Tíminn - 11.09.1970, Blaðsíða 1
*
Ungfrú Evrópa
Þessi mynd var tekln á dög.
unum í London af nokkrum
þeirra stúlkna, sem taka þátt í
„Miss Europe" fegurSarsam.
keppninni 1970, en hún fer fram
í Grikklandi að þessu sinni 15.
september naestkomandi Á mynd
inni er m.a. Kristín Waage frá
íslandi, en hún varð fjórða í feg-
urðarsamkeppninni hér í vetur,
og var kjörin Fuiitrúi ungu kyn-
slóðarinnar 1968.
(UPI)
Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga um fræðslumálin:
Fræösluskrifstofur verði í
hverju kjördæmi landsins
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Landsþiog Sambands ísL sveit-
arfélaga, sean lauk í dag, gerði á-
lyktun um fræðslumál, þar sem
lögð er áherzla á að sett verði ný
fræðslulög sem fyrst, og verði öll-
um fræðsluskyldum nemendum
landsins gert kleift að njóta fullrar
kennslu. Telur þingið að í þessu
skyni þurfi að koma á fót fræðslu-
skrifstofu í hverju kjördæmi eða
umdæmi sveitarfélagsamtaka, sem
hafa yfirstjóm og eftirlit fræðslu-
mála með höndum í umboði ráðu-
neytisins og viðkomandi sveitarfé-
lagasamtaka.
Ályktanir þingsins um þetta efni
enu m.a. á þessta leið:
„Þin-gið telur, að í þessu skyni
þfurfi m.a.:
1) að samræma bennste og
skólahal'd á stærri svæðum en nú
er, td. í hvarju umdæmi sveitar-
féJagasamtaka eða í hverju kjör-
dæmi og koma þar á fót fræðslu-
skrifsitofu, er hafi með hömdum
yfirstjóm og eftirlit fræðsiumála
í umbofS menntamálaráðuneytis-
ins og viðkomamfi sveitarfélaga-
samtaka. Verkefni firæðstaskrif-
stofa skuta m.a. vera:
a) að skipuleggja skólastarf f
samráði við skóJastjóra og í sam-
ræmi við ákvæði fræðslulaga og
námskrár. Þar á meðal sálfræði-
Sturla Friðriksson:
Tjón aí völdum kals nemur
720 millj. sioustu 3 úrin
Frú Bodil Begtrup um
afhendingu handritanna:
Sendum þan til
íslands með
herskipi eftir
dóm hæstaréttar
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
í nóvembermánuði næstkom-
andi fellur endanlega dómur í
Hæstarétti Danmerkur í hand-
ritamálinu. Danska blaðið
„Ekstra Bladet“ skyrði frá því
í viðta.'i við frú Bodil Begtrup,
sem fyrir nokkrum árum
var ambassador lands síns á
íslandi, að hún hafi á dögun-
um rætt við Baunsgaard for-
sætisráðherra Danmerkur og
Hartling utanríkisráðherra og
skorað á þá, að afhenda, strax
eftir að dómurinn feltar, fyrsta
hluta handritanna til íslands
með mikilli viðhöfn. Legði hún
ti; að handritin yrðu send hing-
að til lands með herskipi.
Það á að gera afhendingu
handritanna að heimsatburði,
segir frú Begtrup. Þess vegna
legg ég til, að herskip skuli
flytja fyrstu handritin til
íslands. Þegar tilkynnt
Framhald á bls. 10
OÓ—Reykjavík, fimmtudag.
Sí'ðast liðin þrjú ár nain tjón
af völdum kals i túnum samtals
720 millj. kr., eða 240 millj. kr.
á ári. Þetta kemur fram í bækl-
ingi eftir Sturlu Friðriksson, sem
nefnist Kal og búskaparhættir.
Sturla segir að tjón af völdum
kalsins 1951 mætti áætla að
næmi um 100 millj. kr., og var
það nokkru minna en árið eftir.
Þegar mest kól austan lands árið
1965, styrkti Bjargráðasjóður hey
flutninga um rúmar 14 millj. kr.,
sem var lítið brot af raunverulegu
uppskerutjóni. 1968 voru heyflutn
ingar til Norðurlands styrktir um
18 millj. kr. Bendir Sturla á að
þetta sé ekki nema brot af því
tjóni, því á síðast Iiðnum kalár-
um liefur árleg uppskera á hekt-
ara orðið átta lieyhestum minni en
meðaluppskera fyrri 25 ára.r' Af
um 100 þús. liekturum nemur
þet' \ tjón 800 þús. heyhestum ár-
lega. sem lætur nærri að meta
megi 240 millj. kr.
Síðan segir Sturla að ekki sé
stórvægilegur skerfur þótt fjár-
veitingavaldið hafi veitt í ár hálfri
tnillj. kr. til kalrannsókna.
Höfundur segir að kal sé ekk-
er nýtt fyrirbæri á íslandi og
rekur hann að nokkra mikil
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Bandarísku liðsforingjarnir þrír,
sem yfirmenn á Keflavíkurflug-
velii ætluðu að senda úr landi
einhvern næsta dag vegna skrifa
þeirra í blaðið „Stuffed Puffin",
hverfa nú úr sjóhernum á næst-
unni ásamt tvciimir óbreyttum
hcrmönnum, sem cinnig rituðu
kulda- og kaltímabil á fyrri öld-
um. Síðan segir hann frá athagun-
um sem gerðar hafa verið á und-
undir nafni í blaðið. Á hermáli
heitir það, að liðsforingjarnir
þrír og óbreyttu hermennimir
tveir liafi „óskað samstundis, cftir
lausn úr liernum með sæmd“.
Liðsforingjarnir, sem viðtöl yoru
birt við í blaðinu á fimmtudaginn,
heita William H. Baubenstein,
Douglas Peel og Alec P- Lamis, en
þjónustu og kennsta afbrigðilegca
barna.
b) gerð áætitain um skðLabygg-
ingarþörf í uimdæmiira og röðfram.
kvæmda.
c) gerð áætlana um rókstur skóla
í umdæmimi og umsjón með
rekstri í umboði meontamáJaráðu-
neytisins og viðkomandi sveitar-
stjórnar.
2) að jafna svo sem verða má
aðstöðu nemenda til þess að sækja
skóla, þannig að enginn nemandi
þurfi að hverfa frá námi vegna
fjárskorts. I þessu sambandi er
sérstaklega vakin athygli á erfið-
leikum þeirra skyldunámsnemenda
Framhald á bls. 10.
óbreyttu hermennirnir Jon Colltas
og R. Burkett.
Eins og fram kom í frétt Tím-
ans á fimmtudaginn, var liðsfor-
ingjunum tilkynnt á þriðjudag, að
þeir yröu sendir heim næstu daga.
I dag sögðust þeir ekkert annað
getað um málið sagt, en að þeir
Framhald á bls. 10
Framhald á bls. 10
Ný stefna í „Stuffed Puffin“-málinu:
LIÐSFORINGJARNIR ÞRlR 0G
2 ÓBREYTTIR HERMENN MUNU
FÁ LAUSN ÚR SJÓHERNUM!
)