Tíminn - 07.08.1970, Page 2
Sl.50 Sahara
Á öld tækninnar áJðkast enn
hinar hættulegu og sér-
stæðu lestarferðir á úlföld-
um um stærstu eyðimörk
hekns. Mynd þessa tiók
bandarískir sjónvarpsmenn,
en þeir fylgdust með úlf-
aldalest mikilli, sem ferðað-
ist 800 kílómetra vegalengd
á einum mánuði yfir sjóð-
heita sandauðnina.
Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
22.40 Dagskrárlok.
HLJÖÐVARP
8.30 Létt morgunlög.
Norsk lúðrasveit leikur und
ir stjórn Jakobs Rypdal.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfrcnir).
a. Ricercare úr „Tónafórn-
inni“ eftir J. S. Bach í út-
sendingu Weberns.
Sinfóníuhljómsveitin í Utah
leikur, Maurice Abravanel
stj.
b. Serenata í c-moll K.388
eftir Mozart. Blásarasveit
Lundúna leikur, Jack Brym-
er stj.
c. Strengakvartett nr. 1 eft-
ir Janácek.
Janácekkvartettinn leikur.
d. Píanókvintett i Es-dúr op.
44 eftir Schumann.
Rudolf Serkin og Budapest-
kvartettinn leika.
11.0 Messa í Laugarneskirkju.
Prestur: Séra Grímur
Grímsson.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Gatan mín.
Jökull Jakobsson gengur
um Lindargötu með Sigurði
Árnasyni Tónleikar.
14.00 Miðdegistórleikar: Frá
franska útvarpinu.
Hljómsveit franska útvarps-
ins leikur. Stjórnandi er
Paul Kletzki. Einleikari á
fiðlu: Zino Francescatti.
a. Forleikur að „Meistara-
söngvurunum“ eftir Wagner.
b. Fiðlukonsert í D-dúr op.
35 eftir Tsjaikovský.
c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eft-
ir Mahler.
15.40 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Sigrún Björns-
dóttir stjórnar.
a. Söngur og hljóðfæraleik
ur. Barnakór Akureyrar
syngur undir stjórn Björg-
vins Jörgenssonar, Karlakór
íTin PÓQÍ-Kríníinr svngur und
lr stjórn Ragnars Björnsson
ar. Nicolai Gedda syngur
eitt lag og Hljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar á Sel
fossi leikur.
b. Úr „Fjallkirkjunni'1.
Borghildur Thors les bókar-
kafla eftir Gunnar Gunnars
son.
c. „Ævintýrileg útilega".
Ný framhaldssaga eftir Þóri
Guðbergsson. Höfundur les
fyrsta lestur.
d. Ævintýrið um Pétur og
búálfinn.
Jóhann J. Kristjánsson
þýddi, Sigrún Björnsdóttir
les.
18.00 Fréttir á ensku.
Stundarkorn með Pablo
Casals, sem leikur sígild
smálög.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 „Mitt haf, mín jörð".
Sigríður Schiöth les ljóð
eftir Ragnheiði Vigfús-
dóttur.
19.40 Karlakórinn Fóstbræður
syngur.
Hljóðritað á tónleikum í
Austurbæjarbíói í apríl s.l.
Stjórnandi er Ragnar Björns-
son. Einsöngvarar: Guð-
finna Dóra Ólafsdóttir, Er-
lingur Vigfússon, Kristinn
Hallsson, Bjarni Guðjónsson
og Magnús Guðmundsson.
Píanóleikari: Carl Billich.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Á skemmtisiglingu.
Kanadísk teiknimynd.
20.40 Fyrir augliti hafsins.
Sjónvarpsleikrit, byggt á
sögu eftir Arvid Mörne.
Fyrri hluti.
Síðari hlutinn verður sýnd-
ur mánudaginn 17. ágúst.
Leikstjóri: Áke Lindman.
Aðalhlutvenk:
Ulf Törnroth, Pirkko
Hannola og Elli Castrén.
Þýðandi:
Hólmfríður Gunnarsdóttir.
Ungur stúdent frá Ábo
kynnist sælu og sorg í lífi
fólksins í finnska skerja-
garðinucn.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið.
21.45 Hw evddi Erie-vatn?
a. „Úr Fóstbræðrasyrpu",
íslenzk þjóðlög i útsetningu
Emils Thoroddsen og Svein-
björns Sveinbjörnssonar.
b. íslendingaljóð eftir Björn
Franzson.
c. Vorsól og Vorljóð eftir
Sigfús Halldórsson í radd-
setningu Carls Billich.
d. Rósin eftir Árna Thor-
steinsson.
e. Fjögur lög eftir Gylfa Þ.
Gíslason við ljóð eftir Tóm-
as Guðmundsson í raddsetn
ingu Jóns Þórarinssonar: Ég
leitaði blárra blóma, Nótt.
Þjóðvísa, í Vesturbænum.
20.10 Svikahrappar og hrekkja-
lómar, V: „Maðurinn, sem
langaði til að eignast Portú-
gal“. Sveinn Ásgeirsson tek-
ur saman þátt f gamni og
alvöru og flytur ásamt
Ævari R. Kvaran.
20.55 „Hafgúuseiður“, vals eftir
Waldteufel.
Sinfóníuhljómsveit Berlínar
leikur, Robert Stolzt stj.
21.05 Englar á hjólum.
Þættir úr Bandaríkjaför
tékkneska skáldsins Holubs.
Þorgeir Þorgeirsson bvddi
og bjó til flutnings.
Flytjendur ásamt honum,
Baldvin Halldórsson og Sig-
urður Skúlason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfergnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Eri -vatnið á landamærum
Bandaríkjanna og Kanada
iðaði fyrrum af lífi, en er
aú orðið að risavöxnum
forarpolli af mannavöldum.
Þýðandi og þulur
Þórður Örn Sigurðsson
22.35 Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
séra Jón Auðuns dómpróf-
astur. 8.00 Leikfimi: Valdi-
mar Örnólfsson íþróttakenn-
ari og Magnús Pétursson
píanóleikari. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
ieikar. 9.00 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugrein-
um ýmissa landsmálablaða.
9.15 Morguastund barnanna:
Heiðdís Norðfjörð les „Lfnu
langsokk" eftir Astrid Lind-
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
SJÓNVARP