Tíminn - 10.07.1970, Blaðsíða 11
lilll!lliiliaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiáiiiiiiiiiiiii«iuiiiUtiÍlSlStlllliiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitifiiiiiuiimuiiuliillllílllltl
FÖSTUDAGvJR 10. júlí 1970.
TÍMINN
LANDFAR!
Bréfkorn til Magnúsar
Kjarfanssonar, ritstjóra
„I>a3 er fallega gert af Þjóf5-
viljanum, að skreyta forsíðu
sína á þjóffhátíðarblaðinu með
karlagrobbi Skúla gamla frá
Ljótunnarstöðum. Það mátti
ekki minna og seinna vera en
blaðið gæfi óæðra kyninu úr
lesendahópi sínum innsýn í
skilgreiningu þess á kynferðis-
legum fasisma, sem blaðinu
befur orðið tíðrætt um nú um
nofckurt skeið, af því tilefni,
að Kvennaskólinn í Reykjavík
yrði gerður að kvennamennta-
sikóla.
Það hafa sem sagt verið
litlu karlarair frá ljótunnarstöð-
unum, átakasmáir og dálítið
huglausir, sem sáu í stofnun
fcvennamenntaskóla kynferðis-
legan fasisma gnæfa gegn sér.
17. júní hefur um langt skeið
verið heiðursdagur þeirra ung
menna, sem ljúka stúdents-
prófi hvert ár. Oft hafa dag-
blöðin verið með því sniðinu
hvern 17. júní dag, að þau
minntu lesendur sína á þennan
áfanga ungmennanna.
Það fer þvi efcki iila á því, að
einmitt Þjóðviljinn skuli minn-
ast afrefca sinnar baráttu síð-
astliðið ár í skólamálunum með
svona róttækri umbótagrein á
forsíðu, til alþjóðar, sem
„Svarbréf" Ljótunnarstaðaibónd
ans er.
Og svo én vfki aftur að kyn-
ferðislega ' fásismanúm, ‘i-þá
skyldi enginn vanþakka Þjóð-
viljaritstjóranum það, að þeir
ekuli vera hættir að sjá svo
ófrýnt sem fasisminn er, nema
í einu horni og einmitt í rétta
hominu, það er að segja því,
þar sem þeir geta fengið til
liðs við sig þau öfl, sem ævin-
lega eru til staðar að leggja
þar á garðinn, sem hann er
kegstur. Með því sýna þeir
framan í það andlitið, sem
áreiðanlgea margir héldu að
þeir ættu ebki til.
Það er til að mynda mikið
ótugtarandlit, sem getur snúið
sér undan og látizt efcki sjá
þann fasisma, sem heimtar á
þjóðþingum hundruð milljóna
króna framlög úr rífcissjóði til
snobb-bygginga í alls konar
þjóðleikhúsformum á Reykja-
vfkursvæðinu, — á meðan að-
búð ungmennanna í landinu
öllu, í skóla- og kennslumálum,
er nánast tilviljunarform eitt
um þessar mundir. Og allir
vita, að á morgun verður það
ekki tilviljunarform, heldur
fastmarkað mismununarform
ríkra og fátækra.
Það er góðs viti fyrir litla
karla að hafa lagt það stærst
tii skólamálanna á þessu um-
rótaári skólafólfcsins í landinu
að koma í veg fyrir að fasism-
inn í þeim málum tæki nokkr-
œn breytingum. Og smekklegra
val á forsíðunni 17. júní blað-
inu gátuð þið ekki valið ykkur
— hún er óbeint sigurtákn
þess, sem þið áorkuðuð í skóla
málunum frá því 17. júní í
fyrra, enda það eina sem þið
lbgðuð fyrir ykfcur á þvi sviði
það árið, og fleiri reyndar.
Annað er það, sem mig lang-
ar að benda á viðvíkjandi for-
síðunni í heiðursblaði Þjóðvilj-
•• ans- á þjóðhátíðardaginn. —
ekki‘ vegna þess' að mér detti
eitt andartafc í hug að ritstjór-
ar Þjóðviljans s'kilji það, því
þá hefðu þeir sett „Svarbréf"
gamla mannsins á Ljótunnarstöð
um annars staðar i blaðið sitt
en á forsíðuna 17. júní, heldur
af því að ég sjálf, með þessum
línum, að kveðja einhverja
von, sem ég hef átt sterka og
bjarta um samtök í samfélagi
okbar ,um það, sem ég leyfi
mér að kalla líf.
Ailt líf í mannheimunum er
fætt af mæðrum, með öllu
lífi sem deyr í mannheimum,
missir móðir barn.
Hún er ekki lítil drýldnin,
sem felst í ráðslagi þess kyns-
ins í þjóðfélögunum, sem gert
hefur manndráp að stærstu at-
vinnugrein jarðarinnar, þegar
það tekur upp i heiðursgrein
um fjðlmiðlara sinna ummæli
eins og þessi!
„Ef til viU finnst ykkur sera
leiðin til fyrirheitna landsins,
þar sem þið verðið leystar frá
matseld, barnauppeldi, tóma-
rúmi í sálinni og öllum þeim
óþægindum, sem hafa þrúgað
yfckur í píningarklefanum, sé,
bæði löng og torgeng. Það þjóð
félag, sem við karlmennirnir
stjórnum, sé lengi að hugsa,
þungt í vöfum og tómlátt um
að greiða götu ykkar“.
Efcki veit ég það, ritstjóri
Þjóðviljans, hvort þú átt börr,
en eigirðu þau, þá hefurðu
getið þau með móður. Sú móð-
ir, sem finnur fullnægingu síns
lífs í því að elda grautinn I
börnin sín til þess tíma i' iífi
þeirra, að þau geti gengið feit
og spræk frá fóðurborði henn-
ar í fyllingu síns tima, — til
þess að drepa annarra mæðra
börn, gæti alveg afsreitt pá
skyldu sína við dauðann með
því að verða sér úti um !ífs-
frumuna-á-opinbera húsj — og
hví skyldi þá ekki það sama
hús taka af henni ómakið oe
elda fyrir allt samfélagið
grautinn?
f hinu tilvikinu með móðir
ina, sem sér líf barnsins síns
í þeim möguleika einum að
lífið sé virt. — þá hlýtar hún
að finna þörfina fyrir krafta
síns lifs annars staðar en við
grautarpottinn.
En hún er mörg, móðiriu,
sem á í hjarta sínu óskina og
vonina til lífsins, sem er af-
greidd með kynferðislegu
fasistagerræði og málæði því
til stuðnings í líkingu við heið
ursgrein ritstjóranna í þjóð-
hátíðarblaði Þjóðviljans 17.
júní.
Og svo þarf ekki að minna
yfckur á morðmyndirnar frá
Vietnam, sem sýna að heimin-
um er ekki stjórnað með nein-
um grautarhöndum — þær eru
góðar með annarri fyndni. —
Það stendur víst ekki fyrir
ykkur neinn píningarklefi í
stjórnunarverki samfélaganna.
Það gerir ekki mikla br.eyt-
ingu, þú litli karl hjá Þjóð-
viljanum, sem leggur með öll-
um hinum á garðinn, þar sem
hann er lægstur, — fulltrúi
þess sem drepur börn mæðra
sinna, — kvenna sinna og
dætra, — öll afkvæmi sín sér
sjálfum til dýrðar.
Seinna má svo jarða þau
undir gólfum — þjóðleikhús-
anna, — það má gera að bar-
áttumáli að slá utan um þau
kjörvið úr palisander.
Ég veit að Þjóðviljaritstjór-
unum finnast það mikil illyrði
í sinn garð að vera kallaðir
litlir karlar, — en ég vi'I benda
þeim á, að hverju sinni hlýtur
það að vegast og m-etast eftir
gildi hlutanna, — hvenær það
er meira hól að vera sagður
lítill. — en stór.
Hólmfríður Jónsdóttir,
Hólsgötu 7, Neskaupst."
HUÓÐVARP
Föstudagur 10. júlL
7.00 - Morgunútvarp.
gllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllll!ll(!lllllll!lllllltllll!!lllllllllllll!ÍIIIÍIIIÍlil||||[liillll!illil!iíllEtliÍ!(l!ltlíllílllltl!lilllllil!!l!illÍ!iililllllillllllll!llllllllllji
Um leið og Indíánarnir nálgast Silfra og Skáta . . . Nemið staðar! Hvað á nú
þetta að þýða? Ríðum þá niður!
Loks fékk ég andstæðing brvniaðan Ég fylltist örvæntingu — úr því þessi brynjaði krossfari gat ekki unnið á mér,
stáli-krossfara. En aUt fór á sömu leið. hver gat það þá?
isiftiiiiiiiHiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiJiiiiimiiJuiuiiuiiiiuHiiiiiimnnuiiiiiiiiiimiiiuiiiiiuiiiiuimiiiiJumiiiuuiiiimuiiuiuiiuiiuuuiiiiiiiiiuiiiuiUGH
tl
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Blátindur"
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar.
Klassisk tónlist.
16.15 Veðurfregnir Létt lög.
(17.00 Fréttir)
17.30 Austur í Mið-Asíu með
Sven Hedin
Sigurður Róbertsson fslenzk
aði. Elías Mar les (9).
18.00 Fréttir á ensku
Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál Magnús Finn-
bogason. magister talar.
19.35 Efst á baugi
Rætt um er’end málefni.
20.05 Frá listahátíð í Reykjavík
Seinni hlut tónleika í Há-
skólabíói 28 júni.
Itzhak Perlman leikur á
fiðlu. Vladimir Ashkenazy
á píanó Sónata í a-moll
eftir César Franck.
20.30 Um málleysingjakennslu
séra Páls í Þingmúla.
Séra Gísli Brynjólfsson
flytur síðara erindi sitt.
21.00 Tónleikar úr ýmsum áttum
21.30 Útvarpssagan: „Sigur í
ósigri“ eftir Káre Holt
Sig. Gunnarsson les (24)
22.00 Fréttir. Veðurfregnir.
Útvarp frá Íþróttahátíð
Lýst helztu keppnisgreinum
dagsins
22.40 Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur Sinfóníu nr. 4 1
f-moll eftir Vaughan Willi-
ams; André Previn stj.
23.15 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlofc
Laugardagur 11. júlí.
7. Morgunútvarp.
10.25 Óskalög sjúklinga.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir s'krif-
legum óskum tónlistarunn-
enda.
15.00 Fréttir — Tónleikar.
15.15 í lág-gír
Jökull Jakobsson bregður
sér, fáeinar ópólitískar þing
mannaleiðir með nokkrar
plötur í nestið.
Harmonikulög.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.00 Fréttir Létt lög.
17.30 Austur i Mið-Asíu með Sven
Hedin
Sig. Róbertsson íslenzkaði.
Elías Mar les (10)
18.00 Fréttir á ensku ,
18.05 Söngvar í léttum tón
Kór dánska útvarpsins syng
ur lög eftir Recke, Heiberg
o.fl. Svend Saaby stjóraar.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
, kvöldsins.
19.00 Fréttir, Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdi-
mar Jóhannesson sjó um
þáttinn.
20.00 Hljómplötusafnið
Þorsteinn Hannesosn bregð
ur plötum á fóninn.
20.50 „Útlagar". smásaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur
Höfundur flytur.
21.10 Um litla stund
Jónas Jónasson talar við
Björn Ólafsson konsert-
meistara.
22.00 Fréttir.
22.16 Veðurfregnir.
Útvarp frá fþróttahátíð
Jón Vsseirsson lýsir loktun
háfiðannnai og hugleiðir
gang nennax
22.40 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Daeskrárlok.