Tíminn - 11.09.1970, Page 11
7ÖÉTUDAGTJR 1L septembcr 1970.
Á danska meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp í skák Bo
Jacobsen og Finn Petersen. Svart-
ur á 3eik.
TIMINN
RIDG
Law Mathe (fyrrum heimsmeist
ari) varð sigurvegari í tvenndar-
keppni á bandaríska meistaramót-
inu, sem háð var í Boston síðast í
ágúst. Hann fékk topp á þetta spil.
S 2
H G-10-7-5
T Á-K-9-7-5-2
L 6-3
S K-G-10 S 9-S-7-6-4-3
H Á-9-3-2 H K
T 6 T G-10-8-3
L K-10-8-7-2 L 9-5
S Á-D-5
j H D-8-6-4
j T D-4
j L Á-D-G-4
<
i TBestor siriilaði út L-7 gegn 4 Hj.
( Mathe í S, og það gaf honium tæki
‘ feeri, sem haan nýtti viel. Tekið
' var á D, og Hj. spilað á G. Austur
fflSfc á K og spilaM Sp. TekiÖ á
Ás og Hj-D spilað. Vestur tók á
wiqAyíKug
„Kristnihald undir Jökli“
eftir Ha’ldór Laxness.
Frumsýning laugardag kl.
20.30.
2. sýning sunnudag kl. 20.30.
Sala áskriftarkorta að 4. sýn-
ingu stendur yfir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
As og spilaöi Sp. K, sem trompa
varð í blindum, og þar með var
Hj-9 V góð. En þetta hjálpaði
Vestri ekki. Mathe spilaði nú T á
D og öðrum T. Vestur gerði sitt
bezta og gaf niður L. B'indur fékk
því slaginn á T-K og nú kom
lykilspilamennskan, lítill T tromp-
aður heima, og Vestur er varnar-
laus. Hann kastaði aftur L. Mathe
tók þá á Sp.-D og spilaði blindum
inn á tromp. Nú spifaði hann T-Ás
— og ef Vestur trompar verður
hann að spila frá L upp í Á-G
Suðurs — nú, ef hamn gefur er
tígii spilað áfram og kufi kastað
heima. Fallegt.
Hver mum sá mér greinist,
móameygur, ófeigur,
duipatti, stélstuttur,
stangvaxinn, krangaxli,
totmynntur, mat henti,
mannfælinn, grannvæ.'inn,
beinkollur, bón fyllir,
brag smíðar kgfríðan?
Svar við síðustu gátu:
Æður, önd, lóa og lundi.
SÍMI
Skassið tamið
18936
............
ÍSi'enzkur texti
fjeimsfræg ný amerisk stórmynd í Technicolor og
Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum:
ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON
Leikstjóri: Franco ZeffirelIL
Sýnd kl. 5 og 9.
Dýrlegir dagar
(Star)
Ný amerísk söngva og músik mynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
JULIE ANDREWS
RICHARD CRENNA
Sýnd kl. 5 og 9
fslenzkur texti
41985
„Njósnari á yztu nöf"
Amerísk litmynd byggð á samnefndri skáldsögu
sem komið hefur út í ísf. þýðingu.
— ísl. texti —
Aðalhlutverk: FRANK SINATRA
Bönnu® bömum.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Tónabíó
íslenzkur texti
Billjón dollara heilinn
(Billion Dollar Brain)
Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk
sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er
byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar
um ævintýri njósnarans Harry PaJmer, sem flestir
kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og
„Funerai in Berlin".
MICHAEL CAINE
FRANCOISE DORLEAC.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 12 ára.
A’glýsið í Tímanum
laugaras
Símar 32075 og 38150
Rauði Rúbininn
Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu
Agnar Mykle’s
Aðalhlutverk J
GHITA NÖRBY >
OLE SÖLTOFT
íslenzkur texti 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
Bönnuð börnum innan 16 ára. !
Siml 1M15
Snáfið heim apar
• “*« i
Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
mrmmB
jswi ItHHH
„BARNSRANIÐ"
Spennandj og afar vel gerð ný Japðnsk Cinema
Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af
meistara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro
Kurosawa.
THOSHINO MIFUNl
TATSUYA NAKADAl
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl 5 og 9-
Næst síðasta sinn
— „Bamsránið“ er ekki aSeins óhemju spennandi og
raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans,
heldur einnig sálfræðilegur harmleikur á þjóðfélags-
legum gmnnd."------ Þjóðv. 6.9. 70.
— „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir
Hafnarbíó einhverja frábærustu kvilkmynd sem hér
hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa
varla fengið annað eins tækifæri til að l’áta hríslast
um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og full-
kominnar kvikmyndagerðar mega ekki láta sig vanta
heldur. Hver sem hefur áhuga á sannri leikllst má
naga sig í handabökin ef hann missir af þessarl
mynd." — „Sjónvarpstiðindi“, 4.9. ’70.
„Þetta er mjög áhrifamikU kvikmynd. Eftirvænting
áhorfenda Unnir eigi i næstum tvær og hálfa klukku.
stund---------hér er engin meðalmynd á ferð,
heldur mjög vel gerð kvikmynd,--------lærdéms-
rík mynd — — —. Maður losnar hreint ekkl svo
glatt undan áhrifum hennar — Mbl., 6.9. *70.