Tíminn - 20.10.1970, Page 9
1*Knwra>yM5UR 20. október 1970.
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
rnar settar í
„sóttkví“ hjá HSI
Ársþingi HSÍ lauk um helgina. — Valgeir Ársælsson kosinn formaður og
Jón Kristjánsson og Stefán Ágústsson nýir menn í stjórnina
klp-Reykjavík. I á laugardaginn og lauk um kvöld- kosnir í stjórnina í sta@ Gissurs
Ársþing Handknattleikssambands ið, án þess að nokkuð merkilegt Kristjánssonar og Axels Einarsson
íslands var sett í Domus Medica' hcfði gerzt. Tvcir nýir menn voru | ar, þeir Stefán Ágústsson, Gróttu
og Jón Kristjánsson Val.
Albert hættir!
VERÐUR HELGI V. JÓNSSON NÆSTI
FORMAÐUR KSÍ?
Um helgina var haldin for
mannaráðstefna á vegum Knatt
spyrnusambands íslands, en til
hennar er stefnt öllum formönn
um sérráða KSÍ. Þessi ráð-
stefr.a, er kemur í stað fulltrúa
ráðsfundar KSÍ, cr eins konar
rabb fundur og var liún illa
sótt.
Mörg má! voru rædd á fund-
inum, sem síðan verða tekin
upp á ICSÍ þinginu, sem fram á
að fara fyrstu helgina í desem-
ber.
Á fundinum var lagt fram
bréf frá Knattspyrnuráði
Beykjavíkur, þar sem þess var
ósikað, að KSÍ stjórnin svaraði
hverjir úr henni gæfu kost á
sér ti3 endurkjörs á þinginu,
en kjörtimábil f jögurra manna,
seim sæti éiga } stjórninni, renn
ur út á því, Ragnars Lárusson-
ar, Sveins Zoega, Helga V.
Jónssonar og Alberts Guðmunds
sonar.
Stjórnin hafði ekki tekið
þetta bréf fyrir, en Albert Guð
mundsson tilkynnti að hann
gæfi ekki kost á sér sem for-
maður aftur.
Þetta kom eklci á óvart, því
hann tilkynnti það sama' á síð-
asta ársþingi KSÍ, en hefdur
hefur verið hljótt um það i ár
miðað við í fyrra.
Að undanfömu hefur mikið
verið um það rætt manna á
milli, að hann mundi gefa kost
á sér aftur, og var þess vegna
kominn „g!ímuskjálfti“ í marg-
an knattspyrnuforustumanninn
bæði hér í Reykjavík og úti á
landi, en Albert hefur verið
nokkuð umdeildur í starfi sínu
sem formaður KSÍ. En nú ætti
sá ,,skjálfti“ að líða hjá við
tilkomu þessarar yfirlýsingar
frá honum.
Nokkrir menn hafa verið
nefndir sem líklegir eftirmenn
hans, og meðal þeirra Helgi V.
Jónsson, sem verið hefur í
stjórninni undanfarin tvö ár,
en hann hefur enn ekki gefið
endanlegt svar um hvort hann
gefi kost á sér. — k!p.
ALBERT GUÐMUNDSSON
lætur af störfum í byrjun des-
ember.
Völlurinn í
Kópavogi aftur
undir smásjá
Með sigri sínum yfir Ármanni
í bikarkeppninni á sunnudag-
inn vann Brei'ðablik sér rétt til
þátttöku í 2. umferð keppninn-
ar, en þar á liðið að leika gegn
1. deildarliði KR og á heima-
velli, samkvæmt drætti, sem
fram fór fyrir nokkru.
Handknattleik-
ur kvenna
Tveir leikir hafa nú farið fram
í M.fl. kvenna í Reykjavíkurmót-
inu í handknattfeik, einn um síð-
ustu helgi og annar helgina þar á
undan.
Víkingur sigraði Ármann 5:1 og
ísraels-fararnir, Fraai sigraði KR
»3.
Mótanefndin svo og margir
aðrir, er heldur óhress yfir
því, því reikna má með að .’ítið
komi inn á leikinn í Kápavogi,
þar sem nær vonlaust er að
selja inn á hann, svo einhverju
nemi, en fjárhagsútkoma úr
bikarkeppninni í ár er herfileg
það sem af er og sýnifegt stór
tap á henni.
Aðstaðan í Kópavogi hefur
mikið verið til umræðu að und-
anförnu, en völlurinn þar er á
engan hátt ætlaður fyrir stór-
leiki, og á það jafnt við fyrir
leikmenn sem áhorfendur.
Ármenningar létu mæla upp
völlinn f.vrir fyrri leikinn í bik-
arkeppninni við Breiðablik, og
léku leikinn með fyrirvara,
þar sem þeir tö.’du hann ekki
löglegan í svona keppni. Var
það aðallega breiddin á ve.lin-
um, sem þeir gerðu athugasemd
við. En hann er einnig stór
hættulegur fyrir leikmenn, þvi
á aðra hlið hans er nær nann-
hæðarhátt fall niður á mal-
bikaða umferðargötu.
Fróðlegt verður að vita hvað
KR og mótanefndin gera í þessu
máli. En eitt er víst, KR
leikur þar ekki mögluna st
ef ég þekki það rétt — klp.
Tillögur þær, sem lagðar voru
fram á þinginu og TÍMINN sagði
frá s.l. föstudag, um fjölgun liða
í 1. deild, bikarkeppni O'g fjögurra
liða keppni milli efstu liðanna í
1. deild, voru sendar í „sóttkví"
eða réttara sagt nefnd, sem á að
fjalla um þær fyrir næsta þing,
sem verður að ári.
Valgeir Ársælsson var einróma
kjörinn formaður HSÍ, en einnig
voru þeir kosnir í stjórnina Rún-
ar Bjairnason, Sveinn Ragnarsson,
Jón Ásgeirsson, Einar Matthiesen,
Jón Kristjánsson og Stefán Ágústs
son, en þeir tveir síðastnefndu
eru nýir menn í henni.
í skýrsla stjórnar kotn m. a.
fram að mikið starf var unnið á
síðasta ári, og útkoman góð nema
fjárhagsúbkoir«an, en hún er held-
ur bágborin eins og hjá öðrum
íslenzkum iþróttasamböndum.
Vörnin hjá Ármanni var ekki tll aS spauga meS fyrir leíkmenn Fram I
Reykjavíkurmótinu i handknattletk á sunnudagskvöidiS. Hér fær einn
Framarinn ókeypis flugferS hjá þeim Olfert, Herði og Ragnari.
(Tfmamyod Gunnar) ,
Fram slapp með skrekkinn
TBiri<A IpB \
- í leiknum við Ármann í Reykjavíkurmótínu í handknattleik.
klp—Reykjavík.
Fram rétt slapp með skrekkinn
í M.fl. karla í Reykjavikurmótinu
1 handknattleik á sunnudagskvöld-
ið, það er þeir höfðu það að merja
eins marks sigur yfir 2. deildarl.
Ármanni 10:9 með marki frá Guð
jóni Jónssyni skoruðu á síðustu
mín. leiksins,
Leikurinn var einn darr„dans
og djöfi'agangur frá upph. ' ti!
enda. Lítið um góðan handknatt-
leik, en þess meir af spennandi
augnablikum og skemmtilegum til-
vikum. H^aðinn var allt of miki.l
fyrir báða og þess vegna fullt af
mistökum bæði í sókn og vöm.
Framarar æfluðu sýnilega að
sýna Ármanni og áhorfendum
Reynir Karlsson hættir
þjálfun hjá Breiðablik
klp—Reykjavík.
Reynir Karlsson þjálfari sigur-
vegaranna í 2. dcild í knattspymu,
Breiðabliks úr Kópavogi, verður
ekki þjálfari liðsins næsta sumar
er það leikur í 1. deild.
Reynir hefur þjálfað liðið s.l.
2 ár með mjög góðum árangri,
m.a. 'eitt það ti! sigurs í 2. deild
í ár, og í úrslit s.l. ár. en hann cr
tvímælalaust einn af okkar beztu
knaHsnyrnubjá'furum.
Aðspurður sagði hann okkur í
gær, að hann hefði ekki tíma til
a® standa í þessu lengur, en hann
er stöi’fum hlaðinn á öðrum vett-
vangi.
Við þessa ákvörðun Reynis vand
ast málin rriklð hjá Breiðablik, því
góður þjálfari er ekki á L.erju
strái. En hann er fyrsta skilyrði
til að ná árangri í 1. deild næsta
ár.
hvernig ætti að fara að því að
flengja lið, en Ármenningair voru
efcki á þeim buxunum að taka við
því, og Framararnir voru heppnir
að vera ekki flengdir sjálfir.
Leikurinn var jafn í fyrri hálf-
leik. Ármann hafði oftast yfir en
Fram jafnaði. í hálfleik hafði
Ármann 5:4 yfir eftir að Hörður
Kristinsson skoraði beint úr auka-
kasti á síðustu sekúndu.
Fram tókst að komast yfir í síð-
ari háfileik 9:7 en Ármann jafnaði
9:9. Sigurmarkið kom á síðustu
mín., og var það Guðjón Jónsson,
sen. það skoraði með föstu skoti
frá punktalínu. Sanngjörn úrslit
í þessum leik hefðu verið jafntefli,
og hefði Fram vel mátt nna við
það.
1 öðrum leikjum þetta kvöld
sigraði Valur, Þrótt með 9 marka
mun 17:8, og ÍR sigraði KR 15:9,
eftir að KR hafði haft yfir 6:4 í
hálfleik. KR komst síðan í 7:5, en
þá kom 10 marka kafli í röð ÍR
án þess að hinir úthaldslausu leik-
menn KR gætu svarað fyrir sig.
EmiT Karlsson varði stórglæsi-
lega í fyrri hálfleik, en í síðari
hálfleik ekkert, enda vörnin með
ÍR-þjálfarann sjálfan Hilmar
Björnsson í fararbrotti gjörsam-
lega sprunginn.
íþróttafólk!
íþróttaunnendur!
Nýkomið
★ Fyrir skólann: Leikfimibolir (stúlkna), —
leikfimiskýlur og strigaskór. Einnig húfur og
treflar í félagslitum.
★ Innlendir og erlendir félagsbúningar í miklu
úrvali.
★ Æfingatöskur með og án félagsmerkja.
★ Blakboltar, fótboltar, handboltar, körfuboltar.
★ Útvegum skólum, félögur og starfsmanna-
hópum búninga.
— Póstsendum. —
Sportvöruverzlun
INGÓLFS ÓSKARSSONAR,
Klapparstíg 44. — Sími 11783