Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 5
( TÖSTUDAGUR SO. október 1970 TÍMINN 17 LANDFAR/ Mm STÖRF OG LAUN Landfara barst eftirfarandi bréf í fyrradag. „Ég sé það í dagblöðunuin í dag, að hjúkrunarkonum hefur mislíkað það, að stjórn Sam- bands ísl. barnakennara gerði nokkurn samanburð á starf?- mati hér á landi og á Norður- löndum og nefndi það til dæm is, að barnakennari á ísiandi hefði aðeins 3.2 prósent hæni laun en hjúkrunarkonur hér á landi en 26,5 próseat hærri í Svíþjóð og 40.5 prósent í Nor- egi. Stjórnin nefndi einnig lög- regluþjóna með svipað hlut- fall að mig minnir, og vafalaust Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada ©Eig Jtlpina. PIERPOni Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Simi 22804 hefðu þeir getað nefnt ýmsar aðrar stéttir. Ég ætla ekki að blanda mér í þessi mál, en mér þykir leitt, ef þetta verður misskilið þann- ig, að í þessu felist einhver árás barnakennara á hjúkrunarkonur og lögregluþjóna. Ég er viss um að stjórn Sambands ísl. barna- kennara hefur ekki ætlað sér það, og ég vil ekki láta líta svo á. Það, sem fulltrúar kennara voru að mínu viti að benda á, var ekkert annað en það, að komið væri í ljós, að kennara- skorti yrði ekki útrýmt með því að útskrifa fjölda 'kennara, þvi að þeir færu aðeins í iinn ur störf. Hið eina, sem útrýmt gæti kennaraskorti, væri það, að skólarnir værti samkeppnis- færir við aðrar starfsgreinar um kennarana. Hið sama hef- ur raunar gerzt í sjúkrahúsun- SANDVIK snjónaglar SANDVfK SNJÓNAGLAR veita öryggi í ;sn|ó og hdíku. Ldtið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Skerum sniómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, 8ÉMIVNNUST0FAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 um. Sjúkrahúsin voru ekki samkeppnisfær við aðrar starfs greinar um hjúkrunarkonumar, og þess vegna hefur farið fram nokkurt endurmat á starfi þeirra og það hækkað að mua, þótt þær séu engan veginn of- haldnar í launum enn. Hér er að mínum dómi ekki um það að ræða, að meta gildi starfs- ins og raska hlutföllum í því, heldur aðeins það, að beygja sig fyrir þeirri staðreynd, að við hvert starf, hvort sem það er kennsla, hjúkrun, löggæzla eða annað, þarf að haga launum svo í hlutfalli við önnur störf, að það fólk, sem til hverrar starfs greinar er mecintað og þjálf- að, gegni sérstarfi sínu eins og þörf þjóðfélagsins krefur en fari ekki umvörpum í önnur störf alls óskyld, en í sérgrein þess verði aftur að finna fólk, sem hefur búið sig undir eitt- hvað allt annað. Kennararnir hefðu vafalaust getað nefat margar aðrar stétt- ir en hjúkrunarkonur og lög- regluþjóna, og í samanburði þessum felst enginn vilji ttl að troða skóinn niður af þessum stéttum sérstaklega, þótt ef til vill hefði fyllri skýrdnga veri® þörf, þegar dæmið var nefnt. Kennari. Föstudagur 30. október 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hljómleikar unga fólksins Hvað er sónötuform? Leonard Bernstein stjórnar Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar. Þýðandi Halldór Haraldsson. 21.25 Skelegg skötuhjú Fjársjóður hins látna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Erlend málefni Umsjónarmaður Asgeir Ing- ólfsson. 22.45 Dagskrárlok. ýWVASVWAV.V.W.V.W.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.SV.V.VV.VANW í — Þetta er lögreglufulltrúinn. — Hann var nærri búinn að finna bækistöð okk- !! dreki 5 ar. Bezt að stöðva hann í eitt skipti fyrir öll. — Ég hlýt að hafa komizt á slóð NOW. WHEKE'5 THE STOLEN 3 MILLIOH HIPPEM? ræningjanna!! — En held ég lifi nógu lengi til að segja einhverjum frá því? — Þú ert samsekur þorpurunum, læknir, úr því þú laugst því til að maðurinn væri haldinn Svarta dauða. — Hvað gat ég gert? Þeir héldu fjölskyldu minni sem gíslum. — Hringdu á lögregluna. Ætli þeir trúi ekki sögu þinni, ef þú afhendir henni þrjótana. — Jæja, hvar eru pen- ingarnir? — Ég sá kort, sem ég man ná- kvæmlega, af staðnum, og þar eru þeir öruggir. — Hvar er dóttir mín? — í helli mínum, þar sem hún er örugg. Föstudagur 30. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 1311 Eréttir. Tónleikar. 7.55 Bæi, 8.00 Morgunleikfimi. TóhL 8.30 BYéttir og veSurfregn- ir. 8.55 Spjallað við bænd- or. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttar úr forustugreinum dagtolaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Sigrún Sig- urðardóttir les söguna „Dansi, dansi dúkkan mía“, eftír Sophie Reinheimer (5) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þimgfréttir. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Ténleikar. Tilk., Fréttír og veðurfregnir. Til kynningar og téaleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftir hádegið Jón Múli Arnason kynnir ýmiskonar tónist. 14.30 Síðdegissagan: „Harpa mmmnganna Ingólfur Kristjánssoa les úr ævimianinguoi Árna Thor- steinssonar tónskálds (10) 15.00 Fréttir. Tilkynnlngar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjaltí Rögnvaldsson les (2) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Stefán Karlsson tnagister flytur þáttínn. 19.35 Á líðandi stund Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafssoa, Magnús Þórðarson og Tómas Karls- son. 20.05 Kvöldvaka. a. Fyrsta konan, sem kaus á íslandi. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari á Akureyri flytur þátt af Vilhehnínu Lever. b. Vínsaþáttur. Sigurður Jónsson frá Hauka gili flytur. c. Bjarnylur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. d. ÞjóðfræðaspjaH. Árni Björnsson cand. mag. flytur. e. Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syng- ur, Páll P. Pálsson stj. 21.30 Úfcvarpssagan: „Vemdareng- ill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suð- urleið“ eftir ó. H. Cana- way. Steinunn Sigurðardóttir les (12). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — PÓSTSENDUM *• s wwww.vwwwvwwww.vwwww.vwwwwww.vw.vwwwwwwwwv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.