Tíminn - 23.10.1970, Side 2

Tíminn - 23.10.1970, Side 2
M TIMINN FÖSTUDAGUR 23. október W70 Óttar Indriðason: Hvaða staður er beztur og ddýr astur, þegar allt er metið? Á degi Ldfs Eiríkssonar, 11. obt. 1970 í Vermont í BandaTfkjuxium. Gljúfurversvirkjunin svo- nefnda í Laxárdal í Suður- Þingeyjarsýslu hefur veriS mjSg á dagskrá síðustu tvö árin heima, að því er mór skilzt, og þykir mér þaS eng- um tíðindum sæta, svo örlaga- ríkt mál, seen hér er um að ræða. Vegna góðvildar frænda míns, Snæs Jóhannes- sonar, sem hefur sent mér mikið af blaðaúrklippum um þetta efni, hefur mér gefizt kostur á að fylgjast með þess- um umræðum og lesa margt af þvi, setn um þessa fram- kvæmd hefur verið ritað, bæði með og móti, og af því að ég þekki þarna vel til frá fornu fari og er jafnframt kunnugur Rjómaís - góð matarkaup? Jákvætt Neikvætt Verð X 56 krónur lítrinn Fjörefnainnihald X A - Bi - B2 - D Orkugildi X ca 102 hitaeiningar í 60 gr sneið Almennt næringargildi X Eggjahvítuefni, málmar og sölt Ending X Sjaldan mikill afgangur til næstu máitíðar Auðveld öflun X Fæst víða til kl. 23.30 á kvöldin Vinsældir X Spyrjið bæði börn og fullorðna Örvun til góðra borðsiða X Börnum hættir til að sleikja diskinn sinn Möguleikar á tilbreytni X Sjá uppskriftir á umbúðunum Geymsluhæfni X Léieg, nema ísinn sé vel falinn Auðveld matreiðsla X ísinn er tilbúinn réttur, ef vill. Niðurstaða: Þér gerið góð matarkaup í rjómaís ‘Emri es sLbJ □áttúruverndarsjónarmiðum er lendis, hefur ekki hjá því far- ið, að ég myndaði mér ákveðn ar skoðanir um þetta. Ég hef lesið margt um fyrirhugaða og áframhaldandi Laxárvirkjun og einnig um þá umfangsmiklu • vatnsmiðlun og röskun; sem íhugaðar eru af orkumálastofn un ríkisins á hálendi landsins. Þetta mál hlýtur að snerta alla íslenzku þjóðina og þarf því að skoða á breiðum grund velli. Sérfræðingar á tilteknu sviði, hversu víðsýnir og vel- viljaðir sem þeir eru, hafa oftast of þröng sjénarmið til þess að hafa óskorað ákvörðun arvald um svo fjölþætt mál, f þessu sambandi flaug mér í hug að segja stuttlega frá svipuðu máli og atvikum hér í Vermont-ríki, þar sem ég var sjálfur lítið eitt við þau riðinn og er þeim því kunn- ugur. Ef til vill brygði það ein hverju nýju ljósi yfir þetta deilumál heima á fslandi. í Bandaríkjunum sem ann- ars staðar er síaukin þörf raf magnsorku. Raftnagnið er að langmesta íeyti framleitt af einkaaðilum og oftast á þann hátt að Drenna kolum, olíu eða gasi. í vesturríkjunum eru að vísu mörg stór raforku ver, og svo er einnig við Nia- gara-fossana í New York-ríki og við St. Lawrence-fljétið í sama ríki. Vermont fær mikla raforku frá þessum verum. — New York-ríki og Ontario- fylki í Kanada byggðu þessi raforkuver saman og eiga for- gangsrétt að þessari orku. Nú er svo komið, að New York- ríki mun bráðlega þarfnast allrar þessarar orku, og því er það,. að rafmagnsfélög í Vermont eru að ráðgera bygg ingu tveggja orkuvera. Annað þeirra þarf að vera tilbúið 1974. Þetta á að vera olíu brennslustöð, sem framleiðir 400 þúsund kílóvött. Hin á að koma í gagnið 1980, og á hún að vera kjarnorkurafstöð, sem framleiðir 800 þús. kílóvött. Fyrir rúmu ári kom það í ljós, að annað aðalorkufram- leiðslufélagið í Vermont hafði fest kaup á allstórri landspildu á strönd Champlain-vatns 20 —25 k«n. sunnan við Burling- ton. Þær fréttir bárast líka, beint eða óbeint, frá félaginu, að þar ætti að rísa kjarnorku- ver. Mörgum leizt illa á þess- ar ráðagerðir, bæði vegna ná- grennis við þetta og einnig óttuðust menn, að kjarnorku- mengun stafaði af þessu, því að sérfræðingar eru alls ekki á eitt sáttir um það, hvort kjarnorkustöðvar séu ekki hættulegar heilsu þeirra, sem í nánd búa, til langframa. Einnig var það, að stöð sem þessi mundi nota ógrynni vatns til að kæla kjarnorkuofninn. Hugmyndin virðist vera að dæla vatni beint úr Champlain vatni í gegnum stöðina og láta það síðan renna út í vatn- ið aftur. Þetta mundi valda því, sem kallað er hitameng- un. Rafmagnsfélagið hefur Óttar Indriðason er bú- settur í Vermont í Banda- ríkjunum, og starfar þar mikið í samtökum almenn- ings að náttúruvemd, en samtök þessi beita sér mjög fyrir því að vemda ýmsa fagra og heilsusam- lega staði, og taka að sér gæzlu • þeirra fyrir yfirvöld fylkisins. Hann hefur áður skrifað hér í Tímann at- hyglisverða grein nm meng un fisks í einu stærsta veiði vatni Norður-Ameríku. — Ilann hefur fallizt á að skrifa fyrir Tímann nokkra þætti um náttúruvemdar- mál, einkum þar sem við íslendingar gætum dregið nokkura lærdóm af beiskri reynslu Bandaríkjamanna, — og varazt. sjálfsagt verið að kanna við- brögð almenningsálitsins með þessum lausafregnum, sem fram komu um fyrirætlanir þess. Þau viðbrögð voru allt annað en góðar undirtektir. Rafmagnsfélagið venti þá kvæði sínu í kross og hætti að tala um kjarnorkustöð á þessum stað og á þann hátt, sem ráðgert hafði verið. í stað þess réð það í þjónustu sína nokkra verkfræðilega ráð gjafa frá Michigan-ríki og fékk þeim það verkefni í hendur að athuga og kanna alla hugs- anlega staði í Vermont, þar sem til greina kæmi að byggja orkuver á næstu árum, og hvaða tækni, sem nú or fyrir hendi, hæfði bezt. Þetta er merkilegt spor, áreiðanlega í rétta átt, því þetta var í fyrsta skipti svo vitað sé, að nefnd náttúrufræð inga, hagfræðinga og verkfræð inga var falið að leggja á ráð- in sameiginlega í svona vanda máli. Þarna var á margt að líta, tn.a. náttúruvernd, það er að gera eins litla röskun á náttúruverðmætum og lands lagi og mögulegt er, samfara því að fullnægja eins og kost- ur er verkfræðP.egum og hag- fræðilegum skilyrðum. Hversu vel þetta hefur tekizt er ekki fullvíst enn, en hitt er víst, að hér eru viðhöfð rétt vinnu brögð, og það aflaði rafmagns félaginu trausts og vinsælda. Hinn 25. ágúst s.l. var ég ísatnt allmörgum öðrum áhuga mönnum am náttúruvernd á fundi meö þessum mönnum í höfuðborg Vermont. Þeir út- skýrðu þar verkefni sitt, vinnu aðferðii og bráðabirgðaniður- stöður. Alls athuguðu þeir 64 hugsanlega staði bæði fyrir olíu- og kjarnorkustöðvar. 39 staðir voru athugaðir lauslega, 25 allvel. Af þeitn 25 voru 9 valdir úr til enn nánari rann- séknar. Skilyrðum á þessum níu stöðum var lýst nánar, Framhald á bls. 18.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.