Tíminn - 05.06.1970, Page 11

Tíminn - 05.06.1970, Page 11
FÖSTUDAGUR 5. júní 1970. TIMINN n ! Frá uppsögn námskeiðs Félags-1 urfinnur Sigurðss. næst til hægri, I vinstri er Gunnar Sveinsson gjald | málaskóla UMFÍ, sem haldið var en hann var aðalkcnnari á nám- keri UMFÍ og annar frá hægri í í Stapa í Narðvíkum. Fyrir miðju | skeiðinu og við hlið hans er Guð- aftari röð er Sigurður Geirdal, er Hafsteinn Þorvaldsson sam-1 mundur Snorrason formaður Ung framkvæmdastjóri UMFÍ. bandsstjóri UMFÍ, þá kemur Sig I mennafélags Njarðvíkur. Yzt til' MARGAR NÝJUNGAR Í STARFI UNGMENNAFÉLAGS ÍSLANDS Hin nýkjörna stjórn UIMFÍ hef- ur á si. ári rtnnið að margháttuð um s'kip'ulaigsbreytingum á starf- semi saimtalbamia, sem miða fyrst og fremst að því að styrkja tengsl in við samhand'sfélögiin, með auk- inrni fyrirgreiðsliu, útgáfustarfsemi og exindrekstri. Starfsemi Ungmenmafélaigs ís- iands stendur nú með miklum blóma, og sama er að segja um starfsemi flestra samb andsfélag- amna. Aðiai skrifstofa samtakaraa í Reykjavík hefur verið flutt að KLapparstíg 16, í mjöig rúmgóð og vistieg húsakynni. Fast starfs- fólk hefur verið ráðið, fram- kvæmdastjóri og skrifistofustúika, og er skrifstofan nú opin aila vinka daga á venjulegum skrif : stofutíma. Framkævmdastjórí er Sigurður Geirdal. Stjómin vimnur nú að mörgum stórverkefnum ásiamt sbarfsféliki samtakanna, og í nánu samstarfi við hénaðssamtöfcin og einstök ungmennafélög um land ailt. Stærst þessara verfcefna er und irþúninigur. 14. landsmóts UMFÍ, sem fraim fer að Sauðánkii’óki í júií-mánuði næsta sumar. 7 manna iaindsimótsnefnd vinn- ur að unidirþúningi við framkvæmd mótsins, ásamt stjórnum UMFÍ og Ungmieranasamþands Skagafjarð ar, sem sér um framfcvæmd þess og fjárbagslegia ábyrgð. Forfceppni 14. iandsmótsins í knattleikjum fer fram á þessu ári. og er nú ljóst að bátttaka verður meiri en nokkru sinni fyir í sögu landsmótanna. Aðstaða til landsmóts á Sauð árkróki verður mjög göð ,og er undirbúningur heimamanna löngu bafinn, og geingur vel. Merkasta nýjun-gin í starfsemi ÚMFÍ, er starfræksla félagsmálla- sikóla. En Félagsmáiaskóli UMFÍ var stofnaður 1. febr. s.l. að til- hlutan sambandisistjórnar UMFÍ, og starfar til næsta sambandsþings samk væmt br áð abirgðareglugerð, en í henni segir í 3. gr .um hilut- verk skólans: Félagsmálaskólinn er starfræfctur í námskeiðsformi, siem baldia má um allt land. í skói amum skal kenna: Fundarstjórn og fundarreglur, framsögn og mæisku, uppbygginigu félaga og félagasam- taka og annað, er að gagni má koma i frjálsu féiagsstarfi. Sérstafclega skal fjallað um starf og skipuiag UMFÍ, og við- famigsefni ungmennafélagainna. Tveimur námskeiðum er nú þeg- ar lokið í Félagsmálasikóla UMFÍ. Hið 1. fór fram í íþrótta.sknla Sigurður Greipsson í Haukadai, dagana 21. og 22. febr. sl. og voru þáttakendur 10. II. námsfcieið skólans war haldið fyrir unigmiennaféiögiin á Suður- nesjum, og hófst í Stapa 23. febr. og lauk mánu. 20. apríl sl. Sfcráðir þátttakendur á námskeið inu voru 24, og kennt eitt kvöld í vi'ku saimtals um 20 kennslu- stundir. K-ennarar skólans á þessum nám skeiðum voru Sigurfinmur Sigurðs son frá Birtingaholti og Hafsteinn Þorvalsson formaður UMFÍ. Nám skeið fé'lagsimálaskó'lans verða ekki fleiri í vor, en hefjas-t aftur m-eð bausti. Landsþing UMFÍ, í skák 1970, er að hefjast, en UMFÍ, hefur í nokkur ár gengizt fyrir slíku lands móti í skák. Þátttafciendur að þessu sinni eru frá 9 héraðssiambönöum víðsvegar að af landinu, og fceppt í 4 manna sveitum. Keppt er um glæsilegan fiaraindverðl'aunagrip „Skinfaxastytt una“. Landgræðslustörf ungmenniafé iaganna hafa verið mikil og vax- andi á undanförnum árum ,þessa dag'ania er unnið að athuiguo á þátttöbu og vali á verkefnum í sumiar á þessum vettvangi. Eins og áður getur hefur út- gáfustarfsemi verið stóraufcin á vsigum UMFÍ. Málgaign samtafcianna Sfcinfaxi kemiur nú út 6 sinnum á ári, og er prentað í 2000 ein- tökum .Ritstjóri Skinfaxa er Ey- steinn Þorvaldsson. Gefið hefur verið út fræðslurit um samtökin sem nefnist — Starf og stefna UMFÍ.“ Stöðugt er unn ið við útgáfu á fræðslurituim um starfsíþróttir. og endurnýjun eldri rita. Þá hefur stjórn UMFÍ, ákveðið áð hefja útgáíu og. söfinun á stutt, um leiikþáttum ogr,öði-u sikemmti- cfni. til útvegunar sanfbandsfélög unurn, og síðast en ekfci sízt út- gáfiu vasasöngbókar, sem ætlunin er að komi út nú í sumar . Ýmsar framfcvæmdir enu á döf- inmi í Þrastaskógi, og starfræksla Þrastalundar verður á hendi sömu laðila og undanfarin sumur. Lippmann Framhala al bls, 7 um um afvopnun?" „Svairtsýni mín hefur auikizt síðan Nixoxn tilfcynnti um inn- rásina í Kambódíu. Þetta tákn ar samt sem áður efcki að ég álíti að til styrjaldar dragi milli Bandaríkjanna og Sovét,- ríkjanna. Það er ekfci mín skoð un. Andmælin í Bandarífcjun- um gegn annrásinni í Kambó- díu auka mér bjartsýni". „VÆRUÐ ÞÉR fáanlegur til að leggja dóm á suma af for- setunum, sem þér hafið komizt í kynni við síðan á dögum Teddy Roosevelt?" „Ég held að Lyndon Johnson hafi unnið Bandaríkjunum meira tjón en nobkur annar forseti síðustu hundrað árin. Ég held að Theodore Roose- velt hafi verið ágætur. Hann sá fyrir það hlutverk, sem Bandaríkjamenn hlutu að taka að sér á tuttugustu öldinni, og hvers eðlis aðsteðjandi vandi var. Ég held að erfiðleikun- um hafi verið þröngvað upp á Franklin Roosevelt, en hann reyndist vandanum vaxinn og framkvæmdi byltingu í banda- rísku samfélagi o? sú bylting hefur borið mjög góðan árang ur. Þér munuð undrast það, sem ég ætla nú að segja. Ég tel Eisenhower hafa séð fyrir á fyrra kjörtímabili sinu, hvílík skyssa væri að ráðast inn í Vietnam, og hann bjó yfir nægi legum hernaðarmætti til að binda endi á Kóreustyrjöldina. Fyrir þetta met ég hann mjög mikils. Truman? Já, jú. Hann skaut án þess að miða, og tók nokkr- ar afar góðar ákvarðanir, en aðrar óheppilegar. Ég held ekki að hann verði metinn jafn mikils í framtíðinni og brczkir sagnfræðingar gera nú, eða jafn lítils metinn oct andstæð- ingar hans gera. Ferill hans er ákaflega skrykkjóttur“. „Dálæti Englendinga á Tru- man vekur sérstaka forvitni. Teljið þér yður skilja það’“ „Að noiklkru leyti. Þeir voru upphafsmenn að flestum hug- myndunum, sem hann tók sór fyrir hendur að koma fram. Brezk áhrif á bandarísk stjórn mál hafa aldrei verið meiri en á stjórnarárum hans“. A VÍÐAVANGI Framhald aí bls. 3. Engu skal um fram- haldið spáð Þetta er sýnishorn af mál- flutningnum á þessum sögu- lega fundi í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, fjölrr.ennasta Al- þýðuflokksfélaginu f landinu, þar sem fleir félagsmenn voru saman komnir en nokkru sinni fyrr. Ályktun fundarmanna, sem birt er á forsíðu Tímans í dag, talar þó skýrustu máli um vilja fundarmanna, en hún var samþykkt með þorra at- kvæða, Hvert framhaldið verð- ur skal engu um spá'ð. Það er mál Alþýðufl. sjálfs, en á fundinum í fyrrakvöld var skorað á miðstjórn Alþýðu- flokksins að taka þessi mál öll nú strax til gaumgæfilegrar athugunar, breyta stefnu flokksins og endurskoða afstöð una til stjómarsamstarfsins með Sjálfstæðisflokknum. Verði miðstjóm flokksins við þeirri áskorun, kunna mál að skýrast. TK FASTEIGNAVAL Ökukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar 1 síma 23487 kl. 12—13, og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. Hella niður mjólkinni Framhald af bls. 1. og upplýsingar eru ekki fyrir hendi. Oddur sagði, að kröf'Uír mijióik uxfræðinga nú væru, að þegar í stað yxði fallizt á 15% toaup- hæktoun - en síðan fengju mjólk 'Uirfræðin'gar til viðbótax þá toauphæfckun, sem áðrir kymnu að semja um. Þar sem annað starfsfólk í mjólfcuriðnaðinium hefur ekki enn fiarið í vexKMil, eru það mij'ólkuxfxæðingarinir eisiir sem stöðvia mj ó'lkurframleiðsluna. Bráðabirgðalög Framhald af bls. 1 hættir að stjórna landinu, en líti fremur á sig sem sérstakan millilið til að annast undir- skriftir á þeim plöggum, sem Seðlabankinn sendir þeim . Það vax etoki min'nzt á þessi nýju og dæmalausu bráðabirgða lög Eggerts G. Þorsteinssonar fyrr en í gærkvöldi, þótt þau sóu 'gefin út 1. júní — eða dag- inn eftix kosuinigiar. Málgagn ráðherrans hefux þó efcki sagt aufcatekið orð frá þessum lög- um. Ex þó hér um tuigmilljóna króna álögux að ræða £ hækk- uðu útflutnin'gsgjaldi af sjávar- afurðum og hækkun tekjustofna afliatryiggingasj'óðs. Auðvitað ber rífcisstjórniiini skyl'da til þess nú, þegiar alls- herjarverkfiall er að stoella á í landinu og horfur á að þessi verkföll geti orðið lanigvinn, áð forðast að g-era nokkuð það, er torveldað gæti samtoomuliag og leggja sig firam um að auðvelda laiusn hennar. Hér fer Eggert G. Þorsteinsson þveröguft að, þrátt fyrir áskorBnir Alþýðuflokks félags Reykjavíkiur. Auðviteð rak Eggert engin uauður til a® gefa þessi bráðabirgðalög út einmitt inú. Tekjuöflun til einstákra sjóða átti auðviteð að tafca til heildar- enduirskoðunar, þegar tekizt hefði að leysa dei'liuna, en ekki áð henda út bráðabirgðalöguim í miðri deilunni, sem allir ó- brjálaðir menn gátu séð fyrir, að myndi torvalda lausn henn- ar. Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Sölusimi 22911. SELJENDIJR Látið okkur annast sölu á fast- eignum ‘yða . Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsam- legast bafið samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir sem ávaUt eru fyrir hendi í miklu úrvali hjá okkur JON arason, hdl. Fasteignasala. — Málflutningor SKOLAVORÐUSTIG Erlingur Bertelsson béraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Símar 15545 ug 14965 imlýsið í Tímanum MALVERK Gott úrval. Afborgunar- kjör. Voruskipti. — Um- boðssala. Gamlar bækur og antik- vörur. önnumst innrömmun máí- verka. MALVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Simi 17602. '••vlvsiðíTímanum Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar, ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestir gerð- ir bifreiða. F’ljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 34. Sími 32778.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.