Tíminn - 20.10.1970, Síða 5
r
TÍMíNN
anririiiftr r i a-
þessi, og er fulltrúi lands síns,
Su3ur-Afríku í „Miss World",
fegurðarsamkeppninni, sem
fram fer í London þessa daga.
Ea þeir Su®ur-Aíríkumerm
★
Það á ekki af sumum kvik-
myndastjörnum að ganga. Nú
hefur Zsa Zsa Gabor líka verið
rænd gimsteinum sínum. Tveir
skuggalegir náungar réðust á
hana í lyftu Waldorf Astoria
hótelsins í New York, og höfðu
af henni gimsteina að veiflmæti
sjötíu og tveggja mil'j. ísl.
króna, að því er hún segir sjálf.
Aðspurð um það, hversvegna
hún gætti verðmæta sinna ekki
jafnvel' og Elizabeth Taylor,
sagði hún: „Hún hefur nú
Richard Burton sem lífvörð, og
ekki hefði ég hefdur neitt á
móti því!“
★
Nú hefur Onassis-fjölskyld-
unni bætzt nýr meðlimur. Það
var þó ekki Jackie, sem eign-
'ist barn, öllum tf óvörum:
íeldur er þetta ársgamalt stúlku
iarn frá Vietnam.
Það var Caroline, dóttir
fackie, sem átti hugmyndina.
hana ungfrú Jilfain, þó fögur
sé, þcir senda líka eina svarta
tfl keppninnar, svo alh*a hags-
muna sé nú gætt. Fylgir sög-
★
og Jackie smitaðist af ákafa
dótturinnar. Ari var ekkert á
því að ,'áta þetta eftir þeim, en
auðvitað fékk frúin vilja sín-
um framgengt.
Og nú er það Ari, sem er
hrifnastur allra. Hann leikur
sér tímunum saman við litlu
„dótturina“ í sandinum á
Skorpios, og hann hefur ákvcð-
ið, að hún skufi heita Tana.
¥
Yasmin Khan, dóttir '-vk-
konunnar Ritu Hayworth og
Ali heitins Khan, sem fórst í
bifreiðaslysi árið 1960, verður
ein áf ríkustu stúlkum lieims í
desembermánuði næstkomandi,
en þá verður hún tuttugu og
eins árs. Afi hennar, Aga V'.an,
arfleiddi hana að nokkrum þús-
undum milljóna, sem hún fær
yfirráðarétt yfir, þegar hún
verður myndug þann 28. desem
ber.
A vetrum stundar Yasmin
tónlistamám og ,'eikhúsfræði
falleg, ef ekki fegurri, en þessi
hvfta. Og mál þeirra eru ná-
kvæmlega þau sömu, 36—24—
36 tommur auðvitað.
¥
við háskóla í Boston, USA, en
á sumrin lifir hún lúxus.'ifi með
móður sinni og umgengst kunn-
ingja hennar, sem flestir eru
frægir kvikmyndaleika. ar. Einn
ig dvelst, hún tíðum með hálf-
bróður sínum Karim Aga Khan,
p' kunningjar hans eru ekki
síður ríkir og frægir.
¥
Henry Luce, maðurinn, sem
kom á fót bandarísku blöðun-
um Time, Life og Fortune, and-
aðist fyrir þremur árum, en
það var ekki fyrr en í síðasta
mánuði, að loks tókst að fá á
hreint, hversu mikið hann lét
eftir sig.
Niðurstaða þeirra útre„..iv -'a
varð svo sannar'ega lygik^.
Það kom nefnilega í ljós, að
cignir hans jöðruðu við að vera
sjö þúsund og fim.n hundruð
milljóna virði, og þó k.fði
hann gefið hátt í annað eins
til góðgerðastarfsemi skömmu
fyrir andlátið.
Úr premtsmiSjimnr:
— Goðan dagnm, ég þarf að
l&te psrenta 100 þusMDd dxeifi-
miða með áletroninni: —
Bftámsencfe- er á morgran. TJmd-
ídWbS ySur.
—þa« ex í Ja^. B&vað
iíg!gitr mikrðáþsS?
TSftet &sJ*QBsæá2» sat og
fieffi sö@n Danmegftaac. Al!í í
eænn bencftr hún á mynd af
niíumi og spyr nsönm sfna,
hver þefia sé.
— Þeffca er Tordeorfcjold.
— BsKarlsjrhann?
— Ðöann er dStrn fyrtr
Jöngu.
—> 2PÚ, hmer ffll* íbúfhoa
faaaas/t
— í siðasfta sinH. ÞaO er
storkurinn, sem kemur mcð
börnm.
— Nei, ég er heldur ekkcrt
hrifiim af þessari einkunnar-
bók. Eigum við ekki bara að
fleygja henni?
Enska leikkonan Vivien
Leigh, sem lengi var gift sir
Lawreoee Oliver, var eitt sinn
spurð, hvernig væri að vera gift
snfEingi.
— Hef ekki hugmymd um
það. Spyrjið manninn minn.
Fjjölskyldan sat við matar-
bor®ð og foreldrarnir töJoðu
um eldri soninn, Eir£k, sem var
í laari og yrði bráðleaa sveinn.
Yngrí sonurinn, sem hét
Sveinn, hlustaði á þetfca, en
spurði svo:
— Verð ég þá Eirikur?
Skflti f ítalskri grænmetis-
búð: — Bannað að snerta vör-
trrnar og afgreiðslustúlkurnar.
— Ef þér tekst að fá kaup-
hækkun, skal ég hækka vasa-
peningana þína í staðinn.
VI
DENNI
DÆMALAUSI
Af hverju geta mömmur átt
mörg börn, en börn bara eina
mömmg?
<£> -3