Tíminn - 20.10.1970, Page 2

Tíminn - 20.10.1970, Page 2
TÍMINN Fulbright veitir náms- og ferðastyrki Ráðstefna um þök og þakefni Menntastofnun Bandadkjanna ihér á landi, Fulbdght-stofnunin, tiikynnir a5 hún muni veita náms- og ferðastyrki íslendingum, sem begar hafa lokið háskólaprófi eða munu Tjúka prófi í lok námsárs ins 1970—71 og hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla á skólaárinu 1971—72. Umsækjendur um styrki bessa verða að vera íslenzkir ríkisborg arar og hafa lokið háskólaprófi, annað hvort hér á landi eða ann ars staðar utan Bandaríkjanna. Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára, verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Þeir, sem sjálfir kunna að hafa aflað sér námsvistar við banda rískan háskóla, geta sótt um sér stakan ferðastyirk, sem stofnunin mun auglýsa til umsóknar í apríl mánuði næsta ár. UmsóknareyðubTöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinn- ar, Kirkjutorgi 6, 3. hæö, sem er opin frá 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu síðan sendar í pósthólf Menntastofnunar Bandaríkjanna nr. 1059, Reykjavík, fyrir 18. september 1970. IVðinnast skuli S. Þ. í kirkjubænum næstu sunnudaga Á sl. hausti efndi Byggingaþjón- usta A. í. til ráðstefnu, sem bar heitið „Nútíma byggingarhættir í íslenzkri veðráttu". Þátttakendur á ráðstefnunni voru voru arkitektar, verkfræðingar, iðn aðarmenn og ful'trúar frá öllum helztu opinberum stofnunum, sem fjalla um byggingamál. Var það einróma álit þátttak- enda, að halda bæri slíkar ráð- stefnur um ýmsa þætti byggingar- mála einu sinni á ári, ef ekki oft- ar. þakefnum, sem hér eru á boðstól- um og notkun þeirra. Erindi munu flytja þeir Helgi Hjálmarsson, arkitekt, Geirharður Þorsteinsson, arkitekt, Sigurjón Sveinsson, byggingarfulltrúi, Stef- án Reykjalín, byggingameistari, Bárður Daníelsson, arkitekt, Krist- ján Flygering, verkfræðingur og Hara’dur Ásgeirsson, forstjóri Rannsóknarst. byggingariðnað- arins. Þar sem gera má ráð fyrir mik- illi þátttöku í ráðstefnunni, verða þeir, sem vilja taka þátt í henni, að hafa samband vi® skrifstofu Byggingaþjónustu A. í. sem fyrst, eða eigi síðar en 20. okt. nk. í sumar sem leið tók Bygginga- þjónusta A. 1. upp þá nýjung, að hafa arkitekt til viðtals á þriðju- dögum, frá kl. 16.00 — 18.00. Þessi þáttur í starfsemi stofn- unarinnar hefur mælzt veT fyrir, og hafa margir húsbyggjendur not- fært sér þessa þjónustu, sem er ókeypis, eins og öfl önnur þjón- usta, sem stofnunin veitir. qaman €KLU Aðalfundur félags Framsóknarkvenna PEYSU úr dralori Aðalfundur félags Framsóknar- kvenna í Reykjavík, verður hald- in: á Hallveigarstöfíum, fimmtudag inn 22. okt. kl. 8.30. Venjuleg aðalunda"störf. Að þeim ioknum kynnir Margrét Kristinsdóttir ostarétti. Framsókn arkonur fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Eftirfarandi bréf hefur bisk- upinn sent öllum prestum lands- ins í tilefni af 25 ára afmæli Sameinðu þjóðanna: Hinn 24. október 1970 er liðinn aldarfjórðungur frá stofnun Sam- einuðu þjóðanna. Af því tilefni leyfi ég mér að mælast til þess, að þessara mikilvægu saimtaka verði sérstaklega minnzt í hinni al- mennu kirkjubæn sunnudagana 25. október og 1. nóvember n.k. Milli orðanna .....þann, sem þú sendir, Jesúm Krist“ og „Blessa þú kirkju lands vors“ má þá flytja þessi eða áþekk bænarorð: „Lát vilja þinn verða í sam- skiptum manna og þjóða. Styrk alla þá, er vinna að sáttum og friði. Blessa starfsemi Sameinuðu j þjóðanna. Veit þeim, sem þar eru | kvaddir til áhrifa og ábyrgðar, S hjálp þína til þess að eíla heill; allra jarðarbúa, uppræta tor-j tryggni þjóða í milli og kynþátta, I hefta yfirgang og óbilgirni, vinna J bug á örbirgð og misrétti, hindra vígbúnað og vopnaburð. Veit oss náð til þess að lifa í friði við aðra menn og vera fúsir til að hjálpa, hvort sem neyðin er nær eða fjær“. Enn efnir Byggingaþjónusta A. í. ti: ráðstefnu dagana 29. — 31. okt., og verður fjallað um þök. Efni ráðstefnunnar — þök — er mjög víðtækt, þó ekki væri tekið á því nema frá fagurfræðilegu sjónarmiði. Hér er þó ekki um einhliða með- ferð á málefninu að ræða, þvi fluttur verður fjöldi fyrirlestra frá tæknilegum og hagkvæmum sjón- arn.iðum. Siðasta dag ráðstefnunnar, 31. okt., mun þátttakendum gefast kostur á að kynnast flestum þeim Nýútskrifaðar hjúkrunarkonur Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfundur FUF í Reykjavík; verður haldinn laugardaginn 24. • október n.k. í Glaumbae og hefst U. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. Eftirtaldir nemendui voru, brautskráðir frá Hjúkrunarskóla j íslands hinn 17. þ.m.: Aðalheiður Vilhjálmsdóttir fráj Reykjarik, Alda Aðalsteinsdóttir! frá Siglufirði, Anna Matthildur | Hlöðversdóttir frá Siglufirði, j Anna Sigríður Indriðadóttir frá j Seltjarnarnesi, Anna María Jóns-I dóttir frá Lambhaga, Ölfusi. Anna ! Birna Ragnarsdóttir frá Hafnar- ■ firði, Amþrúður Bergsdóttir frái Reykjavík, Auður Guðjónsdóttir i frá Keflavík, Álfheiður Árnadótt-1 ir frá Óiafsfirði, Brynja Sverrís-j dóttir frá Reykjavík, Elsaj Tryggvadóttir frá Kópavogi, Erlaj Margrét Helgadóttir frá Hafnar- firði, Gerður Jóhannsdóttir frá Mosfellssveit, Guðmundína Lilja Hannibalsdóttir frá Birnustöðum, ögurhr., N-ís., Guðrún Lovísa Vík ir.gsdóttir frá Stykkishólmi, Gyða Maja Guðjónsdóttir frá Akranesi, Gyða Kristjana Guðmundsdóttir frá ísafirði, Hrafnhildur Kristjáns dóttir frá Reykjavík, Hrönn Guð- rún Jóhannsdóttir frá Reykjarik, Ingihjörg Pálmadóttir frá Hvolfs- velli, Ingrúr: Ingólfsdóttir frá Ilaínarfirð’,, Jóna Guðrún Guð- mundsdóttir frá Grundarfirði, Hristbjörg Munda Stefánsdóttir frá Kópavogi, Kristín Ámadóttir frá Reykjarik, Lilja Júlía Gað- mundsdóttir frá Vogum, Lilja Krstín Pálsdóttir frá Siglufirði, Marta Pálsdóttir frá Reykjavík, Nína Bjbrnsdóttir frá Vík í Mýr- dal, Oddný Sæmunsdóttir frá Skagafirði, Sigríður Austmann Jóhannsdóttir frá Kópavogi, Sig- ríður Jónsdóttir frá Siglufirði, Sigríður Jónsdóttir frá Dalvík, Sigríður Pálina Ólafsdóttir frá Reykjavík, Sigríður Skúladóttir frá Reykjavík, Sigrún Hulda Jóns- dóttir frá Hofsósi, Svava Ingimars- dóttir frá Skagaströnd, Sveinborg Helga Sveinsdóttir frá Vestmanna eyjum, Sveinfríður Sigurpálsdótt- ir frá Eyjafirði, Valdis Lína Gunn arsaðttir frá Seltjarnarnesi. ■q ÞRIÐJUDAGUR 20. október j --------------• — | Fræðslumál ! bankamanna ! Samband íslenzkra bankamanna gengst fyrir ráðstefnu um fræðslu- þörf og fræðslumat. Ráðstefnan 1 hófst kl. 17 í gær að Laugavegi 103 og verður haldið áfram í dag. Hannes Pálsson, formaður SÍB, setti ráðstefnuna, en fyrirlesarar eru Ólafur Ottósson og Stefán Gunnarsson. Rætt verður xn að- ferðir til sjálfsnáms og á hvem hátt stéttarsamtök bankanna geti aðstoðað félagsmenn í þessum efn- um. Þátttakendum ráðstefnunnar er skipt í fjóra starfshópa, sem hver um sig skilaði áliti um við- fangsefni. í dag verða svo álits- gerðirnar ræddar á sameiginleg um fundi. 3ja manna nefnd hefur undirbúið ráðstefnuna og er hún skipuð þessum mönnum: Jóhanni Ingjaldssyni, Svavari Mankússyni , og Eyjólfi Halldórssyni. Myndin var tekin á ráðstefnunni í gær. (Tímamynd Guunar). Tónlistarskóli Rangæinga Eins og undanfarna vetur verð- ur nú starfræktur tónlistarskóli á vegum Tónlistarfélags Rangæinga, og er kennsla þegar hafln, en inn- ritan stendur enn yfir. Kenuslu- staðir verða setn áður að Hvols- veUi, Hellu og nokkrum stöðum £ sveitum Rangárþings. Ráðinn hef- ur verinn skólastjóri og kennari skólans Guðmundur Jónsson, píanóleikari og tónlistarkenuari, vel menntaður hæfileikamaðuT með ágæta starfsreynslu, sem vænta má mikils af. Frétt frá Tónlistarfélagi Rang. ! eiðrétting Pirentvillupúkinn brá heldur illilega á leik um heigina og komst f auglýsingu í sunnulags blaðinu og breytti henni þannig, að tilkynnt var um fraimlagningu fasteignaskatts, en þettr. átti auð ritað að vera framlagningu fast- eignamats. Auglýsingin er endur birt í blaðinu I dag og hlutaðeig endur beðnir afsökunar hér með. Almennur fundur: Hugsanlegar varnir gegn óðaverðbólgu ríkisstjórnarinnar Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan fund. miðviku- daginn 21. október, kl. 8.30 í Glaumbæ. Fundarefni Stiórnmálaviðhorfið og hugsanlegar varnir gegn óða- verðbólgu ríkisstjórnarinnar. F'-ummælendur: Einar Ágústsson. alþingismaður og Helgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins. Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna á þennan fyrsta fund vetrarins. Stjórnin. Helgi Einar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.