Tíminn - 13.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.09.1970, Blaðsíða 11
 TTMfNN l|||g^P«lMGPR 13. september 1970. Seltjarnarnes Fundur verður haldinn í Fram- sóknariélaginu á Seltjarnarnesi, þrRSjudaginn 15. sept. í anddyri jþróttahússins, og hefst hann kl. 8.30. Tekin verður ákvörðun um skoðanakönnun. Rætt vetrarstarfið og önnur mál. — Nefndin. Bismarck Framhald af bls. 7 gengið þá línu. án þess að missa jafnvægið. Enginn eftirmanna hans var reiðubúinn að igera það, né fær um það. KLæðin, sem Bismarck sneið ofckur, voru ekki mátuleg. Við verðum að sætta okfcur við að hafa minna umleikis, vera 'hluti Mns vestræna samfélags, sem umber okkur. EiNN er þó þáð hlutverk eft ir. að koma í veg fyrir að f jand sfeapur við kerfi kommúnista verði meginkjarninn í stefnu okfcar í utanríkismálum. Við eœum of máttlitlir til þess að leyfa okbur hugsjónalega heimslku. Heimsveldi okkar er hrunið og liðin tíð verður efcki endur- vakin. En enginn þarf að skamm ast sín fyrir að syrgja glataða þjóð, hvort sem hann er vinstri srnm' eða hægri-sinni ðKa hvaða stjómmálastefnu, sem hann yf- irleitt markar sér. Um þetta ætti ekki áð þurfa að eyða fleiri orðum. Bismarck á sannarlega skilið að við fell- um sorgartár hans vegna, frem or ná en endranær, þegar að því er komið að við verðum áð greiða reikning Hitlers í Moskvu. Með ungu fólki Framhald af þls. 3. Tull, Jimi Hendrix og Donovan hafa nýlega tekið þannig plöt- ur upp í Bandaríkjumim og Pink Floyd í Þýzkalandi. Eins og margir vita hafa t.d. The Rolling Stones, Bob Dylan og The Who sent frá séx svona plötur nýlega, svo að líHega verða þær hljómsveitir, sem vilja tolla í tizkunni á næst- unni, að hljóðrita a. m. k. eina Mjómplötu á Mjómleifcum í framtíðinni. Hver veit nema The Beatles komi sér saman um að efna til hljómleifca á næstunni — til að hljóðrita stóra plötu? Með ungu fólki Framhald af bls. 3. sínar með öðrum hætti — en hvers vegna ekki að gera það í kyrrþei? Allmennir borgarar myndu losna við að taka endalaust við glæpafréttum (það gæti ef til vill róað sálir þeírra lítils- háttar), hættu að læra af ódæð isverkum annarra. Við getum því miður ekki öðlast algeran frið á jörðu fyrr en styrjaldir og glæpir hverfa algerlega úr sögunni — en hvenær verður það? Stúdentaráð Framhald af bls. 1 skilyrði í háskó.'a sé sett á þre- földum grundvelli: Umsækjendur hafi stundað með lágmarksárangri nám, sem taki að jafnaði 4 ár að loknu skyldu- námi. Þeir hafi numið þau fræði, sem nauðsynleg eru sem undir- staða sérnáms þeirra. Umsækjend ur hafi hlotið nægilega almenna menntun. Nám við Húsmæðrakennaraskóla íslands og Myndlistar- og handíða- skólann telur nefndin of sérhæft til að próf frá þessum skólum sé fullnægjandi undirbúningur fyrir háskólanám. Aðra skóla telur hún einnig útilokaða af ýmsum ástæð um. s. s. námstími þeirra sé of sfcammur, námið of einhæft og sérhæft, námsefnið of lítið. Nefndin telur verat að athuga nánar hver vera skuli undirbúning ur háskólanáms í náinni framtíð í lok ályktunarinnar segir: „Vafalaust er þörf að endur- skipa allróttækt miðhluta mennta- kerfisins eftir skyldunám. Lík- lega er réttast að koma á alls- herjar skólastigi fyrir almenna menntun að loknu skyldunámi. Sérhæfing fari að nokkru fram þar með samvali hinna almennu námsgreina og e. t v. með vali sérhæfingargreina að auki, einkum þeirra, sem sameiginlegar eru margs konar sérhæfingu, en ljúki almennt í stuttum, hreinum fag- skólum eða í háskóla. Hið almenna nám verður að vera mjög sveigjan legt að því er varðar þyngd náms- efnis, hraða yfirferðar og fjölda námsára, síðan verður hver sér- skóli að gera sínar inntökukröfur. þ. á m. háskólinn, samkvæmt þeim sjónarmiðum, er að framan er lýst. Þessar hugmyndir þarf að móta nánar. Leggur nefndin til, að mennta- málanefnd verði falið að athuga þessj mál, og verði henni ekki settur neinn tímafrestur til þess, því að þetta er öru-gglega mikið verk og vandasamt“. Á vítateigi Framhald af bls. 9 vekja jafnan athygli. Nú bein- ast augun sérstaklega að þeim fyrir þá sök, að búizt er við breytingum á stjórnum þeirra. M. a. hefur Axel Einarsson, for maður HSÍ, þegar lýst yfir, að hann gefi ekki kost á sér til endurkjörs. Hafa ýmsir verið nefndir sem eftirmenn hans, m. a. Valgeir Ársælsson, Jón Ás- geirsson, Rúnar B jarnason. Jón Magnússon (form. HKRR) og Jóhann Einvarðsson, bæjar- stjóri í Keflavík, en hann starf aði mikið fyrir handknattleiks- hreyfinguna, áður en hann flutt ist út á íand. Albert Guðmundsson, for- maður KSÍ, hefur látið að því liggja, að hann muni hætta, og hafa eftirtaldir menn verið nefndir sem Ifldegir eftirmenn hans: Helgi V. Jónsson, Reynir Karlsson, Hörður Felixson. Haf steinn Guðmundsson, Ingvar N. Pálsson og EUert B. Schram. —alf. Skoðanakönnun Framhald af bls. 1 skoðanakönnunarinnar í það sæti, án tillit til atkv. sama aðila í önnur sæti. Öðru máli gegnir með atkvæði í öll önn ur sæti. Þar hafa atkvæði í efri sæti sín áhrif, þótt einföld áhrif séu. 7. Ég vil mjög ákveðið benda félagsbundnum kjósendum Framsóknarflokksins í Reykja- vík á það, að í umræddri skoð- anakönnun verður stranglega fylgt gildandi reglum. Félaga- skrár era kjörskrár í þessari kosningu. Þeim verður því lok að áður en kosning hefst. Af þeim sökum er mönnum bent á, að kynna sér hið fyrsta, hvort þeir eru á kjörskrá, en kjör- skrárnar liggja frammi á skrif stofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30. 11 Æskulýðsfylkingin: Ríkisstjórnin á að krefjast þess að gengið verði að kröfum skæruliða Þá fer að vænkast hagur þeirra Palestínuskæruliða, sem rændu flugvélunum, og halda farþegum þeirra í gíslingu, í Jórdaníu. ÆskulýðsfylHngin hefur nú tekið málið upp á sína arma og hyggst nú með aðstoð íslenzku ríkisstjórn arinnar veita þeim fulltingi og leysa málið á farsælan hátt. Á aðalfundi Æ s kulýðs fylki ng ar i nn- ar, sem haldinn var 10. sept. var samþykkt eftirfarandi ályiktun: Aðalfundur Æskulýðsfylkingar- innar í Reykjavík, 10. sept. 1970, lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu skæruliða frá Pales- tínu gegn kúgurum sínum, sem með ofbeldi hafa hrakið þá frá átthögunum í Palestínu. Fundur- inn skorar á rí'kisstjórn íslands, að hún krefjist þess. að þegar í stað verði gengið að kröfum skæru- liða í sambandi við flugvélatök- umar undanfarna daga. Þeir atburðir, sem gerzt hafa fyrir Miðjarðarhafsbotni síðustu daga minna á þá staðreynd, að mikill hluti íbúa Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hefur tekið þátt í valdbeitingunni gegn Palestínu- Aröbum með afskiptaleysi um ör- lög þeirra og með því að þjóna undir það ríkisvald heimsvalda- sinna, sem leitt hefur hörmungar yfir Palestínu. Bandaríkin, Bretland, ísraelsríki o. fl., sem taka beint eða óbeint þátt í útrýmingarherferðinni á Palestínu-Aröbum, gera sér ekH alltaf svo nákvæmlega grein fyrir því, hverrar skoðunar þeir Arabar eru, sem þeir drepa. Á sama hátt er það, að þegar Palestínu-Arabar gera sína gagnárás. þá getur svo farið, að árás þeirra hitti ekki eingöngu harðsviraða andstæðinga þeirra. Þannig eru styrjaldir. Það sem m. a. hefur breytzt frá fyrri tíð, að því er virðist, er að íbúar Bandaríkjanna og Vestur-Evrópu geta ekki lengur haft það notalegt og sagt við sjálfa sig, að þeim komi ofsóknirnar gegn Aröbum ekki við. Sú leið er þeim hins veg ar opin að taka upp virka baráttu gegn þeim ríHsstjórnum sínum, sem styðja ofbeldið. Skoðanakönnun Framsöknarmanna í Reykjavík Kynningarfundur Uppstillinganefnd fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík heldur kynningarfund frambjóðenda í Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkiuveg þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 20.00 stundvíslega. Frambjóðendur í skoðanakönnuninni, er fram fer 18. til 20. þ.m., halda stuttar ræður og svara fyrirspurnum á eftir. — Uppstillinganefndin. Eruð þér á kjörskrá ? Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í skoðanakönnun Framsókn- irmanna í Reykjavík, sem fram fer 18—20. september næstkom- andi, en ekki hafa enn gengið í Framsóknarfélögin í Reykjavfk, geta útfyllt intökubeiðnir á skrif- stofu flokksins að Hringbraut 30. Skrifstofan er opia á venjulegum skrifstofutíma. Einungis þeir, sem era félags- nenn í Framsóknarfélögunum, hafa lögheimili í Reykjavík oe hafa náð 18 ára aldri, þegar skoðana- könmmin fer fram. hafa rétt til þátttöku í skoðanakönmininni. FASTEÍGNAVAL Skólavörðnstíg 3A, EL hæð. Sölnsfml 2291L SELJENDUR Látið okkur annast sölu é fast eignum yðai. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vlnsam- legast hafið samband við skrif- stofu vora er þér ætlií að selja eða kaupa fasteignir sem ávallt era fyrir hendi í miklu úrvali hjá okflrar. JÖN ARASON. HDL. Fasteignasala. Máiflutningur. VÉLAVERKSTÆÐI HARÐAR SIGURÐSSONAR HÖFÐATÚNl 2 Annast viðgerðir á: Utanborðsmótorum Vélsláttuvélum Vélsleðum Smábátamótorum o. fl. Slípum ventla og sæti. Einnig almenna járnsmíði. SÍMl 25105. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. Miðstöð bílaviðskifta $ Fólksbílar $ Jeppar $ Vörubílar $ Vinnuvélar BÉLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23136 og 26066 VIPPli - BÍtSKÚRSHURÐIN 'im- S--V, Lagerstærðir miðað við múrop: .Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm > - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Símt 38220 Ökukennsla - æfingatímar Corfina Upplýsingar 1 síma 23487 kL 12—13, og eftir kl. 8 ð kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. Jón Gréfar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustíg 12 Simi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.