Tíminn - 20.10.1970, Page 11
ÞREÖJUDAGUR 20. október 1970.
Bahá’íar fá umræðurátt
hjá Sameinuðu þjóðunum
Nefnd sú, er sinnir málefnum
ópólitískra stofnana hjá Samein-
uSu þjóðunum, samþykkti einu
hljóSi að vísa umsókn Alþjóða
Bahá’í Samfélagsins um utnræðu-
rétt á fundum til Efnahags- og
Félagsmálastofnunarinnar.
Efnahags og Félagsmálaráðið
saenþykkti tillögu undirnefndar-
innar og veitti Alþjóða Bahá’í
Samfélaginu usnræðurétt II. stigs
á fundum ráðsins, hinn 26. maí
s.l.
Alþjóða Bahá’í Samfélagið er
fulltrúi allra Bahá’ía í heiminum
hjá S.'Þ., og lýtur stjóm Hins Al-
þjóðlega Húss Réttvísinnar í
Haifa, fsrael. Það hefur setið
fundi Efnahags- og Félagsmála-
ráðsins se*n áheymarfulltrúar frá
1948.
Bahá’íar um víða veröld hafa
stöðugt unnið að ikynningu mál-
efna S.Þ. í heimalöndum sinum,
piVki einungis í því skyni að efla
í Mannkynssaga
I Framhald af bls. 3.
mönnum áhuga með lifandi yfir-
sýn í samfelTdri frásögn, í stað
þess að ofhlaða verkið með ártöl
l um og nöfnum, sem einatt hægja
I lesendum sjálfkrafa frá sams kon
i ar bókum.
i Fyrir 130 árum lét Tómas Sæ-
mundsson svo um mælt. að mann
1 kynssagan væri ekki aðeins „ein-
I hver hin indælasta vísindagrein,“
I heldur hverjum manni gagnleg,
i því án þekkingar á fortíðinni gæti
enginn skilið til hlítar sjálfan sig
' eða samtíðina. Það má því vera
1 fagnaðarefni, að hafin er útgáfa
1 hinnar veglegu Mannkynssögu
i BSE, og takist svo til um fram
i haTdið sem þetta fyrsta bindi gef
i ur vonir um, má ætla, að þar
eignist íslendingar loks það sögu
lega yfirlitsverk, samstætt og læsi
' legt, sem svo lengi hefur vant-
' að.
Mannkynssaga BSE er sett í
' Prentsmiðjunni Odda, en filmu-
gerð og prentun annaðist Grafík
: h. f. Bókband var unnið í Félags
< bókbandinu. Torfi Jónsson teikn-
1 áði kápuna. Verð bókarinnar er
i kr. 993,50 með söluskatti.
íþróttir
Framhala af bls. 8
maður, og hann varði hvað eftir
annað vel og greip þar fyrir utan
oft vel inn í.
ER tókst ekki áð skora og ÍBV
var® þar með Íslandsmeistari i
þessum flokki eins og í 3. og 4.
flokki, og eru því 3 bikarar komn
ir tiT Eyja og möguleiki er á 3
í viðbót.
2. flokkur ÍBV er ekki skipað
ur neinum „smákörlum“. Með lið
inu leika tveir m.fl menn, Óskar
Valtýsson og Ólafur Sigurvinsson.
en hann hefur m. a. leikið með a-
landsliðinu. Auk þeirra leika í
þessu liði 3 leikmenn, sem hafa
verið meira eða minna með í 1.
deild í sumar.
ER-liðið er mjög ungt en með
því eru 7 leikmenn, sem Téku í
3. flokki í fyrra — efuilegt lið
sem á létt með að leika góða
knattspyrnu.
Áuglýsið í Tímanum
Sameinuðu þjóðirnar, heldur og
einnig vegna þess, að kenningar
Bahá’u’llash, sem settar voru
fram fyrir tneira en hundrað ár-
um, hafa að aðalinntaki þau vel
ferðar- og meantunarmálefni, sem
S.Þ. hafa sett fram sem aðalmark-
mið sitt til eflingar friði og aukn-
um mannréttindum í heiminum.
Starfsemi Bahá’ía og Sameinuðu
þjóðanna hefur því að mörgu leyti
fylgt sama farvegi.
Bahá’íar um allan heim fagna
þessum áfanga sem náðst hefur í
viðurkenningu heimsins á lífs-
stefnu sinni.
Greiðslur til lækna
Framhald af bls. 3.
hvert viðtal á lækningastofu
og kr. 70.00 fyrir hverja vitj-
un læknis til sjúklings. Þar
sem samið er um greiðslu lækn
ishjálpar miðað við hvert um-
ið verk, dregst gjald þetta frá
umsömdu gjaldi fyrir viðtöl og
vitjanir.
Reglugerð þessi er sett sam-
kvæmt heimild í 49. gr. al-
mannatryggingalaga nr. 40, 30.
apríl 1963, sbr. löig nr. 94
20. desember 1966 og öðlast
gildi hinn 10. október 1970.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
í meira en heilan áratug
hefur Alþýðuflokkurinn staðið
að stjórnarsamstarfi við íhalds
flokk landsins. fhaldsúrræðum
hefur verið beitt í efnahags- og
atvinnumálum allan þennan
tíma. Á sama tíma og hagur
launþega hefur stórhatnað í ná-
grannalöndum, hefur kaupmátt
ur launa íslenzkra launþega
nær staðið í stað fram til s.l.
vors og á löngum tímabil-
um var hann lakari á þessum
áratug en í lok næsta áratugs
þar á undan. Allan þcnnan
tíma hefur Alþýðuflokkurinn
haft það í hendi sér að segja
skilið við íhaldsflokkinn og
íhaldsúrræðin og ganga til sam
starfs við vinstri flokkana í
stjómarandstöðu um myndun
stjómar á grandvelli „saimr-
ar jafnaðarstefnu" eða með
öðrum orðum að taka upp
sams konar stefnu og svipuð
vinnubrögð og jafnaðarmenn á
Norðurlöndum hafa beitt.
Þetta hefur ekki hvarflað að
Alþýðuflokknum. f heilan ára-
tug hefur hann þannig skipað
sér hægra megin án nokkurrar
nauðungar og tekið sér stöðu
gegn vinstri öflunum. f næstu
kosningum segist flokkurinn
ætla að hafa óbundnar hendur.
En eftir allt þetta, eftir 10 ára
íhaldsþjónkun af frjálsum og
fúsum vilja, eftir að hafa neit-
að því í 10 ár að standa að
myndun vinstri stjórnar, segist
flokkurinn harma stundrungu
vinstri manna, vill viðræður
við Alþýðubandalagið og Hanni
bal og formaðurinn skipar sér
óhikað og með brosi á vör í
sjónvarpi vinstra megin við
stærsta stjórnarandstöðuflokk-
inn, sitjandi í íhaldsstjórn, sem
beitir íhaldsúrraéðum. Þetta tel
ur hann sér fært þótt hann sé
’iýbúinn ai, neita kosningum í
haust og hefur neitað að rjúfa
íhaldsstjórnina. Samt ætlast
hann víst til þess að vera tek-
inn alvarlega! — TK
TIMINN
íi
Z7
7C
í
BfflHl.
Hespu-þyngd
-verð
Grettísgarn
loogr.
hr.42
griton merino
~ 38
grilon meríno sport
100 ~
grítongarn
lOO ~
draton bahy
50 ~
draton sport
lOO~
~ 75
draton+utt
100 ~
~ 75
beztu
Framhald af bls 8
Hans hlutverk í leiknum var
það eina secn hélt manni vakandi,
þvi knattspyrnan var heldur þunn,
enda bæði hávaða rnk og kuldi,
en þá er ekkert varið í að horia
á knattspymuleik eins og allir
knattspymuunnendur vita, enda
voru þeir líka innan við 100 á þess
um leik.
Rjúpnaskytta
Framhald af bls. 1
ingar um mannaferðir í BláfjöTl
um á laugardaginn.
Eins og áður segir þá eru leit
armenn hvaðanæva að, en aðallega
úr þrem félagasamtökum, eða
hjálparsveitum skáta, flugbjörgun
arsveitum og hinum fjölmörgu
björgunarsveitum Slysavarnafé-
lagsins. Þá fóru félagar úir Skot
félaginu til leitar í dag. og einnig
nokkrir vinnufélagar Viktors úr
STippnum í Reykjavík.
Viktor er vanur fjallaferðum
og rjúpnaskytteríi, og var vel út-
búinn til eins dags.
Niðurlagningarveksm.
Framhald af bls. 1
tryggja hundrað Siglfirðingum
örugga atvinnu allt árið, né auka
verðmæti útflutningsvörunnar
verulega.
Verksmiðjan á 4000 síldartunn
ur og er búið að flytja að minnsta
kosti helming þeinra suður til að
dreifa á söltunarstöðvarnar, en
þegar til kom voru tómu tunnurn
ar settar á aðeins tvær söltunar
stöðvar, í stað þess að dreifa
þeim sem viðast og þá meiri mögu
Teiki á að fá sem mest af hráefni
og sem fyrst.
PL ASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGl 7 SlMAR 38760/61
LÆKKIÐ
ÚTSVÖRIN!
PLASTSEKKIR í grindum
rySja sorptunnum
og pappírspokum hvarvetna
úr vegi, vegna þess aS
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
og eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiðendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
aS lækka þó upphæS?