Tíminn - 11.09.1970, Síða 3
FÖSTUDAGUR IL september 1970.
TIMINN
tATA-félög hefja við-
ræður um fargjöld:
FREKAR ER
BÚIZT VIÐ
HÆKKUN EN
LÆKKUN FAR-
GJALDA
EJ—Reykjavik, fimmtudag.
Á miSvikudaginn hófst fandur
rúmlega 90 flugfélaga, sem era
virMr aðilar að al'þjóðasamtökun-
tm IATA, í Honolulu. Mun fund-
urinn standa í am einn mánuð og
fjallað verðar þar um fargjöld
þau, sem taka eiga gildi 1. apríl
næsta ár.
Danska blaðið „Berlingske aft-
enavis“ segir, að eins og venju-
lega sé mikið ósamkomalag ríkj-
andi um vaentanleg fargjöld, enda
woti mörg flugfélög þá aðferð í
áróðurssikyni, að þykjast vilja
mikla lækkun fargjalda.
f raan og veru vill efckert flug-
félag í dag lækka fargjöldin, seg-
ir blaðið, þar sem laun og annar
rekstrarkostnaður hafa hækkað
gífurlega, og ágóðinn minnkar þvi
stöðugt.
Mörg flugfélbg hafa þegar játað
þetta og lýst því yfir, að fargjalda
hækiíun sé nauðsynleg. Kemur
þama einnig til, að flugvélarnar
verða sífellt stærri og dýrari, en
alis kyns afsláttarkerfi draga úr
tekjam pr. farþega.
Þetta er sérstaklega þýðingar-
mikið á þýðingarmestu flugleið-
inni, þ. e. þeirri yfir Norðar-
Atlantshafið. Þar eru alls konar
afsláttarkerfi gildandi, og einung-
is mjög lítill hluti farþeganna flýg
ur á fullu fargjaldi.
Blaðið segir, að það liggi í loft
ina, að ekki verði am fargjalda-
lækkun að ræða að þessu sinni.
Hins vegar verði væntanlega reynt
að koma betra skipalagi á afslætti
þá, sem nú eru í gildi.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLANS
Fimmtudaginn 10. september
1970 var dregið í 9. flokki Happ-
drættis Háskóla íslands. Dregnir
voru 4.600 vinningar að fjárhæð
sextán milljónir króna.
Hæsti vinningurinn, fjórir
500.000 króna vinningar, komu á
númer 30828. Voru allir fjórir mið
arnir seldir í Aðalumboðinu, Tjarn
argötu 4.
100.000 krónur komu á fjóra
heilmiða númer 38265, sem allir
voru seldir í umboði Frímanns
Erímannssonar í Hafnarhúsinu.
10.000 krónur:
165 537 1808 2528 2780
2917 3557 4777 6875 7734
8822 9319 14971 15041 15214
16147 16527 16912 17081 18213
18739 19331 19708 19743 20312
21365 22525 22615 22659 24265
25312 25314 26068 26943 27359
27556 27749 28992 30827 30829
31016 32292 32689 34144 34784
36648 37918 39342 41585 41689
41756 43019 43147 44062 44254
44323 44973 46688 48982 49646
49651 50863 51047 51968 52338
52596 52782 53611 54431 55694
58608 59752.
(Birt án ábyrgðar).
Aijpjóbasamtök komi í veg
fyrir frekari flugvélarán
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Fundi stjórnmálanefndar Evr-
ópuráðsins, sem haldinn var í Al-
þingishúsinu, lauk á hádegi í dag.
Nýtt mál á dagskrá var tekið upp
á fundinu í morgun — var það
flugvélaránin síðustu daga, sem
svo mjög eru lcunn af fréttum.
Var biaðamönnuim afhent álykt-
un frá fundinum um máflð þar
sem segir m.a.: Að nauðsynlegt
sé að a.'þjóðasamtök taki þetta mál
föstum tökum og ákvarði hvað
gera skuli til þess að koma í veg
fyrir að áframhald verði á þessum
hörmuiegu atburðum. Er í því
sambandi vísað á SÞ og öryggis-
ráð þess.
Þau mál önnur sem voru rædd
á fundinum var stækkun EBE með
hliðsjón af stjórnmólategri ein-
ingu V-Evrópu. Þá um bætt sam-
skipti milli austurs og vesturs eink
um í sambandi við Þýzkalandssamn
inginn sem eins og kunnugt er var
ganður fyrir skömmu. Einnig var
rætt um afstöðuna til Bandarikja
N-Ameríku með stjórnmála-
lega einingu V-Evrópu í huga.
Þessi fundur var til undirbún-
Lngs fyrir ráðgjafaþing Evrópuráðs
ins sem kemur saman í Strass-
borg í Frakklandi þann 20. n.k.
Drög að stjórnmái’ayfirlýsingu
þingsins var geirð á þessum fundi,
en ekki verður hún þó fiullbúin
fyrr en eftir annan fund stjórn-
málanefndar Evrópuráðsins, sem
haldinn verður í næstu viku.
OÓ—Reykjavík, fimmtudag.
fsvél sem framleiðir ís úr sjó
hefur verið til prófunar í v.b.
Ásgeiri Kristjánssyni SH undan-
farna mánuði og reynzt ágætlega.
Þetta mun vera fyrsta vélin um
borð í íslenzku skipi sem framleið
ir ís úr óblönduðum sjó. Að sögn
þeirra sem til þekkja. fylgir mikil
hagkvæmni þessari framleiðsluað-
ferð og er hægt að geyma fiskinn
lengur um borð í veiðiskipunum án
þess að hann skemmist, sé hann
geymdur í sjávarís, en ís sem
eingöngu er framleiddur úr vatni,
auk þess sem mögulegt er að fram
leiða ísinn um borð í skipunum
án þess að þurfa að eima sjóinn
fyrst
Vélin um borð í Ásgeiri Krist-
jánssyni afkastar 3 smálestum á
sólarhring. Fiskurinn hefur verið
geymdur í sjávarisnum í allt að
sjö sólarhringa, og reynzt algjör-
lega óskemmdur eftir þapn tíma.
Á næstunni verður gerð tilraun
til að geyma fisk enn lengur í
sjávarísnum, en talið er fullvíst
að geymsluþolið sé enn meira, en
sé fiskurinn ísaður með vatnsís.
Sjávarísinn er auðveldari í notkun.
Til dæmis rennur hann ekki sam-
an í hellu eins vatnsís gerir við
geymslu, jafnvel þótt hann sé
geymdur í ókældri lest. Sjávarís-
inn er mun fíngerðari, svolítið
krapfcemmdur og kælir fiskinn
fljótt.
Verð á þeirri stærð ísvélar sem
er um borð í Ásgeiri Kristjáns-
syni kostar tæpa milljón króna.
Eigendur bátsins eru Guðmund
ur Runólfsson og Björn Ásgeirs-
son, sem jafnframt er skipstjóri.
Er hann gerður út frá Grundar-
firði. Er þeir kynntu blaðamönn-
um, þessa aðferð til ísframleiðslu
og árangur þann sem náðst hef-
ur. sögðu þeir að þessi tegund
íss ætt örugglega eftir að ryðja
sér til rúms í íslenzkum fiski-1 Vélarnar eru framleiddar hjá
skipum, svo marga kosti hefði Longwood Industries Inc., Long-
sjávarísinn fram yfir þann sem wood. FLa. en SKOKIE INTER-
yfirleitt er notaður. | Framhald á bls. 10
Frystlvélin om borð í Ásgeiri Kristjánssyni. Hjá henni stendur C. Lipsey
verkfræSingur, sem starfar hjá verksmiðjunni sem framleiSir sjávar-
ísvélarnar. (Timamynd G.E.)
Stjórnmálanefnd EvrópuráSsins á fundi með blaðamön num í Alþingishúsinu í gær. Við endann situr Oliver
Reverdin forseti ráðgjafaþings Evrópuráðsins. (Tímamynd G.E.)
Fundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsins
SJAVARIS FRAMLEIDDUR UM BORÐ
3
Skrítin ábyrgðar-
kennd
Tíminn liefur að undanförnu
bent á það me'ð ýmsum rök-
um, hve landbúnaðarstefna sú,
sem núverandi ríkisstjórn hef-
ur haft, er fráleit og hættuleg
að því leyti, að hún er jafn-
óhagkvæm neytendum sem
bændum. Tíminn er ekki einn
um þessa gagnrýni, heldur er
hún beinlínis frá samtökum
bænda sjálfra komin og einnig
neytendum. Meginþráður þess-
arar röngu stefnu er sá, að
láta allar hækkanir framleiðslu
kostnaðar fara beint út í verð-
lagið en gera aldrei ráðstafanir
til þess að lækka framleiðslu-
kostnaðinn og veita landbún-
aðinum stuðning á framleiðslu-
kostnaðinn. Þetta er ómenguð
dýrtíðarstefna, sem hert er á
með því að nota sölu brýnustu,
innlendu neyzluvara sem sölu-
skattsstofn á borð við hvaða
viðskipti önnur, sem er.
Þegar Tíminn bendir á, að
Framsóknarmenn liafi hvað eft-
ir annað reynt að sveigja þessa
stefnu til meiri skynsemi með
tillöguflutningi á Alþingi og
gerir ríkisstjómina alla, Al-
þýðuflokkinn líka, ábyrgan fyr-
ir þessari stefnu, ætlar Alþýðu-
blaðið að ganga af göflunum og
segir að Alþýðuflokkurinn beri
enga ábyrgð á þessu, heldur sé
það Framsóknarflokkurinn, sem
ráðið hafi stefnunni í landbún-
aðarmálum síðasta áratuginn
og beri ábyrgð á henni.
Af þessu tilefni er ástæða
til að spyrja, live lengi ráð-
herrar og þingflokkur Alþýðu-
flokksins þurfi að fara með
vald í ríkisstjórn til þess að
sanngjarnt sé að telja að þeir
beri ábyrgð á stjórnarstefn-
unni. Skyldi annar áratugur
duga til? Röksemdafærsla Al-
þýðuhlaðsins er á þessa lund:
Alþýðuflokkurinn, sem stend-
ur að stjórnarmeirihlutanum,
má fella allar tillögur Fram-
sóknarmanna á Alþingi um
breytta stefnu í landbúnaðar-
málum í tíu ár, en eigi að síð-
ur her Framsóknarflokkurinn
alla ábyrgð á stjórnarstefnunni
þennan sama áratug, sem hann
hefur verið í stjórnarand-
stöðu .
Ábyrgðartilfinning Alþýðu-
flokksins hefur ætíð verið nokk
uð smáskrítin — ekki batnar
Gylfa enn.
Mengjafræði
Morgunblaðsins
Morgunblaðið er mikið og
gott fréttablað eins og það seg-
ir sjálft. Því til sönnunar er
frásögn blaðsins af frægum
fundi, sem haldinn var hér i
borg í fyrradag, og önnur blöð
hafa sagt töluvert frá. Gefum
Mbl. orðið. Fréttin er svona í
heild, takið eftir — i HEILD:
„í fyradag boðuðu þrír lög-
fræðingar, þei» Bjarni Bein-
teinsson, Böðv;>r Bragason og
Sigurður Líndnl nokkra Iög-
fræðinga í bo/ginni til fund-
ar. í fundaftok undirritaði
hluti fundarmaúna áskorun til
forsætisráðberi'a um að hann
legði til við þingflokk Sjálf-
stæðisflokksins, að Gunnar
Framhald á bls. 10