Tíminn - 13.09.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1970, Blaðsíða 1
FRYSTtKISTUR 206. tbl. — Sunnudagur 13. sept. 1970. — 54. árg. >Ql/uz££a/U,éía/L. h~£ UkFT/aCMOBUt, UUMAHSTItjETI B. S4> .................. — GoSafoss í Skjálfandafljóti er einn af fegursfu fossum landsins, en sumum flnnst hann þó I kutdalegasta lagi. Þessa dagana er grelnilegt aS haustið er komiS fyrlr n orSan og veturlnn á næsta leiti, og þá er GoSafoss óneitanlega kuldalegur, erns og sjá má á þessari myn d, sem tekin var í fyrrl vlku. Ferðamenn láta sér ekkl bregða þótt snjórinn sé kominn niður í mitt Ljósavatnsfjallið, heldur klæða sig bara vel og kvikmynda svo Goðafoss af fuilum krafti. (Timamynd Gunnar) VERÐUR SLEPPT ÚR SÚTTKVÍINNI A ÞRIDJUDAGINN NTB—OÓ—Rv|k, laugardag. Norski stúdentinn Stein Pett- ersen, sem legið hefurí bólusótt er enn mjög veikur. 545 manns eru nú í einangrun á Bleg damsjúkrahúsinu, en líklega fá um 150 þeirra að fara heim um helgina, ef engin bólusóttarein- kenni koma í ljós á þeim. Yfirlæknir farsóttardeildar Blegdaansjúlkrahiússins uppiýsti í morgun, að ekiki væri hægt að búast við, að stúdentinn sýndi afgerandi eiokenni bata fyrr en eftir 4—5 sólarhringa. Þá sagði hann. að allt vintist ganga vel. að- eins væri einc sjúíklingur með bólusótt og engin sjúkdómsein- kenni sæjust á þeim seim eru í sóttkví. Hrafnkell Hetgason, yfMœknir á VífUsstöðum, sagfH í morguo, að stúlkuroar fjórar, seara þar eru í sóttkví, verði frjálsar ferða sinna n.k. þriðjudag. Stúlkurnar eru all ar hressar og kátar og eugm eim- STÚDENTARAÐ VILL OPNA SEM FLESTUM LEIÐ AÐ HÁSKÓLANUM SJ—Reykjavík. laugardag Stúdentaráð liefur sent frá sér ályktun um að breytingar verði gerðar á inntökuskilyrðum í Há- skóla íslands og stúdentspróf eitt verði ekki látið gilda sem full- nægjandi inntökupróf í hann. Þegar hefur raunar nemandi úr raungreinadeild Tækniskóla fs- lands, Guðleifur Kriðtmundsson, fengið sérstakt leyfi til að setjast í Háskólann, og háskólarektor Magnús Már Lárusson og aðrir forystumenn menntamála hafa lát ið í ljós það álit að opna beri fleiri leiðir að Háskólanum. í ályktuninni, sem menntamála- nefnd Stúdentaráðs hefur samið segir að ráiðið telji rauingreina- deildarpróf frá Tækniskó’a Is- lands með lágmarkseinkunn í hug- greÍDum, kandídatapróf frá Bænda skólanum á Hvanneyrj og Kenn- arapróf frá Kennaraskóla íslands fullmægjandi sem inntökupróf í háskóla til jafns við stúdentspróf. Þá te’ur Stúdentaráð það rétt- lætiskröfu, að menn með próf frá Samvinnuskólanum að Bifröst hafi sama rétt til framhaldsnáms og menn með verzlunarpróf frá Verzlunarskóla íslands. Menntamálanefnd hefur komizt að þeirri niðurstöðu a® inntöku- Framhald á bls. 11 kenni hafa komið fram sem benda til að þær hafi te&ið bólusótt Sagði Hfafnkeli að það verði ólík legra með hverjum degi sem líð ur að stúlkumar hafi tefcið smit, en tímimn er efcki útrunnine mn og verða þær að vera í sóttfcvinni til þriðjudags, og er naumast möguleiki á að stúlkumar séu með bólusótt. EkM hafa fleiri verið settir í sóttkví hér á landi, síðan bólu- sóttartilfellið ikom upp í Dan- mörku, en no’kkrir eru undir eft- irliti af þeim sem komið hafa ffá Danmörku og runur leikur á að hafi umgengist einhverja sem voru á Skodsborg eftir að Norðmaður- inn veiktist Flugvélarnar sprengdar Gíslarnir til Amman. NTB—Amman, laugardag. Flugvélamar þrjár, sem skæru- liðar rændu og voru á eyðimerk- urflugvellinum í Jórdaníu, vom sprengdar í loft upp í dag. Nokkr- um klukkustundum áður voru þeir farþegar, sem eftir voru fluttir til Amman. Mörg stærri flugfélög hafa fellt niður ailt flug til Mið-Austurlanda. BEA hefur fækkað ferðum sínum til Tel Aviv, Olympic Airways ferðum til Cairó, en heldur um sinn áfram að fljúga til Beirút, en þó ekki þannig, áð flugvélam- ar verði þar yfir nótt. Skoðanakönnunin í UTANKJÚRSTADARKOSNING hefst a morgun Utankjörstaðakosning í skoð- anakönnun Fratnsóknarmanna hér í Reykjavik hefst n.k. mánu dag. Af þeim sökum sneri blað ið sér til Stefáns Jónssonar for- manns uppstillingarnefndar og spurði um nokkur atriði í sam bandi við kosninguna. Stefán sagðist gjarnan vilja svara þeim á eftirfarandi hátt: 1. Kjörseðillinn, sem jafn- framt er framboðslisti i skoð- anakönnuninni, var birtur í Tímanum í gær. Mönnurn er bent á að kynna sér hann og gera sér grein fyrir, áður en þeir koma á kjörstað, hvaða sex menn þeir ætla að velja. Þeim er og bent á, að kjósa ber sex nöfn, en hvorki fleiri né færri. Ef ekki er bundið sig við töluna sex, er atkvæða seðiuinn ógildur. 2. Kosning þessi er í raun og vera tvíþætt. Annars vegar að velja sex nöfn, og hins vegar að raða þeim á væntanlegan framboðslista með aúmerum framan við nöfn þeirra. Tölu- stafurinn 1 í reitinn framan við nafnið, þýðir fyrsta sæti, tölu- stafurinn 2 i annað saetið o.s. frv. 3. Allir félagsmenn í Fram sóknarfélögunum þremur í Reykjavík hafa kosningarétt, enda hafi þeir náð 18 ára aldri og eigi lögheimili í Reykjavík. Kjördagar eru þrír eins og áður iiefur verið auglýst, og eru þa® dagarnir 18. til 20. þ.m., sem eru: Næst komandi föstudagur, laugardagur og sunnudagur. 4. Utankjörstaðakosning er heimil eftir þekn reglum, sem um hana voru birtar í Timan um í gær. Er mönnum bent á, að kynna sér þær reglur, enda eru atkvæði ógild ef þeim reglum er ebki fylgt. 5. Út af fyrirspurnum um reikningslegar reglur, varðandi niðurstöður af skoðanakönnun- inni, er ástæða til að birta 4. greinina í gildandi reglum. en hún hljóðar sem hér segir: „Sá sem fær flest atkvæði í fyrsta sæti. hlýtur það sæti. Sá, sem fær flest atkvæði sam anlagt í fyrsta og annað sæti hlýtur annað sæti. Sá sem fær flest atkvæði samanlagt í fyrsta annað og þriðja sæti, hlýtur þriðja sæti, og svo framv.“ 6. í sambandi við þessa 4. grein er ástæða til að benda á tvennt. í fyrsta lagi, að hér gildir ekki hin svokallaða „stigaregla” eins og í sumum öðrum kjördæmum vi® skoð- anakönnun Framsóknarmanna. í öðru lagi, að kosningin í fyrsta sæti hefir þá sérstöðu, að atkvæðatalan í það sæti eitt ræður úrslitum um niðurstöðu iramhald á 11. síðu STEFÁN JÓNSSON formaður uppstillingaucfndar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.