Tíminn - 01.08.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.08.1970, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 1. ágóst 1970. -------------------------t— TÍMINN iiiTTi - ■’iryrtrqgji MEÐ MORGUN KAFFINU Nú lítur loks út fyrir að Jean-Baptiste Meneghini, fyrr- verandi eiginmaður Maríu Call as, o-g sá sem gerði hana fræga. hafi gert sér ljóst, að hann fær hana aldrei til sín aftur. Alla tíð síðan hún sveik hann á svívirðilegastan hátt hefur hann verið vongóður um að fyrr eða síðár yrði hún leið á Onassis, og ficiri, sem hún hefur átt vingott við, og sneri til hans aftur. Loks er hann hó orðinn leiður á biðinni, og hef- ur uppgötvað unga, ítalska stúlku, sem hann fúllyrðir að geti orðið Mariu skæður keppi nautur. Hann hefur. tekið að séx að koma stúlkunni, sem hertir Katia Ricciarelli, á framfæri, og er sagður vera búinn að kynna hana rækilega á réttum stöðum, svo áhuginn á hinm nýju stjörnu er farinn að grípa um sig meðal helztu ópem- stjórnenda um ailan hehn. En Meneghini virðist ekki eingöngu hugsa um praktísba hliðina, bvi bótt hann sé orðiim sjötíu og briggja ára, kynirir hann Katiu hina ungu alltaf sem eiginkonu sína. Spurningin er svo bara, hvort sá gamli stendur í bessum stór ræðum af ást, peningagræðgi eða iöngun til að hefna sín á Callas. í mörgum sjálfsævisögum fraegra manna, er betta rauði bráðurinn: —. Ég fæddist i sveitinni, bar sem ég vann eins og hestur, til að komast til borgarinnar og bar vann ég síðan eins og hest ur til áð geta flutt út i sveit. F'rú Mortensen heimsótti mann sinn í Ríkisíangelsið. — IJvernig hefwrðu bað svona peningalega? spurði hann. — Jú, betta gen.gur. Ég hef bó bað, sem lagt var til höf- uðs þér. — SjáðJ1, ég er búinn að fá mér nýjan penna og maður getur skrifað með honum á kafi í vatni. — Heldurðu, að það væri ekki fljótlegra að kalla á hjáip? ■ — Þú mátt alls ekki segja konunni minni, að ég hafi feng ið lánaða peninga hjá bér. — Nei, ef bú lofar að segja ekki konunni minni, að bú haf ir lánað mér bá. — Hver var síðasta ósk Mc Sinneps? — Að við helltum tveim lítr um af viský á gröf hans. — Gerðuð Jnð það? — Já, en við gerðum ráð fyrir, að hann hefði ekkert á móti þ.ví, að við síuðunuþgð. gegn um nýrun fyrst. ' • . í; Flestir kannast við Michael Caine, brezka leikarann, sem við höfum séð á hvíta tjaldinu sem Alfie. Hingað til hefur hann átt fleiri vinkonur í einka lífi sínu en svo, að hægt sé að koma tölu á þær í fljótu bragði. Og a.’lar hafa þær verið svo fallegar a® legðu þær saman, gæti orðið úr því stórkostleg, og jafnframt alþjóðleg, fegurð- arsamkeppni. En nú er Caine orðinn þreytt- ur á þessum sífelldu umskipt- um, og hefur haldið sig við hlið þeirrar sömu í heift ár. Hún er lág vexti og dökk á brún og brá, enda komin alla leið frá Filipseyjum, og nafnið er Minda Feliciano. — Ekkert neyðir okkur til að vera saman annað en ástia, — segir Caine, — en ég er svo —- Hugsa sér. Mig var að dreyma þig. Lena átti aftnæli og eins og venjulega kom hún með negra- koss handa skólasystkinunum og kennslukonunni. Kennslu- konan notaði tækifærið og fór að segja börnunum, hvað negra- kossar væru skaðlegir fyrir tennurnar og sagði, að næst skyldi afmælisbarnið heldur koma með gulrætur handa bekknum. Þetta dugði, því næst átti Rósa afmæli og hún kotn með negrakossa handa krökkunum, en stóra gulrót handa kennslukonunni. fl- - -'l Skóti fór frá Aberdeen til Glasgow til að vera við jarðar- för ömrnu sinnar. — Hvernig gekk ferðin? spurði systir hans. — Ágætlega, nema hvað bíl stjórinn starði á mig, eins og ég hefði engan miða. — Og hvað gerðir þú? — Ég starði til baka eins og ég hefði miða. ihJuUsjjP t:-, : . ' • "Á-ÁiCÍÍiuniÍP-h:.;;. Stúlkan á myndinni heitir Antonia Ellis og er leikkona. Hún er barna í hlutverki hjúkr unarkonu í nýrri brezkri gam- anmynd, sem ber nafnið „Per cy“. Mynd þessi fjallar á gam- ansaman háttum flutning á líf- færi því, sem talið er hverjum karlmanni mikilvægast. Sjúkl- inginn leikur Hywel Bennett, en gefandi líffærisins er ekki nafngreindur. Gangur mála ku vera sá, eð eftir aðgerðina ræður skurð- læknirinn nektardansmey úr Soho í starf hjúkrunarkonu, og snýst myndin síðan mest- megnis um tilraunir hennar til að hressa upp á sjúklinginn. Ekki viljum við segja neitt um endi myndarinnar, en lík- lega geta lesendur ráðið í hann með því að skoða meðfylg.iandi mynd. standa, vonast til að gela kom ið á föstum ferðum til París- ar og yrði að. því mikil sam- göngubót. Gefist tilraunin vel, hafa þeir einnig hugsað sér ,að' byggja upp eins konar loftbrú milli Parísar og Miðjarðar- hafsins. og í athugun er að byggja smærri loftleslir til að tengja stórborgir við nærliggj- andi flugvelli. í Orleans í Frakklandi standa nú yfir miklar tilraunir með svokallaða loftlest. sem svipar talsvert til svifnökkva þeirra sem nú eru í notkun. Við „íð- ustu tilraun náði lestin 210 uílna hraða á klukkustund, með áltatíu farþega innanborðs. og vei'ður það að .teljast mjög gott. Þeir, sem að lest þessari gamaldags, þrátt fyrir allt, a® ef við förum út í að eignast börn, þá sku.’u þau ekki verða óskilgetin. Annað hvort vcrður úr þessu raunvnrulegt hjóua- band éða ekkert. (Eind. mynd af pari). ICf þú borðar ekki gulrætor, þá fa'rð þú enga súkkula'ðis- köku. Réttið gulrætur hingað. DENNI DÆMALAUSI V \ 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.