið á sátta- fundi greinargerð um afkomu fyrirtækja, gerðri af Efnahags stofnuninni, þar sem greiðsiu geta fyrirtækjanna var tailin minni en í skýrslu Efnahags- stofnunarinnar til Hagráðs, sem gefin vaa- út fyrir kosningar. Oddur Björnsson hjá Mjólk- ursamsölumini tjáði blaðinu í dag, aS verkfiail mjólkiurfræð- iniga um allt land hefði skollið á u-m miðnætti s. 1. Væru þetta alis um 40—50 menn. sem þano ig stöðvuðu alla mjólkiumúnnslu í iandinu og yrðu bændur að hella nilður mjólk sinni eða reyoa að vinna eiitthvað úr hennd sjáifir. í dag var tii á markaðinum hér ríflegur dagskammtur af mjóik, en hún seldist upp miög snemmia vegna hamsturs. Er því engin mjólk tii, eða edtt- hvað smávegis af rjóma og § skyri, sem verður selt á morg- un. Ekki er hægt að skammta mjólkina eða beina henni til þeirra, sem mest þurfa á að’ | halda, þar sem nauðsynieg gögn Pramhald á bls. 11. Þessi kona birgði sig vel upp af mjólk i gær og keypti 22 lítra. (Tímamynd—Gnnnar) # Fundurinn telur, að Alþýðuflokkurinn hafi „ekki gætt nægilega vel hagsmuna launþega að undanförnu" og að „nú sé nauðsyn stefnu- breytingar hjá Alþýðuflokknum og ráðherrar flokksins verði að taka upp róttækari stefnu í atvinnu- og kjaramálum." # Tillaga Gylfa Þ. Gíslasonar um að milda orða- lag ályktunarinnar kolfelld á fundinum. TK—Reykjuvík, fimmtudag . f gærkvöldi var haldinn fundur f Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, og segir Alþýðublaðið, að það sé einhver fjölmennasti fundur. sem haldinn haíi verið í Alþýðuflokks- félagi Reykjavíkur, en það er lang stærsta Alþýðuflokksfélagið íland inu. Á fundinum var samþykkt harðorð ályktun með atkvæðum þorra fundarma>nna. f ályktuninni segir m. a.: „Fundurinn telur, að kr minga- úrslitin í Reykjavík í nýafstöðn- um kosningum leiði í ljós, að Al- þýðuflokkurinn hefur ekki gætt nægilega vel hagsmuna launþega rji undanförnu. Telur fundurinn, að nú sé nauðsyn stefnubreytingar hjá Alþýðuflokknum, og ráðherrar flokksins verði að 'aka upp rót- tækari stefnu í atvinnu- og kjara- málum. í samræmi við þetta állit fuind- airins óskar Alþýðuflokksfélaigið eft ir því við miðstjóm Alþýðufloiktes- ins. að hún tafld nú þegar til at- huigunaa endurskoðun á afstöðu flokksims tii stjómairsamstarfsins í eö Sjálfstæðisflokknium". Það var formiaður Alþýðuflotetes- félaigsins, sem har bessa ályktun fram. Eftir að hanm hafði kynmt ályktunina fyrir fundarmönnum, reyndi Gylfi Þ. Gíslason fá hamn til að milda orðalag tillögunnar og fella niður ádeiluna á ráðherra Alþýðuflotek^ins. FéLlst tiillögumað- ur á það að mökkru. En ' egar bera átti tillögiuina uipp svo breytta mót mæltu fundarmenn og heimtuðu að hún yrði eims og hún var upphaf- lega sett fnam. Var látin fara fram um það sérstölk atkvæðagreiðsla og var þorri fundarmanna samþyikkur því að ekki skyldi milda í neinu dóminn ýfir ráðherram flobksins. Var eins greinilegt og frekast mátti verða, að Gylfi Þ. Gíslason var í örlitlum minnihluta meðal fundarmanna. — Sjá nánar „Á víðavamgi“ — bls. 3. DEILAN HARÐNAR EB—Reykjavík, fimmtudag. Fundi með sáttasemjara í vinnu deiiunni lauk i kvöld án nokkurs árangurs. Virðist nú allt útlit fyrir að vinnudeilan leysist ekki á næstunn að því er Eðvarð Sig- urðsson form. Dagsbrúnar sagði blaðinu í kvöld. Á sáttafundinum í dag kom ekkert nýtt fram, og hefur nýr sáttafundur ekki verið boðaður. Eggert gefur út bráðabirgðalög er torvelda lausn kjaradeilunnar TK—Reykjavík, fimmtudag. Nú í .niðri torleystri kjara- deilu, ‘gar útlit er fyrir, að langt verkfall sé fyrir hönd- um, með gífurlegu tjóni fvni þjóðarbúið, íætur ráðherra Al- þýðuflokksins sig ha'fa það, að gefa lít bráðabirgðalög um tug millj kr. nýjar álögur á atvinnu reksturinn, bráðabirgðalög er hljóta að torvelda mjög lausn kjaradeilunna: og geta haft þær afleiðingan- að verkföll standi vikum saman. Þessi út- gáfa bráðabirgðalaga nú í miði um samningaviðræðunum er hreint skemmdarverk. Ábyrg- um mönnum, sem áhuga hafai á að þessi kjaradeila leysist strax, hlýtur að virðasf þetta óðs manns æði. Skýringin er þó fremur sú, að ráðlierrar séu Framhald á bls. 11. — Sjá nái.ar leiðara ' Ms. 7.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.