Tíminn - 27.09.1970, Page 12

Tíminn - 27.09.1970, Page 12
Ný framhaldssaga - bls. 20 Sunnudagur 27. september 1970. Bandarísku smábílarnir dýrari en þeir evrópsku OÓ-Reykjavík, laugardag. Bandarísku bílaverksmiSjuruar hafa sent á markaðinn litla og ódýra bíla. Hin mikla sala á evrópskum og japönskum smábíl- um í Bandaríkjunum var farin Allur afturendi Vegabílsins er opn- aSur í einu lagi. ...... . . . Útlit Ford Pinto minnir um margt á evrópska bíla. Sýningar hafnar á Jörundi í Iðnó í gær, laugardaginn 26. sept. hófust sýningar á Jörundi Hunda dagakonungi efthr Jónas Árnason, að nýju, en sem kunnugt er sýndi Leikfélagið það við fádæma að- sókn á síðasta leikári. Þá voru 45 sýningar og ætíð fyrir fullu húsi og hefur ekkert íslenzkt leik rit fengið svo góða aðsókn í leik húsinu síðan Hart í bak sló öll met á sínum tíma. Þið munið hann Jörund er „ævdntýri. eða ósögulegt leikhúsverk með mynd um og tali og söngvum og döns- um frá horfinni tíð“. Leikstjórn á Jörundi hafði Jón Sigurbjörns- son með hendi, leikmynd gerði c*einþór Sigurðsson, en Lilja Hall 6rímsdóttir sá um dansa. Leikarar í „Þið munið hann Jörund“ eru alls 14, en auk þeirra Framhald á bls. 22. Keðjubréfin a Egilsstöðum líJ-Reykjavík, laugardag. Keðjubréfafaraldurinn er nú kominn til Austurlands. Ern ^eðjubréf í gangi á Egilsstöðum eitthvað er farið að bera á þéim á sumum fjörðunum. Eru það sömu aðilar og voru með keðjubréf á Akureyri fyrir skömmu, sem komu með keðju- bréfin til Austfirðinga. Þá eru keðjubréf einnig komin í gang í Vestmannaeyjum, svo þau era sem óðast að fara um landið. Hins vegar herma fréttir að austan, að nú gangi fremur erfið le« að koma bréfunum út. að valda bílaframleiðendum áhyggjum, og sáu þeir sér ekki annað fært en fara sjálfir að fram leiða smábílana til að keppa við innflutninginn, en svo var komið að af heildarsölu nýrra bíla í Bandaríkjunum voru innfluttir bíl- ar 13,7%. En Ameríkumenn ætla að gera betur en að selja smábíla á heimamarkaöi, þeir ætla sér líka að flytja þá út. Er á næstunni væntanlegt til landsins sýnishom af Chevrolet Vega og síðar af Ford Pinto, en hvort tveggja eru ódýrir, litlir bílar framleiddir í Bandaríkjunum. Það eru General Motors og Ford, sem eru í fararbroddi í framleiðslu smábílanna í Ameríku. Segja framleiðendurnir bíla sína betri en þá evrópsku, og bygg- ist það á gamalli og mikilli reynslu í bílasmíði. En verðið í Bandaríkjunum er svipað og á jafnstórum evrópskum og japönsk um bílum. Spá framleiðendurnir að amerísku smábílarnir eigi eft- ir að ná miklum vinsældum og sala þeirra að aukast mikið á næstu árum miðað við stóru bíl- ana. Tíminn hafði samband við tvö íslenzk bOainnflutningsfyrirtæki. til að spyrjast fyrir um verð á þessum nýju gerðum hér á. 'landi og hvort líkur væru á að innflutn ihgur yrði mikitt hingað. Verðið er nokkuð hátt miðað við evr- ópska bíla af svipaðri stærð, og þeir sem fyrir svörum urðu hjá innflutning.sfyrirtæk.iunum sögð- ust ekki búast. við að um inn flutning að neinu marki yrði að ræða. Véladeild SÍS hefur pantað einn bíl af gerðinni Chevrolet Vega, rétt til að sjá hvernig hann lítur út og sýna væntanle.gum við skiptavinum, ef þeir kynnu að hafa áb’iga á kaupum. Verðið á þcim bíl er um 430 þús. kr. Til samanburðar má geta þess, að Vauxhall Victor, sem er nokkiru stærri bíll, kostar 320 þús. kr. Kr. Kristjánssor, hefur umboð fyrir Ford. Þar fengust þær upp- lvsingar að komið hafi til mála að panta einn Ford Pinto til lands qvramhal(1 5 bls 22 Chevrolet Vega er tveggja dyra, fjögurra nranna amerískur bíll, sem kominn er á markaðinn og selst vel vestan hafs. Ford Pinto er heldur minni en Cortina, en dýrari, að minnsta kostl á Islandi. Námsflokkarnir hefja starf á næstunni: Vetrinum skipt í tvö námstímabil SB—Reykjavík, föstudag. Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa í byrjun næsta mánað- ar. Nokkrar breytingar verða gerð- ar á starfseminiii í vetur og eru þær helzlar. að nú verður vetrin- um skipt í tvö námstímabil, en var eitt áður Þá flyzt aðalkennslu staðurinn úr MiðliæjarskólanUm í Laugalæk j arskólann, Ef aðsókn að Námsflokkunum | vcrður mjög mikll. veirða stofnað-1 ir flokkar eftir ibörfum, og þá að j líkindum í þeim greinum, sem ' mest eru sóttar, þ. e. kjólasaumi og tungumálurn. Ennfremur verða sett á stoín eins konar útibú í Áx- bæjarhverfi og Breiðholti til að spara fólki sporin. Skiptingu vetrarins í tvö náms- tímahil er þannig hagað, að fyrra ! tímabilið er frá 5. okt. til 12. des. og þá verður innritað í seinna tímabilið, en nemendum hins gef- inn kostur á að halda áfram út veturinn. í fyrra störfuðu 56 námsflokkar og nemendur voru 900. Helztu greinar, sem kenndar eru í náms- flokkunuim eru íslenzka og reikn- ingur. bókfærsla, vélritun, erlend tungumál, ieikhúskynning, bók- menmtir, þjóðfélagsfræði, heimilis- Framhald á bls. 22. Yfirlýsing og Baldur Hólmgeirsson, fyrrom ritstjóri viknblaðsins „SnBnrnesja tíðinda", hefnr beðið blaðíð að koma því á framfæri, að hann hafi engin afskipti haft af síðnstu fjóram eintökum þess blaðs, og er því allt efni þeirra blaða hon nm óviðkomandi. Þá er sérstök ástæða til að taka það fram, vegna þess að nm helgina fer fram skoðanakönn nn Framsóknarmanna í Reykjanes Ikjördæmi, að framhoðslisti sá, sem birtist í nýútkomnum Suður- nesjatíðindum er meira og minna rangur, og skulu kjósendnr því ekki treysta á þá npptalningu, sem þar er fram borin. Skoðanakönnunin í Reykjaneskjördæmi: Framboðslistinn Framboðslisti við skoðanakönnun Framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmí, sem hófst í gær, laugardag og lýkur i dag, sunmi- dag, er sem hér segir: Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögm., Erluhrauní 8, Hf. Halldór Einarsson, fulltrúi, Miðbraut 8, Seltjarnarnesi. Herta Kristjánsdóttir, húsfrú, Sléttuhrauni 28, Hafnarfivði. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Sólvaliagötu 34, Keflavfk. Ingólfur Andrésson. matsveinn, Vallargötu 8, Sandgerði. Jóhann H. Níelsson, framkvstj., Stekkjarflöt 12, Garðahr. Jóhanna Óskarsdóttir, húsfrú, Suðurgöt.u 27, Sandgerði. Jón Skaftasou, alþiiigismaður, Sunnubraut 8. Kópavogi. Ólafur Eggertsson, trésmiður, Kirkjuvogi 2, Höfnum, Pétur Guðmundsson, flugvallarstj., Grænási 3, Ytri-Njarðvík. Sigtryggur Hallgrimsson, verksmiðjustj. Nýabæ, Seltjarnarnesi. Sigurður Haraldsson, veitingaþjónn, Unnarbraut 17, Seltjarnarn. Sigurður Sveinbjörnss., verzlunarm., Arnarhrauni 10, Grindav. Sigurlinnj Sigurlinnason, frkvstj. Hrauiihóliini <i. Garðahr. Teitur Giiðmnndsson, bóndi, Móiun. Kjalarnesi. Skoðanakönnunin í Reykjaneskjördæmi: Kjörstaðir Kosning f skoðanakönnun Framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi fer fram á eftir- töldum stöðum: Fyrir Kjósahrepp: Að Félagsgarði á laugardag kl. 21—23, sunnudag kl. 14— 17. Fyrir Kjalarneshrepp: Að Fólkvangi á laugardag kl. 14—16, sunnudag kl. 14—18. Fyrir Mosfellssveit: Að Hlégarði á laugardag kl. 16—18, sunnudag kl. 14—18. Fyrir Seltjarnarneshrepp: Að Unnarbraut 28 á laugar- dag kl. 14—18, sunnudag kl. 13—19. Fyrir Kópavog: A3 Neðstutröð 4 á laugardag kl. 14—-22. sunnudag kl. 10 -22. Fyrir Garða- og Bessa- siaðahrepp: Að Goðatúni 2 á laugardag kl. 14—20, sunnudag M. 10 —22. Fyrir Hafnarfjörð: Að Strandgötu 33 á laugar- dag kl. 14—19, sunnudag M. 14—22. Fyrir Grindavík: Að Mánagerði 7 á laugardag kl. 17—19, sunnudag M. 13 —18. Fyrir Njarðvíkurhrepp: Að Borgarvegi 22 á laugar- dag kl. 13—19, sunnudag M. 10—19. Fyrir Keflavík, Vatnsleysu- strandarhrepp, Hafna- hrepp og Gerðahrepp: Að Hafnargötu 16, Keflavjk á .augardag M. 10—22, sunnudap kl. 10—22. Fyrir Sandgerði: í Leikvallarhúsinu á laugar- dag kl. 15—19, sunnudag kl. 14—22.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.