Tíminn - 27.09.1970, Síða 4
16
TIMINN
SUNNDDA€fCR 27. september 197ft
ROLLS-ROYCE
Skrifstofa okkar er flutt að Borgartúni 21.
Nýtt símanúmer 26080
Nýtt pósthólf 5256
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA
N. MANSCHER & CO.
LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR
Kauptilboð óskast
1. 660 pokar dönsk „Lekamöl“ til einangrunar
í gólf og á þök.
2. 1 stk. Hráolíuhitari, tegund BACKO BKA-6,
afköst 50.000 hcal.
eru til sýnis og sölu. Ennfremur notaðar skrif-
stofuvélar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
BIFREIÐAVERZLUN
Ung hjón
mjög vel menntuð, vilja
taka kjörbarn, nýfætt.
Upplýsingar gefnar 1 síma
2096, Keflavík.
Anne-Berg safnið við Nyköbing á Sjálandi sýnir verk eftir Gnnnlang
Scheving, iistmálara og Sigurjón Ólafsson, myndhöggvara. Forseti
fslands og forsetafrú voru við opnun sýningarinnar og sjást þan hér
skoða safnið. f fylgd með þeim eru, f.h. hr. Sven Ludvigsen frá
Danmarks Radio, pastor E. Kragh-Schwarts og hr. J. C. Hempel,
málningarframleiðandi. Det Hemeliske kultur fond, sem á og refcur
safnið, var stofnað af hr. Hempel.
NÝKOMIÐ I BIFREIÐINA
Kveikjuhlutir — Svissar allskonar — Leiðsluvír —
Leiðsluskór — Perur — Perustykki — Gruggkúlur
— Flautur 6 og 12 v. ýmsar gerðir.
SMYRILL — Ármúla 7 — Sími 84450.
Renault 12.
Enginn kaupir Renault
eingöngu til Jiess að sýnast
• ••• þó fallegur sé
Fyrir íslenzkar Stærr! hjól
aSstæSur Sterkara rafkerfi
sérstaklega HliSarpanna á undirvagni
Öryggi 60 hestafla vél
Skemmtilegir framhjóladrif
aksturshæfileikar 4 gírar aisamhæfðir
Þægindi gólfskipting
sjáifstæS fjöðrun (gormur) á
hverju hjóli,
tveggja hraða rúðuþurrkur
fótstigin rúðusprauta
ný gerð af baksýnisspegll
jafnt fyrir nótt sem dag.
Öskubakkar í afturhurðum o.fl.
Þessi atriði hSr að ofan eru 12, þau hefði
verið hægt a'ð hafa 24, jafnvel enn fieiri.
Þess gerist ekki þörf, eftir áratuga reynsiu
af Renault. Leitið frekari upplýsinga.
KRISTINN
GUÐNASON
KLAPPARSTlG 25-27,
SÍMI 22C75
Jón Grétar Sigurðsson
HéraSsdómslogmaSur
Skólavörðustíg 12
Simi 18783
Furuhúsgögn á
framleiðsluverði
SeJ sófasett, sófaborð, hom
skápa o.fl. — Komið og
skoðið.
Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar,
Dunhaga 18. Sími 15271
til klukkan 7.
— PÖSTSENDUM —