Tíminn - 27.09.1970, Page 9
WfNNTJDAGUR 27. september 1970.
TIMINN
Simnudagur 27. september
18.00 Helgistand
Séra Þorsteinn Björnsson,
FríkLrkjuprestur.
18.15 Ævintýri á árbakkanum
Atreksverk í undirdjúpum.
Þýðandi: Silja Aðalsteinsd.
Þulur: Kristín Ólafsdóttir.
18.25 Abbott og Costello
Þýðandi: Dóra Hafsteinsd.
1835 Sœmardvöl frá frœnku
Brezkur framhaldsmyada-
flolkkur í sex þáttam, byggð
or á s6gu eftir Noel Streat-
fíeld. Þýðandi: Sigurlaug
Sigorðardóttir.
4. þáttar — Dulartallir
blóðblettir.
Efni þriðja þáttar:
Stefán segist vera útlend-
ingur á flótta undan óvinum
föður síns, og börnin fela
hann í húsinu, án þess að
segja frænku sinni frá því.
Kvöld nokkurt, þegar telp-
urnar og Stefán eru ein
heima, ber ókunnur maður
að dyrum og talar mál, sem
þau skilja ekki.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Aldrei styggðaryrði
í útilegu
Þýðandi: Brfet Héðinsdótir.
21.10 Stjörnumar skina
(Hollywood Palace)
Nýr, bandarískur skemmti-
þáttur. Kynnir: Bing Cros-
by. Meðal þeirra, sem koma
fram, eru Sanimy Davies,
Engelbert Humperdink, —
Rodrigues-bræður, Diok
Shaw, Sweetwaters og Gwen
Wordon. — Þýðandi: Björn
Matthíasson.
21.55 Frostrósir
Sjónvarpsleikrit eftir Jökul
Jakobsson. Leikstjóri: Pétur
Einarsson. Tónlist eftir Sig-
urð Rúnar Jónsson.
Leikendur: Herdís Þorvalds
dóttir, Helga Jónsdóttir,
Róbert Arnfinnsson og Þór-
hallur Sigurðsson.
Áður sýnt 16. febr. 1970.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 28. september.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Pónik og Einar
Hljómsveitina skipa: Úlfar
Sigmarsson, Einar Júlíus-
son, Erlendur Svavarsson,
Kristinn Einarsson, Kristinn
Sigmarsson og Sævar Hjálm
arsson.
21.00 Mynd af konu
Framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttam, gerður af BBC
og byggður á sögu eftir
Henry James.
Lokaþáttur — Opinberun.
Leikstjóri: James Cellan
Jones. Aðalhlutverk: Suz-
anne Neve. Riohard Cham-
berlain, James Maxwell og
Beatrix Lehmann.
Þýðandi: Silja Aðalsteinsd.
Efni fimmta þáttar:
Isabel Osmond er sjálfstæð
kona, og hana skortir þá
auðmýkt hjartans, sem mað
ur hennar vill að kona hans
hafi. Þvá rís ágreiningur á
milli beirra, sem magnast
smám saman í gagnkvæmt
hatur.
21.45 Kvikmyndin, sem aldrei
var tekin
Kvikmyndin „Jesús frá Naza
ret“, hugarfóstar danska
kvikmyndastjórans Carls
Dreyers, varð aldrei tall-
burða. Þó vann hann að
henni í 37 ár. Hér er sagt
frá þvi efni, er hann hafði
viðað að sér, sýnd eru atriði
úr Ikvikmyndun hans og við-
töl við hann sjálfan.
Þýðandi: Silja Aðalsteinsd.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið).
22.25 Dagskrárlok.
Startara anker
Startrofar
Bendixar
Dynamo anker
Sendum í
póstkröfu
Svo má líka senda okkur dynamoinn eða startarann.
Við gerum yið og setjum nýtt í ef með þarf.
Hvergisgötu 50.
Sími 19811, Rvík.
Sunnudagur 27. september
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttar úr forustu
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veð
urfregnir).
11.00 Messa í Hóladómkirkju; —
hljóðrituð á Hóladegi 16.
f.m. Séra Pétur Sigurgeirs-
son vígslubiskup prédikar.
Séra1' Kristján Róbertssoö
á Sig'ufirði þjónar fyrir alt
ari. Páll Helgason organ-
leikari á Siglufirði leikur á
harmoníum.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir. Til-
kymningar. Tónleikar.
13.00 Gatan mín
Jökul’ Jakobsson gengur um
Bræðraborgarstíginn með
Sveini Þórðarsyni fyrrum
bankaféhirði.
— Tóníeikar.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíð í Hollandi á þessu árí
14.50 Knattspyrnulýsing frá Mela-
velli í Reykjavík.
Jón Asgeirsson lýsir síðari
hálfleik í síðasta leik íslands
mótsins milli Vals og íþrótta
banda'ags Keflavíkur.
15.45 Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími:
Ólafur Guðmundsson stj.
a. ,,Heimskur strákur"
Gunnvör Braga Björnsdóttir
les ævintýri eftir óþekktan
höfund.
b. „Myrkfælni“
0,’afur Guðmundsson les
sögu eftir Stefán Jónsson.
c. Framhaldssagan: „Ævin-
týraleg útilega"
eftir Þóri S. Gulðbergsson.
Höfundur les sögulokin (8)
18.00 Fréttir á ensku
18.05 Stundarkom með banda-
ríska píanóleikaranum Van
Clibura,
sem leikur verk eftir
Chopin.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynr.ingar.
19.30 Á kvistinum
Ljóð eftir bandariska skáíd-
ið Ezra Pound í þýðingu
Kristins Bjömssonar. Elíin
Guðjónsdóttir les.
19.45 Búlgörsk tónlist
20.05 Erindi, söngur og upplestur
frá Hóladegi 16. ágúst í sum
nr: — h.’jóðritun í Hóladóm-
"‘n 'krrkju.' - '
a. Séra Sigurður Guðmunds
son prófastar á Grenjaðar-
stað flytar ræðu: Vísa þeim
unga vegin-n.
b. Eirikur Stefánsson bari-
tónsöngvari á Akureyri
syngur þrjú lög: „Frið á
jörðu“ eftir Árna Thorstein-
son, ,,Maríuvers“ eftir Áskel
Jónsson og „Bæn postui-
anna“ eftir Mozart.
My|llllllllillllllllllllllllllilll!l!llíltliili!lllll!li!llliíl!!lllililllilllt(llliitllilltiÍIII!IIÍÍíilil!il!llilÍ!!lS!!l!ÍII!Í!ilillillllllÍillllllllliill!l!!l!!lll!!)MlfH!lll{!jl^
i'srs fo/?~ sAy/
*1A$KS£>/
mas/cfp aeAor.A/s 1
P/SA/?M£Þ mose CMAP/AVS
mo m/æmm'TVPP/yir
us Oi/rOF 7ȣ CAB.W
oa/ooms/oe
OF77/E
THAT/S
a oe/ t//e
SO/L/
— Þakka þér fyrir að . . . Hva! Hann er afvopnaði Kanadamennina, sem ætluðu
grímuklæddur! — Það skiptir ekki máli, að flæma okkur út úr kofanum okkar.
hvort hann er með grímu eða ekki. Hann — Það er lygi, kofinn tilheyrir Kanada.
— Sú staðreynd, að við vorum í honum
segir aðra sögu.
— Bíðið við! Það er auðvelt að skera úr
þessu. — Hvernig?
7^ A'W ( WHEN SHE RETURNEP —
I you SAlp HER pATHER
HAó UEFT WiTHOUT
A WORD FOR HER^/
— Hvernig vogið þér yður að ryðjast
inn á skrifstofu mína? Komið yður út,
því að annars læt ég fleygja yður út.
— Ég held að þú ættir að tala við hann,
foringi. — Allt í lagi. Hvað vfljið þér?
— Joy kom hingað með föður sínum
killlllllllll!lll!lillllllllllllllllllllllfÍÍ!ll!ll!!lllllllllllllllil[li!!liil!!ll!!!llH!ll!l!lll!i!Hiii:il!iiÍí!
fyrir þrem dögum — Hún fór að synda,
þegar hún kom aftur liingað, sögðuð þér
að faðir hennar hefði farið án þess að
Iáta hana vita eða skilja eftir skilaboð.
iliíjiiilí!
iuutiiiiniu
i;n=
________________________________21
Áskell Jónsson leikur á
harmoníum.
c. Emma Hansen prófastfrú
á Hólum les kvæðið „Jón
Arason á aftökustaðnum"
eftir Matthías Jochumsson.
20.45 Píanósónata nr. 2 eftir
Hallgrím Helgason
Rögnvaldur Sigurjónsson
leikur.
21.00 Svikahrappar og hrekkja-
Iómar; — XII:
Maðurinn, sem sagðist hafa
komið á Norðurpólinn.
Sveinn Asgeirsson tekur
saman þátt í gamni og alvöru
og flytar með Ævari R.
Kvaran.
22.00 Fróttir.
22.15 Veðurfregmir.
Danslög
23.25 Fréttir í stutta máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 28. sepember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn: Séra Garðar Þorsteins
son prófastar. 8.00 Morgun-
lei'kfimi: Valdimiar Örnólfs-
son íþróttakennari og Magn-
ús Pétarsson píanóleikari.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tórileikar. 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úr
forusta'greinum ýmissa
laodsmálablaða. 9.18 Morg-
unstand barnanna: Einar
Logi Einarsson byrjar lest-
ur sögu sinnar um hund-
inn Krumma. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt
ir. Tónleikar. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleifcar. 11.00
Fréttir. Á nótum æskunn-
ar (endurt. þáttar).
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
13.30 Eftir hádegið.
Jón Múli Árnason kynnir
ýmiskonar tónlist..
14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl“
eftir Nevil Shute.
Anna María Þórisdóttir ís-
lenzkaði. Ásta Bjaraadótt-
ir les (8).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tónleibar. Klassísk
tónlist:
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17.00 Fréttir).
17.30 Sagan „Koma tímar, koma
ráð“ eftir Huehet Bishop.
Sigurlaug Bjarnadóttir ís-
lenzkaði. Inga Blandon les
(5).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónlei'kar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn. .
Guðrirundur Gunnarsson
kennari á Laugum talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 Tennur barnanna.
Endurteknir þrír fræðslu-
þættir Tannlæknafélags ís-
lands frá si. vetri: Ólafur
Höskuldsson tannlæknir
flytar leiðbeiningarorð til
foreldra og talar um mik
ilvægi barnatanna, og Hörð-
ur Sævaldsson tannlæknir
talar um sykur og snuð.
20.45 „Sígaunaljóð“ op. 20, eftir
Sarasate.
20.55 Búnaðarþáttur.
Agnar Guðnason ráðnautur
talar um innlenda fóður-
öflun.
21.10 íslenzk kirkjutónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Helreiðin“
eftir Selmu Lagerlöf.
Ágústa Björnsdóttir endar
lestur sögunnar (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
fþróttir.
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.30 Kvöldhljómleikar: Norræn
tónlist.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlo'k.