Tíminn - 05.06.1970, Side 8
8
Golf á
Akureyri
Hér á eftir vcrða birt úrslit
þriggja síðusta móta Golfklúbbs
Akureyrar.
Dagana 23. og 24. maí, fór fram
keppni um „Gullsmi'ðatoikarinn“.
Var þar um að ræða 36 holu
keppni með fullri forgjöf.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. Gunnar Konráðsson (39 + 39,
40 + 35 -7- 22 — 131).
2. Hermann Benediktsson
(40 + 41, 45 + 42 +- 32 —
136).
S. Sævar Gunnarsson (40 + 39,
39 + 36 4- 16 — 138).
Miðviikudaginn, 27. maí, var
haldið un-glingamót. 18 holur voru
leiknar með fullri forgjöf.
Úrslit:
1. Heimir Haraldsson (49 + 50 —
99 -t- 30 — 69).
2. Þórhalkir Pálsson (44 + 49 —
93 24 — 69).
3. Si-gmar Hj-artarson, 47 + 40 —
87 -4- 16 — 71).
Fimmtuda-ginn. 28. m-aí fór svo
fram hin árlega keppni um „Stef-
ánstoikarinn“’, bikar sem gefinn
var til minningar um einn braut-
ryðjanda GA, Stefán Árnason.
Leiknar voru 18 holur með fullri
forgjöf.
Úrslit urðu þessi:
1. Sævar Gunnarsson,
(35 + 36 — 71 -r- 8 — 63).
2. Gunnar Konráðsson,
(37 + 40 — 77 10 —
67) .
3.—5. Gunnar Þórðarson,
(39 + 40 — 79 -f- 11 —
68) .
8.—5. Hörður Seinbergsson,
(40 + 40 — 80 -f- 12 —
68).
3.—5. Viðar Þorsteinsson,
40 + 41 — 81 -f- 13 —
68).
Tvíliða-
keppni GR
Síðastliðii* þriðjudag var háð tví
liðakeppni í golfi á Grafarholts-
vclli, og tóku þátt í henni 60
manns ,e'ða 30 fcvíli'ðar, frá GR,
Nesklúbbi, Keili og Goífkl. Suður
nesja. Þetta var punktakeppni,
sem þannig er reiknu'ð, að tvö stig
eru veiitt fyrir par, eitt sti-g fyrir
eHt högg yfir par (bogey) og þrjú
stig fyrir eitt högg undir par
(toirdie). Leiknar voru 12 holur,
og voru þá efstir og jafnir Gunnar
Sólnes o-g Pctur Björn-sson frá
NesMútotonum og Hörður Guð-
mundsson og Jóhann Benedikts-
son frá GS, með 21 stig, og urðu
þeir því að leika áfram til úr-
slita.
Á annarri hol-u báru þeir Gunn-
ar o« Péfcur si-gur úr býtum, og
urðu þeir því sigurvegarar I
koppninni, en Hörður og Júhann
í öðru sætí. f þriðja sæti urðu
þessix tvímenningar jafnir, meB
18 stig: Brynjar Vilmundarson og
Ásmtmdur Guðmundsson GS, »g
Ófctar Yngvason og Einar Guðna-
son GÍR.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
FÖSTUDAGUR 5. júnf 197«
Gróska í
knattspyrnunni
á Austf jörðum
klp-Rcykjavík.
Mikil gróska er nú að færast í
knattspyrnulífið á Austurlandi,
og eykst með hverju ári. Það-
aii taka nú ein 10 lið þátt
í keppninni í 3. deild, og verður
þeim skipt í tvo ri'ðla, og leikið
lieima og heinian.
Á Austfjörðum hefur lengi eitt
lið borið af hin-um, og hef-ur t.d.
kotnijd fcvisvar sinnum í úrsli-t í
3. deild, en það er Þróttur frá
Neskaupstað.
Eins og iþrófctasíðan h-efur sagt
frá áður, réði félaigið til s-ín Theo-
dór Guðmundsson knattspyrnu-
mann úr KR, sem þjálfara í sum-
ar, og er hann nú kominn austur,
og byrjaður að þjálfa liðið upp
fyrir átökin í sumar, en hann mun
sjálfur leika með því. Eftir því,
se-m við höfum fi'egnað, lík-ar hon-
um vistin vel, og „austfirzk-u Þirótt
ararnir" mjög án-ægðir með hann.
I fyn'as-umar fékk Þróttur heim
sókn frá _ Keflavík, en þá ko-miu
þangað íslandsmeistararnir það
ár, ÍBK, og lék þar tvo leiki, sem
þeir sigruðu 5—-1 oh 4—1. í ár
er búizt við enn f-leiri þek-ktum
liðum á þessi „n-ýju knattspyrnu
mið“. Og er nú þegar ákveðið að
Víkingur komi þamgað í sumar, i
og jafn-vel ÍBA. Þróttur hefur
áhu-ga á að fá fleiri lið til að
koma austur, því koma þeirra er
mi'kil uppl-yftimg fyrir íþróttina
þar. Er t. d. tilvalið fyri-r þau lið,
-sem lei-ka í 2. deild að skreppa til
Neiskau-pstaðar eftir að hafa leik-
ið við Völsung á Húsavík.
Það o-r enginn svi'kinn af því að
koma ti] Neskaupstaðar, því þar
eru múttökur allar -með afbrigð-
um góðar, og knattspyrnuáhugi
mikill.
Island er eitt þeirra fáu landa í lieiminum, þar sem nrikið er af 1
því að bræður leika í sama liði í knattspvmu. Og fsland settá ,4teims-
met“ í þeim efnum, er Felixson bræðurnir allir léku í sama lands- '
liðinu. Þessir tveir ungu meim, sem eru bræður eru ekki á sama
báti, þó þeir klæðist b-áðir röndóttum búning. Sá sem er tH vinstri
heitir Hafstenn Tómasson og leikur með Víking í 1. deRd, en Wim
scm er til hægri heitir Erlingur Tómasson og leikur með KR í 1. '
deild. Mvndin er tekin í liálfleik, á leik KR og Víkings í 1. deðd í sið- -
ustu viku.
Islenzkum unglingum boðin þátt-
taka í frjálsíþró ttamóti í Noregi
i
Dagana 12. og 13. september í
haust fer fram í Kóngsberg í Nor-
egi mikið frjálsíþróttamót fyrir
börn á aldrinum 11 og 12 ára (f.
1958 og 1959).
Auk 450 norskra barna eru boð
in til mótsins 2 börn frá öllum
Bvrópulöndum, þar á meðal fs-
landi. Mót þetta er styrkt af W-alt
Disney og Co., og kallast „Andrés
Önd leikarnir”.
Frjálsfþróttasamband Islands
hefur þegið tooð um að senda 2
börn á mótið og fer úrtökuniót
fram i Reykjavi-k í fcengslum við
Meistaramót íslands 2ö—27. jútí.
Hverju héraðssamtoandi eða
íþrót-tabandalagi er heimilt að
senda 4 þátttakendur á það úr-
tökumót, 1 í hvern flokk. Þátttaka
tilfcynnist í síðasta lagi 15. júlí í
pósthólf 1099. Hver þáitttakandi
má velja 2 greinar til að fceppa í.
Keppnisgreinar eru þessar:
Stúlkur 11 ára (f. 1959).
60 m. hlaup — langstökk.
Stúlkur 12 ára (f. 1958).
60 m. hlaup — langstökk —
kuluvarp (3 kg.).
Drengir 11 ára (f. 1959).
60 m. hla-up — langstökk —
kúluvarp (3 kg.) — 500 m.
víðavangshlaup.
Drengir 12 ára (f. 1958).
60 m. hlau-p — lan)gstöbk —
k-úluvarp (3 kg.') — 500 m.
víðavangahlaup.
Öllum héraðssamiböndum og
íþnóttabandalögum er hér með til-
kynnt um keppni og er ætl-azt til,
að þau velji þátttakcndnr sína
með úrtöfcumóti eða á annan hátt
heima fyrir.
Á þann hátt fá sem flest börn
að keppa um hin eftirsófcnarverðu
verðlaun, ferðalag tíl Nooegs á
„Andrés Önd leikana“.
f júnímánuði eru viða haliBn
iþróttanámskeið fyrir böm á veg
um fþróttasamtaka, toæjarfélaga
Og ein-stalklinga. Eru þessir aðilar
hvattir til að æfa þessar grefcaar
með börnunum og hvetja þau tH’
að taka þátt í úrtökukeppmimi,
þegar hún verður haldin á þeirra
svæði.
Nánari upplýsingar um foeppai
þessa veitir Þorvald-ur Jónasson
framkvæmd-astjóri FRÍ, símar
30955 milli fcl. 5—7 og 3*0*5
(heima).
Bréf sent íþróttasíðunni:
Stórsigur - eða afturför?
Eurðulegt er að ernginn
áhuga-maður um kn-attspyrnu
s'fculi hafa látið til sin heyra
um landsleik ofc'kar við Eng-
lendin-ga nú nýlega. Það er
skoðun margra þeirra sem séð
hafa flesta eða alla okkar
1-and-sleiki hór heima, að þefcta
enska landslið sé það lélegasta
þeirra allra ef frá er talið
landslið Bermuda. En það sorg
legasta við þetta er þó það að
enda þótt enska landsliðið
væri slakt, þá var okkar eigið
l.andslið enn slakara. Varla
sást bregða fyrir nofckru í
leiknum af okkar manna hálfu
sem fcalizt getur frambærileg
knattspyrna af landsliði. Spurn
ingin er því þessi: Eru k-natt-
sprn-umenn ofckar þreyt-tir oig
leiðir á knattspyrn-u, jafnvel
nú f upphafi keppnistímabils-
ins, vegna þess að þeir hafa
verið látnir dunda við æfingar
látlaust í allan vetur. Margir
hafa sterkan grun um að svo
sé. Að minnsta kosti fer ekki
á milli mála að um hreina aft-
urför er -að ræða í 'knattspyrn-
umii hjá o-kkur nú síðustu miss
irin og það þrátt fyrir að knatt
spyrnumenn okkar hafi haft
tækifæri til að sjá marga frá-
bæra leifci í sjónvarpin-u í all-
an vetur.
En það alvarlegasta í málin-u
er e.t.v. það að knattspyrnu-
forusfcan (a.m.-k. formaður
KSÍ) virðist ekfci koma auga
á afturförina og talar eftir
landsleikinn við England um
stórsigur og bara góða frammi-
stöðu. An-nað hvort er að hin
svokallaða forusta hefur misst
alla dómgreind eða þ-á það,
sem væri í stfl við aðra fram-
komu núverandi forustu, að
blekkja eigi fólkií' sem ekki
sá leifcinn og telja þvi t.rú um
að allt sé í góðu lagi. En efofci
er það gæfulegt ef forustan er
lið ofekar sýndi og ef markið
ánægð með þá frámunalega
lélegu knattspyrnu sem lands-
er ekki set-t hærra, þá er ebki
von á góðu.
En ættum við efcki að hafa
það í huga að knattspyrna á ís-
landi er sumarlei-kur. Á vetr-
um eiga knattspyrnumenn okk
ar að iðka aðrar íþróttir og
byggja opp þrótt sinn og þor
með iðkunun: sund-s, fimleika,
skíða- eða skautaferða. Hefja
svo æfin-gar í knattspyrnu i
febrúar — marz, eftir að hafa
hvílt sig frá henni í þrjá mán-
uði eða svo. Þá kæmu þeir
frískir og gl-aðir 02 fullir af
áhuga og tilhlökkun út á völl
til keppni í suniarbyrjun, svo
sem áður var. Hvað veldur
þvi að varla kemur nú aokk-ur
hræða út á völl til að horfa á
viðureign Vals og KR í Reykja
víkurmótinu, félög sem áður
drógu þúsundir áhorfenda á
völlinn. Nei, félaigslið okbar i
da-g og land'sliðið með eru
varla á við 3. eða 4. deildar lið
í Englandi og nú er varla raolbb
-ur maður ti-1 sem bomizt hefði
í landslið okfcar 1959 t.d., ef
frá eru taldir menn eins og
Ellert og einn eða tveir til.
Og hvar er nú forusta
Reykjavífeurfélaganna til að
gæta þess að hagsmunir féla-g-
anna séu ekfci fótum troðnir af
svokallaðri fo-rustu. Nú, annað
árið f röð, hefur KSÍ eyðil-agt
vorheimsókn á vegum félaganna
Er það ebki á valdi KRR og
íþ-róttaráðs Reykj-avíkur að
ákveða hver fær völlinn o-g hve
nær.
Ekki verður befcur séð en að
stefnt sé í hreinan voða í fcnatt
spyrnunni hér ef núverandi for
usta (KSÍ) eða formaður henn-
ar á að ráðf. ferðinni mifcið
.m-gur.
Úthcrji.