Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 11
IUNNUDAGUR 27. september 1970.
TIMINN
23
„Kristnihald“ í kvöld —
Uppselt
„Kristnihaldði•' miðvikudag.
„Jörundur" fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
ÞORSTEINN SKOLASON.
HJARÐARHAGA 26
héraSsdómslögmaSur
ViStalstíml
kL 6—?. Slml 12204
itf
)j
í
ÞJODLEIKHUSID
EFTIRLITSMAÐURINN
Sýning í kvöld kl. 20
sýning sunnudag kl. 20
SKOZKA ÓPERAN
Gestaleikur 1.—4. október
Tvær óperur eftir
Benjamin Britten
ALBERT HERRING
sýning fimmtudag kl. 20
sýning sunnudag kl. 15.
THE TURN OF THE SCREW
sýnimg föstudag 20
sýning laugardag kl. 20
Fastir frumsýningargestir
hafa forkaupsrétt til mánu-
dagskvölds á aðgöngumiðum
að fimmtudagssýningu.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.1c til 20. Sími 1-1200.
KiiiiQ
Nevada-Smith
Víðfræg, hörkuspeanandi amerísk stórmynd 1
litum með
STEVE MCQUEEN í aðalhlutverkL
íslenzkur texfcL
Endiursý»d H. 5 og 9
Börenuð imnan 16 ára.
Bamasýning kl. 3.
MIUMUFUGLAR
Stórkostiegt geimferðaævintýri.
18936
Skassið tamið
Heimsfræg ný amerisk stórmynd 1 Technicolor og
Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum:
ELIZABETH TAVLOR Og RICHARD BURTON
Leikstjóri- Franco Zeffirelli
Sýnd kl- 9
Síðasta sýningarbjjgi.
„To sir with love”
fsienzkur texti.
Hir vinsæla ameríska Urvalskvikmynd með
SIDNEV POITIER
Sýnd kl. 6 og 7.
Síðasta sinn.
BORIN FRJÁLS
Hin vinsæla litkvikmynd með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 3.
MP.UPioj
Töfrasnekkjan
og fræknir feðgar
LAUGARÁS
Símar 32075 og 38150
Rauði Rúbininn
(The magic Christian).
Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt
skopsögu eftir Terry Southern.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
PETER SELLERS,
RINGO STARR.
Sýnd k! 5. 7 og 9.
Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn,
enda er .'eikur þeirra Peter Sellers og Ringo
.Starr ógleymanlegur.
I 1 } -"
Barnasýning kl. 3
NAUTAKÓNGUR í VILLTA
VESTRINU
Mánudagsmynd:
ÓTRÚ EIGINKONA
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu
Agnar Mykle’s
Aðalhlutverk
GHITA NÖRBY
OLE SÖLTOFT
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tónabíó
íslenzkur texti
Sjö hetjur með byssur
(„Guns of the Magnficent Seven“)
Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mvnd
i iitum og Panavision. Þetta er þriðja mynain
er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra.
George Kennedy — Jams Whitmore.
Sýtnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
NÝTT TEIKNIMYNDASAFN
Skemmileg og ósvikin frönsk gamanmynd i lit-
um.
Aðalhlutverk:
ANNIE GIRARDOT,
JEAN YANNE.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Snáfið heim apar
„BARNSR'ÁNIÐ"
Spennandi og afar vel gerð ný Japönsk Cinema
Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af
melstara lapanskrar kvikmyndagerðar, Akiro
Kurosawa.
THOSHINO MTFUNl
TATSUYA NAKADAl
Bönnuð börnum Innan 12 ára
Sýnd k:. 5 og 9.
Næst sfðasta sinn
— „Bamsránið" er ekki aðeins óhemju spennandi og
raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nótfmans,
heldur elnnig sálfræðilegur harmlefkur á þjóðfélags-
legum grunni.“----- Þ1ððv. 6.9. 70.
— „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnlr
Hafnarbfó einhverja frábærustu kvikmynd sem hér
i hefur sézt — Unnendur ioynilögreglumynda hafa
varla fengift annað etns tækifæri tii að láta hrislast
um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og full-
kominnar kvíkmyndagerðar mega ekld láta sig vanta
heldur HveT sem hefuT áhuga á sannri leiklist má
naga sig 1 handabökin ef hann missir af þessari
mynd " — „Slónvarpstfðindi". 4.9 "70
„Þetta er mjög áhrifamlkli kvíkmynd. Eftirvænttng
áhorfenda llnnir elgi 1 næstum tvær og hálfa klukku-
stund — — — hér er engin meðalmjmd á ferð,
heldur mjög vei gerð kvlkmynd, — — — tærdóms-
rík mynd — — —, MaðUT iosnar hreint ekki svo
glatt undan áhrifum hennar — —“ Mhl., 6.9. "70.
Sýnd kl. 5.
AFTURGÖN GURN AR
með LITLA og STÓRA
Barnasýning kl. 3.