Tíminn - 19.07.1970, Side 7

Tíminn - 19.07.1970, Side 7
SUNNUDAGUR 19. júií 1970 TIMINN Ritstjóri: Fríða Björnsdóttir Chuk og Geck nefnast þessar brúður, sem eru vðrumerkl Kazan verk. GÆRUM SKINN Það mun margt vera hægt að gera úr íslenzku gærunum, þótt enn séu þær á engan hátt nýttar sem skyldi. Víst hafa þær hlotið viðurkenningu víða um heim, ea því miður getum við ekki sjálf fullunnið þær í nægilega stórum stíl. Nýlega barst mér í hendur frásögn frá sovézku fréttastofunni AIPN, þar sem sagt er frá stærstu skinnaverksmiðju heims, Kazan-verksmiðjunni, þar sem meðal annars er unn- ið að þvf að breyta gærum i eftirlíkingar af minkaskinnum, leopardaskinnum, selskinnum og fleira. Hér með fylgir mynd af brúðum, sem ger'ðar hafa verið úr skinnum frá verk- smiðjunni, og eru þær skemmti legar á að líta. Það er erfitt að gera sér grein fyrir þvi, þegar hlaðnir vörubílar flytja úfin gæru- skinnin inn um verksmiðjuhlið in, að þau eigi á stuttum tíma eftir að breytast í undurfögur * • • Opinberir aðilar í Danmörku beita sér nú fyrir því að orð- in frú og fröken hverfi af bréfum og öðru álika. í stað- in er ætlunin að nota aðeins stafina fr. I politiken fyrir skömmu var sagt frá þessari breytingu, sem á aS vera kom in til skjalanna árið 1971. smiðjunnar, stærstu skinnaverksmiðju í heimi. H.C. Toft innanríkisráð- ★ ★ * BREYTT í MINKA- mjúk og marglit skinn, sem síð an eru notuð í alls konar klæðn að, sem seldur er út um allan heim, segir m. a. í APN frá- sögninni. Skinnin fara af einu verk- stæðinu á annað, og ótal hend ur handfjatla þau, og þau fara í gegnum margs konar vélar, áður en þau ná því útliti og þeirri áferð, sem þeim er ætlað að fá í Kazan-skinnaverksmiðj unni. Þar vinna um 10 þúsund starfsmenn, og daglega eru þar framleiddir um 80 þúsund hlut ir, t. d. kápur, hattar, slár, jakk ar og barnakápur.Verksmiðjan framleiðir til dæmis 8 milljón- ir af kápum árlega, og 6 þús- und hatta. Framleiðsluvörurnar eru ekki einungis seldar í Sovétríkjun- um, heldur einnig í Bretlandi, Þýzkalandi, Svíþjóð og j Ung- verjalandi, svo nokkur lönd sén nefnd. Kazan-verksmiðjan var fyrst sett á stofn fyrir 40 árum. Á stríðsárunum 1941 til 194ö sex faldaðist framleiðslan, og þ& var lögð megináherzla á að fram leiða skinnkápur og hatta fyrir sovézka hermenn. Nú er svo komið, að þessi verksmiðja, sem fær hráefni sín hvaðanæva að úr sovétríkjunum, framleið- ir fimmta hvern loðskinnshlut, sem framleiddur er í landinu. Ætlunin er að framleiðslan auk- ist um 25% á næstu fimm ár- um, samkvæmt þeim áætlun- um, sem gerðar hafa verið. ★ herra hefur gefið loforð um það í þinginq, að þessir titlar skuli hverfa af opinberum skjölum, þar sem þeir hafi engan sérstakan tilgang. Vorið 1971 verða titlarnir horfnir, en í stað þeirra komi starfs- heiti — en við lítum ekki á orðin frú eða fröken sem slík, segir Sv. Renstrup starfsmað- ur Innanríkisráðuneytisins. ★ BLOMIN OG SUMARFRÍIÐ EÐA SELSKINN Sandkassar og keröld undir sumarblómin í garðinum Með hverjum deginum, sem líður, verða garðarnir fallegri hjá þeim, sem hafa gaman af blómarækt. En það er í mörgu hægt að rækta blóm, og bað getur sett skemmtilegan svip á garða og stéttar kringum hús, ef blóm eru ræktuð í ein- hvers konar kerum eða köss- um. Gömlu þvottakörin, eða skol körin, sem eitt sim, voru til á hverju heimili, og notuð í hvert s’nn, sem þveginn var þvottur, fara ekki með stórt hlutverk lengur. nú á dögum sjádfvirkra þvottavéla. Víðast er líklega búið að koma þeim fyrir kattarnef. en ef þau eru enn niðri í kjallara að þvæl- ast fyrir, eða fylla hjá ykkur geymslurnar, væri rétt að draga þau fram aftur. snyrta bau til eftir þörfum, mála þau með glaðlegum björtum litum. eðe láta viðarlitinn halda sér hafi þau aldrei verið máluð. Fyllið svo körin af mold, gjarnan má blanda saman við hana einhverri möl, eða setja möl á botninn, og að bvd búnu skulið þið gróðursetja í þess- um risapotti falleg sumar- blóm, eða fjölærar plöntur. Þennan nýja blómapott get- io þið svo sett á einhvern skemmtilegan stað í garðinum ykkar, á stéttina. ef hún er nægilegá stór, við innganginn, eða hvar sem ykkur dettur í hug. Ef bið fáið leið á þessari nýju blómaskrevtingu er allt- af hægt að færa hana til, eða taka hana alvee í burtu. Á mörgum heimilum. bar sem börn eru. hefur einhvern tínja verið komið fyrir sand- kassa í lóðinni Börr.in stækka og hætta að hafa gaman af sandkassanum. en þá má taka hann undir blómarækt. ekki síður en skolkarið gamla. Það getur verið ótrúlega skemmti- legt að dunda við að snyrta þennan litla blómagarð. sem myndast með bví að nota kass ann undir blóm. Það gerir ekkert til, þó eitt hvað sé eftir af sandi í kass- anum, þegar þið farið að planta út í hann. Blandið bara moldinni saman «18 saudinn. það á að vera í lagi. ef sand- urinn er ekki allt of mikill. Blómaeigendur lenda oft i vandræðum, þegar þeir ætla a8 bregða sér í sumarleyfL Sé ekki einhver góður nágranni eða ættingi tiltækur til þess að sjá um blómin, á meðan þeir eru fjarverandi, geta þeir aUt eins vel búizt við, að blóm in séu 511 steindauð úr þurrki. þegar þeir koma aftur. Blómaverzlanir hafa haft á boðstólum nokk'jis konar blöðrur með stút, sem hœgt er að fylla af vatni. og stinga síðan stútnum í moldina. Rennur þá vatnið smátt og smátt niður í pottinn, á með- an eitthvað er eftir í blöðr- unni. Annað ráS rakst ég á í blaði fyrir nokkru. Það er einfalt og kostnaðarlítið. Sagt er, að sé betta ráð lotað, eigi blóm- in að geta komizt af ein og án vökvunar i tvær til þrjár vikur. Byrjið á því að vökva plöntuna rækilega, setjið svo pottinn niður f plastpoka. og bindið hann saman rétt fyrir ofan Dottbrúnipa. Gætið þess vandlega að blöðin séu öll fýr ir utan ookann. Á bennan bátt getur plantan fengið nægileg- an raka í 15 til 20 daga, eins og fyrr segir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.