Tíminn - 17.09.1970, Síða 3
>
FHMTTJDAGUE 17. september 1970 TIMINN 3
Spansktlugan til styrktar húsbyggingasjóöi LR
Sendiherra ísraels á íslandi:
Segir ísraeS
ekki vilja ræða
deilumálin á
Allsherjarþingi
EB—Reykjavílc, þriðjudag.
Ayigdor Dagan sendiherra fsra-
els á fslandi er nú staddur hér á
landi, til þess að skýra íslenzku
ríkisstjórninni frá afstöðu fsra-
elsstjórnar, tU ýmissa mála, sem ,
líklegt er að um verði rætt á I
Allsherjarþingi SÞ í haust.
Ræddi sendilierrann í dag við
fréttamenn og sagði m. a. að
ísraelsstjóm vildi ekki, að deilu-
mál hennar við Araharíkin yrðu
rædd á Allsherjarþinginu. Sagði
hann afstöðu ísraels byggjast á
því, að umræður um þessi mál
á þinginu myndu spilla fyrir sátta
tilraunum Gunnars Jarring.
Þá lagði sendiherrann áherzlu á,
að ísraelsstjórn teldi áætlun Rog-
ers utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna að koma á friði fyrir botni
Miðjarðarhafs jákvæða. — Sendi-
herrann fór hörðum orðum um
flugvélarán Palestíun .skæruliða.
Vitnaði hann í því sambandi til
orða Halldórs Laxness þar sem hann
segir í grein um eyðingu þorps
í Bæheimi á heimsstyrjaldarárun-
trm síðari áð „sú hönd sem lyft
er gegn varnarlausu fólki sé
dæmd“. Sagði sendiherrann að
reikna mætti með að róttæk öfl
í Arabaríkjunum myndi vinna að
því með öllum tiltækilegum ráð-
tim að torvelda allar friðarviðræð
ur.
Avigdor Dagnan hefur aðsetur
í Osló. Hann hefur áður komið
hingað til lands á árinu, var það
í aprílmánuði.
Hásetahlutur
200 þúsund
Norðursjó
KJ-Reykjaví'k, miðvikudag.
f dag seldu fimm síldarhátar
síld í Danmörku, í Skagen og
Hirtshals, en að undanförnu hafa
síldarbátar aflað vel í Norðursjó,
og mun hásetahlutur á sumum
bátunum eftir tvo og hálfan mán-
uð vera orðin um tvö hundruð
þúsund krónur.
Harpa seldi 1706 kassa fyrir
105 þúsund danskar kr., . Fífill
seldi 1694 kassa fyrir 97 þúsund
danskar krónur, og seldu þessir
bátar í Hirtshals. Þá seldi Súlan
í Skagen 2.332 kassa af síld fyrir
128 þús. d. kr., en auk þess gúanó
og makríl fyrir 6.300 d. kr. Óskar
Halldórsson seldi einnig i Skagen
1219 kassa af síld fyrir 75 þús.
d. kr. og makríl og gúanó fyrir
750 krónur danskar.
Afhenti
trúnaðarbréf
Nýskipaður ambassador Sovét-
ríkjanna Sergei Timofeyevitch
Astavin afhenti nýlega forseta ís-
lands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu
forseta í Alþingishúsinu að við-
stöddum utanríkisráðherra.
Síðdegis þágu ambassadorinn og
kona hans heimboð forsetahjón-
anna að Bessastöðum ásamt nokkr
um fleiri gestum.
Svo sem kunnugt er, frumsýndi
Húsbyggingasj óður Leikf élags
Reykjavíkur Spanskfluguna eftir
Arnold og Bach nú fyrir skömmu.
Mikil stemning var á frumsýning-
unni, hlátursköllunum ætlaði
aldrei að linna og glöggt mátti
siá, að sýningargestir kunnu enn
vel að meta gömlu farsana frá
sokkabandsárunum hans afa með-
an rómantíkin lá enn í loftinu.
Sýningar á Spanskflugunni hafa
legið niðri nú nokkur kvöld vegna
anna leikaranna við Kristihald
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Um hálf átta í gærkvöldi kom
varðskipið Óðinn að togara, setn
mældist 1,7 sjómílur fyrir innan
fiskveiðitakmörkin SV frá Hval-
bak, og reyndist þetta vera Aber-
deentogarinn Ben Gulvain A 751,
sem þarna var á togi með stjóm-
borðsvörpuna úti.
Að því er Gísli Einarsson full-
Umdæmismót
Fjögra daga umdæmismót Votta
Jehóva, sem ber stefið: „Menn
góðvildar“, hefst í ríkissal Votta
Jehóva að Brauta'rholiti 18 kl.
14,45, 17. september. Þar sem
vottar Jehóva búast við að á
þriðja hundrað manns muni sækja
mótið, heldur mótið áfram 18.
sept. í stærri sal í Templarahöl'-
inni, Eiríksgötu 5, Rvík og lýkur
þar þann 20. þ.m.
Vottar Jehóva hafa lagt hart
að sér undanfarna mánuði við að
skipuleggja og undirbúa mótið,
svo að allt geti farið fram með
reglu og orðið áheyrendunum til
uppbyggingar Meða.' annars hafa
þeir leikrit, sem verður sýnt á
föstudaginn, frá dögum Esterar
drottningar og Ahasverusar Persa
konungs. Þeir hafa leigt búninga
og saumað aðra svo að allt mætti
vera sem eðlilegast. Annað leikrit
verður sýnt á laugardagskvöldið
undir Jökli. Við sýningar á Spansk
flugunni ríkir gamli áhugamanna-
andinn, því allur ágóði af sýning-
unum rennur í Húsbyggingasjóð
L. R., og mottóið er enn sem fyrr:
VIÐ VILJUM BYGGJA LEIK-
HÚS.
Leikarar í Spanskflugunni eru
Brynjólfur Jóhannesson, Gísli Hall
dórsson, Steindór Hjörleifsson,
Auróra Halldórsdóttir, Margrét
Ólafsdóttir, Kristinn Hallsson,
trúi sýslumanns á Eskifirði, sagði
Tímanum í dag, þá segir Þröstur
Sigtryggsson, skipherra á Óðni
í skýrslu sinni, að 'ákipstjórihn á
togaranum hafi ekki talið sig vera
fyrir innan fiskveiðilínuna. Þá
segir í skýrslu Þrastar, að hvorki
klukkum né radartækjum togar-
ans og varðskipsins hafi borið
saman.
Votta Jehóva
um unglingavandamál og þá örð-
ugleika sem þeir verða að glíma
við. Bæði ungMngum og foreldr-
urn er sýnt með góðum dæmum,
hvernig hægt er að bregðast við
slíkum vandamálum og sigrast á
þeim með því að nota holl og
sígild ráð Bib.'íunnar. Hámark
mótsins verður á sunnud.; opin-
beri fyrirlesturinn: „Björgun
mannkynsins með hætti ríkisins."
Vottar Jehóva hafa líka gert
ráðstafanir til að taka á móti öll-
um þeim fjölda gesta, sem vitað
er að muni kpma á mótið utan af
landi. Til þess að gera öl.'um kleift
að vera á mótinu allan tíman mun
vera hægt að kaupa mat og hress-
ingar fyrir vægt verð á mótsstaðn-
um.
Eins vilja Vottar Jehóva líka
bjóða alla menn, sem hafa áhuga
á Biblíunni og bib.'iulegum mál-
efnum velkomna á mótið.
Helga Stephensen, Ásdís Skúladótt
ir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Jón Hjartarson og Sigurður Karls
son. Leifcstjóri er Guðrún Ás-
mundsdóttir. Inn j Spanskfluguna
er víða ofið söngvum og tónlist
og er það allt verk Magnúsar Pét
urssonar, sem jafnframt er undir-
leikari.
Næsta sýning á Spanskflugunni
verður í Austurbæjarbíói laugar-
dagskvöldið 19. sept. kl. 11.15.
Miðnætursýning.
Mál skipstjórans, sem heitir
Allan Grimmer og er 54 ára gam
all, verður tefcið fyrir í sakadómi
Súður-Múlasýslu kl. 8 í kvöld.
Dómforseti er Gísli Einarsson, en
meðdómendur skipstjórarnir
Steinn Jónsson og Vöggar Jóns-
son. Sækjandi i málinu er Jónatan
Sveinsson fulltrúi saksóknara rík-
isins, en verjandi Ragnar Aðal-
steinsson. Dómtúlkur er Hilmar
Foss.
Framsóknarkon-
ur Reykjavík
Félag Framsóknarkvenna
vill vekja athygli á, að tekið
er á móti inntökubeiðnum í
félagið á skrifstofu Fram-
sóknarflokksins, Hringbr. 30.
Sími 24480.
Nýjar skýringar við
Lestrarbók handa
gagnfræðaskólum
Ríkisútgáfa námsbóka hefur ný-
lega gefið út í nýrri og endurskoð
aðri útgáfu Skýringar við Lestrar-
bók handa gagnfræðaskólum, IV
hefti. Höfundar eru Árni Þórðar-
son, Bjarni Vilhjálmsson og Gunn
ar Guðmundsson. ,
í hefti þessu er reynt að skýra
þau orð og orðasambönd, sem
taiið er vafasamt, að unglingar
skilji og sums staðar skotið inn
stuttum greinum til að tengja efn-
isþráð og auðvelda sfcilning á les-
köflunum.
Þá er einnig í heftinu fjöldi
teikninga til að skýra merkingu
þeirra orða, sem óhægt er að
skýra með orðum einum. Enn
fremur eru stuttar greinar um
hvern þeirra höfunda, sem verk
eiga í IV. hefti Lesbókar, ásamt
myndum af þeim.
AVIÐA
11
Snjall rökfræSingur
Það bar helzt til tíðinda á
vígstöðvum Alþýðublaðsins í
gær, að Gylfi sprakk. Hann
skrifar þar langa grein, sem
hcitir „Landbúnaðarstefnan".
Sú grein er eitthvert hið merki
legasta plagg, sem maður með
ráðherratitil hefur látið frá
sér fara, og hafa vart sézt aðrir
eins fimleikar í rökfræði —
allir í því fólgnir að fara í
gegnum sjálfan sig. Gylfi
segir:
„Allir, sem eitthvað þekkja
til íslenzkra þjóðmála, vita, að
grundvallarstefnan í íslenzkum
landbúiiaði hefur verið óbreytt
í áratugi“.
Þetta scgir Gylfi til þess að
„sanna“, hve fráleitt það sé, að
hann og ríkisstjórnin beri
nokkra ábyrgð á þessari land-
búnaðarstefnu. Athugum nú
þessa röksemdafærslu. Segjum
sem svo, til þess að setja dæm
ið upp með réttum líkum, að
þetta sé rétt hjá Gylfa. En
livernig getur það firrt hann og
ríkisstj. ábyrgð á þessari stefnu
síðasta áratuginn? Ríkisstjórn
á auðvitað ekki nema tvo
kosti um stefnu, sem ríkt hef-
ur. Annan þann að breyta
henni, ef hún telur hana
ranga, hinn að halda henni,
gera hana þar með að sinni og
taka og bera fulla ábyrgð á
henni. Ríkisstjórnin getur ekki
setið í tíu ár og þvegið síðan
hendur sínar á eftir, með því
að segja: Ég ber enga ábyrgð
á þessu, af því að þetta er
sama stefnan og áður.
Maður, sem beitir svona rök-
semdafærslu þyrfti að fara í
smábarnaskóla.
Breytt „frá grunni"
Auðvitað fer Gylfi í gegnum
sjálfan sig í næstu andrá og
fer að hamast við að sanna,
að landbúnaðarstefnunni hafi
verið gerbreytt! Hann segir:
„En staðreyndin var sú, að
nauðsynlegt var að endurskipu
leggja stofnlánastarfsemina í
þágu landbúnaðarins frá
grunni og var það gert ..."
Þarna fór röksnillingurinn
glæsilegt heljarstökk. Hann er
að lýsa því, að einum megin-
þætti landbúnaðarstefnunnar,
sem hann sagði alveg óbreytta,
sjálfri stofnlánastarfseminni,
hafi verið gerbreytt „frá
grunni“! Svona fimleikar eru
ekki til sýnis á hverjum degi.
Auðvitað er það fráleitt, að
landbúnaðarstefnan hafi ekki
breytzt. Áður var reynt með
öllum ráðum að lækka fram-
leiðsluknstnað varanna, og forð
ast að kostnaðarhækkun færi
beint út í neytendaverðlagið.
Nú er hið gagnstæða kappkost
að eins og bezt sést á því, að
niðurgreiðslur eru enn sama
krónutala og 1960, þótt fram-
leiðsluverðið hafi margfaldazt
í óðadýrtíðinni.
Er offramleiðsla
búvara?
Loks segir röksnilliráðherr-
ann og hækkar róminn: „Of-
framleiðsla er orsök alls vand-
ans“.
Og nú spyrja menn: Er
FramhaJ.i a bls 14
Sumir járniðnaðarmenn, sem voru í Svíþjóð
LENDA í TVÍSKÖTTUN
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Nokkur brögð hafa verið að
því, að járniðnaðarmenn, sem
starfað hafa í Svíþjóð, hafi orð
ið fyrir tvísköttun. Þar sem
staðgreiðsla skatta er fram
kvæmd í Svíþjóð, voru skatt-
grciðslurnar teknar af laun-
um þeirra þar úti jafnóðum.
Sumir þeirra hafa hinsvegar
einnig verið skattlagðir vegna
þessara tekna hér heima, og
vinna þeir nú að því að fá leið-
réttingu á þessari tvísköttun.
Nokkrir þeirra járniðnaðar-
manna, sem lent hafa í þessu,
komu saman til fundar í gær-
kvöldi til aið ræða má,'ið og ná
samstöðu í baráttunni fyrir
Leiðréttingu.
KLUKKUM OG RADARTÆKJUM
BAR EKKI SAMAN