Tíminn - 11.09.1970, Page 2
TÍMINN
Frá íslandskynningunni á Mallorca. Guðni Þórðarson, f ramkvæmdastjóri Sunnu, lengst til hægri, og Þór GuS-
(ónsson, veiðimáiastjóri, lengst til vinstri, sýna tveimur spænskum hótelstjórum, íslenzkan lax. (mynd Bjarnl.)
ÍSLENZKUR LAX OG LAMBA-
KJÖT A BORÐUM SPÁNVERJA
Líkur á# að Ferðaskrifstofan Sunna flytji þessarar vörur
til Mallorca með leiguflugvél sinni
i
i
j
j
I
1
<
(
i
i
i
Alf — Reykjavík, fimmtudag.
Ferðaskrifstofan Sunna gekkst
fyrir íslenzkri hátíð — Fieista
Islandesa — á Mallorca á mið-
vikudaginn. Var ýmaum framár
mönnum í ferðamálum, forstjór-
um og eigendum stærstu hótel-
anna á Mallorca, gefinn kostur á
að kynnast íslenzkum laxi og
lamhakjöti. Virðast allgóðir mögu
leikar á því að selja þessa vöru
til Mallorca í framtíðinni.
I sambamdi við þessa íslands-
kynningu, fékk Sunna til liðs við
si'g Þór G'uðjónsson, veiðiimáia-
stjóra, en framreiddur var nýr lax
frá Koflafjarðarstöðinni, og Þor-
vald Guðmundsson, forstjóra, sem
annaiðist yfirumsjóin með veizl!-
unni, en á borðum var matseðil'l
frá Hótel Holti, prentaður á gam-
alt íslandskort.
Samkomugestir luku miklu ,'ofs-
orði á hinn íslenzka mat, bæði
Graflaxinn frá Síld og Fisk, Kolla-
fjaffðariaxinn, sem tekinn var lif-
andi úr stöðdnni sama morguninn
og flogið var beint t£2 Mallorca,
me@ leiguflugi Sunnu, og svo ís-
lenzka lambakjötið, sem þótti sér-
lega ljúffengt, Með köldu réttun-
um var veitt Brennivín úr klök-
uðum flöskum.
Er Guiðni Þórðarson, fram-
kvæmdastjóri Sunnu bauð hina
spönsku gesti veikomna ti! þessara
fyrstu íslandskyinningar á Spáni,
gat hann þess, að þar sem Sunna
hefði nú tekið upp vikulegar leigai-
flugsferðir beint milli þessara
landa, S'köpuðust nýir möguleigar,
til regiulegra afgreiðslu á tais-
verðu magni íslenzkra afurða, sem
hægt væri að flytja í lestum flug-
vélar þekrar, sem Sunna flýgur
með, enda þótt vélin, sé oftast fuL'
skdpuð farþegum. Hægt er a®
flytja um 8 smál. af ísienzkum af-
urðum til Spánar í hverri ferð.
Hótelin geta þannig boðið nýtt
lambakjöt, og lax, sem veiddur er
á íslandi að morgni.
Innflutningur íslenzkra afurða
Þar sem „sá svarti tími“ er nú
að ganga í garð er ekki úr vegi
að sleppa laxveiðifréttum þennan
daginn og athuga hvernig bezt
er að fara að við geymslu veiði-
tækjanna yfir vetrartímann. — J.
Þ. lætur nokkur orð falla um slíkt
í síðasta hefti „Veiðimannsins“ í
fyrra um áætlum við að taka okk-
ur það bessaleyfi að birta helm
ing greinar hans hér á eftir. J.
Þ. segir:
„Það er góð regla hjá hverjum
stangaveiðimanni, er það gerir, að
skoða vandlega öll sín veiðitækj
og búnað að loknu hverju veiði-
tímabiE, og lagfæra eða láta lag-
i
færa allt, sem laga þarf, við fyrsta
tækifæri.
Stengur þarf að þurrka og at-
huga vandlega. sérstaklega þarf
að huga vel að eftirtöldum atr-
iðum: Hvort lakkið er ekki ein-
hvers staðar marið, máð eða flagn
að af, einkum þarf að skoða vel
brúnirnar á bambusstögnum, ef
lak'kið er komið þar í sundur á
rakinn greiðan aðgang að líminu,
ef er gömul, og ekki límd
með rakaþolnu lími.
Öll vöf þarf að skoða, hvort
þau séu hvergi trosnuð eða í sund
ur. og lakkið laust á þeim eða
flagnað. Hclzt vill þetta ske við
hólkana.
til Spánar sem fluttur verður með
flugvél Sunnu, mun verða í hönd-
um nýstofnaðs fyrirtækis í Palma,
„Iceland Trade Cent«r“.
Hinir spönsku hótelhöldar voru
svo hrifnir af hiniu íslenzka lost-
æti, að þeir buðu Þorvaldi Guð-
mundssyni og Guðna Þórðarsyni,
að koma með hina íslenzku rétti,
og vera gestir við veglega opnun,
á stærsta hóteli Spánar, sem opnar
á Mallorka í nóvember, og tekur
ýfir 1000 gesti.
Leigufluig SUNNIJ til Mallorca
er nú einu sinni í vi'ku. Er flogið
beint til Palma frá Keflavik alla
þriðjudagsmorgna kl. 1.15, en
stanzað er 2—3 daga á heimleið
í London í flestum ferðum.
Sunna bauð nokkrum íslenzkum
blaðamönnum á íslandskynninguna I
á Malloroa, sem var í alla staði
mjög vel heppnuð. Kristinn Halls-
son, söngvari, var og með í förinni,
og söng íslenzk lög við undirleik
Agnesar Löve.
Þá er sjálfsagt að ganga úr
skugga um, að hólkarnir séu vel
fastir, ef vöfin hafa eitthvað gef
ið sig.
Aðgæta þarf allar lykkjur og
hringi, hvort ekki sjáist slitrákir
í þeim, sérstaklega eru agatfóðr-
aðir hringir varasamnir, ef þeir
eru orðnir slitnir, þá er hætta á.
að þeir fari illa með línur. Þess
vegna er sjálfsagt að láta nýja
hringi eða lykkjur, þar sem þess
er þörf.
Aðrar þarfar leiðbeiningar frá
,J. Þ. vonumst við til að geta
birt síðar hér í Veiðihorninu.
—E.B.
FÖSTUDAGUR 11. september 1970
NTB-Porsgrunn. — Skólastúlka
frá Porsgrunn, Tove að nafni,
henti í sumar gosflösku í Eid-
angerfjörð, en í flös'kuani var
bréf til þess, sem kynni að
finna flöskuna. Um daginn fékk
hún svo bréf frá Brooklyn í
Bandaríkjunum, frá manni að
nafni John Barth, sem fann
flöskuna í sjónum þar. Það
einkennilega við þetta, er að
maðurinn er fæddur í Pors-
grunn og vann þar fyrir mörg-
nm árum. Rannsakaðir hafa
verið möguleikar á. að maður-
inn hafi verið í Porsgrunn í
sumar og fundið flöskuna þar,
en það er útilokað. Bréfið var
stimplað í Brooklyn og skrif-
að á norsku.
NTB-Osló. — 385 manns era
nú í einangrun vegna bólusótt-
arhættu í Noregi. Bólusóttar-
sjúiklingurinn í Tromsö hefur
fengið mikið af mótefnum, en
ekkert er hægt að fullyrða um
hann fyrr en eftir sólarhring
eða svo.
NTB-Stavangri. — Dansks kaf-
báts með 21 manns áhöfn var
saknað í hálfan annan sólar-
hring, en fannst í gær. Björgun
arleiðangur var farinn á stúf-
ana, níu herskip, tvær þyrlur
og froskmenn. í ljós kom, að
senditæki kafbátsins höfðu að
eins bilað og allt var í bezta
lagi um borð,
NTB-Jórdaníu. — fbúar Amm-
an vöknuðu við skotdrunur í
mor.gun og síðan brutust út bar
dagar. í þeim borgarhlutum,
sem skæruliðar ráða, er allt
á ringulreið og varla hægt að
komast áfram fyrir götuvígj-
um úr ólíkustu hlutum. Hand-
sprengja hitti í nótt vatns-
geymi Intercontinental hótels-
ins og flæddi þar vatn um alla
ganga. Meðal 200 gesta á hótel-
inu eru 127 farþegar rændu
flugvélanna. Gestirnir flýðu
niður í kjallara hótelsins.
NTB-Miami Beach. — Cassius
Olay fær nú að berjast í
hringnum áftur eftir rúm 3
ár. Þann 26. október mætir
hann Jerry Quarry í Atlanta,
en Quary er talinn mjög lík-
legur heimsmeistari í þunga-
vigt.
NTB-New York. — U Thant, að
alritari Sameinuðu þjóðanna til
kynnti í dag í fyrsta sinn opin-
berlega. að hann ætlaði alls
ekki að gefa kost á sér til end-
urkjörs, en kjörtímabil hans
rennur út um áramótin 1971—
72.
NTB-Kaupmanahöfn. — Verzl-
un í Kaupmananhöfn, sem
Arabi á, var algjörlega eyði-
lögð í nótt. Eigandinn er
kvæntur dansikri konu. Maður,
sem býr í sama húsi, tilkynnti
lögreglunni, að hann hefði
heyrt rúðu brotna. Rétt á eft-
ir sprakk sprengja inni í hús-
inn og verzkrain brann til
kaldra kola.
NÁTTÚRUVERN DAR-
SAMTÖK Á AUSTURL.
Næsta sunnudag, 18. septem-
ber, verður haldinn stofnfundur
náttúruverndarsamtaka á Austur-
landi. Verður fundurinn á Egils-
stöðum, og hefst í Barna- og ungl-
ingasikólanum kl. 16. Til fundar
þessa er boðað af 16 manna und-
irbúningsnefnd, sem í eiga sæti
menn úr flestum byggðarlögum
Austfirðingafjórðungs.
Auk stofnfundarstarfa verða á
fundinum flutt erindi um nátt-
úruverndarmál, og fundinn munu
sækja sem gesti, fulilitrúar frá
Landgræðslu- og náttúraverndar-
samtökum íslands og Samtökum
um náttúruvernd í NorðurlandL
Þessi náttúruverndarsamtök munu
verða byggð upp af einstaMing-
um. en auk þess geta einstakling-
ar, félög, fyrirtæki og stofnanir
gerzt styrktaraðilar.
Hafnarfjörður
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
hafa sameiginlegan fund mánu-
dagskvöld 14. sept. kl. 20.30, aS
Strandgötu 33. Dagskrá: Skoðan-
könnun, vetrarstarfið. Önnur máL
— Stjórnirnar.
KIRKJUDAGUR
ÓHÁÐA SAFNAÐARINS
Hinn árlegi kirkjudagar Óháða
safnaðarins er á sunnudaginn
kemur, 13. þessa mánaðar. Dag-
skráin hefst með guðsþjónustu
kl. 2 síðdegis, prestur safnaðar-
ins, sr. Emil Björnsson, predikar.
Eftir messu hafa konur úr kven-
félagi kirkjunnar kaffiveitingar á
boðstólum í safnaðarheimilinu
Kirkjubæ og bera fram smurt
brauð og heimabakaðar kökur að
venjj með kaffinu on selja til
ágóða fyrir hina kirkjulegu starf-
semi.
Kl. 5 síðdegis verður sú ný-
breytni að samhliða kaffiveiting-
unum, sem standa til kl. 7, verð-
ur barnasamkoma í Kirkjubæ og
öllum heimili aðgangur, sem og
að öllu, sem fram fer á kirkju-
daginn. Prestur kirkjunnar, sr.
Emil Björnsson. stýrir barnasam-
komunni, kirkjufeórinn syngur
með börnunum. Rósa Ingólfsdóttir
leikur og syngur þjóðlög og visur
fyrir börn og unglinga og að lok-
um verður fevikmyndasýning, lit-
myndir.
Vestur-ísa-
fjarðarsýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags
Mýrahrepps, Vestur-ísafjarðar-
sýslu verður haldinn að Mýrum
sunnudaginn 13. þessa mánaðar,
kl. 15.00. Á fundinum vwæta Stein-
grímur Hermannsson. Halldór
Kristjánsson og Ólafur Þórðar-
son. — Stjórnin.