Tíminn - 11.09.1970, Side 8

Tíminn - 11.09.1970, Side 8
8 TÍMINN FÖSTUDAGUR 11. september 197» Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 26 — Hvenær ferðu á fæbur á morgnana? — Rétt fyrir sex. — Þá er svei mér mál til að þú farir að sofa. Ég býst ekki við, að Barbara, sé manneskia til að hjálpa bér mikið, meðan hún er héma, en talaðu við mig, ef það er eitthvað. >ú barft ekki að gráta min vegna. ég er elkki einn af beim, sem kasta sér í ána, bótt beir fái bryggbrot. — Þú ert ágætur, Roddie og ég er viss um, að bú verður fyrir myndar eiginmaður. — Kannske heldurðu, að ég sé skrýtinn, ég held bað líka. Ég vildi óska — jæja, bað er sama. . Anne fór í rúrnið og Roddie tók seinustu brauðsneiðina með sór út á veröndina. Þegar hann hafði lokið henni, stóð hann um stund og horfði út í rignin-guna, meðan hann reykti vindiing. Hann heyrði fiðiutóniist ein- hversstaðar skam-mt frá og hljóm- amir voru næstum sorglegir í bögninni. Roddie va-r sár o-g von- svikinn, bótt ha-nn hefði, að bví er virtist, tekið neitu-n Anne eins og man-ni sæmdi. Hann hafði hlakkað til að hitta hana. í beirri von, að hún he-fði skipt um skoð- un, en svo var bara efcki. Þegar hann fór að hugsa um Pat Kennedy, hrukkaði hann enn ið, bví skyndileg-a varð honum Ijóst, að Anne v-æri ástfangin af bessum hávaxna manni, með köldu, gráu augun. Vœri bað rétt, hafði hann sjálfur hagað sér eins o-g fífl, begar ha-nn fyrirvaralaust rauk á Anne, faðmaði hana og kyssti, begar hann kom. Hann minntist bess, hve fámáll Kenne- dy var, begar beir fóru að sækja töskurn-ar og bílinn og nú skildi hann, hvers ve-gna. Hann ákvað. að ef bað væri honum að kenna, að eitthvað var ekki í lagi milli Anne og Pa-t, skyldi hann við fyrsta tækifæri reyna að greiða úr öllum misskilningi. Hann ósk- aði bess eins, að Anne yrði ham- ingjusöm. 14. kafli. Norton geispaði, leit út um gluggann og geispaði aftur. Það var ekki alveg eins mikil rigning og áður og himininn virtist að- eins Ijósari. Stundum sáust jafn- vel rifur í skýin. Hann bráði að sjá himininn hjartan og bláan aftur. Hann gaf sér góðan tíma til að raka sig og klæða og begar hann var búinn að leggja fiðluna varlega niður í kassa-nn, fór hann út. Þegar hann kom að eldhúströpp unum, sneri hann sér við og leit undr-andi niður í garðinn. Þar var fullt af fólki að vinna með hök- um og skóflu-m og hann skildi alls ekki, hvað bau voru eigin- lega að gera þarna. Alan var van- ur að gera al-lt, sem þurfti að gera í garðinum. Norton ætlaði að fara niður o-g spyrja, en í því kom Pat og blóðið lak úr annarri hendinni á honum. Það fór hrolilur um Norton. því þegar hann sá blóð, datt honum alltaf í hug sjúkrahúsið, þar sem hann hafði le-gið í mangar viteur, án þess að kæra sig neitt um það. Það var svo miklu betra að vera hér á Gum Valley þar sem aliir voru svo góðir við hann, þegar hann var með höfuðverk. — Hvað kom fyrir þig? spurði harrn. —Skóf-lan rann til, en nú ætla ég að binda um sárið, sagði Pat og stakk hendinni aftur fyrir bak. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma). NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 arstöðinní (þar sem - tof- an var) og er opin laugardaga os sunnudaga fcl. 5—6 e. h. Sími 22411. Kvöld og helgidagavarzla apóteka í Reykjavík 5—11. sept. er I Ingólfs. apótekl og Laugarnesapóteki. Næturvörzlu læfcna í Keflavík 11. sept. -annast Guðjón Klemenz- ARNAÐ HEILLA er föstudagur 11. sept. — Protus og Jacinctus Tungl í hásuðri kl. 22.14 ÁrdegisháflæSi í Rvík kl. 2.19 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. sími 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Siysavarðstofan í Borgarspít^ rnum er opin allan gólarhringinn. Að eins mótt: .a slasaðra. Sími 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavíknr- Apótek ern opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kL 9—14. helga daga kl. 13—15. Ataennar upplýsingar um lækna bjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavík- ur, stai 18888. Fæðingarh^imilið í KópavogL Hlíðarvegi 10, simi 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá M. 9—7 á iaiugar- dögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. Tannlæfcuavakt er í Hellsvemd- 60 ára er í dag Sverrir Guð- mu-ndsson, bóndi, Straumi, Skóg- arströnd, Snæf. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer í dag frá Húsavík til Kungshavn og Svendsborgar. Jökulfell fór í gær frá Hull til Reykjavílcur. Dísarfell fór i gær frá Svendborg til Hornafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Reykja- vík-ur í dag. Helgafell vænta-nlegt til Akureyrar í dag. Stapafell væntanlegt tli Reykjavíkur í dag. Mælifell kemur til Arcbangel í dag. Falcon Reefer er á Horna- firði. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Aureyri. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi á morgun ti,’ Þorlákshafn ar, þaða-n aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 um kvöldið til Reykjavik- ur. Herðu-breið er á Austfjarða- höfnum á norðurleið. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Guilfaxi fór til Glas-gow og Kaup- man-nahafnar kl. 08:30 í morgun og er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 18:15 í kvö’d. Gullfaxd fer til- Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið og til Kaupmamna- hafnar kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug. í d-ag er áæt'að að fljúga til Akur- eyrar (3 f-erðir) til- Vestmannaeyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Egilsstaða og Húsavíkur. Á morgu-n er áætlað a@ fljúga ti-1 Akureyrar (3 ferðir) til Ves-t- mannaeyja (2 ferðir) til Egils- staða (2 ferðir) til Ilornafjarðar, ísafjarðar og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 7.30. Fer til Luxemborgar kl. 8.15. Er vænt- anlegur til ba-ka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Snorri Þorfinnsson er væntan- Myndlista- og Handíðaskóli íslands Myndlista- og handíSaskóli íslands efnir að venju til námskeiða í eftirtöldum greinum: 1. TEIKNUN OG MÁLUN BARNA Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, síðara námskeið frá 21/1 —30/4. 1. fl. 6—8 ára mánud. og föstud. kl. 10.20—12.00 árd. 2. fl. 8—12 ára mánuð. og fimmtud. ld. 4.00—5.40 síðd. 3. fl. 12—14 ára þriðjud. og föstud. kl. 5.20—7.00 síðd. 4. fl. 14—16 ára þriðjud. og föstud. kl. 8.00—9.40 sí'ffd. Gjald kr. 1.300,00. 2. TEIKNUN OG MÁLUN FULLORÐINNA Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, síðara námskeið frá 21/1 —30/4. Mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00—10.15 síðd. Gjald kr. 2.000,00. 3. BÓKBAND Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, síðara námskeið frá 21/1 —30/4. 1. fl. mánud. og fimmtud. kl. 5.00—7.15 síðd. 2. fl. mánud. og fimmtud. ld. 8.00—10.15 siðd. 3. fl. þriðjud. og föstud. kl. 5.00—7.15 síðd. 4. fl. þriðjud. og föstud. kl. 8.00—10.15 síðd. Gjald kr. 2.200,00. 4. ALMENNUR VEFNAÐUR Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, siðara uámskeið frá 2F/1 —30/4. Mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 7.00—10.08 síðd. Gjald kr. 4.000,00. 5. UNDIRBÚNINGSNÁMSKETD Allan veturinn. Teiknun fyrir nemeudur nienntaskólans og stúdenta til undirbúnings tækniná-ms (arintektár, verk- fræði.) Mánudaga kl. 8.00—10.15 síðd. Laugardaga kl. 2:00—4.15 síðd. Gjald kr. 2.000,00. : : 6. KERAMIKNÁMSKEIÐ Fyrir börn 8—12 ára. Fyrra námskcið frá 1/10—20/1 sið- ara námskeið frá 21/1—30/4. Miðvikudaga kl. 5.00—6.40 og laugardaga kl. 2.00—3.40. Gjald kr. 2.500,00. 7. MYNDVEFNAÐARNÁMSKEIÐ Fyrir börn 8—12 ára. Mánudaga og fimmtudaga Id. 5.00— 6.40. Gjald kr. 1.500,00. Innritun á iskrifstofu skólans að Skipholti 1 dag* lega kl. 15—17, sími 19821. Skipholti 1 - Sími 19821 legnr frá New Yonk kl. 10.30. Fer til Luxemborgar kl. 9.45. Er vænt- anlegur til baka frá Luxem-borg kl. 18.00. Fer til New York kl. 19.00. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá New York kl. 10.30. Fer til Luxemborgar kl. 11.30. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 2.15. Fer til New York kl. 3.10. FÉLAGSLÍF Frá Bridgefélagi Kópavogs. Vetrarstarf félagsins hefst mið- vikudaginn 16. sept. kl. 8 e.h. Spilað verður eins og undanfarin ár í Félagsheimili Kópavogs. Fyrstu 3 kvöldin verður spiluð tvímenningskeppni og eru Kópa- vogsbúar hvattir til að fjölmenna. Þátttaka tilkynnist Kára Jónassyni í Pósthúsi-nu. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalaugar — JökuigiL A laugardag kl. 14. Hlöðuvel-lir. Á suiinudagsmorgun kl. 9,30. Þin-gvellir — Botnssúlur (Haust- iitir) Ferð-afél-ag íslands, Öldugöta 3, símar 11798 og 19533. QRÐSENDING Mlnnlngarspjöld Kvenfélagsins Hvítabandið fást hjá: Arndísi Þorvaldsdéttur, Vestuirgötu 10 (umb. Happctr. Háskólams) Helgu Þorgilsdóttur, Víðtael 37, Jórunn) Guðnadóttur vokkvavogi 27, Þuríði Þorvaldsdóttur. Öldu- götu 55, Skartgripaverzlun Jóns Sigm-undssonar. Laugavegi 8. Langholtsprestakall. Vegna fjarveru séra Arelíusar Níeissonar mun undirritaður gegna störfum í hans stað, næstu vikur. Viðtalstími fimmtudag og föstu- dag að Sóiheimum 17 kL 5—7. Sími 33580, heimasími 21667. Guðmundur Óskar Ólafsson, zm'í ’

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.