Tíminn - 11.09.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 11.09.1970, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR II. september 1970. TIMINN s MEÐ MORGUN KAFFINU — H.vað ætlaar þú að verða, þegar þú ert orðin stór, stúlka mío? — Það fer eftir ýmsu. ef ég fæ brjóst, ætla ég að verða ieikkona, en ef ég fæ enigin, verð ég liklega kennslukona. — Skiljið þér. Vinátta við hund er engu öðru lík. — Því eru brúðir alltaf í hvitum fötum, mamma? — Það er merki um gleði, vina mín. — Nú, en af hverju er þá brúðguminn alltaf svartklædd- ur? — Mamma, því er verið að skjóta af fallbyssum? — Það er fæddur prins. — Þarf að sbjóta hann strax? — Passaðu að fara ekki of nærri ísbirninum, Pétur minn. Þú gætir f engið kvef. Pétur litli var nýbúinn að brjóta dýrasta vasann í hús- inu og mamma hans skammaði hann óbótaskömmum. Svo kom pabbi hans heim og þá féfck Pétur ves'lingurinn aðra um- ferð af skömmum. Þegar frið- ur komst loksins á, tautaði Pétur: — Það eru of margir yfirmenn í þessu fyrirtæki. — Mamma, ég þarf, tilkynnti lítil stúlka mömmu sinni í járn brautarlestinni. Móðirin reyndi að þagga niður í henni, meðan hinir farþe-giarnir horfðu kurt- eislega út um igluggana. En allt kom fyrir ekki og á endanum fór móðirin með þá litlu út í enda á lestinni. Þegar þær komu aftur, tilkynnti sú litla viðstöddum brosandi: - Mamma þurfti líka. Jonni litli kom inn með stór- an igrasmaðk í hendinni. — Hvað ætlarðu að gera með hann inn? spurði mamma Jonna. — Við erum að leika obkur saman í garðinum, en ég ætla bara að sýna honum páfagauk inn minn, s-varaði Jonni. Svo var það myndarlega karl kanínan. sem giftist fallegu kvenkaninunni, og þau eignuð- ust yndislega litla tilra-unakan ín-u. — Hef ég kannski ekki ná'ð í blaðið sjálfur? Bezti tengdasonur, sem við höfum heyrt um, var sá sem sagði við tengdamóðui' sína: — Kæra frú. — Ég vil giftast dóttur yðar, mér er sama, hvort það er Elsa, Dóra. eða Rósa, bara ef ég fæ yður fyrir tengda móður. DENNI DÆMALAUSI Mitehell hjóniji, meinið for- eldra litla, kalda stráks- ins? Fyrsta útibíóið í París var opnað um miðjan ágúst, og hef ur verið troðfullt þar á hverju kvöMi síðan. Sama myndin hef- ur gengið þar allan tímann, en það er „Chisum“, með Johu Wayne í aðalhlutverki. Bíóiið er við mjög fjölfarna leið í Rungis, milli Orly-flug- va.'Iar og geysistórrar matvöru- miðstöðvar, sem margir verzla í urn leið og þeir skreppa í bíó. Þúsund bíiar komast fyrir á stæðinu við sýningarsvæðið, og ekki dregur það úr aðsókninni, að fjölskyldan getur snætt mið- degisverðinn og frúin þvegið þvottinn sinn í sjálfvirku þvott-ahúsi, sem komið hefur verið upp þarna, á meðan all-ir horfa á bíó. Síðasti strætisvagninn af gömlu genðinni, með opnum pafli, mun hverfa af götum Parísarborgar um næstu ára- mót. Sögu þessara vagna má rekja allt aftur til þeii'ra tíma, er bifreiðar með opnu framsæti fluttu hermenn til Marne í fyrri heimstyrjöldinmi og göt- urnar endurómuðu af blæstri úr fornfálegum gúmmíhornum. Aðeins fáeinir gamlir vagnar ganga enn á leiðinni miÆi Saint Lazarre járnbrautarstöðv arinnar og úthverfis Gentilly. En nú munu þeir einnig hverfa úr umferðinni, og eflaust munu margir Parísai'búar sakna þeirra. Eitt sinn þjónuðu vagnarnir allri borginni, og margir far- þegar bunnu vel a@ meta opnu pailana, þar sem óhætt var að reykja, eða bara njóta hreina loftsins, í stað þess a@ kúldr- ast inni í vagninum. Auk þessa þjónuðu pallaim- ir mikilvægu hlutverki í aug- um þeinra, sem a-lltaf voru á síðustu stundu. Síðbúinm far- þegi hafði ávalLt möguleika á að ná vagninum m-eð því að stökkva upp á pallinn, meðan hann var ekki kominn á fulia ferð. Með tækninni hvarf þessi varaskeifa úr sögunmi. Um Leið og hui'ðii'nar skella aftur, þarf enginn að gera sér vonir um að komast með vagninum, jafnvel þótt hann sé varla kom- inn af stað. í París er nú verið að gera ti’lraunir til að draga úr mesta umferðaröngþveitimu um sex- leytið, þegar flestir eru á leið frá vinnu. Þetta er framkvæmt þannig, að í einu þorgai'hverfinu hef- ur eins mörgum fyrirtækjum og mögulegt er verið fyrirskip- að að færa ti? vinnutíma sinn. Sumir hefja því vinnu hálftíma fyrr en áður og eru þá lausir kl. hálf sex, og aðrir byrja allt að tveim tímum seinna, og vinn-a fram ti,' kl. átta að kvöldi. A myndinni sjást nýgift og lukkuleg hjón, sem margir kannast við. Hann er brezkur og heitir Albert Finney. Fyrir þá, sem ekki geta komið mann inum fyrir sig, getum við upp- lýst, að hann er einn af vin- sælustu leikurum Breta, og er einkum þekktur fyrir mynd- irnar „Laugardagskvöld og sunnudagsmorgunn" og ,,Tom Jones“. Brúðurin er frönsk, og fæst einnig við leiklist. Hún heitir Anouk Aimee. Þau voru gefin saman í borgaralegt hjónaband í Kensington í fyrra mánuði, og Hér fáum við loks svarið við þeirri áleitn-u spurn. í hverju Skotar gangi undir pilsunam Gainalt máltæki segir, að sann ur Skoti gangi buxnalaus, og sumir vilja hafa það „framtíð Skotlands“. en nú vitum við að svarið, er einfaldlega: Venju legar nærbuxur! Ef þetta dreifingarkerfl vinnutímans slenzt, má búast við að þa@ vcrði tekið upp um alia borgina. Hætt er nú við að ekki verði allir ánægðir með vinnutímann, en um það er ekki að fást, ef með þessu móti verður hægt að bæta úr því vandræðaást-andi, sem nú rikir í umferðarmólum borgarinnar. var það vonum seinna, því að, vinir þeirra og aðdáendur bafa vcrið að búast við þessu í meira en eitt' ár. Bæði hafa þau hjónin veriS gift áður, og á Finney tíu ára gamlan son með fyrri konu sinni, en frúin á átján ára gamla dóttur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.